Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1990.
39
Veiðivon
Veiðimenn rýna víða í strauminn þessa dagana og einn og einn fiskurinn
sést bylta sér en þeir eru fáir. DV-mynd G.Bender
,,Hvernig lítur
sjóbirtingur út?"
„Veiðimenn spyrja hver annan
hvernig sjóbirtingur líti út þessa dag-
ana. Það veiðist einn og einn fiskur,
varla meira,“ sagði Þórhallur Guð-
jónsson, formaður Stangaveiðifélags
Keflavíkur, í gær en það er sama
ördeyðan í sjóbirtingsveiðinni þessa
dagana og áður. En veitt er til 20.
október svo það er kannski ekki öll
nótt úti ennþá. En tíminn er orðinn
mjög naumur.
„Sjóbirtingsveiðin hefur aldrei
klikkað svona hrikalega síðan við
byrjuðum með Geirlandsá fyrir 20
árum. Núna er aðaltíminn og menn
skilja ekkert í þessu. Veiðimenn, sem
voru að koma úr Geirlandsá fyrir
fáum dögum, veiddu tvo fiska og í
Vatnamótum fengust á sama tíma
fimm fiskar. Stærsti fiskurinn, sem
veiddist í Geirlandsá í þessu holli,
var 4 pund en í Vatnamótum 5 pund.
Stærsti sjóbirtingurinn í sumar í
Geirlandsá er 9 pund en í Vatnamót-
um 12 pund. Það veiddist einn og einn
stór en það er ekkert til að tala um.
Þetta er sama ördeyðan á öllu vatna-
svæðinu og ef fiskurinn veiðist er
hann í smærri kantinum," sagði Þór-
hallur og var alls ekki bjartsýnn á
að mikið gerðist fyrir lok sjóbirtings-
tímans.
Veiðimenn eru að fá
sjóbirtinga í Rangánum
„Sjóbirtingsveiðin í Rangánum
þessa dagana er allt í lagi, höfum við
frétt,“ sagði Örn Hjálmarsson í versl-
uninni Veiðivon í gær en líklega eru
komnir um 200 fiskar úr ánum. „Það
er reynt á hverjum degi og sjóbirting-
urinn hefur gefið sig en það mætti
kannski vera aðeins meira. En það
er líf,“ sagði Örn í lokin.
Er sjóbirt-
ingsstofn-
innfyrir
austan
hnrninn?
„Þetta er ekki mikil sjóbirtings-
veiði hérna fyrir austan þessa dag-
ana og mér sýnist sjóbirtingsstofninn
vera hruninn," sagði tíðindamaður
okkar á staðnum í gær en hann hefur
fylgst vel með sjóbirtingsveiðinni hin
síðari ár. „í Vatnamótum er þetta
miklu verra en í Geirlandsá, færri
fiskar. Á Hólmasvæðinu veiddust
fyrir þremur árum 600 fiskar, í fyrra
um 300 og núna eru komnir 72 fisk-
ar. Þetta sýnir þetta vel. Það er margt
sem spilar inn í, það er veitt lengur
en var í ánum meðal annars,“ sagði
okkar maður ennfremur.
Þetta eru stór orð en veiðimenn og
bændur eru sammála um að éitthvað
meira en lítið sé að gerast. Við sjáum
hvað setur. -G.Bender
Fáirselirog enn-
þá færri sjóbirtingar
Úr Tungufljóti eru litlar sem engar
veiðifréttir og veiðimaður, sem var
að koma, veiddi aðeins einn sjóbirt-
ing. Fyrir nokkru var flogið þarna
yfir svæðið og sáust aðeins þrír selir
viö ósa veiðiánna. Þótti það mjög lít-
ið en sennilega hefur selurinn verið
búinn að gefast upp á að bíða eftir
sjóbirtingnum - eða kannski hefur
hann bara verið búinn að borða
nægju sína. Eða eins og veiðimaður-
inn sagði um daginn: „Til hvers á
maður að hafa færiö út í, það bítur
enginn fiskur á,“ sagði maðurinn og
dró inn eftir að færið hafði verið úti
í fimm klukkutíma. Hann hafði ekki
fengið svo mikið sem eitt nart.
-G.Bender
Leikhús
Þjóðleikhúsið
í Islensku óperunni kl. 20.00
ÖRFÁ SÆTI LAUS
Gamanleikur með söngvum eftir Karl
Ágúst Úlfsson, Pálma Gestsson, Rand-
ver Þorláksson, Sigurð Sigurjónsson
og Örn Árnason.
