Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1990, Page 31
FOSTUDAGUR 15. JÚ’NÍ 1990. 39' Fréttir Annar dagur réttarhalda yfir Jósafat Arngrímssyni og félögum AHreð Böðvaissan, DV, London; Aðstoðarmaður saksóknara hélt áfram að yfirheyra Jerome Lim í dag, á öðrum degi réttarhaldanna yfir Jósafati Amgrímssyni og félög- um hans. Eins og kom fram í gær reyndi Lim, sem er fyrsta vitnið í rnálinu, að fá vitnaleiðslunni frestað til fimmtu- dags en það mistókst. Samkvæmt heimildum DV var lögregluvöröur við heimih Lim í nótt. Sagðist Lim hafa beöið Peter Bolger, sem hafði undir höndum víxla þá sem yfirmað- ur Lims í Hong Kong hafði gefið út, um að skila sér víxlunum. Bolger hefði færst undan og sagt víxlana vera í fórum lögfræðings tyrkneska bankans sem ætlaði að áhekja þá. Hann hefði síðan hitt Bolger og Jósa- fat að máh ásamt Raymond Kenneth Nicholson sem var seljandi víxilsins. Jósafat hefði sagt honum að hann ætlaði að fara með hann í banka í því skyni að selja hann. Það næsta sem gerðist var að lög- reglan bankaði upp á hjá honum eft- ir að búið var að handtaka fimm- menningana. Lim var sýnt bréf frá Toto Wiguna, forstjóra fyrirtækisins í Hong Kong, til Nicholsons, þar sem kom fram að fyrirtækið í Hong Kong væri að kaupa tölvuvörur frá Nic- holson og ætti að nota víxihnn til þess að borga fyrir þau kaup. Lim neitaði að kannast við bréf þetta og sagði Wiguna aldrei hafa skrifað Nic- holson, né kannaðist hann við að nokkur viðskipti hefðu staðið til á milh Wiguna og Nicholson. Enn síð- ur aö víxilhnn hefði átt að fjármagna þessi tölvukaup. Lim stóö fast á því að víxilinn hefði átt að nota til þess að fjármagna húsakaup fyrirtækis- ins í London. Lögfræöingur Peters Bolger, Hood að nafni, yfirheyrði Lim það sem eft- ir var dags. Hood vitnaði í bréf Wig- unas tíl Nicholson og sagði að nota hetði átt víxihnn th þess að kaupa tölvuhugbúnað en aftur neitaði Lim því og sagðist hafa átt að kaupa fast- eign með víxlinum. Lim gat ekki hent á nein skjöl því th staðfestingar og staðfesti það að ástralskt fyrirtæki hefði gert Benquen, fyrirtækinu í Hong Kong, thboð um að kaupa tölvubúnað, en áðurnefndur Nic- holson hefði ekki verið í forsvari fyr- ir það fyrirtæki. Hood gerði mikið mál úr því hvern- ig tyrkneski bankinn ætlaði sér aö ávaxta þessar fjórar mhljónir þannig að þær yrðu að tíu eftir eitt ár og virtist ekki skhja að með vaxtavöxt- um væri hægt að gera shkt. Lim sagði að það væri leikur einn fyrir tyrk- neska bankann en gat ekki sagt hvernig, þrátt fyrir að fá lánaða vasa- tölvu hjá Bolger th þess að reikna það út. Var það hreint út sagt hálfgerður skrípaleikur hvað Hood gerði mikið mál út úr þessari ávöxtun, sem íbúar verðbólguþjóðfélaga eiga auðvelt með að skilja. Lim lauk vitnisburði sínum með því að segja aö Benquen hefði einnig átt að borga tyrkneska bankanum 3 milljónir dohara að ári hðnu og enskur banki fjórar mhljón- ir, en hafði engin skjöl í sínum fórum því th sönnunar. Samkvæmt heimhdum DV þá mun Benquen hafa ætlað að flytja tölvu- búnaðinn ólöglega th Kína, þar sem mjög gott verð fæst fyrir úreltan tölvubúnað. Ef sú er raunin er líklegt að Lim sé annaðhvort í vitorði með Toto Wiguna, forstjóra fyrirtækisins, eða