Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1990, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 1990.
39
r>v Veidivon
Jón Þ. Jonsson, verslunarstjóri i
Nóatúni, með nýgenginn lax, sem
væri ekkert óvenjulegt ef ekki væri
kominn október.
Grálúsugir laxar:
Laxamir
óvenju
seint á
ferðinni
íLárósi
- segir Snorri Kristleifsson
„Þetta eru feiknalega fallegir laxar,
eins árs fiskar, 4 til 6 punda,“ sagði
Jón Þ. Jónsson, verslunarstjóri í
Nóatúni, en á laugardaginn fengu
þeir senda 40 nýgengna laxa úr haf-
beitarstöðinni Lárósi á Snæfellsnesi.
Þetta er ekki sá tími sem laxinn á
að vera að koma í Lárósstöðina. Það
er kominn október, svo einn og einn
sjóbirtingur ætti að slæðast inn í
stöðina en varla margir laxar.
„Þessir laxar koma óvenjuseint, en
þetta er eins árs fiskur og lúsugur,
enda nýkominn úr ferskvatninu,"
sagði Snorri Kristleifsson, fram-
kvæmdastjóri Lárósstöðvarinnar, í
gærdag. „Við erum þokkalega hress-
ir með sumarið og höfum fengið á
milli 18 og 19 þúsund laxa. Við höfum
séð laxa fyrir utan stöðina síðustu
daga en ekki marga,“ sagði Snorri í
lokin.
-G.Bender
Eins og sést vel er laxinn grálúsug-
ur. DV-myndir G.Bender
+
MINNINGARKORT
FLUGBJORGUNARSVEITIN
Reykjavík
Leikhús
Leikfélag
Mosfellssveitar
Barnaleikritid
Elsku Míó minn
eftir Astrid Lindgren
Leikgerð Jón Sævar Baldvinsson og
Andrés Sigurvinsson.
Leikstjóri Andrés Sigurvinsson. Leik-
mynd og búningar Rósberg Snædal.
Tónlist Eyþór Arnalds. Lýsing Arni
Magnússon.
í Hlégarði, Mosfellsbæ.
Frumsýning 11. okt. kl. 20.30, uppselt.
2. sýning 13. okt. kl. 14.00, uppselt.
3. sýning 13. okt. kl. 16.00, uppselt.
Miðapantanir í síma 667788.
í íslensku óperunni kl. 20.00
ÖRFÁ SÆTI LAUS
Gamanleikur með söngvum eftir Karl
Ágúst Úlfsson (handrit og söngtext-
ar), Pálma Gestsson, Randver Þorláks-
son, Sigurð Sigurjónsson og Örn Árna-
son.
Laugard. 13. okt., uppselt, og sunnud. 14.
okt.
Föstud. 19. okt., uppselt.
Laugard. 20. okt., uppselt.
Föstud. 26. okt. kl. 20.00.
Laugard. 27. okt. kl. 20.00.
Miðasala og símapantanir í Islensku óper-
unni alla daga nema mánudaga frá kl.
13-18.
Simapantanir einnig alla virka daga frá kl.
10-12. Símar 11475 og 11200.
Ósóttar pantanir seldar tveimur dög-
um fyrir sýningu.
Leikhúskjallarinn er opinn föstudags-
og laugardagskvöld.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
?LÓ á 5mi
eftir Georges Feydeau
11. okt.
12. okt.
13. okt.
14. okt.
Miðvikud. 17. okt.
Fimmtud. 18. okt.
Föstud. 19. okt.
Laugard. 20. okt„ uppselt
Sýningar hefjast kl. 20.
egeiMíimttm
Á litla sviði:
Ég er meistarinn eftir Hrafnhildi Haga-
lín Guðmundsdóttur. Leikmynd og
búningar: Hlin Gunnarsdóttir.
Lýsing: Lárus Björnsson.
Tónlist valin og leikin af Pétri Jónas-
syni.
Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson.
Leikarar: Elva Ösk Ólafsdóttir, Ingvar E.
Sigurðsson og Þorsteinn Gunnarsson.
Sýn. miðvikud. 10. okt.
Sýn. fimmtud. 11. okt.
Sýn. föstud. 12. okt.
Sýn. laugard. 13. okt.
Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20.
Auk þess tekið á móti miðapöntunum I síma
alla virka daga frá kl. 10-12.
Slmi 680 680
Greiðslukortaþjónusta
WSPORT
Borgarlum 32. Simi 624933
Billiard á tvelmur hæðum.
