Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Blaðsíða 8
24 FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990. Fimmtudagur 15. nóvember SJÓNVARPIÐ 17.50 Stundin okkar. Fjölbreytt efni fyr- ir yngstu áhorfendurna. Endur- sýndur þáttur frá sunnudegi. 18.20 Tumi (24) (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir: Árný Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýöandi Edda Kristjáns- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulif (7) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Benny Hill (13). Breski grínistinn Benny Hill bregöur á leik. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýö- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. i Kast- Ijósi á fimmtudögum veröa tekin til skoóunar þau mál sem hæst ber hverju sinni innan landssem utan. 20.45 Matarlist. Matreiösluþáttur í um- sjón Sigmars B. Haukssonar. Gest- ur hans aö þessu sinni er Margrét Sigfúsdóttir kennari. 21.05 Matlock (22). Bandarískur saka- málamyndaflokkur þar sem lög- maðurinn snjalli tekur í lurginn á þrjótum og þorpurum. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.55 íþróttasyrpa. Þáttur meö fjöl- breyttu íþróttaefni úr ýmsum átt- um. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.15 Ný Evrópa 1990. Annar þáttur: Moldavía. Fjögur íslensk ung- menni feróuðust vítt og breitt um Austur-Evrópu í sumar og kynntu sér lifið í þessum heimshluta. ?? OO Fllpfufrpttir no daoskrárlok. 16.45 Nágrannar. Astralskur framhalds- þáttur. 17.30 Meö afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Óráðnar gátur (Unsolved Myst- eries). Dularfull en óleyst sakamál opinberuö. 21.05 Hvað viltu verða? í þessum þætti veröur fjallaö um störf innan Raf- iónaöarsambandsins. Dagskrár- gerö: Þorbjörn A. Erlingsson og Olafur Rögnvaldsson. Framleiö- endur: Klappfilm. 21.30 Kálfsvað (Chelmsford 123). Breskur gamanmyndaflokkur um rómverska svallara. Þetta er þriöji þáttur af sjö. 21.55 Áfangar. Á Bakka í Öxnadal er elsta timburkirkja á Norðurlandi sem enn er í notkun. 22.05 Listamannaskálinn MartinAm- is. í Listamannaskálanum aö þessu sinm verður rætt viö einn helsta núlifandi rithöfund Breta, Martin Amis, en hann þykir skrifa fádæma góóar bækur. Nýlega kom út bók éftir hann sem ber nafnið London Fields, og mun höfundur lesa upp úr bókinni. 23.00 Húsið á 92. stræti (The House on 92nd Street). Sannsöguleg mynd sem gerist í kringum heims- styrjöldina síöari. Þýskættaóur Bandaríkjamaóur gerist njósnari fyrir nasista meö vitund bandarísku alríkislögreglunnar. Lokasýning. 0.25 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Brynjólf- ur Gíslason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liöandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Segöu mér sögu „Anders í borginni" eftir Bo Carpelan. Gunn- ar Stefánsson les þýöingu sína (4)’ 7.45 Listróf - Þorgeir Olafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veóurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpaö kl. 19.55.) ARDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálínn. Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýöingu Skúla Bjarkans (30). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríöur Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi meö Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12 00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Unglingurinn i dag. Umsjón Steinunn Haróar- dóttir. (Einnig útvarpaó í næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (15). 14.30 „Hnotubrjóturinn“, hljómsveitar- svíta eftir Pjotr Tsjaikovskíj. Sin- fóniuhljómsveitin í Montréal leikur; Charles Dutoit stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar - Þorsteinn O. Stephensen. Hlustendurfáaðvelja eitt verk sem Þorsteinn Ö. Steph- ensen hefur leikstýrt, verkin eru: „Hefnd" eftir Anton Tsjekov, „Samtal vió glugga" eftir Valintin Chorell og „Bréfdúfan" eftir E. Philpotts. (Einnig útvarpaö á þriðjudagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir litur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sig- urjónssyni á Noröurlandi. 16.40 „Eg man þá tið“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guö- mundsson, lllugi Jokulsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla fróóleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp i fræóslu- og furöuritum og leita til sérfróöra manna. 17.30 Tónlist á siðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 Í tónleikasal. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Fornaldarsögur Norðurlanda i gömlu Ijósi. Þriöji þátturaf fjórum: Orvar-Oddssaga og Bósasaga. Umsjón: Viöar Hreinsson. (Ejndur- tekinn þáttur úr Miödegisútvarpi á mánudegi.) 23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Halldórsson ræöir viö Jón Torfa Jónasson um rannsóknir hans á framtíð islenska menntakerfisins. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpió heldur áfram. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 meö veglegum verólaunum. Umsjónarmenn: Guörún Gunr.arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóítir og Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Ööurinn til gremj- unnar. Þjóöin kvartar og kveinar yfir ollu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálín - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum. „Fire and water" meö Free frá 1970. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Oddný Ævars- dóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Spilverk þjóðanna. Bolii Val- garösson raeöir viö félaga^Spil- verksins og leikur lögin þeirra. Sjötti og síöasti þáttur. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar yiö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 i dagsins önn - Unglingurinn í dag. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá deg- inum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmenniö heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og fflug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 7.00 Eiríkur Jónsson Eiríkur kíkir í blöð- in, ber hlustendum nýjustu fréttir, fróðleiksmola. Dagurinn tekinn snemma, enda líður aö helgi. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson og fimmtudag- urinn á hávegum haföur. Fariö í skemmtilega leiki í tilefni dagsins og nú er helgin alveg aö skella á. Starfsmaöur dagsins klukkan 9.30. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á fimmtudegi meö tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturiuson og það nýjasta í tónlistinni. Búbót Byfgjunnarklukk- an 14.00. íþróttafréttir klukkan 14.00 Valtýr Bjöm. 17.00 island i dag. Umsjón Jón Ársæll. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00, síminn er 688100. 18.30 Listapopp meö Kristófer Helga- syni. Kristófer lítur yfir fullorðna vinsældalistann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoöar einnig tilfær- ingar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Haraldur Gislason og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Hafþór spilar lagiö þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jónsson er meö hlustendum. 0.00 HaraldurGislasonáframávaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnars- son er fyrstur á fætur á morgnana. 9.00 Bjami Haukur Þórsson. Allt aö gerast en aöallega er þaö vin- sældapoppiö sem ræður ríkjum. 11.00 Geödeildin - stofa 102. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.. Orð dagsins á sínum staö, sem og fróö- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Sigurður Ragnarsson - Stjörnu- maður. Leikir, uppákomur og ann- aö skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tu- skiö. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna. 7.50 „Frá hinu opinbera". 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotið. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna. 8.40 „Frá hinu opinbera". Nýr skammt- ur (óopinber). 8.50 Stjörnuspá. Spádeildin sér hlust- endum fyrir stórskemmtilegri spá í morgunsárið. 8.55 „Frá hinu opinbera". 9.00 Fréttayfirlit morgunsins. 9.20 Textabrot 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.50 „Frá hinu opinbera" og stjömuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. 10.03 ívar Guömundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvaö er um að ske?“Hlustendur meö á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfiriit 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikiö og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagiö, áriö, sætiö og fleira. 18.00 Fréttayfiriit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróöleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburöir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guójónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Næturdagskrá hefst. fA(>9 AÐALSTOÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórö- arson. Þáttur helgaöur málefnum eldri borgara. 7.00 MorgunandakL Séra Cecil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahomið. Þáttur fyrir hús- mæöur og húsfeóur um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvað geröir þú viö peningana sem frúin i Hamborg gaf þér? 