Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Síða 8
24 MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990. íþróttir Knattspyma: Úrslit í Evrópu • Grasshopper, liö Siguröar Grétarssonar, er aö gefa eftir í svissnesku knattspyrnunni. Um helgina lék liðið á útivelli gegn Lugano og tapaöi, 3-1. Úrslit urðu annars þessi: YoungBoys - Luzern........3-0 Aarau - Lausanne..........0-1 Lugano - Grasshopper......3-1 Servette - Wettingen......1-0 Sion - Xamax..............2-2 FC Zurich - SL Gallen.....1-1 Staöa efstu liða er nú þannig: Lausanne ..11 6 4 l 21-9 16 Sion.....11 4 6 l 14-10 14 Grhopper...ll 4 5 2 15-9 13 Lugano...11 3 6 2 15-10 12 Luzern...11 5 2 4 19-17 12 Servette.11 4 4 3 16-15 12 • Þau óvaentu úrslit uröu í Frakklandí um helgina að Mar- seille tapaði sínum fyrsta leik á keppnistlmabilinu gegn Cannes á heimavelli sínum. Þrátt íyrir tap- ið hafa frönsku meistararnir þriggja stiga forskot. Úrslit um helgina: Bordeaux - Sochaux.......1-0 Caen-Monaco............. 0-2 Lille-Brest............. 1-0 Lyon-Rennes...............0-0 MarseiUe-Cannes...........0-1 Metz-ParisSG..............2-2 Nantes - St. Etienne......2-1 Nice-Toulon...............0-0 Toulouse - Nancy..........0-0 Staða efstu liða er þannig eftír leiki helgarinnar: Marseille..10 7 2 1 16-6 16 Monaco.....10 4 5 1 11-7 13 Auxerre....9 4 4 1 14-5 12 Lyon.......10 4 4 2 8-3 12 Jean-Pierre Papin, franski lands- liðsmaðurinn hjá Marseille, er markahæstur i Frakklandi og hefur einn leikmanna skorað 7 mörk. Anderlecht I ham gegn Kortrijk Anderlecht fór á kostum gegn Kortrijk i 1. deildinni í Belgíu í gær. Anderlecht sigraði, 1-7, og er i sjötta sætinu. Úrslit í 1. deild í gær urðu þessi: FC Láege - Lierse.........0-0 Kortrijk - Anderlecht.....1-7 Molenbeek -Genk...........2-0 Lokeren -Beerschot........3-1 Ghent-Ekeren..............2-0 Mechelen - Waregem........1-0 St. Trudien - Club Brúgge.0-2 Cercle Brúgge - Standard..0-0 • Staða efstu liða er þessi: ClubBrúgge...5 5 0 0 8-0 10 Standard...6 4 2 0 15-4 10 Ghent......5 4 1 0 12-5 9 Charleroi..5 3 119-47 Waregem....6 2 2 2 8-4 6 Anderlecht..6 2 2 2 11-7 6 Annaðtap Napoli í röð á Italíu Parma, nýliðamir í 1. deild á ítal- iu, sigmöu meistarana frá Na- póli, 1-0, í gær. Þetta er annað tap Napólí í röð og er liðið í hópi neðstu liða að loknum þremur umferðum. Sigur Torino á Inter Milan kom einnig á óvart. Úrslit á Ítalíu i gær urðu þessi: Atalanta - Cagliari 2-1 Cesena - Juventus 1-1 Lecce-Lazio 1-0 AC Múan - Fiorentina Parma - Napoli 2~i 1-0 Pisa-Genoa .0-0 Roma - Bari Sampdoria - Bologna .2-1 Torino-InterMilan .2-0 Holland Willem - Feyenoord .,„..3-2 Sparta - FC Groningen 1-1 Ajax - Volendam 3-1 Den Haag - FC Utrecht 3-1 Waalwijk - Maastricht 3-2 Heerenveen - Eindhoven. .041 Vitesse-Fortuna. 