Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1990, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1990, Blaðsíða 2
18 FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1990. Föstudagur 16. nóvember SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli víkingurinn (4). Teikni- myndaflokkur um víkinginn Vikka og ævintýri hans. Leikraddir Aðal- steinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Hraðboðar (13) (Streetwise). Bresk þáttaröð um ævintýri sendla sem fara á hjólum um götur Lund- úna. Þýðandi Ásthildur Sveins- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Aftur í aldir (4). Mikligarður (Timeline). Bandarískur mynda- flokkur þar sem sögulegir atburðir eru settir á svið og sýndir í sjón- varpsfréttastíl. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.25 Leyniskjöl Piglets (13)*(The Pig- let Files). Breskur gamanmynda- flokkur þar sem gert er grín að starfsemi bresku leyniþjónustunn- ar. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Saliff Keita á Listahátíð. Salif Keita, hljómsveit og söngvarar flytja tónlist frá Malí. Dagskrárgerð Tage Ammendrup. 21.20 Bergerac. Breskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.10 Undir fölsku flaggi (Foreign Body). Bresk bíómynd frá 1986. Myndin segir frá Indverja sem staddur er í Lundúnum. Hann vill- ir á sér heimildir og þykist vera læknir en það hefur það í för með sér að konurnar vilja ólmar fá hann í bólið með sér. Leikstjóri Ronald Neame. Aðalhlutverk Victor Ban- erjee, Trevor Howard og Warren Mitchell. Þýóandi Kristmann Eiðs- son. 0.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Framhaldsþáttur um fólk af öllum stæröum og gerðum. 17.30 Túni og Tella. Skemmtileg teikni- mynd. 17.35 Skófólkið (Shoe People). Teikni- mynd. 17.40 Hetjur himingeimsins. Spenn- andi teiknimynd. 18.05 ítalski boltinn - mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur um ítölsku fyrstu deildina í fótbolta frá síðast- liðnum miðvikudegi. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19. 20.10 Kæri Jón. Skemmtilegur gaman- þáttur um greyið hann Jón. 20.40 Ferðast um tímann. Sam er að þessu sinni í þjutverki útkastara sem hjálpar nektardansmey við að ræna ákaflega fallegu ungbarni. 21.30 Adam: Sagan heldur áfram. (Adam: His Song Continues). 23.00 I Ijósaskiptunum. (Twilight Zone). Spennandi og dularfullur þattur. 23.25 Ólíkir feðgar (Blame It on the Night) Myndin segir frá rokk- stjörnu sem hittir son sinn í fyrsta skipti þrettán ára gamlan þegar móóir hans deyr. 0.55 Gimsteinaránið (The Sicilian Clan). Glæpamynd um samhenta fjölskyldu sem hefur ofan af fyrir sér meö gengdarlausum ránum. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Alain Delon og Lino Ventura. Leikstjóri: Henri Verneuil. 1969. Bönnuð börnum. Lokasýning. 2.50 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur lítur inn. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og viðskipta- og atvinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti á sunnudag.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Siguröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (16). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra orða - Leikkon- an. Umsjón: Jórunn Sigurðardótt- ir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRETTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laug- ardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 I tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. íslensk alþýðulög leikin og sungin. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan einstakling úr þjóðlíf- inu til að hefja daginn meö hlust- endum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöóin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þrá- ins Bertelssonar. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttih 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags kl. 2.00.) 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum: „Nina Hagen Band" frá 1978. 21.00 Á djasstónleikum - Blús og búggí í Frakklandi. (Áður á dag- skrá í fyrravetur.) 22.07 Nætursól. Herdís Hallvarós- dóttir. (Þátturinn er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Á djasstónleikum - Blús og búggí í Frakklandi. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurla id. 18.35-19.00 Svæðisútvarr Vest- fjarða. 7.00 Eiríkur Jónsson. Glóðvolgar fréttir þegar helgin er að skella á. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson á morgunvakt- inni. íþróttafréttir klukkan 11, Val- týr Björn. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudags- skapið númer eitt, tvö og þrjú. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturlur jn kynnir hresst ný- meti í dægu ónlistinni, skilar öll- um heilu '~g nöldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. íþróttafréttir klukkan 14. Valt>r Björn. 17.00 ísland í dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar. Málin reifuð og fréttir sagðar kl. 17.17. Jón Ársæll situr við símann milli 18.30 og 19.00 og tekur við símtölum hlustenda í síma 688100. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Krí- stófer Helgason 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í nóttina. 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnars- son er fyrstur á fætur á morgnana. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Föstudag- ur í dag og því verður farið í söngv- arakeppnina. 11.00 Geðdeildin - Stofa 102. Á þessari geðdeild er ekki allt sem sýnist. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Orð dagsins á sínum stað og fróðleiks- molinn einnig. 14.00 Sigurður Ragnarsson - Stjörnu- maður. Vinsældapoppið er allsráð- andi og vinsældalisti hlustenda verður kynntur. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 íslenski danslistinn. Á þessum tveimur tímum er farið yfir stöðuna á 20 vinsælustu danslögunum á íslandi. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ólöf Marín sér um málin með þinni aðstoð í gegnum símann sem er 679102. 3.00 Jóhannes B. Skúlason og áfram- hald á stuðinu. FM#957 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tusk- ið. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrir- sagnir heimsblaðanna. 7.50 „Frá hinu opinbera". Stjórnmálin litin auga á annan hátt en venjulega. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotið. Hlustendur takast á við texta úr íslenskum dægurlög- um. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna. Fleiri blöð, meiri fróðleikur. 8.40 „Frá hinu opinbera". Nýr skammt- ur (óopinber). 8.50 Stjörnuspá. Spádeildin sér hlust- endum fyrir stórskemmtilegri spá í morgunsárið. 8.55 „Frá hinu opinbera“ Á allt annan hátt en venjulega. 9.00 Fréttayfirlit morgunsins. 9.20 Textabrot. Aftur gefst hlustendum FM 957 kostur á að geta upp á íslensku lagi. 9.30 Kvikmyndagetraun. „Sýnd" eru brot úr þekktum kvikmyndum. 9.50 „Frá hinu opinbera“ og stjörnuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. Fréttastofan alltaf á vakt! 10.03 ívar Guðmundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvað er um að ske?“Hlustendur með á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit. 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Þú fréttir það fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið. og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi sett í loftið. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson á næturvakt FM. Nú er fjörið að hefjast og hlustendur eru hvattir til að láta í sér heyra. Valgeir kemur kveójum á framfæri og leikur lögin ykkar. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson. Þessi ungi sveinn fer snemma að sofa og vaknar til að stjórna besta nætur- útvarpi FM til kl. 06.00. FM?909 AÐALSTOÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón ölafur Þórð- arson. Þáttur sniöinn að þörfum og áhugamálum eldri borgara. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Húsmæðrahornið. Þáttur fyrir hús- mæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvað geröir þú viö peningana sem frúin i Hamborg gaf þér? Létt get- raun meö gömlu sniði. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í siödegisblaöiö. 14.00 Brugöíö á leik í dagsins önn. Fylgstu meó og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 19.00 Ljúfir tónar í anda Aðalstöðvarinn- ar. 22.00 Draumaprinsinn. Umsjón: Oddur Magnús. Óskalagasíminn er 62-60-60. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. 10.00 Tónlistmeð Sveini Guðmundssyni. 12.00 Tónlist 13.00 Suðurnesjaútvarpið.Umsjón Frið- rik K. Jónsson. 17.00 í upphafi helgar. Umsjón Guð- laugur K. Júlíusson. 19.00 Nýtt fés. Unglingaþáttur í umsjón Andrésar Jónssonar. 21.00 Tónlist. 24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. FM 104,8 16.00 FB.FIugan í grillinu. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ. Áframhaldandi fjör á FM 104.8. 20.00 MR. Stanslaust fjör. 22.00 MS. Danstónlistin ræður ríkjum. 0.00 Næturvakt Útrásar, síminn opinn, 686365, fyrir óskalög og kveðjur. 5.00 Sky World Review. 5.30 International Business Report. 6.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 8.30 Panel Pot Pourri. 10.00 Here’s Lucy. Gamanmyndaflokk- ur. 10.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 11.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getraunale- ikir. 13.00 Another World. 13.50 As the World Turns. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s a Company. Gaman- myndaflokkur. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Star Trek. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttúr. 18.30 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Hey Dad. Gamanþáttur. 20.00 Riptide. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragðaglíma. 23.00 The Deadly Earnest Horror EUROSPORT ★ ★ 5.00 Sky World Review. 5.30 International Business Report. 6.00 The D.J. Cat Show. Barnaefni. 8.30 Eurobics. 9.00 Borötennis. Bandaríska meistara- mótið. 10.00 Listhlaup á skautum. 11.00 Bobbsleðakeppni. Tvímennings- keppni í St. Moritz. 12.00 Euroþics. 12.30 Heimsleikarnir. 13.30 Equestrianism. 14.30 Siglingar. 15.00 ATP Tennis. Hollenska innan- húsmótið. 17.00 Equestrianism. 18.00 Trukkakeppni. 18.30 Eurosport News. 19.00 Judó. Evrópumótið. 19.30 Listhlaup á skautum. 20.30 Akróbatik. 21.00 ATP Tennis. 22.00 TRAX. 0.00 Eurosport News. 0.30 ATP tennis. Úrval úr leikjum dags- ins. SCfffENSPORT 7.00 Keila. Opna breska meistaramótið. 8.00 Keila. Kvennakeppni. 9.15 Spain Spain Sport. 9.30 Hestasýning. Frá New York. 10.00 Siglingakeppni. 12.30 Motor Sport. 13.30 Ískhokkí. 15.30 Knattspyrna í Argentínu. 17.00 Railikross. Evrópumeistaramótið. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Golf. 20.00 GO. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 Íshokkí. 0.30 US College Football. 2.30 Hnefaleikar. 4.00 Ishokkí. Salif Keita á tónleikum. Sjónvarp kl. 20.35: SalifKeita Sjónvarpið var á tónleik- um Malíbúans Salif Keita á Listahátíð í sumar og verð- ur uptakan sýnd í tveimur hlutum, sá fyrri í kvöld. Tónlist þessa sérstæða hsta- manns var lýst þannig í kynningarriti Listahátíðar: „seiðandi og tígulegur bræðingur af vestrænum hljóðgervlum og flölmúla- vílum, afrískum flölry- þmum og íslömskum söng.“ Keita, sem er af virtri ætt í heimalandi sínu, braut allar hefðir fjölskyldunnar .er hann sneri sér að tónlist, auk þess sem hann var Ut- inn hornauga því hann er fæddur albínói. Hann yfir- gaf heimili sitt og tók að lifa af listinni, sem í fyrstu gekk heldur brösuglega. Hann var fyrst í tveimur hljóm- sveitum í Malí en fluttist síðan til Fílabeinsstrandar- innar og þaðan til Parísar en þar hefur hann verið búsettur síðasta áratug. í Frakklandi hefur hann leit- að áfram hins hreina tóns en samkvæmt hans skil- greiningu er hann fólginn í því að nýta vestræna tækni til flutnings þjóðlegrar afrískrar tónlistar. Arthúr Björgvin með Þjóðarsálina Á föstudögum er Arthúr argaþras um pólitík og dæg- Björgvin BoUason umsjón- urmál lönd og leið. Að sjálf- armaður Þjóðarsálarinnar. sögðu er hlustendum gefmn Arthúreinbeitirséraöýms- kostur á að hringia inn og um málum sem varða hina segja frá eigin reynslu og mannlegu hlið þjóðarsálar- koma með ábendingar. innar og lætur hvers kyns Daniel Travanti og JoBeth Williams sem foreldrar Adams litla. Stöð2 kl. 21.30: Sagan af Adam heldur áfram Hér er á ferð sannsöguleg mynd, sem er sjálfstætt framhald myndarinnar Ad- am sem Stöð 2 sýndi í fyrra- sumar. Adam var ungur drengur sem rænt var með- an móðirin rétt leit af hon- um í stórmarkaði. Fylgst er með örvæntingarfullri leit foreldranna að syninum. Þau leituðu meöal annars á náðir leyniþjónustunnar en hún veitti enga hjálp. Að lokum settu þau upp skrif- stofu til hjálpar foreldurm sem lenda í sömu aðstöðu. Þau fundu út aö samkvæmt lögum er hægt aö. nota margvíslegar aðferðir við að hafa uppi á stolnum bíl en verra er að eiga viö þau mál er varða horfln börn. í aðalhlutverkum eru Jo- Beth Williams og Daniel Travanti en hérlendis er hann best þekktur úr hlut- verki lögregluforingjans í Hill Street Blues. Handbók Maltins gefur enga stjörnu og segir myndina í meðal- lagi. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.