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö i síðdegisblaöið. 14.00 Brugðiö á leik í dagsins önn. Fylgstu meö og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburöir liðinna ára og alda rifjaöir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Smásagan. Inger Anna Aikman les. 19.00 Eðal-tónar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðalstöðvarinnar. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttunn- ar. 0.00 NæturiónarAöalstöðvarinnar.Um- sjón Lárus Friöriksson. 9.00 TónlisL 13.00 Milli eitt og tvö. Country, blue- grass og hillabillý. Lárus óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 TónlisL 19.00 i góðu lagi. Umsjón Sæunn Kjart- ansdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garðars. Horfiö til baka í tíma meö Garðari Guö- mundssyni. 22.00 Magnamín. Ballööumúsík fyrir rólegu deildina, svona rétt undir svefninn. Ágúst Magnússon stjórnar útsendingu. 24.00 NáttróbóL ♦ FM 104,8 16.00 MH. Byrjað aö kynda undir fyrir helgina. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 Kvennó. Dagskrá frá fólkinu í Menntaskólanum við Fríkirkju- veg. 20.00 MR. Hverju taka krakkarnir núna upp á??? 22.00 MS. Fimmtudagsstuð á fimmtudegi. 5.00 Sky World Review. 5.30 International Business Report. 6.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 8.45 Panel Pot Pourri. 10.00 Here’s Lucy. 10.30 The Young Doctors. 11.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 13.00 Another World. Sápuópera 13.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Sale of the Century. 18.30 Family Ties. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 In Living Color. Gamanþáttur. 20.00 The Simpsons. 20.30 Wings. Gamanþáttur. 21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 The Hitchhiker. 23.00 Hinir vammlausu. CUROSPORT ★ ★ 5.00 Sky World Revíew. 5.30 Newsline. 6.00 The D.J. Cat Show. 8.30 Eurobics. 9.00 Borðtennis. 10.00 Listhlaup á skautum. 12.00 Eurobics. 12.30 Heimsleíkarnir. 13.30 Handbolti. 14.30 Raft Racing. 15.00 ATP tennis. 17.00 Equestrianism. 18.00 Mobil 1 Motor Sport News. 18.30 Eurosport News. 19.00 Júdó. Evrópumótið. 19.30 Listhlaup á skautum. 20.30 Heimsmeistarakeppnin* í bobb- sleðaakstri. 21.30 Knattspyrna. 23.00 Eurosport News. 23.30 Martial Arts Festival. SCRE ENSPORT 7.00 US College Football. 9.00 Keila. Opna hollenska meistara- mótiö. 10.00 Snóker. 12.00 Hestaiþróttir. Frá New York. 13.30 High Five. 14.00 Hnefaleikar. 15.30 Drag Racing NHRA 16.30 Sport en France. 17.00 GO. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Bilaíþróttir. 19.00 Motor Sport IMSA. 21.00 Knattspyrna í Spáni. 23.00 US College Football. Bakki í Öxnadal. Stöð 2 kl. 21.55: Áfangar Björn G. Bjömsson hefur fariö í áfóngum um Norður- landið. Síðast var hann á Hólum í Eyjafirði en færir sig að Bakka í Öxnadal en þar er elsta timburkirkja á Norðurlandi sem enn er í notkun. í Öxnadal eru einn- ig Steinsstaðir og Hraun, sem tengjast sögu skáldsins ástsæla, Jónasar Hallgríms- sonar, og er minningarlund- ur til heiöurs honum í miðj- um dalnum. Björn lítur yfir sögustað- ina og horfir sjálfsagt til hárra hóla líkt og Jónas gerðiforðum. -JJ Sjönvarp kl. 22.15: Moldavia í síðustu viku kynntust áhorfendur íslenskum ung- merrnum sem lögðu leið sína austur fyrir járntjald til að kynna sér siði og venjur íbúa þar. Þau áttu vikuvið- dvöl í Moldavíu, festu á filmu þætti hins daglega lífs oglétu rödd mannsins á göt- uxmi heyrast. Rætt var við fólk úr ýmsum þjóðfélags- stéttum, þar á meðal úr hópi listamanna, rithöfunda og kennara er sögðu af daglegu lífi. Þau lýsa sérstöðu Moldaviu sem lýðveldis inn- an Sovétríkjanna í ljósi for- tíðarinnar og þeirra krafna um sjálfstæði er hafðar hafa verið uppi. Myndavélin munduð á ibúa í Moldaviu. Hermann Ragnar Stefánsson sér um þátt tvisvar í viku. Rás 1 kl. 16.40: Ég man þá tíð Þáttur Hermanns Ragn- ars Stefánssonar hefur ver- iö færður til í dagskrá rásar 1 en er sem fyrr tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum. Hermann Ragnar leikur lög frá liðn- um árum og íjallar um tón- list og tónlistarmenn. Hlust- endur geta hringt í Her- mann Ragnar og lagt fyrir hann óskir um efni og laga- val. Hann svarar í síma 693000 á þriðjudögum frá klukkan 9.00-10.00. Einnig er hægt að skrifa Hermanni og er utanáskriftin: Þátturinn „Ég man þá tíð“ Efstaleiti 1 150 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.