Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Side 5
FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1990. 21 SJÓNVARPIÐ 17.50 Tumi (19) (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Edda Kristjáns- dóttir. 18.20 Kalli krít (4) (Charlie Chalk). Teiknimyndaflokkur um trúð sem heimsækir sérstæða eyju og óvenjulega íbúa hennar. 18.35 Svarta músin (4) (Souris noire). Franskur myndaflokkur um nokkra krakka sem lenda í skemmtilegum ævintýrum. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (163). Brasilískurfram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Úrskurður kviðdóms (19) (Trial by Jury). Leikinn bandarískur myndaflokkur um yfirheyrslur og •réttarhöld í ýmsum sakamálum. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Ljóðið mitt. Að þessu sinni velur sér Ijóð Jón Kristófer kadett. Um- sjón Valgerður Benediktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 20.45 Spítalalíf (9) (St. Elsewhere). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um líf og störf á sjúkra- húsi. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.30 íþróttahornið. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnuleikjum í Evrópu. 22.00 Þrenns konar ást (3) (Tre kárlek- ar). Sænskur myndaflokkur eftir Lars Molin. Sagan gerist í Svíþjóð Aðalhlutverk Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, Mona Malm og Gustav Levin. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 23.00 Ellefufréttir og Þingsjá. 23.20 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Depill. Depill er lítill hundur með gríðarleg stór eyru og hann lendir alltaf í skemmtilegum ævintýrum. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 í dýraleit. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. 21.00 Sjónaukinn. Þáttur um fólk af öll- um stærðum og gerðum i umsjón Helgu Guðrúnar Johnson. 21.30 Á dagskrá. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21.45 öryggisþjónustan. Breskir spennuþættir um starfsmenn ör- yggisgæslufyrirtækis sem tekur að sér lífshættuleg verkefni. Sumir þáttanna eru ekki við hæfi barna. 22.35 Sögur að handan. Stutt hroll- vekja til að þenja taugarnar. 23.00 Fjalakötturinn (Frankenstein). 0.10 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (11). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hring- ir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Rakhman- ínov. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Kynferðislegt ofbeldi. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ríki af þessum heimi" eftir Alejo Carpentier. Guð- bergur Bergsson les þýðingu sína (3). 14.30 Miðdegistónlist eftir Rakhman- ínov. 15.00 Fréttir. 15.03 Móðurmynd íslenskra bók- mennta. Þriðji þáttur. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. 16.40 Hvundagsrispa Svanhildar Jak- obsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi eftir Rakh- manínov. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. 19.50 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flyt- ur. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Árdegisútvarp liðinnar viku. (Endurtekið efni.) 23.10 A krossgötum. Þegar alvara lífs- ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. skemmtilegt fólk í tilefni mánu- dagsins. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir í sínu besta skapi og spilar týpíska mánudags- tónlist, fóiki komið í gang eftir helgina og fylgst með öllu Því helsta sem er að gerast. Afmælis- 7 kveðjur og óskalögin í síma 61111. Hádegisfréttir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson á mánudegi með vinsældapopp i bland við skemmtilega gamla tónlist. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og þátturinn þinn. Viðtöl og síma- tímar hlustenda. Verið með! Sím- inn er 611111. 18.30 Ágúst Héðinsson og kvöldmatar- tónlistin þín. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Ró- legu og fallegu óskalögin þín og allt milli himins og jarðar. Síminn fyrir óskalögin og kveðjurnar er 611111. 2.00 Nýr liðsmaður beint frá Akureyri Þráinn Brjánsson ætlar að sjá Bylgjuhlustendum fyrir tónlist á næturnar í vetur. 7.00 Dýragarðurinn. Kristófer Helgason vaknar brosandi og er alltaf búinn að npna dýragarðinn kl. 7. Fréttir og léttir leikir, blöðin, veðrið, grín og klukkan 9.00 Ótrúlegt en satt. