Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 1990.
17
Iþróttir
i í Kaplakrika í gærkvöldi.
DV-mynd Brynjar Gauti
Skemmtileg
endurkoma
- sagði Þorgils Óttar eftir að FH hafði burstað Kyndil, 37-15
„Þetta var óneitanlega skemmtileg
endurkoma. Það er gaman aö hafa
náð að skora og það er nokkuð ör-
uggt að þetta var ekki minn síðasti
leikur. Við lékum vel í þessum leik
og þrátt fyrir að mótstaðan hafi ekki
verið mikil þá sýndu strákarnir góð-
an leik. Ég vona að þetta sé allt að
smella saman hjá okkur,“ sagði
Þorgils Óttar Mathiesen, þjálfari
FH-inga, eftir að Hafnarfjarðarliðið
hafði burstað Kyndil frá Færeyjum,
37-15, í Evrópukeppni meistarahða í
gærkvöldi.
Þorgils lék aftur með FH-hðinu eft-
ir nokkurt hlé og sýndi kappinn að
hann hefur engu gleymt. FH-ingar
höfðu mikla yfirburði, eins og tölurn-
ar gefa til kynna, og höfðu 9 mörk
yfir í leikhléi, 14-5.1 seinni hálfleik
jókst forysta Hafnfirðinga jafnt og
þétt og í lokin skildi 22 mörk.
„Það eru án efa mörg geysisterk lið
í pottinum en ég á enga sérstaka
óskamótherja. Það hefði verið gaman
að fara til ísraei en ég held að maður
taki enga áhættu á því meðan stríð
geisar á þeim slóðum,“ sagði Þorghs
Óttar.
Þrátt fyrir að mótherjarnir hafi
ekki verið sterkir léku FH-ingar
hraðan og skemmtilegan leik og
ungu strákarnir í hðinu nutu sín vel.
Endurkoma Þorgils hafði greini-
lega góð áhrif á hðið. Vörnin var
öflug og sóknarmenn hðsins skoruðu
mörk af öllum gerðum. Besti maður
FH-inga var þó Guðmundur Hrafn-
kelsson sem varði hátt í 30 skot og
lokaði markinu langtímunum sam-
an. Alhr útileikmenn FH-inga náðu
sér vel á strik en athygli vakti 19 ára
gamall leikmaður, Arnar Geirsson,
sonur Geirs Hallsteinssonar. Er þar
mikið efni á ferðinni.
Færeysku meistararnir eru í svip-
uðum styrkleika og miðlungs 2.
deildar lið á íslandi en langbesti
maður liðsins var vinstri handar
skyttan Hannis Wardum.
Dönsku dómararnir, Peter Lor-
enizen, og Kjeld Lovquist voru mjög
röggsamir og höföu góð tök á leikn-
um.
Mörk FH: Stefán Kristjánsson 9/3,
Hálfdán Þórðarson 6, Gunnar Bein-
teinsson 5, Guðjón Árnason 5, Pétur
Petersen 5, Óskar Ármannsson 3,
Arnar Geirsson 2, Þorgils Mathiesen
1 og Óskar Helgason 1.
Mörk Kyndils: Hannis Wardum 6/1,
Andreas Solsker 3/1, Sophus Cristia
2, Hans Midjard 2, Birgir Hansen 1
og Andre Wraae 1.
-RR
Evrópumótin í knattspymu:
Fylgst með íslendingum
í leiknum gegn Belgum
- íslensku liðin leika siðari leikina a morgun
Víðir Sigurðsson, DV, Stokkhólmi:
íslandsmeistarar Fram voru vænt-
anlegir th Stokkhólms um hádegis-
bihð í dag en þar mæta þeir sænsku
bikarmeisturunum Djurgárden í
Evrópukeppni bikarhafa í knatt-
spyrnu annað kvöld. Eins og menn
muna unnu Framarar frækinn sigur
í fyrri leik liðanna á Laugardalsvell-
inum fyrir hálfum mánuði, 3-0, og
eiga því gullna möguleika á að
tryggja sér sæti í 2. umferð keppninn-
ar.
Framarar tefla fram sínu sterkasta
hði gegn Djurgárden og það verður
væntanlega eins skipað og í fyrri leik
félaganna. Reyndar hafa Guðmund-
ur Steinsson og Þorsteinn Þorsteins-
son átt við meiðsli að stríða en fara
báðir með.
Jón kom til Stokk-
hólmsum helgina
Jón Sveinsson, lykilmaður í vörn
Fram, sem nú stundar nám í Banda-
ríkjunum, kom til Stokkhólms á
sunnudagsmorgun eftir langt og
strangt ferðalag frá Los Angeles.
Hann hefur beðið félaga sinna þar
og er tilbúinn í leikinn. Jón frestaði
för sinni til Bandaríkjanna á dögun-
um til að geta verið með í fyrri viður-
eign liðanna.
Leikið á Rásunda
Leikur Djurgárden og Fram verður
háður á Rásunda leikvanginum í
Stokkhólmi, sem tekur 45 þúsund
manns. Venjulega leikur félagið á
Stockholms Stadion, sem rúmar 22
þúsund manns, en sá völlur er nú
lokaður vegna framkvæmda.
Djurgárden er eitt þriggja liða frá
Stokkhólmi sem leikur í sænsku úr-
valsdehdinni. Hin eru Hammarby og
AIK. Djurgárden hefur lengst af ver-
ið í efstu dehd í Svíþjóð en var þó í
1. deiid 1985-1987. Árið 1988 hafnaði
félagiö í 3. sæti úrvalsdeildar, í sjötta
sæti 1989 og er í 5. sæti fyrir lokaum-
ferðina í ár sem fer fram um næstu
helgi: Það kemur í ljós á laugardag
hvort það kemst í fjögurra liða úrslit-
irnum sænska meistaratithinn.
FH og KA leika
ytra sama kvöld
Lið FH og KA leika einnig seinni leiki
sína í Evrópumótunum annað kvöld.
FH-ingar fóru til Skotlands í morgun
og voru því í Leifsstöð á sama tíma
og Framarar en þeir mæta Dundee
United í UEFA-bikarnum. Skotamir
unnu fyrri leikinn í Hafnarfirði, 3-1.
KA héit í gær th Búlgaríu og leikur
þar gegn meistaraliðinu CSKA Sofia.
KA vann sem kunnugt er frækinn
sigur í fyrri leik liðanna í Evrópu-
keppni meistaraliða, 1-0, á Akur-
eyrarvelli fyrir hálfum mánuði og
eygir eins og Fram möguleika á því
að komast í 2. umferð.
leita að ungum og efnilegum leik-
mönnum sem myndu styrkja liðið á
næstu árum. Við höfum áhuga á leik-
mönnum sem ekki eru orðnir 17 ára
en þá teljast þeir th útlendinga hér í
Belgiu. Við erum jafnvel að leita aö
góðum markaskorara en þeir fmnast
ekki á hverju göruhorni," sagði Rik
Van Goetham.
Útsendarar stærri liðanna verða
viðstaddir landsleikinn og má þar
nefna hð á borð við Anderlécht og
Club Brúgge.
Kristján Bemburg, DV, Belgía:
idknattleikssamband íslands og Adidas-umboðið skrifuðu í gær undir samstarfs-
nning. Samningurinn mun gilda til sex ára eða til ársins 1996. Með samningi þess-
mun Adidas verða áfram eitt af helstu stuðningsfyrirtækjum HSÍ fyrir skóm, keppn-
og æfingagöllum á þau átta landslið sem HSÍ heldur úti. Áætlað er verðmæti
nningsins sé um fimm milljónir á ári. Á myndinni takast Jón Hjaltalin Magnússon,
naður HSÍ, og Ólafur Schram, forstjóri Adidas á íslandi, í hendur eftir undirskriftina.
DV-mynd Brynjar Gauti
Útsendarar margra belgíska liða
munu fylgjast með leik Belga og ís-
lendinga í Evrópukeppni leikmanna
18 ára og yngri sem verður í Belgíu
á morgun. Á meðal þeirra sem fylgj-
ast með leiknum verður Rik Van
Goetham, varaþjálfari 1. deildarliðs
Ekeren, en hann hefur með höndum
innan félagsins að njósna um unga
og efnhega leikmenn.
„Jú, það er rétt að Ekeren er aö
sleikir
pnina
ar
kalands í desember
vik þrjá landsleiki milii jóla og nýárs
og mun Kristján Arason leika með ís-
lenska liðinu í þeim leikjum. Strax eft-
ir áramótin verða leiknir þrír lands-
leikir við Japani í Reykjavík en þeir
munu auk leikjanna dvelja hér í æf-
ingahúðum. Snemma á næsta ári leik-
ur landsliðið á sterku móti á Spáni og
Ungverjar munu síðan leika tvo lands-
leiki í Reykjavík gegn Íslendingum.
Islenska landsliðið mun næsta sum-
ar veröa við æfingar frá 10. maí til 5.
júlí með smáhléum. Síðan fylgja í kjöl-
fariö fleiri landsleikir með haustinu
og fram keppninni i Austurríki.
Komast Fram og
KAÍ2. umferð?
Sport-
stúfar
Atietico
og Cruzeiro
efst i
Brasilíu
• Brasilíska dehdar-
keppnin í knattspyrnu
er nú í fuhum gangi.
Deildinni er skipt í tvo
riðla og hefur Atletico forystu í
A-riðli með 13 stig en í B-riðli
hefur Cruzeiro forystu með 12
stig. Átta umferðum er lokið í 1.
deild. Þess má til gamans geta aö
hið fornfræga lið Santos, sem
Pele lék með til langs tíma, er í
fimmta sæti í A-riðli raeð átta
stig. Úrslit leikja í síðustu umferð
urðu þessi:
Goias-Palmeiras..........2-0
Internacional-Vitoria....0-0
Flamengo-Botafogo.........0-1
Vasco-Nautico.............1-1
Fluminense-Bragantino...1-1
Corinthians-Internacional.1-0
Atletico-Cruzeíro........2-0
Portuguesa-Sao Jose......2-2
EM landsliða
í handbolta?
• Mikih áhugi er inn-
an handknattleiks-
sambanda í Evrópu að
koma á fót Evrópu-
keppni landsliða. Þetta mál hefur
oft borið á góma á fundum sam-
bandanna á undanfömum árum
en nú virðist sem þetta mál sé
komiö á góðan rekspöl. Á fundi
alþjóöa handknattleikssam-
bandsins á Madeira 23.-26. októb-
er næstkomandi munu Evrópu-
samtökin nota tækifærið og hitt-
ast og taka ákvarðanir um fram-
haldið i þessu veigamikla máli.
Kvenna-
iandsliðið
á mót í
Hollandi
• Kvennalandslið íslands í
handknattleik tekur i október
þátt i 6 landa móti í Hollandi. Auk
Islands taka Holland, Pólland,
Rúmenía, Noregur og Angóla þátt
í mótinu. Kvennahandknattleik-
ur er í uppsveiflu um þessar
mundir og bíða landshðsins mörg
spennandi verkefni á þessu ári
og þvi næsta. Landsliðið mun
koma saman til æfinga á sunnu-
dögum fram að áramótum.
Alþjóðlegt
mótí
desember
• Alþjóðlegt kvennahandknatt-
leiksmót verður haldið hér á
landi dagana 18.-21. desember.
Mótið gengur undur nafninu
„Bacalau“ og hefur verið haldið
undanfarin ár. ísland verður meö
tvö liö á mótinu auk Spánverja
og Portúgala. íslenska kvenna-
landsliöið vann meðal annars
mótið sem fram ’fór í Portúgal
fyrir tveimur árum. Mótið er góð-
ur undirbúningur fyrír liðið sem
tekur þátt í C-heimsmeistara-
keppninni á Ítalíu í mars.
Notts County i
annaó sætið
i 2. deild
Einn leikur var í 2.
deild ensku knatt-
spýrnunnar í gær-
kvöldi. Notts County
sigraði Port Vale á útivelh, 0-1.
Elsta knattspymufélag Englands,
Notts County, er því komið í ann-
að sætið með 18 stig, tveimur stig-
um á eftir efsta liðinu Oldham.
Notts County vann sér sæti í 2.
dehd á síðasta keppnistímabih. í
3. deild skhdu Tranmere og Vigan
jöfn, 1-1, og í 4. deild sigraöi
Stockport lið Maidstone, 1-0.