Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990. 21 SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn. Blandaö erlent barnaefni. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (5) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Úrskurður kviðdóms (23) (Trial by Jury). Leikinn bandarískur myndaflokkur um yfirheyrslur og réttarhöld í ýmsum sakamálum. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Svarta naðran (2) (Blackadder Goes Forth). Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk Row- an Atkinson. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 21.05 Litróf. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 21.35 Íþróttahorníð. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnuleikjum víðs vegar í Evrópu. 22.00 Þrenns konar ást (6) (Tre kárlek- ar). Sjötti þáttur. Sænskur mynda- flokkur eftir Lars Molin. Þetta er ffjölskyldusaga sem gerist í Svíþjóð á fimmta áratug aldarinnar. Aðal- hlutverk 'Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, Mona Malm og Gustav Levin. Þýðandi Óskar Ingimarsson (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið). 23.00 Fllefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.25 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Depill. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins (He- Man). Spennandi teiknimynd. 18.05 í dýraleit (Search for the Worlds Most Secret Animals). Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum laugar- degi. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. 21.05 Sjónaukinn. Helga Guðrún John- son skoðar mannlífið. Stöð 2 1990. 21.35 Á dagskrá. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21.50 Akureldar. 23.30 Fjalakötturinn. Sláturhús fimm (Slaughterhouse Five). Þessi kvik- mynd er gerð eftir samnefndri metsölubók Kurts Vonnegut. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Brynjólf- ur Gíslason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Segðu mér sögu „Anders í borg- inni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. . 9.45 Laufskáiasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (27). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hring- ir þú ekki? 11.00 Fréttir. . 11.03 Árdegistónar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekínn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Peningar. Um- sjón: Gísli Friðrik Gíslason. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 í 3.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (12). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. Mánudagur 12. nóvember 15.03 Fornaldarsögur Norðurlanda í gömlu Ijósi. Þriðji þátturaf fjórum: Örvar-Oddssaga og Bósasaga. Umsjón: Viðar Hreinsson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daglnn og veginn. Jóna Val- gerður Kristjánsdóttir talar. 19.50 Islenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.00 Sungiö og dansað í 60 ár. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Árdegisútvarp liðinnar viku. (Endurtekið efni.) 23.10 A krossgötum. Þegar alvara lífs- ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. r Morgunútvarpið heldur áfram. „Útvarp, Útvarp, út- varpsstjóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „The two of us" með Dinah Washington og Brood Ben- ton frá 1960. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Oddný Ævars- dóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) ' 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagssveiflan. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 2.00 Fréttir.-Sunnudagssveiflan. Þátt- ur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Peningar. Um- sjón: Gísli Friðrik Gíslason. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu á.ður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. 7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. Nýjustu fréttirnar og gluggað í morgunblöðin þegar ný vinnuvika er að hefjast. 9.00 Páll Þorsteinsson eins og nýsleg- inn túskildingur. Starfsmaður dagsins kl. 9.30. Óvæntar uppá- komur og spjallað við hresst og skemmtilegt fólk í tilefni mánu- dagsins. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir í sínu besta skapi. Afmæliskveðjur og óskalög- in í síma 611111. Hádegisfréttir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson á mánudegi með vinsældapopp í bland við skemmtilega gamla tónlist. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og þátturinn þinn. Viðtöl og síma- tímar hlustenda. Verið með! Sím- inn er 688100. 18.30 Kristófer Helgason og kvöldmatar- tónlistin þín. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Ró- legu og fallegu óskalögin. 23.00 Kvöldsögur Haukur Hólm stjórnar á mánudögum* 0.00 Hafþór Freyráfram á vaktinni. 02.00 Þráinn Brjánsson sér Bylgjuhlust- endum fyrir tónlist. 7.00 Dýragaröurinn. Klemens Arnars- son er fyrstur á fætur á morgnana. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Vinsælda- tónlist í bland viö eldra. 11.00 Geðdeildín. 12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Vinsælda- listi hlustenda - 679102. 17.00 Björn Sigurðsson. Það skiptir ekki máli hvort þú ert á heimleið eða ekki. Tónlistin á Stjörnunni skiptir máli. 18.00 Á bakinu með Bjarna. Hlustendur geta hringt inn og tjáð sig um málefni vikunnar. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á mánudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. Núna er komið að keyrslupoppinu. FM#957 7.30 Mcrgunþáttur á FM 957. Til í tu- skið. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna. Gluggað í blööin 7.50 „Frá hinu opinbera". Stjórnmálin íitin auga á annan hátt en venju- lega. 8.00 Morgunfréttir. Spánnýr frétta- skammtur fullur af fróðleik. 8.20 Textabrotið. Hlustendur takast á við texta úr íslenskum dægurlög- um. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaöanna. Fleiri blöð, meiri fróðleikur. 8.40 „Frá hinu opinbera“. Nýr skammt- ur (óopinber). 8.50 Stjörnuspá. 8.55 „Frá hinu opinbera“. 9.00 Fréttayfirlit morgunsins. 