Handrit og söngtextar: Karl Ágúst
Úlfsson
Föstudag, uppselt.
Laugardag, uppselt.
Sunnudag.
Föstud. 19/10, uppselt.
Laugard. 20/10, uppselt.
Föstud. 26/10.
Laugard. 27/10
(slenski dansflokkurinn:
Pétur og úlfurínn
og aðrir dansar
1. Konsert fyrir sjö
2. Fjarlægðir
3. Pétur og úlfurinn
Fimmtudag 18. okt. kl. 20.00. Frumsýning.
Sunnudag 21. okt. kl. 20.00.
Fimmtudag 25. okt. kl. 20.00.
Aðeins þessar þrjár sýningar.
Miðasala og simapantanir i Islensku
óperunni alla daga nema mánudagn
frá kl. 13-18.
Simapantanireinnig alla virka daga frá
kl. 10-12. Simar 11475 og 11200.
Ósóttar pantanir seldar tveimur dög-
um fyrir sýningu.
Leikhúskjallarinn er opinn föstudags-
og laugardagskvöld.
Aktu eins og þú vilt
^ aöaðriraki!
llujJFERrwr
ÓKUM EMS OG MENN'
Leikfélag
Mosfellssveitar
Barnaleikritið
Elsku Míó minn
eftir Astrid Lindgren
Leikgerð Jón Sævar Baldvinsson og
Andrés Sigurvinsson.
Leikstjóri Andrés Sigurvinsson. Leik-
mynd og búningar Rósberg Snædal.
Tónlist Eyþór Arnalds. Lýsing Árni J.
Baldvinsson.
i Hlégarði, Mosfellsbæ.
Frumsýning fimmtud. 18. okt. kl. 20,
uppselt.
2. sýn. föstud. 19. okt. kl. 20, uppselt.
3. sýn. laugard. 20. okt. kl. 14, uppselt.
4. sýn. laugard. 20. okt. kl. 16.30, upp-
selt.
5. sýn. sunnud. 21. okt. kl. 14, uppselt.
6. sýn. sunnud. 21. okt. kl. 16.30, upp-
selt.
7. sýn. þriðjud. 23. okt. kl. 20.30, upp-
selt.
8. sýn. fimmtud. 25. okt. kl. 20, upp-
selt.
9. sýn. laugard. 27. okt. kl. 14, nokkur
sæti laus.
10. sýn. sunnud. 28. okt. kl. 14, nokkur
sæti laus.
11. sýn. sunnud. 28. okt. kl. 16.30.
Ósóttar miðapantanir seldar degi fyrir
sýningardag.
Miðapantanir i sima 667788.
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
pL° A IruWi
eftir Georges Feydeau
Fimmtud. 11. okt.
Föstud. 12. okt. uppselt.
Laugard. 13. okt. uppselt.
Sunnud. 14. okt.
Miðvikud. 17. okt.
Fimmtud. 18. okt.
Föstud. 19. okt., uppselt.
Laugard. 20. okt., uppselt
Föstud. 26. okt.,
Laugard. 27. okt., uppselt.
egerj$immir
Á litla sviði:
Ég er meistarinn eftir Hrafnhildi Haga-
lin Guðmundsdóttur. Leikmynd og
búningar: Hlin Gunnarsdóttir.
Lýsing: Lárus Björnsson.
Tónlist valin og leikin af Pétri Jónas-
syni.
Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson.
Leikarar: Eiva Ósk Ólafsdóttir, Ingvar E.
Sigurðsson og Þorsteinn Gunnarsson.
Miðvikud. 10. okt.
Fimmtud. 11. okt.
Föstud. 12. okt., uppselt.
Laugard. 13. okt., uppselt.
Sunnud. 14. okt.
Miðvikud. 17. okt.
Fimmtud. 18. okt.
Föstud. 19. okt.
Laugard. 20. okt.
*
Eg cr hættur, íarínn!
eftir Guðrúnu Kristinu Magnúsdóttur.
Frumsýn. sunnud. 21. okt. kl. 20.00.
Sigrún Ástrós
eftir Willy Russel
Miðvikud. 24. okt.
Föstud. 26. okt.
Sunnud. 28. okt.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20.
Auk þess tekið á móti miðapöntunum í síma
alla virka daga frá kl. 10-12.