2-3 SVV Schiedam - FC Twenl e....ll Roda-Nijmegen 2-2 Norska knattspyman: Brann skellti toppliðinu - Brann sigraði Tromsö, 0-1, og liðið er komið í þriðja sæti • Ólafur Þórðarson. Brann kom geysilega á óvart í 1. deild norsku knattspymunnar um helgina. Brann sóttu efsta liðið, Tromsö, heim og sigraði, 0-1. Þetta voru úrslit sem fæstir áttu von á en ef Tromsö hefði sigrað væri liðið svo gott sem norskur meistari. Við sigur- inn er Brann í þriðja sætinu og er í harðri baráttu um titilinn. „Áttum að skora fleiri mörk“ „Með smáheppni áttum við að skora fleiri mörk í leiknum. Þetta gífurlega erfiður leikur, mikil hlaup og bar- átta. Við sýndum á köflum góðan bolta en leikmenn Tromsö mættu of sigurvissir til leiks og það varð þeim að falli. Nú er spennan í algleymingi og úrslit munu ekki ráðast fyrr en í síðustu umferðinni," sagði Ólafur Þórðarson, leikmaður hjá Brann, í samtali við DV í gær. Að sögn noskra fjölmiðla átti Ólafur Þórðarson góð- an leik fyrir Brann. Rosenborg tók forystuna í 1. deild eftir sigur á Start, 3-0, á heimavelh og Molde er í fjórða sæti eftir sigur á Strömgodset, 1-2. Rosenborg hefur 40 stig, Tromsö 38 stig, Brann 36 og Molde einnig en lakara markahlut- falL „Það verður ekki annað sagt en að sigurinn gegn Tromsö var mjög óvæntur en um fram allt sætur. Lið- ið í heild átti góðan leik, barðist vel og uppskar samkvæmt því. Lið Tromsö er erfitt heim að sækja og til marks um það var þetta annað tap liðsins á heimavelli á keppnistíma- bilinu,“ sagði Teitur Þórðarson, þþjálfari Brann, í samtali við DV í gær. Teiti og félögum var hæl á hvert reipi í norskum fjölmiðlum í gær en árangur liðsins hefur farið fram úr björtustu vonum manna. „Við getum sagt að mótið opnaðist upp á gátt í kjölfar sigursins gegn Tromsö. Við eigum tvo erfiða leiki fyrir höndum en þeir leggjast samt mjög vel í mig. Um næstu helgi eigum við að leika heima gegn Lilleström og þá þarf að gera nokkrar breyting- ar á liðinu. Fyrirliði hðsins, Per Egil Ahlsen, hefur skrifað undir samning við vestur-þýska liðið Dússeldorf og leikur ekki meira með liðinu. Svo er nokkrir leikmenn í vandræöum vegna gulra spjalda. Það þýðir ekkert annað en að vera bjartsýnn, að minnsta kosti er Evrópusæti í aug- sýn og allt um fram það verður frá- bær árangur," sagði Teitur Þórðar- son. -JKS Knattspyma: Þriðja tapið íröðhjá Djurgárden Sænska liðiö Djurgárden, mótheij- ar Fram í Evrópukeppni bikarhafa, tapaði þriðja leik sínum í röð í sænsku úrsvalsdeildinni í gær. Djurárden tapaði á útivelli fyrir Ör- gryte, 1-0, og fara möguleikar liösins á að tryggja sér sæti í úrslitakeppn- inni hraðminnkandi. Fjögur efstu liðin þegar deildakeppninni lýkur keppa um sænska meistaratitilinn. Fram leikur síðari leikinn gegn Djurgárden í Evrópukeppninni í Stokkhólmi 3. október. Staða efstu liða er þessi: Gautaborg..19 11 3 5 34-21 36 Norrköping.19 10 4 5 36-19 34 Örebro.....19 9 5 5 22-16 32 Öster......20 9 5 6 25-25 32 Djurgárden.20 8 5 7 32-19 29 AIK........20 8 3 9 22-33 27 -JKS Asíuleikarnir