Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1990, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 1990. 31 Verslun Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (Original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, Ijósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla, póstsendum. Víkurvagnar,. Dalbrekku, s. 91-43911 og 91-45270. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Gallasmekkbuxurnar komnar. Alltaf eitthvað nýtt. Verslunin Fislétt, Hjáltabakka 22, kjallara. Opin frá kl. 13-18 virka daga. S. 91-75760. TELI eFAX BUDIN Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími. Allt í sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk sending, sjálfvirkt endurval, skammval, með 100 númera minni, villu- og bilana- greining, ljósritun með minnkun og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin, Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485, 91-642375 og fax 642375, einnig á kvöldin í síma 91-642218. Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur ásamt því sem til módelsmíða þarf, s.s. lím, lakk, penslar, módellakk- sprautur og m.fl. Póstsendum. Tóm- stundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. Rýmingarsala á eldri gerðum af sturtu- klefum, hurðum og baðkarsveggjum. Mikil verðlækkun. A & B, Bæjar- hrauni 14, Hafnf., sími 651550. £ S Delta Vac vacuumpökkunarvélar. Delta Vac vacuumpökkunarvélarnar eru mjög hentugar fyrir t.d. hótel, verslanir og veitingastaði. Lítil vél sem getur pakkað stórum stykkjum. Verð aðeins kr. 41.250 + vsk samt. 51.356. Indía hf., Skeifunni 5, s. 678510. Sumarbústaðir Seljum norsk heilsárshús, stærðir 24-102 fm. Verð frá kr. 1.280.000. Sýn- ingarhús, myndir og teikningar fyrir- liggjandi. Húsin eru samþykkt af Rannsóknast. byggingariðn. R.C. & Co hf., s. 91-670470 og fax 91-670474. ilboð óskast I þennan sumarbústað. [ann er rúml. 30 ferm, tvö svefn- erb., wc, eldhúskrókur og stofa, upp- itaður m/hitaveitu og einnig er í ionum kalt rennandi vatn. Hann tendur á 2000 ferm eignarlóð ca 100 :m frá Reykjavík. Hafið samband við .uglþj. DV í síma 27022. H-5071. Bílar til sölu JUMARBUJTflDfMGCÍlDUR mUflGJYilDIMCflfl YflTflflBIEflDUR p Ymislegt Nýjar perur, frábærir Ijósabekkir, 10 tíma kort kr. 2.490. Ferðalög SUZUKI rafstöðvar á verði frá 44.510.- stgr. GMC Safari ’85 V-6, ssk./overd.,vökva- st., útv/segulband, allur klæddur í USA, AIR GOND, krómf., brúnsanser- aður, 7 manna, ek. 45 þús. m., skipti á pd. koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H- 5033 íslenskt hótel i Lúx. Við erum í Mósel- dalnum, mitt á milli Findelflugvallar í Lúx. og Trier í Þýskalandi (20 km frá flugvelli, 17 km frá Trier). Gestum ekið til og frá, flugv. endurgjaldslaust ef óskað er. Útvegum rútur (litlar og stórar), með bílstjóra, á mjög góðu verði. Aðstoðum gesti okkar eftir bestu getu. Hjá okkur eruð þið í öruggum höndum. Hotel Le Roi Dago- bert, 32 Rue de Treves, 6793 Greven- macher, Luxemburg, sími (352) 75717 og 75718, telexnr. 60446 Dagob-Lu. „Ég held ég gangí heím “ Eftir einn -ei aki neinn UMFERÐAR RÁÐ Til sölu er Ford E-350 Cargo, árg. '85, extra langur, 6,9 lítra dísill, sjálfskipt- ur, aflstýri, FM segulbt., Dana 60 að aftan. Bifreiðin er í toppstandi, vélin nýupptekin hér á landi. Skoðaður með dísilmæli. VSK endurgreiðanlegur til rekstraraðila. Upplýsingar í Bílahöll- inni, Bíldshöfða 7, sími 674949. Toyota LandCruiser, turbo disil, árg. ’87, verð 2,4 millj. Innfluttur í des. ’89, ekinn 40 þús. km. Er með fjaðrandi stólum, samlæsingum, rafmagni í rúð- um, hitamæli úti og inni, air conditi- on, dráttarbeisli með rafmagnstengi, grind að framan, hækkaður ca 7 cm. Skipti á nýlegum japönskum fólksbíl. Uppl. í símum 91-685952 og 673840. Til sölu Subaru station, árg. ’88, grár, ek. 37 þús., sumar/vetrardekk, skipti ath. Til sýnis á staðnum hjá Nýju Bílahöllinni, Funahöfða 1, s. 672277. Pontiac Trans Am, árg. '81, til sölu, lit- ur rauður, T-toppur, rafstýrðar rúður, beinskiptur, vél 5,0 lítrar, nýjar króm- felgur + dekk, útvarp og segulbands- tæki. Verð 900-1000 þús., skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-73440. Ford Bronco II XL, árg. ’88, til sölu, ekinn 41 þús. km, 4.10 drif, driflæsing- ar, ný 33" dekk, álfelgur, 5" upphækk- un, topplúga, 4 kastarar, brettakant- ar/stigbretti o.fl. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 91-76311 eftir kl. 19. Golf GTi 16V, árg. ’86 meö öllu til sölu. Low profile, rafmagn í sætum og rúð- um, topplúga, Picaro innrétting o.fl. Vel með farinn bíll. Uppl.í síma 688486. Birgir. M. Benz 1017 ’77, ber 4,7 tonn, ekinn 200 þús., verð 1,25 með VSK. Upplýs- ingar í síma 98- 21416/21655 og á kvöldin 98-31342. Volvo 245 st. '87 til sölu, góður bíll. Skipti. Upplýsingar í síma 92-12836. Toyota Corolla GTi, 5 dyra, ekinn 28 þús., svartur, álfelgur, centrallæsing- ar, vetrardekk á felgum. Skipti ath. Til sýnis á staðnum hjá Nýju Bílahöll- inni, Funahöfða 1, sími 672277. ■ iuwwii -miiiiji___________________________________ Patrol pickup með kassa, 4x4, ’87, ekinn 60 þús., verð 1.350 þús. með vsk. Upp- lýsingar í síma 98- 21416/21655 og á kvöldin 98-31342. SUZUKI utanborðsmótorar. 10% stgr. afsl. THERI vatnabátar á verði frá 59.778.- stgr. RAÐGREIÐSLUR Vélar&Tækihf. Tryggvagata 18-121 Reykjavík Sími: 91-21460 - Fax.: 623437 Kynningarverð á glæsilegum hurðar- handföngum og skrám frá FSB og CES í V-Þýskalandi. A & B, Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði, sími 651550. m Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130 og 91-667418.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.