að hann hafi verið blekktur af forstjóranum. Wiguna þessi neitar alfarið að koma til Bretlands th þess að bera vitni og segir víxihnn hafa verið fullkomlega löglegan. Lim gæti því verið að búa til þessa sögu um fasteignakaupin til þess að bjarga fyrirtækinu og sjálfum sér. Ekkert hefur enn komið fram sem bendir til glæpsamlegs athæfis sak- borninganna fimm, og htur Jerome Lim mun tortryggilegar út en nokkur þeirra. Ef það kemur í ljós að Nic- holson og Wiguna hafi í raun ætlað að nota víxihnn th þess að borga fyr- ir tölvukaupin er Lim illa staddur, en ólíklegt er að það fáist staðfest, ef ásetningurinn var að selja tölvu- búnaðinn ólöglega til Kína. Það bendir því allt th þess að þessi helm- ingur málsins verði ekki th þess að sýna fram á sekt Jósafats og félaga hans. Kvikmyndir Hin miður brjóstgreinda Jennifer Tilly bíður spent eftir að sjá hvort Ric- hard Dreyfuss hefur veðjað á réttan hest. Háskólabíó: Látum’öa flakka ★★★ Martröð markaðs- setjaranna Hinn snjalli Richard Dreyfuss, ofvirkur að vanda, leikur smásáhna Jay Trotter. Trotter er fikinn í hestaveðhlaup en konunnar vegna ætlar hann að hætta. Hin geðþekka Teri Garr leikur konu hans í annað sinn, síðan Close Encounters of the Third Kind. Vinur Trotter, Looney, skemmthega heimskulega leikinn af Johansen, kemst yfir skotheldar upplýsingar um næsta sigurvegara og Trotter afræður að láta slag standa. Myndin er byggð á sögu Jay Cronley og er hann augljóslega vel að sér í einkenni- legum heimi veðreiðanna. Er myndin yfirfull af htríkum og skemmtileg- um furðufuglum. Þegar höur á daginn verður Trotter að horfast í augu viö áhættuna og skjótfenginn gróði getur gefið sig jafnfljótt. Þótt aht bregöist hefur hann í það minnsta eignast nýja vini: Gufukollinn Vicki (Thly), furðulostinn miöasalann (Coltrane) og taugastrekkta öryggisvörðinn. Utan um herlegheitin heldur hinn nýbakaði leikstjóri, Joe Pytka. Hann kemur úr auglýsinga-, myndbanda- og fræöslumyndageirunum og var þar fremstur í flokki. Hér stýrir eða kannski frekar heldur hann í taum- inn á úrvalsleikhópi þar sem Dreyfuss og Tilly skara naumlega fram úr. Það er alltaf gleöhegt þegar menn láta ekki gróðahugsjónina ráða og litlar myndir eins og þessi geta brúað bihð mhh tæknhegrar.fullkomnun- ar og hehsteypts söguþráðar með lifandi persónum. Látum ’ða flakka er htið og bráðfyndið stykki sem ætti að ganga vel í víðsýna landa. Let it Ride. Bandarisk 1989, Paramount, 90 min. Leikstjóri: Joe Pytka Handrit: Ernest Morton, byggt á bók Jay Cronley, Good Vibes. Leikarar: Richard Dreyfuss, David Johansen/Buster Poindexter (Scrooged), Teri Garr (Tootsie, Mr.Mom), Allen Garfield, Jennifer Tilly (Fab.Baker Boys, Moving Violations), Robbie Coltrane (Mona Lisa). Leikhús ÞJÓÐLEIKHIJSIÐ PALLI OG PALLI á listahátíð í íslensku óperunni Ballett eftir Sylviu von Kospoth. Tónlist eftir Tsjækovskí. Islenski dansflokkurinn sýnir á morgun kl. 14.30 og 17. Miðasölusími: 25888. Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar á Kjarvalsstöðum. Leikgerð: Halldór Laxness. Tónlist: Páll isólfsson. Frumsýning á Kjarvalsstóðum á morgun kl. 21. Miðasala á Kjarvalsstöðum frá kl. 9.30. Miðaverð: 500 kr. 2. sýning á vegum þjóðhátiðarnefndar á Kjarvalsstöðum á sunnudag kl. 16.30. