Dagblaðið Vísir - DV

Date
  • previous monthSeptember 1990next month
    MoTuWeThFrSaSu
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Page 8
24 MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990. íþróttir Knattspyma: Úrslit í Evrópu • Grasshopper, liö Siguröar Grétarssonar, er aö gefa eftir í svissnesku knattspyrnunni. Um helgina lék liðið á útivelli gegn Lugano og tapaöi, 3-1. Úrslit urðu annars þessi: YoungBoys - Luzern........3-0 Aarau - Lausanne..........0-1 Lugano - Grasshopper......3-1 Servette - Wettingen......1-0 Sion - Xamax..............2-2 FC Zurich - SL Gallen.....1-1 Staöa efstu liða er nú þannig: Lausanne ..11 6 4 l 21-9 16 Sion.....11 4 6 l 14-10 14 Grhopper...ll 4 5 2 15-9 13 Lugano...11 3 6 2 15-10 12 Luzern...11 5 2 4 19-17 12 Servette.11 4 4 3 16-15 12 • Þau óvaentu úrslit uröu í Frakklandí um helgina að Mar- seille tapaði sínum fyrsta leik á keppnistlmabilinu gegn Cannes á heimavelli sínum. Þrátt íyrir tap- ið hafa frönsku meistararnir þriggja stiga forskot. Úrslit um helgina: Bordeaux - Sochaux.......1-0 Caen-Monaco............. 0-2 Lille-Brest............. 1-0 Lyon-Rennes...............0-0 MarseiUe-Cannes...........0-1 Metz-ParisSG..............2-2 Nantes - St. Etienne......2-1 Nice-Toulon...............0-0 Toulouse - Nancy..........0-0 Staða efstu liða er þannig eftír leiki helgarinnar: Marseille..10 7 2 1 16-6 16 Monaco.....10 4 5 1 11-7 13 Auxerre....9 4 4 1 14-5 12 Lyon.......10 4 4 2 8-3 12 Jean-Pierre Papin, franski lands- liðsmaðurinn hjá Marseille, er markahæstur i Frakklandi og hefur einn leikmanna skorað 7 mörk. Anderlecht I ham gegn Kortrijk Anderlecht fór á kostum gegn Kortrijk i 1. deildinni í Belgíu í gær. Anderlecht sigraði, 1-7, og er i sjötta sætinu. Úrslit í 1. deild í gær urðu þessi: FC Láege - Lierse.........0-0 Kortrijk - Anderlecht.....1-7 Molenbeek -Genk...........2-0 Lokeren -Beerschot........3-1 Ghent-Ekeren..............2-0 Mechelen - Waregem........1-0 St. Trudien - Club Brúgge.0-2 Cercle Brúgge - Standard..0-0 • Staða efstu liða er þessi: ClubBrúgge...5 5 0 0 8-0 10 Standard...6 4 2 0 15-4 10 Ghent......5 4 1 0 12-5 9 Charleroi..5 3 119-47 Waregem....6 2 2 2 8-4 6 Anderlecht..6 2 2 2 11-7 6 Annaðtap Napoli í röð á Italíu Parma, nýliðamir í 1. deild á ítal- iu, sigmöu meistarana frá Na- póli, 1-0, í gær. Þetta er annað tap Napólí í röð og er liðið í hópi neðstu liða að loknum þremur umferðum. Sigur Torino á Inter Milan kom einnig á óvart. Úrslit á Ítalíu i gær urðu þessi: Atalanta - Cagliari 2-1 Cesena - Juventus 1-1 Lecce-Lazio 1-0 AC Múan - Fiorentina Parma - Napoli 2~i 1-0 Pisa-Genoa .0-0 Roma - Bari Sampdoria - Bologna .2-1 Torino-InterMilan .2-0 Holland Willem - Feyenoord .,„..3-2 Sparta - FC Groningen 1-1 Ajax - Volendam 3-1 Den Haag - FC Utrecht 3-1 Waalwijk - Maastricht 3-2 Heerenveen - Eindhoven. .041 Vitesse-Fortuna. 