voru settir um helgina og það sem bar hæst á setningarathöfninni var risavaxinn körfuknattleiksmaður frá Norður-Kóreu. Sá heitir Myonghun Li og sést hér á myndinni. Féfagar Lis sitja ekki undir ræðu körfuboltamannsins heldur er hann svo miklu stærri en þeir, eins og myndin sýnir, en Li er 2,31 metri á hæð. Símamynd/Reuter Knattspyma í Vestur-Þýskalandi um helgin: Kaiserslautern tók toppsætið af Bayern - vann ótrúlegan sigur gegn Bayer Uerdingen á útivelli, 3-7 Leikmenn Kaiserslautem voru í miklu stuði á laugardaginn er þeir léku á útivelli gegn Bayer Uerdingen. Staðan í leikhléi var 2-3, Kaiserslaut- em í vil en í síöari hálfleik bættu leikmenn Kaiserslautem fjómm mörkum við og ótrúlegar lokatölur litu dagsins ljós, 3-7, og toppsætið í vestur-þýsku knattspymunni er nú í höndum Kaiserslautern. Bayern Munchen, sem vermdi toppsætið fyr- ir leiki helgarinnar, átti enn í vand- ræðum og náöi aðeins jafntefli, 2-2, gegn Bochum. Vestur-þýski landsliðsmaðurinn Júrgen Kohler á enn í vandræðum í liði Bayem. í döpram leik Bayern gegn Apoel Nikósía frá Kýpur í Evr- ópukeppni meistaraliða á dögunum skoraði hann sjálfsmark og hann endurtók leikinn á laugardag gegn Bochum. Kohler hefur því skoraö sjálfsmark í tveimur síðustu leikjum og hlýtur að kviða næsta leik Bay- em. Roland Wohlfarth og Klaus Aug- enthaler skomðu fyrir Bayern á laugardag en Legat skoraði jöfnunar- mark Bochum eftir sjálfsmark Ko- hlers. • Aðeins 8000 áhorfendur urðu vitni að tíu marka leik Bayer Uerd- ingen og Kaiserslautem. Zietsch, Fach, og Klauss skoruðu fyrir Uerd- ingen en mörk Kaiserslautem skor- uðu Hoffmann 2, Dooley, Haber, Lelle, Goldbeck og Kuntz. • Eintracht Frankfurt vann góðan heimasigur gegn FC Köln, 1-0. Sigur- markið skoraði Falkenmeyer aö við- stöddum 19 þúsund áhorfendum. • Af öðrum úrslitum má nefna að Stuttgart gerði jafntefli, 2-2, á úti- velli gegn St. Pauli. Gronau skoraði bæði mörk St. Pauli, annað úr vita- spymu, en mörk Stuttgart skomðu þeir Fritz Walter og Nils Schmaeler. Úrslit í öðrum leikjum um helgina: Hertha Berlín - Werder Bremen...0-0 Dortmund - Gladbach.........1-1 Leverkusen - Karlsruhe......1-0 Wattenscheid - Hamburg......0-1 Staða efstu og neðstu liðanna í Vest- ur-Þýskalandi er þannig eftir leikina um helgina: Klautem......7 5 1 1 20-13 11 B.Múnchen....7 4 3 0 14-7 11 Leverkusen...7 4 3 0 12-6 11 Frankfurt.....7 3 4 0 11-3 10 Köln..........7 3 2 2 8-5 8 Bochum........7 3 2 2 9-7 8 Stuttgart.....7 3 1 3 12-9 7 Númberg......6 13 2 10-10 5 Uerdingen.....7 1 3 3 8-14 5 Karlsruhe.....7 1 2 4 6-10 4 Gladbach......7 0 4 3 6-13 4 HerthaBerlin ...7 0 2 5 7-16 2 • Markahæstir í vestur-þýska bolt- anum eru þeir Demir Hotic og Stefan Kuntz í Kaiserslautem, Ulf Kirsten hjá Leverkusen, Jörg Dittwar í Núrnberg og Fritz Walter, Stuttgart, en þessir leikmenn hafa allir skorað 4 mörk. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.