Pool og Snooker.
Opið frá kl. 11.30-23.30.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Simi 11384
Salur 1
BLAZE
Aðalhlutv.: Paul Newman, Lolita
Davidovich, Jerry Hardin, Gailard Sartain.
Framleiðandi: Gil Friesen.
Leikstjóri: Ron Selton.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Salur 2
DICK TRACY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Aldurstakmark 10 ár.
Salur 3
HREKKJALÓMARNIR 2
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aldurstakmark 10 ár.
Á TÆPASTA VAÐI 2 '
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Bíóhöllin
Simi 78900
Salur 1
TÖFFARINN FORD FAIRLANE
Aðalhlutv.: Andrew Dice Clay, Wayne New-
ton, Priscilla Presley, Morris Day.
Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon
1&2).
Leikstj.: Renny Harlin (Die Hard 2).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Salur 2
DICK TRACY
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Salur 3
HREKKJALÓMARNIR
Sýnd kl. 5 og 9.
SPiTALALÍF
Sýnd kl. 7 og 11.
Salur 4
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50 og 6.50.
Á TÆPASTA VAÐI II
Sýnd kl. 9 og 11.05.
FULLKOMINN HUGUR
Háskólabíó
Simi 22140
DAGAR ÞRUMUNNAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
ROBOCOP II
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
AÐRAR 48 STUNDIR
Sýnd kl. 9.10 og 11.
Á ELLEFTU STUNDU
Sýnd kl. 9 og 11.
PARADÍSARBiÓIÐ
Sýnd kl. 7.
LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER
Sýnd kl. 5. -
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7.10.
PAPPÍRS-PÉSI
Sýnd kl. 5._______________
Laugarásbíó
Sími 32075
A-salur
Á BLÁÞRÆÐI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
B-salur
AFTUR TIL FRAMTiÐAR III
Sýnd ki. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
C-salur
007 SPYMAKER
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.______
Regnboginn
Sími 19000
A-salur
HEFND
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
B-salur
NÁTTFARAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
C-salur
TlMAFLAKK
Sýnd kl. 5 og 9.
D-salur
I SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
E-salur
NUNNUR Á FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15._
Stj örnubíó
Sími 18936
Salur 1
SlÐASTI UPPREISNARSEGGURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
FRAM I RAUÐAN DAUÐANN
Sýnd kl. 11.
POTTORMUR i PABBALEIT
Sýnd kl. 5.
MEÐ TVÆR I TAKINU
Sýnd kl. 7 og 9.
BINGO!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinningur að verðmæti
_________100 bús. kr.________
Heildarverðmæti vinninga um
300 bús. kr.
TEMPLARAHÖLLIN
Éiriksgötu 5 — S. 20010
FACO
LISTINN - 41. VIKA
Vorum að fá nýja sendingu af
JVC hljómtækjum. Komið og
skoðið þau í nýju húsakynn-
unum á jarðhæðinni.
Við erum með sérstakt hljóð-
stúdió íyrir hina kröfuhörðu.
JVC myndbandstæki 1990
Stgrverö
HR-D540 .....2H/Fullhlaðið/Text/NÝTT 43.900
HR-D830..........3H/HI-FI/NICAM 80.900
HR-D950EH.....4H/HI-FI/N1CAM/JOG 89.900
HR-S5500EH.....S-VHS/HI-FI/NICAM 119.900
HR-D337MS.....Fjölkerfa/SP/LP/ES 98.900
JVC VideoMovie
GR-Al....................VHS-C/4H/FR 79.900
GR-S70E.....S-VHS-C/8xSÚM/Blöndun/NÝ U3.900
GRS99E ....S.VHS-C/8xSúm/Hi-Fi/Teikn/5IÝ 129.900
GR-S707E.............SVHS-C/Semi-Pro 164.900
GF51000HE.......S-VHS/stór UV/HI-FI 194.600
gr-s70
fjölskylduvélin
BH-V5E............;...hleðslutæki í bíl 10.300
C-P6U....snælduhylki fyrir Videomovie 3.000
CB-V35U...............taska f. A30, S77 6.900
CB-V57U..................taska f. S707 12.900
BN-V6U...............rafhlaða/60 mín. 3.500
BN-V7U.........endurrafhlaða/75 mín. 4.100
BN-V90U.....rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO 5.700
MZ-350.........stefhuvirkurhljóðnemi 8.900
MZ-707....stefhuvirkur stereo-hljóðnemi 16.900
VC-V8961SE...........afritunarkapall 1.800
VC-V826E.............afritunarkapall 1.600
GL-V157U..............JVC linsusett 8.900
75-3..................úrvals þrífótur 9.300
JVC sjónvörp
AV-S280ET.....2876301ín/S-inng/t*text 152.900
AVÆ250ET........257560Un/S-inng/ttext 132.900
C-S2181ET........217500Un/S-inng/Uext 81.800
C-S2180E......21"/4301ín/S-inng/6arst 71.500
C-1480E.........i..14"/5arst/uppl. í lit 39.900
GR-S707 verðlaunavélin
Súper sjónvörpin:
AV-S250, AV-280
600 línur,
S-inngangur
teletext
stereo...