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Sýningar i Borgarleikhúsi SIGRÚN ÁSTRÓS (Shirley Valentine) eftir Willy Russel Föstud. 15. júní kl. 20.00, uppselt. Laugard. 16. júní kl. 20.00, uppselt. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14-20. Auk þess er tekið við miðapöntunum I sima alla virka dága kl. 10-12. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. Urval - verdid hefur lækkað Kvikmyndahús Bíóborgin STÓRKOSTLEG STÚLKA Já, hún er komin, toppgrínmyndin Pretty Woman, sem frumsýnd er, eins og aðrar stórar myndir, bæði í Bióhöllinni og Bíó- borginni. Það er hin heillandi Julia Roberts sem fer hér á kostum ásamt Richard Gere sem aldrei hefur verið betri. Aðalhlutv.: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Framl.: Arnon Milchan, Steven Reuther. Leikstj.: Gary Marshall. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. SÍÐASTA JATNINGIN Sýnd kl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára. KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. I BLlÐU OG STRÍÐU Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. DEAD POETS SOCIETY Sýnd kl. 9. Bíóhöllin HRELLIRINN Hér kemur hin stórgóða spennumynd „SHOKER", sem gerð er af hinum þekkta spennuleikstjóra Wes Craven, en hann hefur gert margar af bestu spennumyndum sem framleiddar hafa verið. Aðalhlutv: Michael Murphy, Peter Berg, Cami Cooper, Mitch Pileggi. Leikstj: Wes Craven. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. UTANGARÐSUNGLINjGAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. GAURAGANGURiLÖGGUNNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Vegna þings meltingarlækna munu næstu sýningar á LÁTUM ÞAÐ FLAKKA, SKUGGAVERKI, VINSTRI FÆTI, PARA- DlSABlÓINU, SHIRLEY VALENTINE OG I SKUGGA HRAFNSINS VERÐA A LAUG- ARDAG. Laugarásbíó ENGAR 5 OG 7 SÝNINGAR I SUMAR NEMA Á SUNNUDÖGUM TÖFRASTEINNINN Stærsta ævintýri aldarinnar er að þyrja. Þátt- takendur eru stærsti eðalsteinn sögunnar, hættulegasti þorparinn, lélegasti spæjari heims o.fl. o.fl. Létt og fjörug ævintýramynd. Sýnd í A-sal kl. 9 og 11. Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum. HJARTASKIPTI Sýnd I B-sal kl. 9 og 11. Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum. Bönnuð innan 16 ára. EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd i C-sal kl. 9 og 11. Sýnd I C-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum. Regnboginn HOMEBOY Johnny hefur lengi beðið eftir stóra sigrinum en hann veit að dagar hans sem hnefaleika- maður eru senn taldir. Sjón hans og heyrn hafa daprast og eitt högg gæti drepið hann. Aðalhlutv.: Mickey Rourke, Christopher Walken og Debra Feuer. Leikstj.: Michael Seresin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. ÚRVALSDEILDIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Stjörnubíó STÁLBLÓM Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FACD FACQ FACOFACD FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Austan- og suðaustanátt um land allt. Allhvasst eða hvasst og skúrir um sunnan- og vestanvert landið. Á Norður- og Austurlandi verður stinning- skaldi eða allhvasst og sums staðar dálítil rigning í fyrstu, síðan hægari og léttir