Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1990. Viðskipti Erlendir markaðir: Pundið að nálgast 106 krónur - sterlingspundið aldrei verið jafnsterkt gagnvart krónunni Hæsta verð sterlingspunds hér- lendis frá upphafi var í gær þegar pundið var selt á 105,488 krónur. Pundið hefur slegið hvert metið af öðru síðustu dagana og má frekar búast við að það stefni hraðbyri í 106 krónurnar næstu daga en að það gefi eftir. Háir vextir, minnkandi við- skiptahalli og væntingar um að Bret- ar gangi fyrr í sameiginlega evrópska myntbandalagið eru aðalástæður svo sterks punds. Á sama tíma og pundið baðar sig í ljóma styrkleikans á erlendum gjald- eyrismörkuðum fellur dollarinn í verði. Hér á landi var dollarinn kom- inn niður í 58,96 krónur í gær og verður að fara allt aftur til ágúst í fyrra til að finna jafnlágt verð dollar- ans. Það er af sem var í vetur. Kraft- minna efnahagslíf vestan hafs og væntingar um nokkra vaxtalækkun er meginástæða fallandi dollars. Sömuleiðis hafa erlendir spákaup- menn einfaldlega frekar keypt sterl- ingspimd en dollar. Dollarinn var í gær á 1,645 þýsk mörk og að veikjast. Pundið var 1,74 dollarar í síðustu viku en var í gær á 1,78 dollara. Þá var pundið í gær 2,94 þýsk mörk. Ótrúlegur styrkleiki. Metið frá fyrri tíð mun vera 3,15 þýsk mörk í pundinu. Tunnan af hráolíunni Brent var í gær seld seld á 16,18 dollara. Síðustu viku hefur verðið legið á bilinu 15,70 til 16,76 dollarar tunnan. Bensínið hækkaði í Rotterdam á mánudaginn, 2. júlí, um meira en 5 dollara tonnið. Sumarleyfismánuðurinn mikli byij- ar því að vanda á hækkandi bensín- verði. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö. Hann er sambærilegur við gömlu Ábót, Útvegsbankans, Kaskó, Verslunarbank- ans og Sérbók, Alþýðubankans. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst af hverri úttekt fyrstu þrjá mánuðina. Grunnvextir eru 9,5 prósent sem gefa 9,75 prósent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 prósent. Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil tvö. Sambærilegur við gamla Bónusreikning, Iðnaöarbankans. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 10 prósent í fyrra þrepi en 10,5 pró- sent í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,5 og 4 prósent raunvextir. Sparileið 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil er sex mánuöir. Hann er sambærilegur við gömlu Rentubók, Verslunarbanka og Öndvegis- reikning, Útvegsbanka. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 11 prósent vexti. Verðtryggð kjör eru 5,75 prósent raunvextir. Innfærðir vextir eru lausir án úttektargjalds tveggja síðustu vaxta- tímabila. Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað inn- stæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikn- ingarnir eru verðtryggðir og með 5% raunvöxt- um. Stjörnureikningar verða felldir niöur 1. júlí. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundiö í tvö ár, verðtryggt og með 5% raunvöxtum. Þessir reikningar verða felldir niður 1. júlí. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Raunvextir eru 5 prósent og ársávöxtun 5 prósent. Reikningurinn felldur niðurl. júlí. Sérbók, Ábót, Kaskó, Bónus. Grunnvextir eru 9,5%. Þessir reikningar verða lagðir niður 1. júlí. 18 mánaöa bundinn reikningur er meO 11% grunnvexti. Reikningurinn verður lagður niður 1. júlí á þessu ári. RentubókRentubókin er bundin til 18 mánaða. Hún ber 11% nafnvexti. Þessi reikningur verður lagður niður 1. júlí. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 9% nafnvöxtum og 9,2% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu. Verð- trygg kjör eru 3% raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 11 % nafnvöxtum og 11,3% ársávöxt- un. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5% raun- vextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin meö 10% nafnvöxtum og 10,3% ársávöxtun. Eftir 16 mánuöi, í fyrsta þrepi, greiðast 11,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar sem gefa 11,7% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 12% nafnvextir sem gefa 12,4% ársávöxtun. Verð- tryggð kjör eru 3% raunvextir. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundinn 15 mán- aða verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Óhreyfð innstæða í 24 mánuði ber 9,5% nafnvexti sem gerir 9,73% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Óhreyfð inn- stæða ber 9% nafnvexti og 9,2% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur meö ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 9,0% sem gefa 9,25 prósent ársávöxtun. Verötryggð kjör eru 2,75%. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 10,25% upp aö 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækur ób. 3,0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 lb,Sb,- Sp 6 mán. uppsögn 4-5 lb,Sb 12mán. uppsögn 4-5,5 Ib 18mán. uppsögn 11 Ib Tékkareikningar.alm. . 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3,0 Allir Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb,Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,5 Lb Danskarkrónur 9,25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,0 Allir Viöskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 13,75-14,25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandarikjadalir 10.10-10,25 Bb Sterlingspund 16,8-17 Sp Vestur-þýsk mörk 9,9-10,5 Bb Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR överðtr. júní 90 14,0 Verðtr. júni 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúlí 2905 stig Lánskjaravísitalajúni 2887 stig Byggingavísitala júlí 549 stig Byggingavísitala júli 171,8 stig Framfærsluvísitala júní 145,4 stig Húsaleiguvísitala hækkar 1,5% l.júli. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,961 Einingabréf 2 2,705 Einingabréf 3 3,265 Skammtímabréf 1.679 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2,156 Kjarabréf 4,913 Markbréf 2,611 Tekjubréf 1,971 Skyndibréf 1,469 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,386 Sjóðsbréf 2 1,757 Sjóðsbréf 3 1,666 Sjóðsbréf 4 1,415 Vaxtarbréf 1,6845 Valbréf 1,5830 Fjórðungsbréf 1,028 Islandsbréf 1,028 Reiðubréf 1,017 Sýslubréf 1,029 Þingbréf 1,028 Öndvegisbréf 1,027 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 462 kr. Flugleiðir 180 kr. Hampiðjan 162 kr. Hlutabréfasjóður 154 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 160 kr. Eignfél. Alþýðub. 115 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 157 kr. Eignfél. Verslunarb. 135 kr. Olíufélagið hf. 467 kr. Grandi hf. 168 kr. Tollvörugeymslan hf. 107 kr. Skeljungur hf. 500 kr. fs81 Bensín, súper 240' 230" 220“ 210- 200' $/tonn i A / / AJ / WY mars aprll mai júní júlí DV Verð á eríendum Ðensínogotía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,... eða um 9,3 ...208$ tonnið, sl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku um ....taw)> ronxuo Bensín, súper, ...230$ tonnið, eða um 10,2 Verð í síðustu viki Um sl. kr. lítrinn ....221$ tonnið Orasoha eða um 7,4 Verð í síðustu viki Um ...146$ tonmð, sl. kr. lítrinn ....146$ tonnið Svartolía ,...74$ tonnið, eða um 4,0 sl, kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um 71$ tonnið Hráolía Um...............16,18$ tunnan, eða um......954 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um...............16,20$ tunnan Gull London Um...............362$ únsan, eða um......21.343 ísl. kr. únsan Vcrð í síðustu viku Um...............350$ únsan Ál London Um..........1.527 dollar tonnið, eða um......90.032 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..........1.533 dollar tonniö Uli Sydney, Ástralíu Um.....................óskráð eða um...........ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..........óskráð dollarar kílóið Bómull London Um.............91 cent pundið, eða um......118 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.............89 cent pundið Hrásykur London Um........313 dollarar tonnið, eða um....18.454 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um..............311 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um..............180 dollarar tonnið, eða um.....10.612 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..............173 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um...........69 œnt pundið, eða um.......89 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..............70 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskirín K.höfn., maí Blárefur...........130 d. kr. Skuggarefur........125 d. kr. Sílfurrefur.......154 ,d. kr. BlueFrost..........132 d. kr. Minkaskinn K.höfn, maí Svartminkur........101 d. kr. Brúnminkur.........116 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)...94 d. kr. Grásleppuhrogn Um......700 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.........709 dollarar tonniö Loönumjöl Um.........490 dollarar tonnið Loðnulýsi Um.........220 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.