Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Blaðsíða 6
,œex HHfíMMVÖM ji >mDAð1JTMMr* FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990. 22 Þriðjudagur 13. nóvember SJÓNVARPIÐ 17.50 Einu sinni var... (7) (II était une fois...). Franskur teiknimynda- flokkur með Fróða og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdís Arn- Ijótsdóttir. 18.25 Upp og niður tónstigann. í þætt- inum verður m.a. hlýtt á morgun- söng í Laugarnesskóla og fylgst með æfingu hjá Kór Öldutúns- skóla. Umsjón Hanna G. Sigurðar- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (6) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á aö ráöa? (19) (Who's the Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Konan .1 list Ásmundar Sveins- sonar. Þáttur sem Guðni Braga- son og Hope Millington gerðu fyr- ir Ásmundarsafn. Gunnar B. Kvar- an samdi texta og veitti listfræði- lega ráðgjöf. 20.50 Campion (4). Breskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk Peter Davison. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 21.50 Nýjasta tækni og visindi. i þess- um þætti verður sýnd ný íslensk mynd um línuveióar; rannsóknir og tækni. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.15 Kastljós á þridjudegi. Umræðu- og fréttaskýringaþáttur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 Mæja býfluga. Teiknimynd um ævintýri Mæju býflugu með ís- lensku tali. 17.55 Fimm fræknu. Spennandi fram- haldsmyndaflokkur um hugrakka krakka. 18.20 Á dagskrá. Endurtekinn þátturfrá því í gær. Stöð 2 1990. 18.35 Eöaltónar. Ljúfur tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Neyöarlínan (Rescue 911). Sannsögulegur þáttur um hetju- dáðir venjulegs fólks. 20.40 Ungir eldhugar. Bandarískur framhaldsþáttur um villta vestrið. 21.30 Stuttmynd. (Ray's Male Hede- rosexual Dancehall). Óskarsverð- launamynd um ungan mann á uppleið sem fer á klúbb fyrir kyn- vísa karla til að koma sér áfram í lífinu. 22.20 Hunter. Að þessu sinni munu Hunter og McCall fást við flókið sakamál. Þessi þáttur er í tveimur hlutum og mun seinni hlutinn verða aö viku liðinni. 22.50 í hnotskurn. Fréttaskýringaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2. 23.20 Pukur meö pilluna (Prudence and the Pill). Fjörug gamanmynd um mann sem á bæði eiginkonu og hjákonu. Aðalhlutverk: David Niven, Ronald Neameog Deborah Kerr. Leikstjóri: Fielder Cook. 1968. 0.50 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Brynjólf- ur Gíslason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt' tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Segðu mér sögu „Anders í borginni" eftir Bo Carpelan. Gunn- ar Stefánsson les þýðingu sína m- 7.45 Listróf - Þorgeir Olafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Möröur Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (28). 10.00 Fréttir. 10.03 Viö leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi meó Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. - „Scheherazade" og - „Flug býflugunnar" eftir Rim- sky Korsakov. Hljómsveitin Fíl- harmónía leikur; Vladimir Ash- kenazy stjórnar. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Peningar. Um- sjón: Gísli Friðrik Gíslason. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Siguröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (13). 14.30 Klarinettukonsert númer 2 í Es- dúr, ópus 74. eftir Carl Maria von Weber. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugaö. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarp- aö á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum meó Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tíö“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræóslu- og furðuritum og leita til sérfróóra manna. 17.30 Holbergsvita ópus 40 eftir Ed- ward Grieg. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18:18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardags- kvöld kl. 0.10.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Undirbúningur ferðalags" eftir Angelu Cácerces Qintero. Þýðandi: Ornólfur Árna- son. Leikstjóri: Kristín Jóhannes- dóttir. (Endurtekið úr miðdegisút- varpi frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar. hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Hollywoodsögur Sveinbjörns I. Baldvinssonar. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Asrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Led Zeppel- ins: „Houses of the holy" frá 1973. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna - bíóþáttur. Umsjón: Oddný Ævarsdóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Á tónleikum meó Elton John. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags kl. 1.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) 22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Meó grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Peningar. Um- sjón: Gísli Friórik Gíslason. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 4.00 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veóurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færó og flug- samgöngum. 5.05 Landíö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færó og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. /•IMEBRK/ 7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með nýjustu fréttir í morgunsáriö. 9.10 Páll Þorsteinsson. Sláðu á þráðinn. Starfsmaður dagsins klukkan 9.30. íþróttafréttir klukkan 11, Valtýr Bjöm.. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á þriðjudegi með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12. Afmæliskveðjur milli 13 og 14. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. iþróttafréttir klukkan 14, Vattýr Bjöm. 17.15 ísland í dag. Jón Ársæll með málefni líðandi stundar í brenni- depli. Fréttir kl. 17.17. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00. Síminn er 688100. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson, róm- antískur aö vanda, byrjar á kvöld- matartónlistinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðins- tónlist 20.00 ÞreHaö á þritugum. Vikulegur þátt- ur í umsjá Guðmundar Þorbjörns- sonar og Hákons Gunnarssonar. 22.00 Haraldur Gíslason leikur tónlist og undirbýr hlustendur fyrir kvöldsög- urnar. 23.00 Kvöldsögur. Páll Þorsteinsson stjórnar með hlustendum. 0,00 Haraldur Gislason áfram á vakt- inni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. 7.00 [}ýragaröurinn. Klemens Arnars- son vaknar fyrstur á morgnana. 9.00 Bjami Haukur Þórsson. Vinsælda- tónlist í bland við þetta eldra. 11.00 Geðdeildin. 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Kvik- myndagetraunir, leikir og umfram allt ný tónlist. Vinsældalisti hlust- enda -679102. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Ustapopp. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 - Næturpoppið. FM3P957 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tu- skið. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrírsagnir heimsblaöanna. 7.50 „Frá hinu opinbera". Stjórnmálin litin auga á annan hátt en venju- lega. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotió. Hlustendur takast á við texta úr íslenskum dægurlög- um. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaöanna. 8.40 „Frá hinu opinbera". Nýr skammt- ur (óopinber). 8.50 Stjörnuspá. 8.55 „Frá hinu opinbera". Á allt annan hátt en venjulega. 9.00 Fréttayfirlit morgunsins. 9.20 TextabroL 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.50 „Frá hinu opinbera" og stjörnuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. 10.03 ívar Guómundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvaó er um aö ske?"Hlustendur með á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síödeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. 18.45 í gamla daga. £kyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guójónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund meö Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Næturdagskrá hefst. fmIoo-í) AÐALSTÖÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórð- arson. Þáttur helgaður málefnum eldri borgara. 7.00 MorgunandakL Séra Cecil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.15 Heióar, heilsan og hamingjan. 9.30 Húsmæórahorniö. Þáttur fyrir hús- mæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvaö gerðir þú vió peningana sem frúin í Hamborg gaf þér? Létt get- raun sem allir geta tekið þátt í. 10.30 Mitt útlit — þrtt útiiL 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugóiö. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Asgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síðdegisblaóið. 14.00 Brugóiö á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá í morgun eða deginum áður. 16.15 Heíöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 20.00 SveitalH. Umsjón Kolbeinn Gísla- son. Leikin er ósvikin sveitatónlist frá Bandaríkjunum. 