Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990. 23 SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn. Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Mozart-áætlunin (7) (Opération Mozart). Fransk/þýskur mynda- flokkur um Lúkas hinn talnaglögga og vini hans. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 19.25 Staupasteinn (12) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Á talí hjá Hemma Gunn. Bland- aður skemmtiþáttur í umsjón Her- manns Gunnarssonar. í þættinum koma m.a. fram Svavar Gests, hljómsveitin Þokkabót, Björk Guð- mundsdóttir ásamt hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar, auk þess sem litið verður á hina um- deildu leiksýningu Örfá sæti laus. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.50 Gullið varðar veginn (4). Tvær ásjónur Kínverja. Breskurheimilda- myndaflokkur um hinarýmsú hlið- ará fjármálalífinu í heiminum. Þýð- andi og þulur Bogi Arnar Finn- bogason. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 B.B. King. Breskur þáttur um mæðusöngvameistarann B.B. King. Hann segir frá uppvaxtar- árum sínum í Mississippi en einnig eru sýndar myndir frá tónleika- ferðalagi hans, auk þess sem rætt er við starfsbræóur hans og syst- ur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 0.10 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Framhaldsþáttur um alls konar fólk. 17.30 Glóarnir. Teiknimynd. 17.40 Tao Tao. Teiknimynd. 18.05 Draugabanar. Teiknimynd. 18.30 Vaxtarverkir. Bandarískur gam- anmyndaflokkur um uppvaxtarár unglinga. 18.55 Létt og Ijúffengt. 19.19 13:19. 20.10 Framtíðarsýn (Beyond 2000). Athyglisverður fræðsluþáttur um allt milli himins og jarðar. 21.05 Lystaukinn. Sigmundur leggur leið sína til Akureyrar að þessu sinni og heimsækir Margréti Jóns- dóttur leirlistarmann. 21.35 Spilaborgin (Capital City). Bresk- ur framhaldsþáttur þar sem allt snýst um peninga. 22.25 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Sýnt verður frá völdum köflum úr leikjum síðastliðins sunnudags. Stöð 2 1990. 22.50 Sköpun (Design). í þessum þætti verður litið á mátt auglýsinga. 23.40 Dion bræðurnir (The Dion Broth- ers). Tveir bræður, sem lifa fá- breyttu og óspennandi lífi, fara að ræna brynvarða bíla til að auka spennuna. Aóalhlutverk: Stacy Keach, Margot Kidder og Fred- erick Forrest. 1.10 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Brynjólf- ur Gíslason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Segðu mér sögu „Anders í borginni" eftir Bo Carpelan. Gunn- ar Stefánsson les þýðingu sína (3). 7.45 Listróf - Þorgeir Olafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýöingu Skúla Bjarkans (29). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri.) Leik- fimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytenda- mál og ráðgjafaþjónusta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Aaron Cop- land. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Unglingurinn í dag. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Einnig útvarpað i næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- Miðvikudagur 14. nóvember ir, tónlist. Meðal annars gefst hlustendum kostur á að velja eitt þriggja leikrita sem Þorsteinn Ö. Stephensen leikstýrði og verður það flutt sem leikrit vikunnar á morgun kl. 15.03. Verkin eru: „Hefnd" eftir Anton Tsjekov, „Samtal við glugga" eftir Valiritin Chorell og „Bréfdúfan" eftir E. Philpotts. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (14). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Elíasar Davíðssonar tónlistar- manns. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. x16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með Ásdísi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita ^kaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Trompetkonsert ópus 125 eftir Malcolm Arnold. John Wallace • leikur meó hljómsveitinni Bourn- mouth Sinfonietta; Norman del Mar stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Nokkrir nikkutónar. Hljómsveitir Art Van Damme, Will Glahé og Nils Flácke leika. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn meó hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkenni- legu fólki: Einar Kárason. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. • 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Útvarp Manhattan í umsjón Hallgríms Helgasonar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell: „Song to a Seagull" frá 1968. 20.00 Lausa rásin. Utvarp framhalds- skólanna - nýjustu fréttir af dægur- tónlistinni.. Umsjón: Oddný Æv- arsdóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Úr smiðjunni. Trompetleikarinn Clifford Brown. Fyrri þáttur. Um- sjón: Sigurður Hrafn Bragason. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þátturt'rá mánudags- kvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum með Elton John. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 í dagsins önn - Unglingurinn í dag. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þátturfrádeg- inum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétúr Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 7.00 Eirðcur Jónsson. Eiríkur gerir víð- reist fylgist með því sem er að gerast og flytur hlustendum fróð- leiksmola í bland viðtónlist, fréttir. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson í sparifötum í til- efni dagsins. Starfsmaður dagsins valinn klukkan 9.30 að ógleymdri þægilegri tónlist við vinnuna. Iþróttafréttir klukkan 11. Valtýr Bjöm. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á miðviku- degi með góða tónlist og skemmti- legar uppákomur. Flóamarkaður- inn á sínum stað milli 13.20 og 13.35. Síminn 611111. Hádegis- fréttir klukkan 12. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Bjöm. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Arsæll. Fréttir klukkan 17.17. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. Síminn op- inn fyrir óskalögin, 611111. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Á miðvikudagssíðkveldi með þægi- lega og rólega tónlist að hætti hússins. 23.00 Kvöldssögur. Þórhallur Guð- mundsson sér um þáttinn. 24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson lætur móðan mása. 7.00 Dýragarðurínn. Klemens Amars- son vaknar fyrstur á morgnana. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Vinsælda- tónlistin í bland við eldra. 11.00 Geðdeild Stjörnunnar. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Siggi H. á útopnu í tvær klukkustundir. 14.00 Sigurður Ragnarssori. Leikir, uppákomur og vinsældalisti hlust- enda'. 17.00 Björn Sigurösson og sveppavinir. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á miðvikudagskvöldi. 22.00 Amar Albertsson. Arnar tekur-^á móti þessum sígildu kveðjum og óskalögum í síma 679102. 2.00 Næturpoppiö. FM#957 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tu- skið. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrírsagnir heimsblaöanna. 7.50 „Frá hinu opinbera“. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotiö. Hlustendur takast á við texta úr íslenskum dægurlög- um. 8.30 Fréttafyrírsagnir heimsblaöanna. 8.40 „Frá hinu opinbera“. 8.50 Stjömuspá. 8.55 „Frá hinu opinbera“. 9.00 Fréttayfirlit morgunsins. 9.20 TextabroL 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.50 „Frá hinu opinbera“ og stjörnuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. 10.03 ívar Guömundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvaö er um að ske?“Hlustendur meó á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir'upp. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aðá tónlist við allra hæfi. 1.00 Næturdagskrá hefst. FMfaoa AÐALSTÖÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórð- arson. Þáttur helgaður málefnum eldri borgara. 7.00 MorgunandakL Séra Cecil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Húsmæðrahomiö. Þáttur fyrir hús- mæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér? Létt get- raun. 10.30 Mitt útltt - þitt útiiL 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö i síödegisblaöið. 14.00 Brugðiö á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Toppamir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um þáttinn. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 19.00 Kvökttónar. Umsjón Halldór Back- man. 22.00 Sálartetríö. Umsjón Inger Anna Aikman. Nýöldin, dulspeki og trú. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarínnar. Um- sjón Lárus Fríöríkssori. 9.00 TónlisL 18.00 TónlisLUmsjón Sævar Finnboga- son. 20.00 TónlisL 22.00 Hljómflugan. Umsjón Kristinn Pálsson. 1.00 NæturtónlisL FM 104,8 16.00 FÁ. Ármúlamenn byrja dag- inn á Útrás. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 IR. 20.00 FG. Góð dagskrá úr Garða- bænum. 22.00 MH. Tónlist og létt spjall. Ó*/&' 5.00 Sky World Review. 5.30 International Business Report. 6.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 8.45 Panel Pot Pourri. 10.00 Here’s Lucy. 10.30 The Young Doctors. 11.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. 13.00 Another World. 13.50 As the World Turns. Sápuópera. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s a Company. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Star Trek. 18.00 Sale of the Century. 18.30 Fjölskyldubönd. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 The Secret Video Show. 20.00 Alien Nation. Framhaldsþáttur um geimverur. 21.00 Moonligthting. Gamanlögguþátt- ur. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 Gamlar gamanmyndir. 23.00 Star Trek. ***** EUROSPORT ***** 5.00 Sky World Review. 5.30 Newsline. 6.00 The D.J. Cat Show. 8.30 Eurobics. 9.00 Borðtennis. 10.00 Bílaíþróttir. 11.00 Equestrianism. 12.00 Eurobics. 12.30 Heimsleikarnir. 13.30 Handbolti. 14.30 Raft Racing. 15.00 The Corporate Challenge. 16.00 A Day at the Beach. 17.00 Equestrianism. 18.00 Siglingar. 18.30 Eurosport News. 19.00 Trans World Sport. 20.00 Heimsmeistaramótið á bobb- sleðum. 23.00 BhafþhBftÓT.Frá Bretlandi. 22.00 Knattspyrna. 23.00 Eurosport News. 23.30 Jet skiing. SCREENSPORT 7.00 Motor Sport IMSA, 9.00 GO 10.00 Íshokkí. 12.00 Ruöningur. 13.30 Drag Racing. 14.30 Keila. 15.45 íþróttir á Spáni. 16.00 Siglingar. 17.00 Keila. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 US College Football. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 Hraðbáta- keppni. 22.00 Íshokkí. 0.00 Kraftíþróttir. Stöð 2 kl. 22.50: Sköpun í þessum þætti verður flallað um áhrifamátt og sannfæringarkraft auglýs- inga. í þessum þætti verður rætt við fjóra snjöllustu talsmenn þessa alþjóðlega áhrifamiðils svo sem Paul Arden, hinn fullkomna framkvæmdastjóra einnar virtustu auglýsingastofu heims, Lee Clow sem hefur sömu stöðu og Arden en aðferðir hans eru mjög frá- brugðnar. Þá verður einnig rætt við þau Peter Brown og Söndru Powers en þau reka lítið en virt almenn- ingstengslafyrirtæki í Bandaríkjunum. -JJ Sjónvarp kl. 21.50: í fjórða þætti sínum lítur tveimur borgum, Shanghai, Sampson til Kinverja og sem búið hefur við afar fjöl- veltir vöngum yfir þeirri breytilega skipan efnahags- gráu glettni örlaganna aö stýringar síðastliðin 60 ár, þeim lánast lítt að koma og Hong Kong þar sem fastri skipan ó fjármál sín margir fiármólamenn, með- heima fyrir meðan landar al annars þeir sem flúðu þeirra handan hafsins eru heimaland sitt eftir valda- taldir til slyngari fiármála- töku kommúnista 1949, eru aðila í Vesturheimi. Einkum nú uggandi um framtíö sína beinir Sampson sjónum að undir kínverskri yfirstjórn. Hemmi er aftur kominn á skjáinn. Sjónvarp kl. 20.35: Átalihjá Hemma Gunn Margir gestir ætla að sækja Hemma heim að þessu sinni. Fremstur í flokki er landsþekkt rödd sem sjaldan hefur sýnt útlit sitt alþjóð en er þó enginn nýgræðingur í skemmtana- bransanum. Það er enginn annar en Svarvar Gests sem hér um ræðir en sá maður á að baki áratuga reynslu í skemmtanabransanum. Hér á árunum var til vin- sæl hljómsveit sem hét Þokkabót og gefst nú tæk- ifæri á að rifia upp kynnin við þá pilta. Þá koma fram gamalreyndir djassistar með píanistann Guðmund Ingólfsson í forsvari og Syk- urmolann Björk Guö- mundsdóttur sem ætlar að syngja í djasstakti. Upplyft- ing ætlar að flytja nokkur lög og Hemmi ætlar að lyfta tjaldinu frá margfrægri sýn- ingu Spaugstofumanna á Örfá sæti laus. Svo lumar Hemmi að vanda á leynigestum og öðr- um óvæntum uppákomum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.