2-3 SVV Schiedam - FC Twenl e....ll Roda-Nijmegen 2-2 Norska knattspyman: Brann skellti toppliðinu - Brann sigraði Tromsö, 0-1, og liðið er komið í þriðja sæti • Ólafur Þórðarson. Brann kom geysilega á óvart í 1. deild norsku knattspymunnar um helgina. Brann sóttu efsta liðið, Tromsö, heim og sigraði, 0-1. Þetta voru úrslit sem fæstir áttu von á en ef Tromsö hefði sigrað væri liðið svo gott sem norskur meistari. Við sigur- inn er Brann í þriðja sætinu og er í harðri baráttu um titilinn. „Áttum að skora fleiri mörk“ „Með smáheppni áttum við að skora fleiri mörk í leiknum. Þetta gífurlega erfiður leikur, mikil hlaup og bar- átta. Við sýndum á köflum góðan bolta en leikmenn Tromsö mættu of sigurvissir til leiks og það varð þeim að falli. Nú er spennan í algleymingi og úrslit munu ekki ráðast fyrr en í síðustu umferðinni," sagði Ólafur Þórðarson, leikmaður hjá Brann, í samtali við DV í gær. Að sögn noskra fjölmiðla átti Ólafur Þórðarson góð- an leik fyrir Brann. Rosenborg tók forystuna í 1. deild eftir sigur á Start, 3-0, á heimavelh og Molde er í fjórða sæti eftir sigur á Strömgodset, 1-2. Rosenborg hefur 40 stig, Tromsö 38 stig, Brann 36 og Molde einnig en lakara markahlut- falL „Það verður ekki annað sagt en að sigurinn gegn Tromsö var mjög óvæntur en um fram allt sætur. Lið- ið í heild átti góðan leik, barðist vel og uppskar samkvæmt því. Lið Tromsö er erfitt heim að sækja og til marks um það var þetta annað tap liðsins á heimavelli á keppnistíma- bilinu,“ sagði Teitur Þórðarson, þþjálfari Brann, í samtali við DV í gær. Teiti og félögum var hæl á hvert reipi í norskum fjölmiðlum í gær en árangur liðsins hefur farið fram úr björtustu vonum manna. „Við getum sagt að mótið opnaðist upp á gátt í kjölfar sigursins gegn Tromsö. Við eigum tvo erfiða leiki fyrir höndum en þeir leggjast samt mjög vel í mig. Um næstu helgi eigum við að leika heima gegn Lilleström og þá þarf að gera nokkrar breyting- ar á liðinu. Fyrirliði hðsins, Per Egil Ahlsen, hefur skrifað undir samning við vestur-þýska liðið Dússeldorf og leikur ekki meira með liðinu. Svo er nokkrir leikmenn í vandræöum vegna gulra spjalda. Það þýðir ekkert annað en að vera bjartsýnn, að minnsta kosti er Evrópusæti í aug- sýn og allt um fram það verður frá- bær árangur," sagði Teitur Þórðar- son. -JKS Knattspyma: Þriðja tapið íröðhjá Djurgárden Sænska liðiö Djurgárden, mótheij- ar Fram í Evrópukeppni bikarhafa, tapaði þriðja leik sínum í röð í sænsku úrsvalsdeildinni í gær. Djurárden tapaði á útivelli fyrir Ör- gryte, 1-0, og fara möguleikar liösins á að tryggja sér sæti í úrslitakeppn- inni hraðminnkandi. Fjögur efstu liðin þegar deildakeppninni lýkur keppa um sænska meistaratitilinn. Fram leikur síðari leikinn gegn Djurgárden í Evrópukeppninni í Stokkhólmi 3. október. Staða efstu liða er þessi: Gautaborg..19 11 3 5 34-21 36 Norrköping.19 10 4 5 36-19 34 Örebro.....19 9 5 5 22-16 32 Öster......20 9 5 6 25-25 32 Djurgárden.20 8 5 7 32-19 29 AIK........20 8 3 9 22-33 27 -JKS Asíuleikarnir voru settir um helgina og það sem bar hæst á setningarathöfninni var risavaxinn körfuknattleiksmaður frá Norður-Kóreu. Sá heitir Myonghun Li og sést hér á myndinni. Féfagar Lis sitja ekki undir ræðu körfuboltamannsins heldur er hann svo miklu stærri en þeir, eins og myndin sýnir, en Li er 2,31 metri á hæð. Símamynd/Reuter