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnu- lónlist, hraði, spenna, brandarar og sykursætur húmor. íþróttafréttir kl. 11.11. 14.00 Björn Sigurðsson og kjaftasögurn- ar. Slúður og staðreyndir. Hvað er n'/tt, hvað er títt og hvað er yfir- höfuð að gerast? 18.00 Darri Ólason. Þessi plötusnúður kemur þér í sambandi við allt sem er að gerast í kvöld. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Stjörnu- tónlist, óskalög, lög sem minna okkur á góða eða slæma tíma. 2.00 Darri Ólason á næturröltinu. Darri fylgist með færðinni, fluginu, tón- listinni, stelpunum og er besti vinur allra bakara. Hafðu samband, 679102. 7.03 Morgunútvarpið. -Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. „Útvarp, Útvarp" kl. 8.31. Útvarpsstjóri: ValgeirGuðjónsson. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni rásar 2 með veglegum verðlaun- um. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Alberts- dóttir og Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálín - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan frá þessu ári: „Rag- ged glory með Neil Young og Crazy horse. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM#957 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir veðurskeyti Veðurstof- unnar. 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Ágúst Héðinsson. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Frísklegur eftirmiðdagur, réttur maður á rétt- um stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Breski og bandariski listinn. Val- geir Vilhjálmsson. Farið yfir stöðu mála á bandaríska og breska listan- um. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann er viljugur að leika óskalög þeirra sem hringja. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagssveiflan. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 2.00 Fréttir.-Sunnudagssveiflan. Þátt- ur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 3.00 í dagsinsv önn. - Kynferðislegt ofbeldi. Úmsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. •5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. . (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurland. 7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. Nýjustu fréttirnar og gluggað í morgunblöðin þegar ný vinnuvika er að hefjast! Skemmti- leg tónlist og ferskar fréttir eftir helgina. 9.00 Páll Þorsteinsson eins og nýsleg- inn túskildingur. Vinir og vanda- menn kl. 9.30. Óvæntar uppákom- ur og spjallað við hresst og FM^909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Helgi Pét- ursson. Þáttur helgaður málefnum eldri borgara. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Har- aldsson. 7.10 Orð dagsins skýrt með aðstoð Orðabókar Menningarsjóðs. 7.15 VeðriÖ. 7.30 Hvað er i fréttum? 7.45 Fyrra morgunviðtal. Spjallað við aðila sem er í fréttum eða ætti að vera það. 8.10 Heiðar, heilsan og hamingjan. 8.20 Hvað er að gerast hjá öldruð- um? 8.30 Hvað gerðist...? 8.45 Málefnið. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. Þáttur fyrir húsmæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyld- urini. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvaö gerðir þú við peningana sem frúin i Hamborg gaf þér? Létt og skemmtileg getraun sem allir geta tekið þátt í. 10.30 Hvað er i pottunum? Litið inn hjá vinsælum matreiðslumönnum. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Stein- grimur Olafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ás- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað i siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðjr upp. 15.00 Leggðu höfuðið i bleyti. Finndu svarið. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eirik- ur Hjálmarsson. 16.30 Málið kynnt og hefðbundnir jafnt sem óhefðbundnir talsmenn spurðir út úr. 16.50 Málpipan opnuð. Sími 62-60-60. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. (Endurtekið frá morgni). 17.40 Heimspressan. Litið í blöðin sem voru borin út í útlöndum daginn áður. 18.00 Hver er (athafna)maðurinn? Rætt við áhugavert fólk úr athafnalífinu. 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvins- dóttir les hina bráðskemmtilegu skáldsögu Ingibjargar Sigurðar- dóttur. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. 22.00 Draumasmiðjan. Umsjón Krist- ján Frímann. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 10.00Fjör við fóninn. Blönduð morguri- tónlist í umsjón Kristjáns. 12.00 Tónlist 13.00 Milli eitt og tvö. Kántríþáttur. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Daglegt brauð.Birgir Örn Steinars- son. 18.00 Garnagaul.Þungarokk með Huldu og Ingibjörgu. 19.00 Nýliðar.Þáttur sem er laus til um- sókna hverju sinni. 20.00 Heitt kakó. Umsjón Árni Kristins- son. 22.00 Kiddi i Japis. Þungarokk með fróð- legu ívafi. 24.00 Náttróbót FM 104,8 16.00-18.00 MS, þeir hjá Menntaskólan- um við Sund verða á rólegu og þægilegu nótunum. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00-20.00 FB, Gústi og Gils eru með hörkudagskrá, getraunaleiki o.fl. 20.00-22.00 MH, hress og góð tónlist til að læra yfir. 22.00-01.00 IR, rólegu nóturnar, hver veit nema einhver kíki inn í kaffi. 4.00 Sky World Review. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.45 Panel Pot Pourri. 9.00 Here’s Lucy. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 True Confessions. Sápuópera. 11.30 Sale of the Century. Getrauna- leikir. 12.00 Another World. 12.50 As the World Turns. 14.15 Three’s Company. 14.45 The DJ Kat Show.Barnaefni 16.00 Star Trek. 17.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 17.30 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.00 Love at First Sight.Getraunaleikir. 18.30 Alf.Gamanmyndaflokkur. 19.00 Champagne Charlie. Síðari þátt- ur. 21.00 Love at First Sight. 21.30 The Hitchhiker. Spennuþáttur. 22.00 Star Trek. EUROSPORT ★ , ★ 4.00 Sky World Review. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 PGA Golf. 8.30 Eurobics. 9.00 Trax. 11.00 ATP Tennis. Frá Berlín. 17.30 Hafnarbolti. 18.30 Eurosport News. 19.00 ATP Tennis. Bein útsending frá Belgíu. 21.30 Hnefaleikar. 22.30 US College Football. 0.00 Eurosport News. SCREENSPOfíT 6.00 Kraftaíþróttir. 7.00 Keila. 7.45 Brettasiglingar. 8.30 Kúrekaíþróttir. 9.00 Hnefaleikar. 10.30 Motor Sport Indy. 11.30 Póló. 12.30 Hestaiþróttir. 12.00 GO. 14.00 Trukkakeppni. 15.00 American Football. 16.00 Sport en France. 16.30 Keila. 17.15 íþróttafréttir. 17.15 Keila. 18.30 Knattspyrna á Spáni. 19.00 Hnefaleikar. 20.30 Ruðningur. 22.00 Hafnabolti. Mánudagnr 15. október Guðrún Frimannsdóttir sér um þáttinn í dagsins önn. Rás 1 kl. 13.05: Kynferðislegt ofbeldi gagn- vart bömiun í þættinum Dagsins önn í dag og tvo næstu daga verö- ur fjallaö um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum. Rætt verður viö starfsfólk barnaverndaryfirvalda um ýmislegt sem viökemur þessum málaflokki, til dæmis á hvern hátt sfík máf koma fram í dagsljósið, hversu algeng þau eru, hverjar eru afleiðingarnar fyrir þá sem hlut eiga að máli og á hvern hátt starfs- menn eru í stakk búnir til að takast á við þessi erfiðu mál. Einnig verður rætt við starfsmann rannsóknarlög- reglunnar um hlutverk lög- reglunnar er slík mál koma upp. Starfsfólk Stígamóta segir frá því á hvern hátt þar er unnið með þolendur kyn- ferðislegs ofheldis. Auk þess mun í þáttunum verða rætt við unga konu sem varð fyrir kynferðis- legu ofbeldi sem barn og einnig verður rætt við mann sem beitt hefur stúlkubarn slíku ofbeldi. Umsjón með þáttunum hefur Guðrún Frímanns- dóttir. -JJ Sjónvarp kl. 20.35: Ljóð Jóns Kristófers „Jón Kristófer, kadett i hernum,“ segir Steinn Steinarr í frægu ljóði frá öndverðum sjötta áratugn- um. Steinn er löngu genginn f>Tir ætternisstapa og ljóö hans komin í tölu sígíldra verka. Jón Kristófer er enn í fullu fjöri og íjarri því kenndur við kveðskapinn einan því fyrir mörgum árum skráði Jónas Árnason frásögur Jóns Kristófers. Fróðlegt verður að heyra hvar Jón Kristófer ber nið- ur i vali sínu. Kannski fxnn- ur hann eitthvað eftir annan hvom þeirra heiðursmanna sem gerðu hann ódauðlegan á prenti? -JJ Þorarinn Eyfjörð sér um þátt ætlaðan fólki á aldrinum milli tvítugs og þritugs. Ráslkl. 23.10: Á krossgötum Með vetrardagskrá rásar 1 hóf nýr þáttur fyrir fólk á aldrinum milli tvítugs og þrítugs göngu sína. í þættin- um, sem er í umsjón Þórar- ins Eyfjörð, verður fjallað um það sem helst brennur á ungu fólki í dag, sem og það sem fólk á þessum aldri er að fást við. Fjallað verður um nám, vinnu, fjölskyld- una, tómstundir, hjóna- bandið, pólitfk, umhverfis- mál, barneignir, skáldskap og listir, hugsjónir og fram- tíðarsýn. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.