Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Blaðsíða 3
R 19 ,068( /<j/. .8 SUÓAflUTMílH FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990. Laugardagur 10. nóveníber SJÓNVARPIÐ 14.30 Íþróttaþátturínn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Crystal Palace og Arsenal. 16.45 Hrikaleg átök 1990: Fyrsti þáttur. Svip- myndir frá aflraunamóti sem fram fór í Skotlandi fyrir skömmu. Með- al þátttakenda voru íslendingarnir Hjalti „Úrsus" Árnason og-Magn- ús Ver Magnússon. 17.20 Barcel- ona - Fram. Helstu atriði úr leik liðanna í Evrópukeppni bikarhafa og mörk úr öðrum leikjum í Evr- ópumótunum í knattspyrnu. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (4). Hollenskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir, Magnús Ólafsson og Stefán Karl Stefáns- son. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. 18.25 Kisuleikhúsið (4). (Hello Kitty's Furry Tale Theatre). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ást- hildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Dægurlagaþáttur í umsjón Stefáns Hilmarssonar. 19.30 Háskaslóðir. (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Líf í tuskunum. Annar þáttur: Háskaleg tíska. Reykjavíkurævin- týri í sjö þáttum eftir Jón Hjartar- son. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson. Leikendur Herdís Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Elva Ósk Ólafs- dóttir, Theódór Júlíusson og Ásta Arnardóttir. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (2). (The Cos- by Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrirmyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Framhald. 21.30 Fólkið í landinu. Guðrún á Sel- látrum. Óli Örn Andreassen ræðir við blómakonuna Guðrúnu Einars- dóttur, bónda á Sellátrum við Tálknafjörð. 22.00 Síðustu afrek Ólsenliðsins. (Olsen bandens sidste bedrifter). Dönsk gamanmynd frá árinu 1974 um ýmis uppátæki Olsen-félag- anna. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 23.30 Dauðasök. (Dadáh is Death). Seinni hluti. Bandarísk/áströlsk sjónvarpsmynd. Fyrri hluti mynd- arinnar var sýndur kvöldið áður. Þýðandi Reynir Harðarson. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með afa. 10.30 Biblíusögur. Tímahúsið og ferða- langarnir fimm hafa komið sér fyrir nálægt ánni Jórdan en í þessum þætti verða börnin vitni að því þegar Jesú var freistað í eyðimörk- inni. 10.55 Táningarnir í Hæðargerði. Teiknimynd um tápmikla táninga. 11.20 Herra Maggú. Skemmtileg og fyndin teiknimynd um sjóndapran karl. 11.25 Teiknimyndir. Teiknimyndir fyrir alla fjölskylduna. 11.35 Tinna. Leikinn framhaldsmynda- flokkur um strákastelpuna Tinnu. 12.00 í dýraieit. í þessum þætti munu börnin kynnast dýrum frá Evrópu. Þulir: Bára Mágnúsdóttir og Júlíus Brjánsson. 12.30 Kjallarinn. Endurtekinn tónlistar- þáttur. 13.00 Á uppleið. Þriggja stjörnu mynd, byggð á skáldsögu Johns O'Hara. Paul Newman er hér í hlutverki ungrar stríðshetju sem reynir að ávinna sér virðingu föður síns meó því að ná góðum árangri í fjármála- heiminum. Lokasýning. 15.25 Dáðadrengur (All the Right Moves). Þetta er ein af fyrstu myndum stórstirnisins Toms Cru- ise en hér fer hann með hlutverk ungs manns sem dreymir um að verðaverkfræðingur. Lokasýning. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Hvað viltu verða? Endurtekinn þáttur þar sem fjallað er um kenn- arastarfið og þá menntun sem kraf- ist er en kröfurnar eru misjafnar eftir því á hvaða skólastigi kennt er. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Fyndnar fjölskyldusögur (Amer- icas Funniest Home Videos). Bráðfyndinn þáttur. 