9.20 Textabrot. Aftur gefst hlustendum FM 957 kostur á að geta upp á íslensku lagi. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.50 „Frá hlnu opinbera" og stjörnuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. 10.03 ívar Guömundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvað er um að ske?“Hlustendur með á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayflrliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Þú fréttir það fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirllt dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi sett í loftið. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Breski og bandaríski listinn. Val- geir Vilhjálmsson kynnir 40 vin- sælustu lögin í Bretlandi og Bandaríkjunum, auk þess sem hann lítur á 10 efstu breiðskífurnar og flytur fróðleik um lögin og flytj- endur þeirra. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Næturdagskrá hefst. FmI909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Olafur Þórðarson. Þáttur helgaður mál- efnum eldri borgara. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Har- aldsson. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.15 Heiðar, hellsan og hamingjan. 9.30 Húsmæðrahornið. Þáttur fyrir húsmæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyld- unni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvað gerðir þú viö peningana sem frúin í Hamborg gaf þér? Létt og skemmtileg getraun sem allir geta tekið þátt I. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit 11.00 Spakmæll dagsins. 11.30 Slótt og brugöið. 12.00 Hádegisspjali. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ás- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fulloröið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síödegisblaöiö. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heíðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mltt hjartans mál. Þekkt fólk úr stjórnmálum og viðskiptum sjá um dagskrána. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. 22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. fARP 10.00Fjör við fóninn. Blönduð morgun- tónlist í umsjón Kristjáns. 12.00 Tónlist. 14.00 Daglegt brauö.Birgir Örn Steinars- son. 17.00 TölvurótTónlistarþáttur með Magnúsi K. Þórssyni og Einari B. 19.00 Nýliðar.Þáttur sem er laus til um- sókna hverju sinni. 20.00 Heitt kakó. Umsjón Árni Kristins- son. 22.00 Kiddi í Japís. Þungarokk með fróð- legu ívafi. 24.00 Næturtónlist. ♦ FM 104,8 16.00 MS Þeir hjá Menntaskólan- um við Sund veróa á rólegu og þægilegu nótunum. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FB. Gústi og Gils eru með hörkudagskrá, getraunaleiki o.fl. 20.00 MH. 22.00. IR. rólegu nóturnar, hver veit nema einhver kíki inn í kaffi. 5.00 Sky World Review. 5.30 International Business Report. 6.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 8.45 Panel Pot Pourri. 10.00 Here’s Lucy. 10.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 11.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- leikir. 13.00 Another World. 13.50 As the World Turns. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 17.00 Star Trek. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Family Tles. Gamanmyndaflokk- ur. 19.00 Love at First Slght. Getraunaleik- ir. 19.30 Alf. Gamanmyndaflokkur. 20.00 Body Line. Síðari þáttur. 22.00 Love at First Sight. 22.30 The Sectet Video Show. Spennu- þáttur. 23.00 Star Trek. ★ ★ ★ EUROSPORT ***** 5.00 Sky World Revlew. 5.30 Those were the Days. 6.00 The D.J. Cat Show. 8.30 Eurobics. 9.00 TRAX. 11.00 Evrópumótið í lyftingum. 12.00 Eurobics. 12.30 Heimsleikarnir. 13.30 Heimsmeistarmótiö í siglingum. 14.30 ATP tennis. 16.30 Knattspyrna. 18.30 Eurosport News. 19.00 The Corporate Challenge. 20.00 Snóker. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 US College Football. 23.00 Eurosþort News. 23.30 A Day at the Beach. SCRE£NSPORT 7.00 Kraftaíþróttir. 8.00 Keila. 9.00 Hestasýning. Frá New York. 10.30 Hnefaleikar. 12.00 Snóker. 14.00 GO. 15.00 Per Johnson Speedway Year. 16.45 Hippodrome. Veðreiðar í Frakkl- andi. 17.15 Keila. Kvennakeppni. 18.15 íþróttafréttir. 18.15 Keila. 19.30 Snóker. Bein útsending frá meist- arakeppni í London og geta því tímar breyst. 21.00 Ruðningur. 22.30 Hraðbátakeppni. 23.00 Bilaíþróttir. 0.00 Hjólreiðar. Stöð 2 kl. 23.30: Sláturhús fimm Kvikmyndin Sláturhús fimm er byggð á samnefndri mestölubók bandaríska metsöluhöfundarins Kurt Vonnegut. Hér greinir frá fyrrverandi hermanni sem lifði af vistina í fangabúðum nasista í Dresden. Leikstjór- anum, George Roy Hill, þyk- ir takast vel að opna áhorf- endum húgarheim þessa manns og látaþá skilja þann raunveruleika sem hann upplifir, ásamt sterkum áhrifum fantasíunnar sem halda honum gangandi. Myndin var gerð áriö 1974 og gefur Maltin þrjár stjöm- ur. -JJ Aðalpersónan í Sláturhús fimm lifir af hörmungar en fantasian heldur honum gangandi. Lífið i skotgröfunum er erfitt fyrir hugleysingja. Sjónvarp kl. 20.35: Svarta naðran Árið er 1917 og lífsreynsl- an harðnar í skotgröfunum. - Hugrekki liðsmanna hefur lítið aukist úr fyrri þætti og því er sendiboða generáls- ins tekið með litlum fögnuði þegar hann kemur storm- andi með skipun um að Ór- áðsáætluninni skuli hrund- ið í framkvæmd. Hvað er til ráða til að sleppa viö Óráðsáætlunina? Jú, hvernig væri að éta sendiboöann... í aðalhlutverkum eru þekktir breskir grínleikarar svo sem Rowan Atkinsson, Stephen Fry, Hugh Laurie og Tony Robinson. -JJ ■ Peningar varða aita. Rás I kl. 13.05: Gísh Friðrik Gíslason ætl- ar að fjalla um peninga í víðasta skilningi í Dagsíns önn. Peníngar varða alla en er hamningjan föl fyrir pen- inga? Hvers vegna spila menn upp á peninga? Gefa peningar vald yfir öllu og öllum? Kunnum við íslend- ingar að fara með peninga? Af hverju lendir fólk í van- skilum? Þessum spuming- um og öörum ætlar Gísli að leita svara við í tveimur þáttum. Siðari þátturinn er á dagskrá á þriðjudag á sama tíma. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.