smám saman til. Hiti á bil- inu 9 til 18 stig, hlýjast norðanlands. Akureyri skýjað 13 Egilsstaðir skýjað 12 Hjarðarnes rign/súld 10 Galtarviti hálfskýjað 13 Keíia víkurfiugvöllur þokumóða 10 Kirkjubæjarkiausturngning 10 Raufarhöfn alskýjað 9 Reykjavík hálfskýjað 10 Sauðárkrókur hálfskýjað 9 Vestmarmaeyjar þokumóða 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 11 Helsinki háifskýjað 11 Kaupmannahöfn skýjað 15 Osló léttskýjað 16 Stokkhólmur léttskýjað 14 Þórshöfn alskýjað 10 Algarve heiðskírt 14 Amsterdam alskýjað 12 Barcelona þokumóða 18 Berlrn hálfskýjað 13 Chicago heiðskirt 15 Feneyjar þokumóða 17 Frankfurt rign/súld 13 Glasgow mistur 10 Hamborg skýjað 10 London mistur 11 LosAngeles léttskýjað 16 Lúxemborg skýjað 11 Madrid heiðskírt 13 Malaga léttskýjað 19 Mallorca heiðskírt 18 Montreal alskýjað 20 New York rigning 17 Orlando heiðskírt 21 París skýjað 12 Róm þokumóða 19 Vin hálfskýjað 14 Valencia heiðskirt 17 Wirmipeg skýjað 6 Gengið Gengisskráning nr. 111. -15. júni 1990 kl.9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60.350 60,510 60,170 Pund 103,129 103,403 101,898 Kan.dollar 51.601 51,738 50.841 Dönsk kr. 9,3559 9,3807 9,4052 Norsk kr. 9,2889 9,3135 9,3121 Sænsk kr. 9,8643 9.8905 9,8874 Fi.mark 15,1767 15,2169 15,2852 Fra. franki 10,5761 10,6042 10,5378 Belg. franki 1.7298 1,7344 1,7400 Sviss. franki 42,0206 42,1320 42,3196 Holl. gyllini 31,6051 31.6889 31,8267 Vþ. mark 35,5995 35.6939 35,8272 It. lira 0,04849 0,04862 0,04877 Aust. sch. 5.0591 5,0725 5,0920 Port. escudo 0,4068 0,4079 0,4075 Spá. peseti 0,5767 0,5782 0,5743 Jap.yen 0,39062 0.391G5 0,40254 irskt pund 95,459 95,712 96,094 SDR 79,0826 79,2923 79,4725 ECU 73,4882 73,6830 73.6932 Simsvari vegna gcngisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 14. júni seldust ails 13.261 tonn. Magn i Verð í krónum tonnunr Meöal Lægsta Hæsta Keila 0,048 20.00 20,00 20.00 Ufsi 0,380 59,00 59,00 59.00 Langa 0,138 60.00 60.00 60.00 Karfi 6,079 46,00 46,00 46,00 Smáþorskur 0,228 70,00 70,00 70,00 Lúða 0,275 224,36 200,00 300.00 Ýsa 0,479 108,57 30,00 134.00 Þorskur 3,418 87,88 88,00 90.00 Steinbitur 2,035 70,51 65.00 80,00 Koli 0,183 108,00 108.00 108.00 Faxamarkaður 14. júni seldust alls 191,185 tonn. Þorskur.sl. 20,502 100,90 71,00 104,00 Vsa, sl. 1,481 113,77 51,00 140,00 Karfi 4,644 58,00 58,00 58.00 Ufsi 163,299 63,51 43,00 86,00 Langa 0,271 61.00 61,00 61.00 Lúða 0,180 330,47 305,00 340,00 Skarkoli 0.346 36,57 35,00 52.00 Rauðmagi 0,016 85,00 85.00 85,00 Gráslappa 0,132 42,00 42,00 42,00 Undirmálsf. 0,314 59,82 36,00 70.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 14. júní seldust alls 27,685 tonn. Undirmálsf. 0,048 50,00 50,00 50,00 Hurnar 0,109 1082,38 755,00 1405,00 Sólkoli 0,010 74,00 74,00 74,00 Skarkoli 0,454 55,00 55,00 55,00 Ýsa 10,759 117,33 62,00 122,00 Ufsi 1,740 51,70 47,00 56,00 Þorskur 5,541 93,11 82,00 98,00 Steinbítur 0,299 71,00 71,00 71,00 Skötuselur 0.096 395,00 395,00 395,00 Skata 0,053 75,00 75,00 75,00 Lúða 0,163 283,04 215,00 335,00 Langa 1,040 58,00 58,00 58,00 Langlúra 0,409 28,00 28,00 28,00 Karfi 5,994 48,73 45,00 60,00 Öfugkjafta 0,970 27,00 27,00 27,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.