21.40 Tvídrangar (Twin Peaks). Vand- aðir framhaldsþættir um samvisku- lausan morðingja sem gengur laus í litlum bæ rétt sunnan við landa- mæri Kanada. Þetta er annar þáttur af átta. 22.30 Milli skinns og hörunds (The Big Chill). Sjö vinir frá því á mennta- skólaárunum hittast aftur þegar sameiginlegur vinur þeirra deyr. 0.15 Ærsladraugurinn 3 (Poltergeist 3). í þessari þriöju mynd um ærsla- drauginn flytur unga stúlkan, sem er búið vera að hrella í fyrri mynd- um, til frænda síns en allt kemur fyrir ekki, draugurinn gefst ekki upp. Stranglega bönnuð börnum. 1.50 Milljónahark (Carpool). Myndin segir frá fjórum ólíkum manneskj- um sem valdar eru af handahófi af tölvu til að verða samferða hvern dag til virmu. Lokasýning. 3.25 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Brynjólf- ur Gíslason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Þáttur um listir sem börn stunda og börn njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstu- degi. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns- son ræðir við Matthías Á. Mathie- sen um tónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna. „Muftipufti" eftir Verenu von Jer- in. (Frumflutt í útvarpi árið 1960.) 17.00 Leslampinn. Meðal efnis eru við- töl við Sigurð Pálsson og Einar Heimisson og segja þeir frá nýút- komnum bókum sínum. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Síðdegistónar. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Á afmæli Bellmans. Sænskar söngvísur á .íslensku. 20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinn hjúkrunarfræðingum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endur- tekinn frá sunnudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og Dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Leikrit mánaðarins: „Brennandi þolinmæði" eftir Antonio Skar- meta. (Endurtekið frá sunnudegi. Áður á dagskrá í nóvember 1985.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Ístoppurínn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhljálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason ieikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Sade. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum: „Neither fish nor flesh" með með Terence Trent D'Arby frá 1989. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar- grét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 2.05 aðfaranótt laugardags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að Tengja. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug- ardagsmorgunn aö hætti hússins. Afmæliskveðjur og. óskalögin í síma 611111. Tipparar vikunnar spá leiki dagsins. 12.10 Brot af því besta.Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll kynna það besta úr sínum þáttum. 13.00 Haraldur Gíslason. 15.300 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er að gerast í Iþróttaheiminum. 16.00 Haraldur Gíslason heldur áfram með ryksuguna á fullu og opnar nú símann og tekur óskalögin og spjallar við hlustendur. 18.00 Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir kvöldið og spilar fína tónlist. Kvöldmatartónlist Bylgjunnar milli kl. 19.00 til 20.00. 22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á næturvaktinni. Óskalögin og kveðjurnar beint í æð og síminn opinn, 611111. 3.00 Heimir Jónasson fylgir hlustend- um inn í nóttina. 9.00 Arnar Albertsson. Það er Arnar sem vaknar fyrstur á laugardags- morgnum. 13.00 Björn Sigurðsson. Það er laugar- dagur og nú fylgjumst við með enska boltanum af fullu. 16.00 íslenski Jistinn. Hér er farið yfir stöðu 30 vinsælustu laganna á ís- landi. 18.00 Popp og kók. Þetta er útvarps- og sjónvarpsþáttur sem er sendur út á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Stjörnunnar. 