Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1990, Blaðsíða 30
'30
ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBÉR 1990.
Þriðjudagur 13. nóvember
SJÓNVARPIÐ
17.50 Einu sinni var... (7) (II était une
fois...). Franskur teiknimynda-
flokkur meö Fróöa og félögum þar
sem saga mannkyns er rakin. Þýö-
andi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir
Halldór Björnsson og Þórdís Arn-
Ijótsdóttir.
18.25 Upp og niður tónstigann. í þætt-
inum veröur m.a. hlýtt á morgun-
söng í Laugarnesskóla og fylgst
meö æfingu hjá fcór Öldutúns-
skóla. Umsjón Hanna G. Sigurðar-
dóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyidulíf (6) (Families). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.20 Hver á að ráða? (19) (Who’s the
Boss). Bandarískur gamanmynda-
■ flokkur. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir.
19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýö-
andi Kristján Viggósson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Konan í list Ásmundar Sveins-
sonar. Þáttur sem Guöni Braga-
son og Hope Millington geröu fyr-
ir Ásmundarsafn. Gunnar B. Kvar-
an samdi texta og veitti listfræði-
lega ráögjöf.
20.50 Campion (4). Breskur sakamála-
myndaflokkur. Aöalhlutverk Peter
Davison. Þýöandi Gunnar Þor-
steinsson.
21.50 Nýjasta tækni og visindi. í þess-
um þætti verður sýnd ný íslensk
mynd um línuveiöar; rannsóknir
og tækni. Umsjón Siguröur H.
Richter.
22.15 Kastljós á þriðjudegi. Umræöu-
og fréttaskýringaþáttur.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.30 Mæja býfluga. Teiknimynd um
ævintýri Mæju býflugu meö ís-
lensku tali.
17.55 Fimm fræknu. Spennandi fram-
haldsmyndaflokkur um hugrakka
krakka.
18.20 Á dagskrá. Endurtekinn þáttur frá
því í gær. Stöö 2 1990.
18.35 Eðaltónar. Ljúfur tónlistarþáttur.
19.19 19:19.
20.10 Neyðarlínan (Rescue 911).
r Sannsögulegur þáttur um hetju-
dáöir venjulegs fólks.
20.40 Ungir eldhugar. Bandarískur
framhaldsþáttur um villta vestriö.
21.30 Stuttmynd. (Ray’s Male Hede-
rosexual Dancehall). Óskarsverð-
launamynd um ungan mann á
uppleið sem fer á klúbb fyrir kyn-
vísa karla til aó koma sér áfram í
lífinu.
22.20 Hunter. Aö þessu sinni munu
Hunter og McCall fást viö flókiö
sakamál. Þessi þáttur er í tveimur
hlutum og mun seinni hlutinn
verða aö viku liöinni.
22.50 í hnotskurn. Fréttaskýringaþáttur
frá fréttastofu Stöðvar 2.
23.20 Pukur með pilluna (Prudence
and the Pill). Fjörug gamanmynd
um mann sem á bæöi eiginkonu
og hjákonu. Aðalhlutverk: David
Niven, Ronald Neameog Deborah
Kerr. Leikstjóri; Fielder Cook.
1968.
0.50 Dagskrárlok.
®Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Peningar. Um-
sjón: Gísli Friörik Gíslason. (Einnig
útvarpaö í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón-
ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir
- og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi-
tungli" eftir Thor Vilhjáimsson.
Höfundur les (13).
14.30 Klarinettukonsert númer 2 í Es-
dúr, ópus 74. eftir Carl Maria von Weber.
15.00 Fréttir.
15.03 Kíkt út um kýraugað. Umsjón:
Viöar Eggertsson. (Einnig útvarp-
að á sunnudagskvöld kl. 21.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir lítur
í gullakistuna.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Austur á fjöröum
meö Haraldi Bjarnasyni.
16.40 „Ég man þá tíð“. Þáttur Her-
manns Ragnars Stefánssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guö-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
aó nefna, fletta upp í fræðslu- og
furðuritum og leita til sérfróóra
manna.
17.30 Holbergsvíta ópus 40 eftir Ed-
ward Grieg.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpaö eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
þriöjudagsins.
4.00 Vélmennið leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur
áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
Kristin Sjöfn og Hallfríður kynna bílskúrshljómsveitir á
Rótinni.
ÚtvarpRótkl. 21.00:
Framfrá
- bílskúrshljómsveitimar
Framfrá heitir þáttur sem
er einu sinni í mánuöi á
Rótinni, á þriöjudagskvöldi.
Umsjónarmenn meö þættin-
um eru Hallfríður Einars-
dóttir og Kristín Sjöfn Val-
geirsdóttir.
Þær stöUur kynna sérs-
taklega íslenskar bílskúrs-
hljómsveitir í þættinum.