JVC hljómtæki 1990
AX-311..................2x60 W/MA 23.500
AX411.................. 2x70W/MA 27.400
AX-Z1010 84.700
.....K2/UÓSU/8xOVERS./2xlOOSW/MA
RX«1..................2X40W/ÚTV.MA ■ 29.900
RX-501................2x60W/ÚTV.MA 43.800
RX-701 ..............2x80W/ÚTV.MA 62.900
RX-801...............2xl00W/ÚTV.MA 82.300
RX-1010..............2X120W/ÚTV.MA 122.900
XLV311............18BIT/4xOVERS/CD 24.600
SÖLUDÁLKURINN
GR45 VideoMovie til sölu. Upplýsing-
ar í síma 35584, Ögmundur Gíslason.
Veður
Suðvestan gola eða kaldi um mestallt land með rign-
ingu eða súld um allt vestanvert landió og austur
með norðaustur- og suðausturströndinni en þurrt aó
mestu austanlands. Í kvöld snýst vindur til norðaust-
anáttar með slyddu og siðar éljum norðan til á
landinu, fyrst noróvestanlands. en syðst á landmu
verður vestan stinningskaldi med skúrum. Hiti 5-10
stig um mest allt land i dag en kólnar noróanlands
i kvöld og nótt.
Akureyri alskýjaö 9
Egilsstadir alskýjað 6
Hjardarnes alskýjað 7
Galtarviti rigning 7
Kefla vikurflug völlur þokumóða 7
Kirkjubæjarklaustur rigning 6
Raufarhöfn rigning 3
Reykjavik alskýjaó 6
Sauðárkrókur rigning 7
Vestmannaeyjar súld 8
Bergen rigning 4
Helsinki skýjað 5
Kaupmannahöfn léttskýjaó 8
Osló skýjað 1
Stokkhólmur léttskýjaó 4
Þórshöfn rigning 9
Amsterdam hálfskýjað 7
Barcelona skýjaö 18
Berlin skýjað 8
Chicagó súld 12
Feneyjar þokumóða 16
Frankfurt léttskýjað 6
Glasgow skýjað 9
Hamborg skýjað 8
London léttskýjaó 3
LosAngeles heiöskirt 19
Lúxemborg léttskýjaó 4
Madrid skýjað 12
Malaga heiðskírt 16
Mallorca skruggur 16
Montreal skýjað 9
New York léttskýjað 21
Nuuk heiðskirt 2
Orlando léttskýjað 23
Paris léttskýjaó 7
Róm rigning 19
Valencia rigning 13
Vin rigning 11
Winnipeg léttskýjaó 2
Gengið
Gengisskráning nr. 191. - 8. okt. 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 55,200 55,360 56,700
Pund 109.533 109,851 106.287
Kan. dollar 47,915 48,053 48,995
Dönsk kr. 9,4198 9,4471 9,4887
Norsk kr. 9,3133 9,3403 9,3487
Sænsk kr. 9,7751 9,8034 9.8361
Fi. mark 15,1586 15,2025 15,2481
Fra. franki 10.7304 10,7615 10,8222
Belg. franki 1,7460 1,7511 1,7590
Sviss. franki 42,9739 43,0985 43,6675
Holl. gyllini 31,8790 31,9714 32,1383
Vþ. mark 35,9434 36,0475 36,2347
It. lira 0,04795 0,04809 0,04841
Aust. sch. 5,1055 5,1203 5,1506
Port. escudo 0,4068 0,4080 0,4073
Spá. peseti 0,5712 0,5729 0,5785
Jap. yen 0,42250 0,42373 0,41071
Irskt pund 96,376 96,656 97,226
SDR 78,7301 78,9583 78,9712
ECU 74,6580 74,8744 74,7561
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Drögum úr hraða <&”-
-ökum af skynsemi!
yuMFEmwt
1