18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Það er laugardagskvöld og mikið í húfi. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. Laugar- dagskvöld með Jóhannesi eru engu lík. 3.00 Næturpopp. Áframhaldandi stuð- tónlist. 9.00 Velkominn á fætur. Okkar maður er Sverrir Hreiðarsson. Tónlist, létt- ir leikir og getraunir fyrir fólk í fríi og einnig þá sem þurfa að vinna á laugardögum. 12.00 Pepsí-listinn,vinsældalisti íslands. Glænýr listi 40 vinsælustu laga landsins leikinn og kynntur. Flytj- endur eru sérstaklega kynntir svo og lög sem eru líkleg til vinsælda. Stjórnandi er Valgeir Vilhjálmsson. 14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur, þar sem laufjéttar þrautir eru lagðar fyrir hlustendur, fjölbreytt tónlist, auk þess sem að fylgst er með . helstu íþróttaviðburðum. Stjórnendur: Páll Sævar og Val- geir. 18.00 Jóhann Jóhannsson. 22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vil- hjálmsson er í essinu sínu. Hann tekur við kveðjum og leikur óska- lög fyrir hlustendur sem hringja í 670-957. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson lýkur vaktinni. ERT ÞÚ VIÐBÚIN(N) ÚVÆNTUM „GESTI“ AF AKREININNI Á MÚTI? IUMFERÐAR ’RAÐ FmI909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó- hannes Kristjánsson. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson 13.00 Loksíns laugardagur. Umsjón Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Inger með öllu. 16.00 Heiðar, konan og mannlífiö. Um- sjón Heiðar Jónsson snyrtir. Við- talsþáttur í léttari kantinum. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu meö mér vaka? Umsjón Halldór Backman. Hlustendurgeta beðið um óskalögin í síma 62-60-60 - og við reynum bara aftur ef það er á tali. 2.00 Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. Næturtónar Aðalstöðvar- innar. 10.00 Miðbæjarútvarp. Útvarpað frá —Kolaportinu og miðbænum. Viðtöl og upplýsingar í bland með tónlist. 16.00 Dýpið. Tónlistarþáttur í umsjón Ell- erts og Eyþórs. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón Jens G. 19.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjón Árna Freys og Inga. 21.00 Klassiskt rokk. Tónlist frá blóma- tímabilinu og psychedelic-skeið- inu ásamt vinsælum lögum frá þessum árum. Umsjón: Hans Konrad. 24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögurh hlustenda í s. 622460. FM 104,8 12.00 FB. Létt músík til að vekja fólkið. Græningjar við völdin. 14.00 MR. Haldið verður áfram með fjörið frá deginum áður. 16.00 FG.Byrjað að undirbúa fólk fyrir kvöldfjörið. 18.00 MH. Kvölmatartónlist. 20.00 / MS. „The Party Zone". Umsjónarmenn eru Helgi Már Bjarnason og Hörður G. Kristins- son úr menntasetrinu við Sund. 22.00 FÁ. Áframhaldandi fjör. 24.00 Næturvakt útrásar. Þú hjálpar til við lagavalið í gegnum síma 686365. 6.00 Barrier Reef. Barnaefni. 6.30 The Flying Kiwi. Barnaefni. 7.00 Gríniðjan. Barnaþættir. 11.00 The Bionic Woman. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 Chopper Squad. Framhalds- myndaflokkur. 14.00 Fjölbragðaglíma. 15.00 Those Amazing Animals. 16.00 The Love Boat. Gamanþáttur. 17.00 UK Top 40. Músíkþáttur. 18.00 Saturday Night. Skemmtiþáttur. 20.00 Sonny Spoon. Lögguþáttur! 21.00 Unsolved Mystery. 22.00 Fjölbragðaglíma. 23.00 UK Top 40. Vinsældarlisti. 0.00 Hinlr vammiausu. Spennu- myndaflokkur. EUROSPORT *. .* *★* 6.00 Barríer Reef. Barnaefni. 6.30 The Flying Kiwi. Barnaefni. 7.00 Fun Factory. Barnaefni. 9.00 Seglbrettaíþróttir. 10.00 TRAX. 12.00 Trukkakeppni. 12.30 Íþróttir á laugardegi. ATP tennis í beinni útsendingu frá London, Equestrianism, róðrarkeppni í Ástralíu og sjóskíði. 