Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Page 5
LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1990. 31 Bílar Hvað er vinstri og hvað er hægri? Ótrúlega margir aka um götur Reykjavíkur - og vísast annars staö- ar um landið líka - dag eftir dag án þess að hafa hugmynd um þá grund- vallarreglu umferðarinnar að þar sem aðalbrautarréttar nýtur ekki, með tilheyrandi skiltum, á sá réttinn sem kemur hægra megin að manni á gatnamótum. Hvað þetta snertir eru atvinnubíl- stjórar ekkert betri en almennir sauðir umferðarinnar. Hér fyrir utan DV-húsið sjást slá- andi dæmi um þetta oft á hverjum einasta degi. Húsið stendur á gatna- mótum Þverholts og Stórholts, og svo er að sjá sem 4 af hveijum 5 öku- mönnum, atvinnumönnum og einka- bílstjórum, karimönnum og kven- mönnum, ungum og öldnum, gangi út frá því að Stórholtið sé aðalbraut. Þeir sem aka norður Þverholtið eiga rétt fyrir þeim sem koma austur (upp) Stórholtið en sá réttur er oftast nær gjörsamlega svívirtur. Á sama hátt eiga til dæmis Skip- holt og Brautarholt rétt fyrir þeim sem koma niður Stórholtið en það er á sama hátt oftast nær virt að vettugi, oft skrautlega, með flauti og frekjulátum, jafnvel framúrtöku ef einhver gerist svo djarfur að stöðva fyrir umferð úr þessum götum, svo sem þeim ber. Þannig er þetta víðast um bæinn, þó þessar götur hafi verið nefndar hér af því að þetta eru okkar daglegu dæmi. Hvernig væri nú að menn hresstu upp á umferðarreglurnar hjá sér? Það væri til dæmis ekki galið að byrja á að lemja það inn í hausinn á sér: Þar sem aðalbrautarréttur gildir ekki ber manni að stöðva fyrir bíl sem kemur hægra megin að manni á gatnamótum en á réttinn fyrir þeim sem koma manni á vinstri hönd. Einfalt, finnst ykkur ekki? Þá er hvað er hægri. Kannski hafa ekki bara eftir að læra hvað er vinstri og allir þaö á hreinu. S.H.H. G BÍLALEIGA SÍMI (91)674949 BÍLASALA BÍLDSHÖFÐA 5 • Hér er horft til norðurs úr DV-húsinu yfir gatnamót Þverholts og Stórt olts. Toyotan, sem er fyrir miðri mynd til vinstri, er að aka norður Þverhóltið en langi Landrover-jeppinn er að aka upp Stórholtið. Hér átti jeppinn að stöðva fyrir Toyotunni en eins og myndin sýnir þá þykist sá á jeppanum eiga allan rétt og heldur sinu striki. En það er heldur ekki til fyrirmyndar að leggja á gangstéttinni við hornið eins og eigendur Ijósu bilanna tveggja neðst á myndinni gera, bæði er það ólöglegt og eins eykur það á hættuna á gatnamótunum vegna þess að það hindrar útsýni þeirra ökumanna sem um gatnamótin aka. DV-mynd JÁK VW Golf C 1600, ’88, hvítur, ek. 50.000. V. 690.000. VW Golf Manhattan, '90, grásans., ek. 13.000. V. 1.150.000. M. Benz 280 SE, ’80, grásans. V. 1.110.000. Skipti á dýrari/ódýrari. Cadillac Coupé De Ville, '85, hvitur, ek. 47.000. V. 1.350. Skipti á dýr- ari/ódýrari. M. Benz 300 D, ’87, vinrauður, ek. 180.000. V. 2.200.000. Suzuki Swift, '88, gullsans., ek. að- eins 12.000. V. 510.000. Nissan Sunny 4x4, sedan, ’87, grár, tvílitur, ek. 44.000. V. 700.000. Mazda 323, ’87, ek. 57.000. V. 520.000. Sími 674949 Subaru st. turbo 1800, ’88, ss., 5 d., rauður, ek. 30.000. V. 1.290.000. Einn með öilu. Dodge Aries SE 2200, ’87, ss., 4 dyra, Ijósblár, ek. 54.000. V. 750.000. Daihatsu Rocky EL 2000, ’87, beinsk., 5 gíra, 3 dyra, rauður, ek. 54.000. V. 1.190.000. Plymouth Reliant ST 2200, '87, ss., 5 dyra, blár, ek. 30.000. V. 820.000. Peugeot 405 GR, 1900, ’88, beinsk., 5 g., 4 dyra, sand- brúnn, ek. 26.000. V. 950.000. Subaru st., 1800, ’88, beinsk., 5 g., 5 dyra, hvít- ur, ek. 64.000. V. 1.050.000. ÚRVAL BlLA AF ÝMSUM GERÐUM ttt Allt að 18 mán. óverðtryggð greiðslukjör JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 ■ Sími 42600 Opið laugard. 13-17 Subaru Justy J-10 1000, ’87, beinsk., 5 g., 5 dyra, grænsans., ek. 46.000. V. 490.000. Peugeot 205 XL 1100, '88, beinsk., 3 dyra, blár, ek. 31.000. V. 495.000. i uyuia uurona ua 1300, ’87, beinsk., 3 dyra, brúnn, ek. 47.000. V. 550.000. Peugeot 205 XS, 1400, ’88, beinsk., 5 g., 3 dyra, svart- ur, ek. 38.000. V. 680.000. Lada Sport 4x4,. 1600, ’88, beinsk., 5 g., 2 dyra, grænn, ek. 29.000. V. 540.000. Ford Sierra 1600, ’86, beinsk., 3 dyra, blásans., ek. 53.000. V. 570.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.