Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1990, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGim' 13' NÓVEMRER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa fyrir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5679. Vantar starfsfólk nú þegar. Heils- og hálfsdagastörf í boði. Uppl. á staðnum e.kl. 15. Kjötbúr Péturs, Laugavegi 2. Fiskmatsmaður óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5680. Matsmaður óskast á bát sem frystir aflann um borð. Uppl. í síma 92-13450. ■ Bamagæsla Barngóð kona óskast til að gæta bams í Ofanleiti. Uppl. í síma 91-688314 milli kl. 13 og 14. ■ Ýmislegt Eru fjármálin i ólagi? ^fViðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í fjárhagsvandræðum. Fyrir- greiðslan. S. 91-653251 m.kl. 13 og 17. ■ Einkamál Klúbburinn X&Y. Vantar þig lífsförunaut. Skráning í klúbbinn er hafin. Til að fá upplýs- ingabækling sendið nafn og heimilis- fang til DV, merkt „X&Y 5588“. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Spákonur Skyggn spákona spáir í lófa, spil á mis- mundandi hátt og bolla, fortíð, nútíð og framtíð. Verðlækkun um tímabil. Pöntun í síma 79192. Spái í Tarot (crowley) og les úr rúnum. Vinn einnig með heilun. Hef dulræna hæfileika. S. 91-671168. Gunnhildur. BlLASPRAUTUN ____lÉTTINGAR „baby novam litla frábæra þvottavélin fyrir þig ÆUMENIAX Vegna aukinnar eftirspurnar eftir mínni vélum er „Baby Nova" hönnuð með mjög miklum gæðum. Til dæmis eru allar hosur þrýstiprófað- ar og belgurinn er gerður úr 18/8 staðal krómstáli. Niðurstaðan af þessum staðreyndum er að þú getur fullvissað þig um góða endingu. Gerð Compact 350 Hæð, sm.......................67 Breidd, sm....................46 Dýpt, sm (meðtengingum).......43 Þyngd, kg.....................36 Þvottahringur, mln..............63 Rafmagnsnotkun (95”C)kWh.......1,1 Vatnsnotkun, litrar.............62 Þvottakerfi..................Frjálstval kr. 47.405,- stgr. Rafbraut BOLHOLTI4 S“ 681440 Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Spái í spil og bolla. Fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 91-39887. Gréta. ■ Hreingerningar Eðalhreinsun. Veggja-, teppa- og hús- gagnahreinsun, gólfbónun, háþrýsti- þvottur og sótthreinsun. Einnig allar almennar hreingerningar fyrir fyrir- tæki og heimilj. Ábyrgjumst verkin. Eðalhreinsun, Ármúla 19, s. 91-687995. Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvk. Hreinsum teppi í íbúðum, stiga- göngum og stofnunum, einnig hús- gögn. Áratuga reynsla og þjónusta. Pantið tímanlega fyrir jól. Tökum Visa og Euro. Uppl. í síma 91-624191. Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Almenn hreingemingarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar og teppahreinsun. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vönduð vinna og góð þjónusta. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor- steins. Handhreingerningar og teppa- hreinsun. Símar 11595 og 628997. ■ Skemmtanir Frá 78 hefur Diskótekið Dollý slegið i gegn sem eitt besta og fullkomnasta ferðadiskótekið á Islandi. Leikir, sprell, hringdansar, fjör og góðir dis- kótekarar er það sem þú gengur að visu. Bjóðum upp á það besta í dægur- lögum sl. áratugi ásamt því nýjasta. Láttu vana menn sjá um einkasamkv. þitt. Diskótekið Ó-Dollý! s. 46666. Danskóli Hermanns Ragnars. Árshátíðir, þorrablót og aðrar skemmtanir. Bjóðum danssýningar. Uppl. í símum 91-36141 og 91-37878. Vantar þig hljómsveit á staðinn? Höfum fjöldan allan af hljómsveitum á skrá. Umboðsmennska Hljóðmúrsins, sími 622088. Geymið auglýsinguna. Vantar þig músik í samkvæmi, afþrey- ingarmúsík, dansmúsík, jólaböll m. jólasveini? Duo kvartett. Uppl. dag- lega í síma 91-39355. Veislu- og fundaþj., Borgartúni 32. Erum með veislusali við öll tækifæri. Verð og gæði við allra hæfi. Símar 91-29670 og 91-52590 á kvöldin. Blönduð tónlist í einum pakka. S-B- bandið (pöbbastemming), dinner og danstónlist, gömul og ný. Tríó Þor- valdar og Vordís. Símar 75712,675029. Diskótekiö Disa, sími 50513. Gæði og traust þjónusta í 14 ár. Diskó-Dísa, sími 50513. ■ Veröbréf Tökum að okkur að leysa út vörur. Upplýsingar í sfma 91-39349. ■ Þjónusta Franskir gluggar, smíðaðir og settir í gamlar og nýjar innihurðir o.fl. Allar st. Hvítlakkað eða viður. Tökum einn- ig að okkur lökkun, allir litir, getum bætt við fyrir jól. Nýsmíði, s. 687660. Málnlngaþjónusta, málum íbúðir, stigaganga o.fl., gerum hagstæð verð- tilboð, einnig greiðsluskilmálar fyrir húsfélög. Uppl. í síma 91-74483. Móða milli glerja fjarlægð varanlega með sérhæfðum tækjum. Glerið verð- ur sem nýtt á eftir. Verktak hf., sími 91-78822.