Simi 680 680
Greiðslukortaþjónusta
kSPORT
Borgartúni 32, simi 624533
Billiard á tveimur hæðum.
Pool og Snooker.
Opið frá kl. 11.30-23.30.
FACDFACO
FACO FACQ
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Simi 11384
Salur 1
VILLT LÍF
Aðalhlutv: Mickey Rourke, Jacqueline Bis-
set, Carre Otis, Assumpta Serna.
Framleið: Mark Damon/Tony Anthony
Leikstjóri: Zalman King
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Salur 2
DICK TRACY
Sýnd kl. 5 og 9
BLAZE
Sýnd kl. 7 og 11.05
Salur 3
HREKKJALÓMARIMIR 2
Sýnd kl. 5 og 7
Á TÆPASTA VAÐI 2
Sýnd kl. 9 og 11.10
Bíóhöllin
Sími 78900
Salur 1
TÖFFARINIM FORD FAIRLANE
Aðalhlutv.: Andrew Dice Clay, Wayne New-
ton, Priscilla Presley, Morris Day.
Framl.: Joel Silver (Lethal Weapon 1&2).
Leikstj.: Renny Harlin (Die Hard 2).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Salur 2
DICK TRACY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
HREKKJALÓMARNIR
Sýnd kl. 5 og 9.
SPÍTALALlF
Sýnd kl. 7 og 11.
Salur 4
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50 og 6.50.
Á TÆPASTA VAÐI II
Sýnd kl. 9 og 11.05.
FULLKOMINN HUGUR
Háslcólabíó
Sími 22140
DAGAR ÞRUMUNNAR
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
ROBOCOP II
Sýnd kl. 9.05 og 11.10.
AÐRAR 48 STUNDIR
Sýnd kl. 11.
PARADlSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 7.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7.10.
PAPPÍRS-PÉSI
Sýnd kl. 5.__________________
Laugarásbíó
Sími 32075
A-salur
AÐ ELSKA NEGRA
ÁN ÞESS AÐ ÞREYTAST
Nýstárleg kanadisk-frönsk mynd sakir efnis,
leikenda og söguþráðar. Myndin gerist í
Montreal meðan á hitabylgju stendut. Við
slíkar aðstæður þreytist fólk við flest er það
tekur sér fyrir hendur.
Aðalhlutv.: Roberto Bizeau, Make Kotto og
Myriam Cyr.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
B-salur
Á BLÁÞRÆÐI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
C-salur
AFTUR TIL FRAMTÍÐAR III
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11,10,_
Regnboginn
Sími 19000
A-salur
HEFND
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
B-salur
NÁTTFARAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
C-salur
TlMAFLAKK
Sýnd kl. 5 og 9.
D-salur
I SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
E-salur
NUNNUR A FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15._______
Stj örnubíó
Sími 18936
Salur 1
HEILÖG HEFND
Hryðjuverkamenn drápu eiginkonu hans og
barn. Hann er staðráðinn í því að finna
morðingjana og ná fram hefndum.
Aðalhlutv.: John Schneider, Ned Beatty,
George Kennedy, Apollonia, Yaphet Kotto
og James Tolkan.
Leikstjóri: Peter Maria.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 2
SÍÐASTI UPPREISNARSEGGURINN
Sýnd kl. 5 og 11.
MEÐ TVÆR 1 TAKINU
Sýnd kl. 7 og 9.
Veður
Austan- og norðaustanátt, víðast gola eða kaldi og
sums staðar smáél. Vaxandi norðaustanátt um allt
land í nótt. Hiti frá tveggja stiga frosti til tveggja stiga
hita.