Hljómsveitameðlimir eru
teknir tali í beinni útsend-
ingu og tónhst þeirra spiluð.
I kvöld ætla þær Hallfríð-
ur og Kristín að tala við
meðhmi úr hljómsveitinni
Orghl og að sjálfsögðu verð-
ur einungis þeirra tónlist
spiluð.
frá morgni sem Möröur Árnason
flytur.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
21.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpaö á laugardags-
kvöld kl. 0.10.)
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinnfrá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Undirbúningur
feröalags" eftir Angelu Cácerces
Qintero. Þýöandi: Ornólfur Árna-
son. Leikstjóri: Kristín Jóhannes-
dóttir. (Endurtekið úr miödegisút-
varpi frá fimmtudegi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: úón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón-
list úr Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2
heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spurninga-
keppni rásar 2 meó veglegum
verölaunum. - Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyöa Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan úr safni Led Zeppel-
ins: „Houses of the holy" frá 1973.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds-
skólanna - bíóþáttur. Umsjón:
Oddný Ævarsdóttir og Hlynur
Hallsson.
21.00 Á tónleikum með Elton John.
Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aö-
faranótt fimmtudags kl. 1.00 og
laugardagskvöld kl. 19.32.)
22.07 Landið og miðin. Siguröur Pétur
Harðarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
2.00 Fréttir. - Meö grátt í vöngum.
Þáttur Gests Einars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn - Peningar. Um-
sjón: Gísli Friörik Gíslason. (Endur-
tekinn þáttur frá deginum áður á
rás 1.)
5.05 Landið og mióin. Sigurður Pétur
Haröarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekiö
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Norðurland.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir á þriðjudegi
með tónlistina þína. Hádegisfréttir
klukkan 12. Afmæliskveöjur milli
13 og 14.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni. íþróttafréttir klukkan
14, Valtýr Björn.
17.15 island í dag. Jón Ársæll meö
málefni líöandi stundar í brenni-
depli. Fréttir kl. 17.17. Símatími
hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00.
Síminn er 688100.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson, róm-
antískur aö vanda, byrjar á kvöld-
matartónlistinni og færir sig svo
yfir í nýrri og hressilegri fullorðins-
tónlist.
20.00 ÞreHaö á þritugum. Vikulegur þátt-
ur í umsjá Guðmundar Þorbjörns-
sonar og Hákons Gunnarssonar.
22.00 Haraldur Gíslason leikur tónlist og
undirbýr hlustendur fyrir kvöldsög-
urnar.
23.00 Kvöldsögur. Páll Þorsteinsson
stjórnar með hlqstendum.
0,00 Haraldur Gíslason áfram á vakt
inni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
12.00 Siguröur Helgi Hlööversson. .
14.00 Sigurður Ragnarsson. Kvik-
myndagetraunir, leikir og umfram
allt ný tónlist. Vinsældalisti hlust-
enda - 679102.
17.00 Bjöm Sígurösson.
20.00 Listapopp.
22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 -
Næturpoppið.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegiö.
14.00 FréttayfirliL
14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM
957. Síminn er 670-957.
15.00 Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir.
16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síödeg-
inu.
16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp-
lag leikið og kynnt sérstaklega.
17.00 Áttundi áratugurinn.
18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína
fréttastofu er 670-870.
18.30 Flytjandi dagsins.
18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím-
ann og minnisstæöir atburöir rifj-
aðir upp.
19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur
kvölddagskrá FM 957. Óskalaga-
síminn er opinn öllum. Síminn er
670-957.
22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó-
hannssyni. Jóhann leikur bland-
aöa tónlist viö allra hæfi.
1.00 Næturdagskrá hefst.
FM^909
AÐALSTOÐIN
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét-
ursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir
Tömasson. Leikin létt tónlist fyrir
fulloröiö fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggað í siödegisblaðiö.
14.00 Brugðið á leik i dagsins önn.
14.30 Saga dagsins. Atburöir liöinna ára
og alda rifjaöir upp.
15.00 Topparnir takast á.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá í
morgun eöa deginum áöur.
16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna-
og stjórnmálamenn sjá um dag-
skrána.
18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman
Jes.
20.00 SveitalH. Umsjón Kolbeinn Gísla-
son. Leikin er ósvikin sveitatónlist
frá Bandaríkjunum.
22.00 Púlsinn tekinn. Beint útvarp frá
Púlsinum, klúbbi tónlistarmanna.
24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar.
Umsjón Lárus Friðriksson.
9.00 Tónlist.
14.00 Blönduð tónlist.Umsjón Jón Örn.
15.30 TaktmælirinnUmsjón Finnbogi
Már Hauksson.
