Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Blaðsíða 29
37 FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1990. Skák Jón L. Arnason Svartur leikur og vinnur í meðfylgjandi stöðu sem er úr skák Þjóðveijans Reeh (svart) og Ungveijans Groszpeters frá skákmóti í Kecskemet í Ungveijalandi í ár. Kemur þú auga á vinningsleik? ABCDEFGH Hvítur vonast auðvitað eftir 1. - Bc5?? sem yrði svarað með 2. Bxc5! Hxf3 3. Ha8+ Kg7 4. BÍ8+ Kg8 5. Bh6 mát. En svartur lætur ekki glepjast. Vinnings- leikurinn er 1. - Hxe3! þvi að eftir 2. Dxe3 Dc6+ 3. Kgl Bc5 missir hvítur drottninguna. Hvítur gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Menn skyldu alltaf gæta orða sinna við spilaborðið og þá sérstaklega við eigin- konu sína, a.m.k. þar til þeir vita um hvað þeir eru að tala. Lítum á þetta spil sem lærdómsríkt dæmi. Eiginmaðurinn situr í norður og eiginkona hans situr í suður og sagnir enda í 6 spöðum á suður- hendina. Vestur spilar út einspili sínu í laufi og frúin á slaginn á kóng: * ÁK32 ¥ -- ♦ Á84 + 1086542 * D ¥ ÁD98743 ♦ KG75 + 3 N V A S V KG10652 ♦ D103 + DG97 ♦ G10987654 V -- ♦ 962 + ÁK Nú hugsar frúin sig um í smástund, lítur taugaóstyrk á blindan og spilar síðan laufás af hendinni. Vestur trompar og eiginmaðurinn trompast. „Fjörutíu millj- ónir spilara læra það að taka trompin og ég þurfti endilega að giftast þeirri einu sem kann það ekki,“ öskrar maðurinn yfir sig. Jæja, lesandi góður, með hvorum tekur þú afstöðu? Spilamennska eigin- konunnar er reyndar eina leiðin til aö standa spilið því sagnhafa vantar sam- gang í spilið til að fría laufið. Vestur próf- aði tígul í þriðja slag, drepið á ás, lauf trompað, tromp á kóng og lauf trompað aftur. Tromp á ás og tvö frílauf sáu síðan um tapslagina tvo í tigli. Vildir þú vera í sporum eiginmannsins og þurfa að éta ofan í þig stóru orðin eða getur þú unnið spiliö með því að taka trompið sem úti var? Eða ætti spumingin heldur að vera; Hvorum megin liggur samúðin nú, hjá eiginmanninum eða eiginkonunni? Krossgáta Lárétt: 1 nautasteik, 6 umdæmisstafir, 8 jaka, 9 fugl, 10 málmur, 12 einstigi, 14 slóttugar, 16 málmur, 17 teygjast, 19 heit- i, 21 þegar, 22 löngun, 23 svara. Lóðrétt: 1 ábreiða, 2 tvíhljóði, 3 los, 4 hald, 5 gangflötur, 6 eyðir, 7 þættir, 11 vondar, 13 hög, 15 kvenmaður, 18 skagi, 20 öðlast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 haust, 6 æf, 8 jurtir, 9 örðugar, 10 RE, 12 unnir, 14 viö, 15 dóna, 17 Iðunn, 19 nn, 20 tifa, 21 nið. Lóðrétt: 1 hjör, 2 aur, 3 urðuöu, 4 stund, 5 tign, 6 æra, 7 firran, 11 eiði, 13 inni, 14 vit, 16 óna, 18 na. Á Aé' Á Á é Á Á A i élW' & m A s Ég er að reyna að koma sláttuvélinni í gang. Hugur minn ferá 150kílómetra hraða á mínútu við að finna lausn á vandanum. Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: .Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan síirii 11666, slökkvilið 12222,' sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 5.-11. október er í Laugamesapóteki og Árbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9Á8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl.-10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekm skiptast á sína vikuna hvort að smna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21, Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgiddgum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggmgar og tímapantamr í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17=87 sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsmgar hjá lögreglunm í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heixnsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 11. okt.: Óeirðir í Noregi Hótað að loka Oslóarháskóla. Spakmæli Aldur er hátt verð að borga fyrir þroska. Tom Stoppard Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18 og um helgar. Dillonshús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þmgholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opmn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólEu-hringinn. Tekið er við tilkynnmgum um bilamr á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Túkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 12. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Semkamr, sem hafa valdið þér leiðindum, ættu að ganga yfir núna. Þú verður að gera þér far um að sjá í gegnum blekkingu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það eru gerðar miklar kröfur til þín í dag. Taktu daginn snemma til að lenda ekki í endalausu kapphlaupi við tim- ann. Happatölur eru 4, 13. og 26. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vongóður dagur í íjármálum. Gerðu þér mat úr því sem á fjörur þínar rekur. Það stefnir allt í gleðskap fljótlega. Nautið (20. apríl-20. maí); Þú verður að vera mjög hremskihnn til að þú misskiljist ekki. Hafðu sjálfur samband við fólk, skildu ekki eftir skila- boð. Happatölur eru 12, 24 og 27. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Vinátta gengur hægt og rólega. Nýttu þér hjálpsemi ann- arra. Gefðu þér tíma til að slaka á og sinna ólkláruðum verk- efnum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Gerðu áætlanir um hagnýt störf sem koma fjölskyldu þinni til góða. Þú nýtur þín í félagslífinu í dag. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ákveðm öfl vmna fyrir þig við erfiöar aðstæður. Aðstoð úr óvæntri átt og sambönd geta flýtt fyrir þér með upplýsmgum sem þig vantar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gengur ekki vel í samkeppm, sérstaklega ekki í umræð- um eða rifrildi. Þú nýtur þín í félagsskap gamals vmar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Útkoma úr ákveðnu verkefni er ekki spennandi. Þaö gæti borgað sig fyrir þig að hnýta alla lausa enda í þmum málum því fram undan er mjög erfiður dagur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Óvænt tilboð kemur sér sérstaklega vel fyrir þig. Vertu á varðbergi gagnvart þeim sem eru óvepjulega almennilegir við þig í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það væri góð hugmynd að taka daginn snemma því það kem- ur sér vel fyrir þig að eiga frí um miðbik dagsms. Þú færð tækifæri til að nýta þér sambönd þín. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Persónulegur áhugi getur verið máttugur ef rétt er á málum haldið. Viðskipti, skemmtun eða hvort tveggja getur gert meira fyrir þig en venjulega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.