22.00 Púlsinn tekinn. Beint útvarp frá Púlsinum, klúbbi tónlistarmanna. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Lárus Frlóriksson. 9.00 Tónlist. 14.00 Blönduó tónlisLUmsjón Jón Örn. 15.30 TaktmælirinnUmsjón Finnbogi Már Hauksson. 19.00 Einmitt! Umsjón Karl Sigurðsson. 21.00 Framfrá. 22.00 TónlisL 24.00 Næturtónlist. EVI 104,8 16.00 Kvennó. 18.00 Framhaldsskólafréttír. 18.00 MH. Létt spjall og góð tón- list. 20.00 MS. Garðar og Kjartan úr MS fjalla um málefni framhalds- skólanna. 22.00 FB. Blönduð dagskrá frá Breiðhyltingunum. 5.00 Sky World Review. 5.30 Internatlonal Business Report. 6.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 8.45 Panel Pot Pourri. 10.00 Here’s Lucy. 10.30 The Young Doctors. Framhalds- þáttur. 11.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 12.00 True Confessions. 12.30 Sale og the Century. Getrauna- leikur. 13.00 Another World. Sápuópera. 13.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Star Trek. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Fjölskyldubönd. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Mother and Son. 20.00 Battered. Sjónvarpsmynd sem fjaliar um hamingjusamt fjöl- skyldulíf sem hrynur þegar fjöl- skyldufaöirinn fer aö drekka ótæpilega. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 Werewolf. Spennuþáttur. 23.00 Star Trek. ★ ★ * EUROSPORT *. .* *★* 5.00 Sky World Review. 5.30 Newsline. 6.00 The D.J. Cat Show. 8.30 Eurobics. 9.00 Equestrianism. 10.00 International Motor Sport. 11.00 Hnefaleikar. 12.00 Eurobics. 12.30 Heimsleikarnir. 13.30 Snóker. 14.30 Raft Racing. 15.00 Heimsmeistarakeppnin í róóri. 16.00 Skíöaiþróttir. 16.30 US College Football. 17.30 Seglbretti. 18.00 Knattspyrna á Spáni. 18.30 Eurosport News. 19.00 Listhlaup á skautum. 21.00 Fjölbragóaglíma. 22.00 Equestrianism. 23.00 Eurosport News. SCREENSPORT 7.00 Hnefaleikar. 8.30 Hjólreiöar. 9.00 Keila. Opna breska meistaramótið. '10.00 Knattspyrna í Argentínu. 11.00 Bílaiþróttir. 12.00 Íshokkí. 14.00 Ruóningur. 15.30 Hnefaleikar. 17.00 Drag Racing. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 US College Football. 20.00 Kraftiþróttir. 21.00 Snóker. 23.00 Hestaiþróttir. Frá sýningu í New York. 0.30 High Five. Hin sistritandi kona hefur verið viðfangsefni Asmundar. Þessi höggmynd ber nafnið Þvottakonan og er frá árinu 1937. Sjónvarp kl. 20.35: Konan í listÁsmundar Mynd þessi var gerð að tilhlutan Ásmunarsaíns og er efni hennar konan í list Ásmundar Sveinssonar. Eins og nafnið bendir til íjallar hún um túlkun þessa þekkta myndlistarmanns á kvenlíkamanum og þætti könunnar 1 hinum ýmsu viöfangsefnum sínum. í myndinni er brugðið upp ijöhnörgum myndverkum Asmundar og fjallaö á fræðilegan hátt um þátt kvenvera í listsköpun hans. Handrit og sfjórn önnuð- ust þau Guðni Bragason og Hope Millington en list- fræðilega ráðgjöf veitti Gunnar Kvaran. -JJ Sjónvarp kl. 21.50: Nýjastatækni og vísindi Nýjasta tækni og vísindi er einn lífseigasti þáttur Sjónvarpsins frá upphafi. Að þessu sinn ætlar Sigurð- ur Richter að beina sjónum sínum að innlendum rann- sóknum og sýnir splunku- nýja mynd er nefnist Línu- veiðar, rannsóknir og tækni. Mynd þessi er gerð í sam- vinnu Sjónvarpsins við Haf- rannsóknastofnun, Hamp- iðjuna og Hafsýn en svo nefnist fyrirtækið sem hannað hefur nýja línu- beitningavél. Vél þessi er tölvustýrð og ótrúlega full- komin aö gerð og leysir mannshöndina af hólmi í flestu er að beitningu lýtur. Hún dregur hnuna úr sjó, tekur hana inn og skilar henni aftur fullbeittri. í myndinni er veitt al- mennt yfirht um hnuveiðar og sagt frá rannsóknum Hafrannsóknastofnunar og Hampiöjunnar sem ígrund- að hafa hegðan fisksins and- spænis línunni. Einnig er sýnt frá línubeitningu og til- raunum ýmissa til að tækni- væða þetta erfiða starf. -JJ Sigurður G. Tómasson, Kristin Olafsdóttir og Katrin Bald- ursdóttir i útsendingu Dagskrár. Rás 2 kl. 16.03: Strax að loknum fjögur- fréttum fer Dagskrá á rás 2 í gang. Eftir þaö verða hjólin ekki stöðvuð segja þau hjá Dægurmálaútvarpinu og kynna efni dagsins meö stæl. Dag hvem koma fram ótal raddir úr öllum landhlutum og mörgum heimshornum, beinar útsendingar eru tíö- ar, unnið efni og pistlar skiptast á í bland viö fjöruga dægurtónhst. Dagskrá iðar af mannlífi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.