19.00 Einmitt! Umsjón Karl Sigurðsson.
21.00 Framfrá.
22.00 Tónlist.
24.00 Næturtónlist.
♦
FM 104,8
16.00 Kvennó.
18.00 Framhaldsskólafrétiir.
I8.00 MH. Létt spjall og góö tón-
list.
20.00 MS. Garöar og Kjartan úr
MS fjalla um málefni framhalds-
skólanna.
22.00 FB. Blönduð dagskrá frá
Breiöhyltingunum.
12.00 True Confessions.
12.30 Sale og the Century. Getrauna-
leikur.
13.00 Another World. Sápuópera.
13.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera.
14.45 Loving. Sápuópera.
15.15 Three’s Company.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Star Trek.
18.00 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.30 Fjölskyldubönd.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 Mother and Son.
20.00 Battered. Sjónvarpsmynd sem
fjallar um hamingjusamt fjöl-
skyldulif sem hrynur þegar fjöl-
skyldufaðirinn fer að drekka
ótæpilega.
22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
22.30 Werewolf. Spennuþáttur.
23.00 Star Trek.
★ ★
EUROSPORT
*****
12.00 Eurobics.
12.30 Heimsleikarnir.
13.30 Snóker.
14.30 Raft Racing.
15.00 Heimsmeistarakeppnin í róöri.
16.00 Skíðaiþróttir.
16.30 US College Football.
17.30 Seglbretti.
18.00 Knattspyrna á Spáni.
18.30 Eurosport News.
19.00 Listhlaup á skautum.
21.00 Fjölbragðaglíma.
22.00 Equestrianism.
23.00 Eurosport News.
SCREENSPORT
12.00 íshokki.
14.00 Ruöningur.
15.30 Hnefaleikar.
17.00 Drag Racing.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 US College Football.
20.00 Kraftíþróttir.
21.00 Snóker.
23.00 Hestaíþróttir. Frá sýningu í New
York.
0.30 High Five.
13 V
Hin sístritandi kona hefur verið viðfangsefni Ásmundar.
Þessi höggmynd ber nafnið Þvottakonan og er frá árinu
1937.
Sjónvarp ld. 20.35:
Konan í listÁsmundar
Mynd þessi var gerö aö myndinni er brugöið upp
tilhlutan Ásmunarsafns og Qölmörgum myndverkum
er efni hennar konan í list Ásmundar og fjallaö á
Ásmundar Sveinssonar. fræðilegan hátt um þátt
Eins og nafniö bendir til kvenveraílistsköpunhans.
fjallar hún um túlkun þessa Handrit og stjórn önnuð-
þekkta myndlistarmanns á ust þau Guðni Bragason og
kvenlíkamanum og þætti Hope Millington en list-
konunnar í hinum ýmsu fræðilega ráðgjöf veitti
viðfangsefnum sínum. í GunnarKvaran. -JJ
Sjónvarp kl. 21.50:
Nýjasta tækni
og vísindi
Nýjasta tækni og vísindi
er einn lífseigasti þáttur
Sjónvarpsins frá upphafi.
Að þessu sinn ætlar Sigurð-
ur Richter að beina sjónum
sínum að innlendum rann-
sóknum og sýnir splunku-
nýja mynd er nefnist Línu-
veiðar, rannsóknir og
tækni.
Mynd þessi er gerð í sam-
vinnu Sjónvarpsins við Haf-
rannsóknastofnun, Hamp-
iðjuna og Hafsýn en svo
nefnist fyrirtækiö sem
hannað hefur nýja línu-
beitningavél. Vél þessi er
tölvustýrð og ótrúlega full-
komin að gerö og leysir
mannshöndina af hólmi í
flestu er að beitnirigu lýtur.
Hún dregur línuna úr sjó,
tekur hana inn og skilar
henni aftur fullbeittri.
í myndinni er veitt al-
mennt yfirht um línuveiðar
og sagt frá rannsóknum
Hafrannsóknastofnunar og
Hampiðjunnar sem ígrund-
að hafa hegðan fisksins ánd-
spænis línunni. Einnig er
sýnt frá línubeitningu og til-
raunum ýmissa til að tækni-
væða þetta erfiða starf.
-JJ
Rás 2 kl. 16.03:
Dagskra
Sigurður G. Tómasson, Kristtn Olafsdóttir og
ursdóttir i útsendingu Dagskrár.
Katrin Bald-
Strax að loknum fjögur-
fréttum fer Dagskrá á rás 2
í gang. Eftir það verða hjólin
ekki stöðvuð segja þau hjá
Dægurmálaútvarpinu og
kynna efni dagsins meö
stæl.
Dag hvem koma fram ótal
raddir úr öllum landhlutum
og mörgum heimshornum,
beinar útsendingar eru tíð-
ar, unniö efni og pistlar
skiptast á í bland við fjöruga
dægurtónlist. Dagskrá iöar
af mannlííi.