Knattspyma í Vestur-Þýskalandi um helgin: Kaiserslautern tók toppsætið af Bayern - vann ótrúlegan sigur gegn Bayer Uerdingen á útivelli, 3-7 Leikmenn Kaiserslautem voru í miklu stuði á laugardaginn er þeir léku á útivelli gegn Bayer Uerdingen. Staðan í leikhléi var 2-3, Kaiserslaut- em í vil en í síöari hálfleik bættu leikmenn Kaiserslautem fjómm mörkum við og ótrúlegar lokatölur litu dagsins ljós, 3-7, og toppsætið í vestur-þýsku knattspymunni er nú í höndum Kaiserslautern. Bayern Munchen, sem vermdi toppsætið fyr- ir leiki helgarinnar, átti enn í vand- ræðum og náöi aðeins jafntefli, 2-2, gegn Bochum. Vestur-þýski landsliðsmaðurinn Júrgen Kohler á enn í vandræðum í liði Bayem. í döpram leik Bayern gegn Apoel Nikósía frá Kýpur í Evr- ópukeppni meistaraliða á dögunum skoraði hann sjálfsmark og hann endurtók leikinn á laugardag gegn Bochum. Kohler hefur því skoraö sjálfsmark í tveimur síðustu leikjum og hlýtur að kviða næsta leik Bay- em. Roland Wohlfarth og Klaus Aug- enthaler skomðu fyrir Bayern á laugardag en Legat skoraði jöfnunar- mark Bochum eftir sjálfsmark Ko- hlers. • Aðeins 8000 áhorfendur urðu vitni að tíu marka leik Bayer Uerd- ingen og Kaiserslautem. Zietsch, Fach, og Klauss skoruðu fyrir Uerd- ingen en mörk Kaiserslautem skor- uðu Hoffmann 2, Dooley, Haber, Lelle, Goldbeck og Kuntz. • Eintracht Frankfurt vann góðan heimasigur gegn FC Köln, 1-0. Sigur- markið skoraði Falkenmeyer aö við- stöddum 19 þúsund áhorfendum. • Af öðrum úrslitum má nefna að Stuttgart gerði jafntefli, 2-2, á úti- velli gegn St. Pauli. Gronau skoraði bæði mörk St. Pauli, annað úr vita- spymu, en mörk Stuttgart skomðu þeir Fritz Walter og Nils Schmaeler. Úrslit í öðrum leikjum um helgina: Hertha Berlín - Werder Bremen...0-0 Dortmund - Gladbach.........1-1 Leverkusen - Karlsruhe......1-0 Wattenscheid - Hamburg......0-1 Staða efstu og neðstu liðanna í Vest- ur-Þýskalandi er þannig eftir leikina um helgina: Klautem......7 5 1 1 20-13 11 B.Múnchen....7 4 3 0 14-7 11 Leverkusen...7 4 3 0 12-6 11 Frankfurt.....7 3 4 0 11-3 10 Köln..........7 3 2 2 8-5 8 Bochum........7 3 2 2 9-7 8 Stuttgart.....7 3 1 3 12-9 7 Númberg......6 13 2 10-10 5 Uerdingen.....7 1 3 3 8-14 5 Karlsruhe.....7 1 2 4 6-10 4 Gladbach......7 0 4 3 6-13 4 HerthaBerlin ...7 0 2 5 7-16 2 • Markahæstir í vestur-þýska bolt- anum eru þeir Demir Hotic og Stefan Kuntz í Kaiserslautem, Ulf Kirsten hjá Leverkusen, Jörg Dittwar í Núrnberg og Fritz Walter, Stuttgart, en þessir leikmenn hafa allir skorað 4 mörk. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
41
Assigiiaat ilaat:
15794
Aviisini allaaserineqarsimasut nalunaarsornikut:
2
Saqqummersinneqarpoq:
1981-2021
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
15.05.2021
Saqqummerfia:
Oqaaseq paasinnissutissaq:
Allaaserineqarnera:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Sponsori:
Tidligere udgivet som:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue: DV íþróttir (24.09.1990)
https://timarit.is/issue/193030

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

DV íþróttir (24.09.1990)

Actions: