Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1990, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 1990. 7 Viðskipti Framtíð Einars Guðfmnssonar hf. tryggð: Nýr risi á Bolungarvík Nýr sjávarútvegsrisi, meö hundruð milljóna í eigin fé, er upp risinn á Bolungarvík meö sameiningu flestra þeirra fyrirtækja sem tengjast af- komendum frumkvööulsins mikla, Einars Guðfmnssonar. Þetta eru fyr- irtækin íshúsfélag Bolungarvíkur hf., Baldur hf., Völusteinn hf. og Ein- ar Guðfinnsson hf. Verslunardeild Einars Guðfinnssonar verður sérs- takt hlutafélag. Hið nýja sameinaða félag tekur til starfa um áramótin. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 2.0-2.5 Lb.Bb,- Sb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir nema* Bb 6mán. uppsögn 3,5-4 Ib.Sb 12mán. uppsögn 4-5 Ib 18mán. uppsögn 10 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 2-2,5 Lb.Bb,- Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir nema Ib Innlán með sérkjörum 3-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7-7.25 ib Sterlingspund 13,5-13,6 Sp Vestur-þýskmörk 7-7,25 Sp Danskarkrónur 9-9,4 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 11,25-13,5 Ib Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-16,0 Bb.ib Utlan verðtryggð . Skuldabréf 7,75-8.5 Lb Utlán til framleiöslu Isl. krónur 11,75-13,5 ib SDR 11-11,25 Lb.Bb,- Sb Bandarikjadalir 10-10,2 Allir nema Sp Sterlingspund 16,5-16,7 Allir nema Sp Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Allir nema Húsnæðislán 4.0 Sp Lifeywssjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR överðtr. okt. 90 14,0 Verðtr. okt. 90 8,2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala okt. 2934 stig Lánskjaravísitala sept. 2932 stig Byggingavisitala okt. 552 stig Byggingavísitala sept. 172,5 stig Framfærsluvísitala sept. 146,8 stig Húsaleiguvísitala óbreytt 1 .okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,103 Einingabréf 2 2,772 Einingabréf 3 3,358 Skammtimabréf 1,720 Lífeyrisbréf Kjarabréf 5,043 Markbréf 2,685 Tekjubréf 1,991 Skyndibréf 1,506 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,450 Sjóðsbréf 2 1,774 Sjóðsbréf 3 1,706 Sjóðsbréf 4 1,459 Sjóðsbréf 5 1,027 Vaxtarbréf 1,7290 Valbréf 1,6235 Islandsbréf 1,058 Fjórðungsbréf 1,033 Þingbréf 1.058 öndvegisbréf 1,052 Sýslubréf 1.062 Reiðubréf 1,043 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jofnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 560 kr. Flugleiðir 215 kr. Hampiðjan 173 kr. Hlutabréfasjóður 170 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 175 kr. Eignfél. Alþýðub. 131 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 171 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Olíufélagið hf. 558 kr. Grandi hf. 188 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. Skeljungur hf. 635 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn, lb = lslandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum. „Við teljum okkur hafa stigið mik- ilvægt og nauðsynlegt skref til að tryggja öruggan rekstur sjávarút- vegs hér í Bolungarvík í framtíð- inni,“ segir Einar Jónatansson, framkvæmdastjóri Loðnuverk- smiðju Einars Guðfinnssonar hf. og sá sem hefur staðið í eldlínunni við sameiningu fyrirtækjanna. Einar segir að hið nýja sameinaða fyrirtæki verði með heildarskuldir upp á um 900 milljónir króna. Eignir þess verði hins vegar mun meiri. Þannig nemi verömæti tveggja tog- ara hins nýja sameinaða fyrirtækis um 900 miÚjónum króna og því séu aðrar eignir, eins og frystihúsið og loðnuverksmiðjan, hreint jákvætt eigið fé. Ishúsfélag Bolungarvíkur hf. hefur rekið frystihús og rækjuvinnslu. September var metmánaður á Verðbréfaþingi íslands. Þann mánuð voru mestu viðskipti í einum mánuði það sem af er árinu. Alls námu við- skiptin 207,4 milljónum króna. Húsbréf fara ipjög vaxandi á Verð- bréfaþinginu og voru í september um það bil helmingur viöskiptanna. Af- Baldur hf. á togarann Dagrúnu. Völusteinn hf. á togarann Heiðrúnu. Loðnuverksmiðjan er hluti af Einari Guðfinnssyni hf., sömuleiöis salt- fiskverkunin. Þá hefur verslunar- reksturinn verið hluti af Einari Guð- finnssyni hf. Að sögn Einars Jónatanssonar hef- ur fengist 180 milljóna króna lán frá Atvinnutryggingasjóði til að skuld- breyta gömlum lánum. Jafnframt var um það samið nýlega viö sölu á frystitogaranum Sólrúnu til Frosta á Súðavík að jafnan komi 400 tonn á ári af afla Sólrúnar til hins nýja fé- lags í Bolungarvík. Kvóti togaranna Dagrúnar og Heið- rúnar jafngildir um 5 þúsund tonn- um af þorski. Endanleg sala á slíkum kvóta gæfi af sér um 650 milljónir króna á núverandi markaösverði. gangurinn er viðskipti með spari- skírteini ríkissjóðs. 'Heildarviðskipti á Verðbréfaþing- inu nema um 1 milljarði króna það sem af er árinu. í meðfylgjandi súlu- riti sést hvernig einstakir mánuðir komaút. -JGH Viðskipti á Verðbréfaþingi -árið 1990 í milljónum króna- ~ i50 1UO 50- _ - — - 1 ' 0“ Jan. Feb. Mars Apríl Maí Júní Júlí Agúst Sept. Viðskipti á Verðbréfaþingi íslands þaö sem af er árinu. Feðgarnir Jónatan Einarsson og Einar Jónatansson hjá Einari Guðfinns- syni hf. „Mikilvægt og nauðsynlegt skref með sameiningunni." Verðbréfaþingið: September metmánuður Hjá hinu nýja sameinaða sjávarút- vegsfyrirtæki í Bolungarvík munu starfa á annað hundrað manns. Enn hefur hinu nýja fyrirtæki ekki verið gefið nafn, Sömuleiðis hefur ekki verið ákveðið hver veiti því forstöðu. - Kemur til greina að opna fyrir- tækið fyrir utanaðkomandi aðilum þannig að Bolvíkingar geti almennt keypt hlutafé í því? „Tíminn verður að skera úr um það en engin slík ákvörðun hefur hins vegar verið tekin.“ -JGH PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS GUÐMUNDUR H. GARÐARSS0N Kosningaskrifstofan er í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, jarðhæð (norðanverðu). Opin daglega 14.00-21.00. SÍMAR: 38730 - 38761 - 38765. Stuðningsmenn NÝR MYNDALISTI POSTSENDUM. ^annprbaberölunín €rla Snorrabraut 44. Simi 14290 Heraeus INSTRUMENTS NÝTT EINKAUMBOÐ FYRIR HERAEUS OFNA (THERMOTECH) og HERAEUS SKILVINDUR (SEPATECH) Vakuumofnar, klak- og sterilisatíonsofnar, glæðiofnar etc. Skilvindur, allar stærðir. Sjáum um þjónustu á öllum tækjum, gömlum sem nýjum. HERAEUS tækí tryggír ykkur há- marksgæðí og -endíngu. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: KRISTINSSON HF.f M Langágerði 7,108 Reykjavlk. Sími 30486. Fax 30204.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.