19.00 Siglingar Keppni einmennings- báta umhverfis hnöttinn. 19.15 Fjölbragöaglíma. 20.45 Hnefaleikar. 21.45 ATP tennis. Frá innanhússmótinu í London. 0.00 Heimsmeistaramótið i róðri. SCREEl/SPOfí T 6.00 Bílaíþróttir. 7.00 Bílaíþróttir. 8.00 Per Johnson Speedway Year. 10.00 US College Football. 12.00 Íshokkí. 14.00 US College Football. 16.00 Kraftíþróttir. 17.00 Hjólreiöar. 17.30 Sport en France. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Hestaíþróttir. Frá alþjóðlegri sýn- ingu í Washington. 19.30 College Football. Bein útsending og geta aðrir dagskrárliðir breyst. 23.00 Golf. Bein útsending frá Hawai og öðrum dagskrárliðum getur því seinkað. Guðrún á Sellátrum stundar list sína óáreitt. Sjónvarp kl. 21.30: Fólkið í landinu - Guðrún á Sellátrum ekkert listform óáreitt og mótar verk sín jöfnum höndum í leir og plast, mál- ar og vefur. Óli Örn Andreassen sótti Sellátur heim á liðnu sumri og settist við fótskör þessa lífskúnstners. Guðrún læt- ur ekki nútímann rugla sig í ríminu og hikar ekki við að segja skoðanir sínar á málum. -JJ A Sellátrum við Tálkna- fjörð býr einyrkinn Guðrún Einarsdóttir, fjölhæf lista- kona á áttræðisaldri. Guð- rún er listamaður af Guðs náð og lifir af ellistyrknum, bláma hafsins og landsins gæðum. Hún er ekkja og hefur lagt niður hefbundinn búskap en heldur þó tryggð við bæinn sinn og stundar þar listrækt. Guðrún lætur Stöð 2 kl. 20.50: Fyndnar fjölskyldumyndir Hver hefur ekki lent í hin- um fárárilegustu og hlægi- lestu óhöppum i daglega líf- inu og jafnvel óskað sér að eiga uppákomuna á mynd til að skem'mta sér og sínum með. Sumir eru meira að segja svo heppnir að eiga slíkt til aö hlæja að. Bandaríkjamenn hafa verið æði duglegir að safna bútum ur heimavideoinu og nú hafa þeir búið til sjón- varpsþátt úr þessu efni. Þættirnir hafa notiö gifur- legra vinsælda i Bandaríkj- unum og eru þeir nú efstir á lista yfir vhisælustu sjón- varpsþættina þar vestra. Þjóðir í Evrópu eru að byrja gerð svona þátta og hver veit nema slikt verði gert hér. Það fyndnasta við þessar myndir er að þær sýna sára- saklaust fólk í venjulegu umhverfi sem lendir í neyð- arlegri aðstöðu. Enginn er að leika eða gera sér upp látalæti til að vera fyndinn heldur var bara kveikt á upptökutækinu þegar at- burðurinn gerðist. -JJ Stöð 2 ld. 22.30: Milli skinns og hörunds Sjö vinir frá mennta- skólaárunum hittast aftur þegar sameiginlegur vinur þeirra deyr. Við endurfund- ina fara þeir að rifja upp gamla tíma og segja frá því hvað þeir eru að fást við og kemur þá glöggt í Ijós hve ólíkir þeir eru. í myndinni, sem er frá árinu 1983, leika allar topp- stjörnur dagsins í dag og má nefna William Hurt, Tom Berenger, Glenn Close, Kevin Khne, Meg Tilly og Jeíf Goldblum. Kvikmynda- handbókin gefur þrjár stjörnur og segir myndina sjarmerandi. -JJ Rás 1 kl. 16.20: Útvarpsleikhús Barnalúkhúsið við Efsta- leiti flytur leikritið Muftipufti eftir Verendu von Jerin. Þýðinguna gerði Hulda Valtýsdóttir og leik- stjóri er Helgi Skúlason. Leikritið var frumflutt í ut- varpinu árið 1960. í leikritinu segir frá fá- tækum teppahnýtara, Muftipufti að nafni. Hann er ánægður með að vera teppahnýtari eins og forfeð- ur hans voru mann fram af manni. En Fatíma kona hans er ekki á sama máli. Hún vill verða yfirstjörnu- skoðunarfrú. Og þar með verður Muftipufti að gerast yfirstj örnuskoðari þrátt fyr- ir að hann sé harla fákunn- andi á því sviði. Leikendur eru Jón Sigur- björnsson, Nína Sveinsdótt- ir, Gísh Halldórsson, Brynd- ís Pétursdóttir, Helga Val- týsdóttir, Þóra Friðriksdótt- ir, Guðmundur Pálsson og Birgir Brynjólfsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.