__________________________ Trésmiðir, vanir hvers kyns viðgerðar- og viðhaldsvinnu, geta bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-18089 eftir kl. 19. Trésmiðir. Tökum að okkur uppslátt, nýsmíði, viðhald og viðgerðir. Fag- menn - tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 91-671623 og 91-676103. Trésmjður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Gröfuþjónusta. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. Uppl. í símum 985-32820 og 91-73967. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, s. 40452. Ólafur Einarsson, Mazda 626, s. 17284. Ömólfur Sveinsson, M. Benz ’90, s. 33240, bílas. 985-32244. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. •Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr: Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Hjólbarðar Lada Sport snjódekk. Sem ný, 4 full- negld Lada snjódekk á felgum til sölu. Upplýsingar í síma 91-667759. ■ Húsaviðgerðir Lelgjum út allar teg. áhalda, palla og stiga til viðhalds og viðgerðar. Tökum einnig að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum. Opið alla daga frá kl. 8-18. laugard. frá kl. 10-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöða 7, s. 687160. Alhliða húsaviðgerðir, sprunguviðg., steypuskemmdir, skipti um þakrenn- ur, geri við tröppur, o.fl. R. H. húsaviðgerðir, s. 39911. ■ Parket Fullkominn leigupakki fyrir endurnýjun og viðhald á parket- og trégólfum, dúkum, marmara og fl. Tilboð í nóv. A & B, Bæjarhrauni 14, Hf, s. 651550. Til sölu parket, lökk og lím. Viðhalds- vinna og lagnir. Slípun og lökkun, gemm föst tilboð. Sími 43231. ■ Fyrir skrifstof una Tollskýrslur o.fl. Tökum að okkur gerð tollskýrslna, erlendar bréfaskriftir, faxsendingar, vélritun skjala, ritgerða o.fl. Uppl. í s. 91-621669 kl. 10-17 dagl. ■ Til sölu (ays-listinn Síðustu mótttökudagar ólapantanna. Pantið jólagjafirnar ímanlega. B. Magnússon, Hólshrauni !, Hf., pöntunarsími 91-52866. GANGLERI Síðara hefti Ganglera, 64. árgangs, er komið út. 14 greinar em í heftinu auk smáefnis um andleg og heimspekileg mál. Áskriftin kr. 1070,- fyrir 192 bls. á ári. Áskriftarsími 39573 eftir kl. 17. EELÍFT Elnstaklega vandaðar 2,5 tonna v- þýskar lyftur. Sjálfvirkar armlæsing- ar. Taka bíla með aðeins 15 cm undir sílsa. Greiðsluskilmálar. Markaðs- þjónustan. S.: 91-26984, fax: 91-26904. ■ Verslun Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími. Allt í sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk sending, sjálfvirkt endurval, skammval, með 100 númera minni, villu- og bilana- greining, ljósritun með minnkun og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin, Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485, 91-642375 og fax. 642375, einnig á kvöldin í síma 91-642218. Rýmingarsala á eldri gerðum af sturtu- kíefum, hurðum og baðkarsveggjum. Mikil verðlækkun. A & B, Bæjar- hrauni 14, Hf, sími 651550. TELEFAX ÁRMÚLA 8 - SÍMt 67 90 OO Verð frá 68.500 kr. með vsk., fullkomin tæki. Hafðu samband eða líttu inn. Optima, Ármúla 8. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! ■ Bátar Þesslr 2 bátar eru tll sölu ef viðunandi tilboð fæst. Báðir m/fiskveiðiréttindi. 1. Sómi 800 ’87, m/öllum tækjum, Volvovél 200 ha. 2. Eyjaplast ’90, tæ- kjalaus, notuð Mercruisevél 165 ha. Uppl. gefur Kjartan í s. 94-3663 f.kl. 18. ■ Varahlutir i:yis DEMPARAR r I MAZDA TOYOTA NISSAN DAIHATSU HONDA Ásamt úrvali í aðrar gerðir. Gæði og verð í sérflokki. Sendum í póstkröfu. • Almenna varahlutasalan hf., Faxa- feni 10, 108 Rvík (húsi Framtíðar), símar 83240 og 83241. ■ Bílar til sölu Tveir góðir til sölu. Buick Electra, árg. ’75, vél 455 cc, ekinn aðeins 69 þús. mílur. Cadillac Coupe De Ville, árg. ’83, mjög fallegur bíll, ekinn 59 þús mílur, bensíeyðsla aðeins 14-15 lítrar. Uppl. í síma 985-34347. ÞJQÐRÁÐ I HALKUNNI Tjara á hjólbörðum minnkar veggrip þeirra verulega. Ef þú skrúbbar eða úðar þá með olíuhreinsiefni (white spirit / terpentína) stórbatna aksturs- eiginleikar í hálku. yUMFERÐAR RÁÐ JOifía KRINGLUNNI 689666 - LAUGAVEGI 19 o 17480 Við rýmum, við breytum. Allt á að selj- ast á algjöru tombóluverði, buxur, skyrtur, peysur, úlpur, bolir, blússur, pils, buxnapils og kjólar. Allt að 70% afsláttur. Allt nýjar vörur. Lilja, Laugavegi 19, sími 91-17480.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.