Akureyri snjóél 0
Egilsstaðir skýjað -2
Hjarðarnes alskýjað 2
Galtarviti snjókoma 0
Keflavikurflug völlur skýjað 1
Kirkjubæjarklaustur skýjað 1
Raufarhöfn snjóél -1
Reykjavík skýjað 1
Sauðárkrókur hálfskýjað 0
Vestmannaeyjar skýjað 3
Bergen skýjað 6
Helsinki skúr 5
Kaupmannahöfn rigning 1Ö
Osló léttskýjað 1
Stokkhólmur léttskýjað 6
Þórshöfn skúr 4
Amsterdam þokumóða 13
Berlln skýjað 12
Feneyjar þokumóða 8
Frankfurt þoka 3
Glasgow rigning 9
Hamborg þokumóða 13
London skýjað 14
LosAngeles léttskýjað 19
Lúxemborg lágþokubl. 5
Madrid léttskýjað 12
Malaga léttskýjað 13
Mallorca skúr 16
Montreal alskýjað 9
Nuuk heiðskírt -6
Orlando skýjað 26
Paris þoka 4
Róm þokumóða 17
Valencia skruggur 14
Vín þoka 3
Winnipeg skýjað 9
Gengið
Gengisskráning nr. 194. -11. okt. 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 55,220 55,380 56,700
Pund 108,593 108,908 106,287
Kan. dollar 48,011 48,150 48,995
Dönsk kr. 9,4531 9,4804 9,4887
Norsk kr. 9,3143 9,3413 9,3487
Sænsk kr. 9,7674 9,7957 9,8361
Fi. mark 15,2373 15,2815 15,2481
Fra.franki 10,7589 10,7901 10,8222
Belg.franki 1,7497 1,7548 1,7590
Sviss. franki 42,9060 43,0303 43,6675
Holl. gyllini 31,9477 32,0403 32,1383
Vþ. mark 36,0197 36,1241 36,2347
It. líra 0,04812 0,04826 0,04841
Aust. sch. 6,1198 5,1347 5,1506
Port. escudo 0,4099 0,4111 0,4073
Spá. peseti 0,5729 0,5745 0,5785
Jap. yen 0,42233 0,42356 0,41071
Irskt pund 96,676 96,957 97,226
SDR 78,7189 78,9470 78,9712
ECU 74,7320 74,9485 74,7561
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
10. október seldust alls 40,514 tonn.
Magní Verðíkrónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Blandað 0,077 49,94 35,00 71,00
Gellur 0,037 305,00 305,00 305,00
Grálúða 0,334 81,00 81,00 81,00
Karfi 4,582 43,14 43,00 47,00
Langa 2,492 76,77 67,00 80,00
Lúða 0,717 331,03 265,00 415,00
Lýsa 0,090 55,00 55.00 55,00
Skata 0,094 120,00 120,00 120,00
Skarkoli 0,292 63,00 63,00 63,00
Steinbítur 1,010 76,05 76,00 77,00
Þorskur.sl. 15,519 118,20 79,00 151,00
Þorskur, ósl. 0,452 73,00 73,00 73,00
Ufsi 9,388 44,44 44,00 45,00
Undirmál. 0,224 69,00 69,00 69,00
Ýsa, sl. 4,945 106,40 100,00 130,00
Ýsa, ósl. 0,261 91,94 85,00 97,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
10. október seldust alls 68,873 tonn.
Steinbítur, ósl. 0,105 66,00 66,00 66,00
Langa 1,637 75,87 70,00 77,00
Koli 1,236 72,64 68,00 81,00
Smáþorskur 0,441 70,00 70,00 70,00
Steinbítur 0,381 78,41 66,00 82,00
Keila 0,727 40,00 40,00 40,00
Karfi 23,808 45,72 25,00 48,00
Lúða 0,132 236,38 150,00 305,00
Ýsa 6,193 106,42 91,00 124,00
Ufsi 16,727 48,06 25,00 49,00
Þorskur 8,811 93,71 85,00 100,00
Ýsa, ósl. 0,524 119,00 119,00 119,00
Þorskur, ósl. 3,809 101,24 80,00 105,00
Langa.ósl. 1,412 72,74 71,00 73,00
Keila, ósl. 2,727 36,00 36,00 36,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
10. október seldust alls 107,435 tonn.
Keila + bland 0,150 28,00 28,00 28,00
Ufsi 34,037 47,43 30,00 57,00
Karfi 19,718 45,43 39,00 48,00
Blálanga 1,306 71,55 70,00 75,00
Lúða 0,870 366,36 295,00 435,00
Koli 0,152 73,00 73,00 73,00
Steinbítur 0,185 80,00 80,00 80,00
Lýsa 0,018 20,00 20,00 20,00
Skata 0,115 96,00 96,00 96,00
Langa 4,383 64,89 56,00 66,00
Ýsa 15,350 96,82 80,00 119,00
Blálanga 0,663 62,00 62,00 62,00
Keila 7,160 38,28 28,00 45,00
Háfur 0,853 5,00 5,00 5,00
Þorskur 22,467 105,89 79,00 144,00
Urval, ódyrara
en áður.
Náið í eintak
strax.