Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1990, Blaðsíða 8
24 FIMMTÚDAGLR 15. NÓVEMBER 1990. Fimmtudagur 22. nóvember SJÓNVARPIÐ 17.50 Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.20 Tumi(25), Belgískurteiknimynda- flokkur. Þýöandi Bergdís Ellerts- dóttir. Leikraddir Árný Jóhanns- dóttir og Halldór N. Lárusson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulif (10) (Families).Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Benny Hill (14). Breski grínistinn Benny Hill bregöur á leik. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýö- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir, veöur og Kastljós. í Kast- Ijósi á fimmtudögum veröa tekin til skoöunar þau mál sem hæst ber hverju sinni, innan lands og utan. 20.45 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um- sjón Hilmars Oddssonar. 21.00 Matlock (23). Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Þýöandi Krist- mann Eiðsson. 22.00 íþróttasyrpa. Þáttur meö fjöl- breyttu íþróttaefni úr ýmsum átt- um. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.20 Ný Evrópa 1990. Þriðji þáttur: Moskva. Fjögur íslensk ungmenni fóru í sumar vítt og breitt um Aust- ur-Evrópu og kynntu sér lífið í þessum heimshluta eftir umskiptin. I þessum þætti segir af dvöl þeirra í Moskvu en þar heimsóttu þau m.a. Prövdu, voru viö messur og töluðu viö fólk á förnum vegi. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. (Neighbours). Fram- haldsþáttur um góða granna. 17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. Vandaöur fréttaþáttur, veö- ur og íþróttir. Stöö 2 1990. 20.10 Óráönar gátur. (Unsolved Myst- eries). Litið er á óleyst sakamál og þau sviösett. 21.05 Draumalandiö. Flest eigum viö okkur eitthvert draumaland, stað eöa svæöi, sem viö höfum einstakt dálæti á. Stundum er þetta draumalandið okkar vegna þess aö viö unum okkur svo vel þar. Eöa þekkjum svo vel til. Stundum hefur okkur lengi dreymt um að stíga fæti okkar þarna. i þessum þáttum er Ómar Ragnarson á ferö og flugi meö þátttakendum, sem ýmist hefur verið boöiö far til draumalandsins eöa hann rekst á þá þar. Á leiðinni spjallar ómar við þátttakendur og fon/itnast um þá sjálfa og viðhorf þeirra til drauma- landsins. Dagskrárgerö: Ómar Ragnarsson og María Maríusdótt- ir. Stöö 2 1990. 21.35 Hvað viltu veröa?. Seinni hluti um Rafiönaöarsambandiö. 22.00 Áfangar. í þessum þriöja þætti fer Björn G. Björnsson til Möðruvalla í Eyjafirði, en Mööruvellireru merk- ur sögustaður og þar er timbur- kirkja frá 1848 og í henni merk altaristafla sem aö öllum líkindum er frá árinu 1484 og klukknaport frá 1781. Handrit og stjórn: Björn G. Björnsson. Upptaka: Jón Hauk- ur Jensson. Dagskrárgerö: María Maríusdóttir. Stöö 2 1990. 22.10 Listamannaskálinn.Yuri Bash- met. Fiölusnillingurinn Yuri Bash- met er án efa einn besti fiöluleik- ari heims og hiö dökka yfirbragð hans og síöa háriö hefur oröið'til þess aö hann er oft kallaður Pag- anini nútímans. Á táningsaldri var hann mikill aödáandi Bítlanna og hann stofnaði sína eigin rokk hljómsveit. Listamannaskálinn heimsækir snillinginn og spjallar við hann um þátíó, nútíö og fram- tíö. 23.05 Reiði guöanna II. (Rage of Ang- els II). Seinni hluti 0.40 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. 8.00 Fréttlr og Morgunauki um viö- skiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Möröur Árnason flytur. (-Einnig útvarpað kl. 19.55.) ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary” eftir Gustave Flaubert. Arnheiöur Jónsdóttir les þýöingu Skúla Bjarkans (34). 10.00 Fréttir. 10.03 Viö leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi meö Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Óöur til heilagrar Sesselíu eftir Georg Friedrich Hándel. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miö- nætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekínn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (20). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Ekki seinna en núna" eftir Kjartan Ragnarsson. SIÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Meó Hildu Torfa- dóttur á Noröurlandi. 16.40 „Ég man þá tiö“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á siödegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Fornaldarsögur Noröurlanda í gömlu Ijósi. Fjóröi og síöasti þátt- ur: 23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Halldórsson ræöir viö Þorbjörn Broddason um rannsóknir hans á íslenskum fjölmiölum. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óöurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan frá 7. áratugnum: „Green river" meö Credence clear- water frá 1969. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Oddný Ævars- dóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Rolling Stones. Fyrsti þáttur. 22.07 Landið og miöin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Delta, kappa, gamma. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá deg- inum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmenniö heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 7.00 Eiríkur Jónsson Eiríkur kíkir í blöö- in, ber hlustendum nýjustu fréttir, fróðleiksmola. Dagurinn tekinn snemma, enda líöur aö helgi. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á fimmtudeg. meö tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og þaö nýjasta í tónlistinni. Búbót Bylgjunnar klukkan 14.00. íþróttafréttir klukk- an 14.00 Valtýr Bjöm. 17.00 ísland i dag. Umsjón Jón Ársæll. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00, síminn er 688100. 18.30 Listapopp meö Kristófer Helga- syni. Kristófer lítur yfir fullorðna vinsældalistann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stööu mála þessa vikuna. Hann skoöar einnig tilfær- ingar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Haraldur Gíslason og nóttin aö skella á. Láttu heyra frá þér og Hafþór spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson er meö hlustendum. 0.00 Haraldur Gislason áfram á vakt- inni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnars- son er fyrstur á fætur á morgnana. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Allt að gerast en aöallega er þaö vin- sældapoppið sem ræöur ríkjum. 11.00 Geðdeildin - stofa 102. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. . Orð dagsins á sínum staö, sem og fróö- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Sigurður Ragnarsson - Stjörnu- maður. Leikir, uppákomurog ann- aö skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#9S7 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tu- skiö. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna. 7.50 „Frá hinu opinbera". 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotið. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna. 8.40 „Frá hinu opinbera". Nýr skammt- ur (óopinber). 8.50 Stjörnuspá. Spádeildin sér hlust- endum fyrir stórskemmtilegri spá í morgunsárið. 8.55 „Frá hinu opinbera". 9.00 Fréttayfirlit morgunsins. 9.20 Textabrot. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.50 „Frá hinu opinbera" og stjörnuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. « 10.03 ívar Guðmundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvað er um að ske?“Hlustendur meö á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegiö. 14.00 Fréttayfirlit. 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikiö og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, áriö, sætiö og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróöleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 I gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aöir upp. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund meö Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FM^909 AÐALSTOÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórö- arson. Þáttur helgaður málefnum eldri borgara. 7.00 Morgunandakl Séra Cecil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahorniö. Þáttur fyrir hús- mæður og húsfeöur um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvað geröir þú viö peningana sem frúin i Hamborg gaf þér? 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fulloröiö fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í siðdegisblaöið. 14.00 Brugöiö á leik i dagsins önn. Fylgstu meö og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liöinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Smásagan. Inger Anna Aikman les. 19.00 Eöal-tónar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðalstöðvarinnar. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttunn- ar. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Rás 1 kl. 20.00: f tónleikasal 9.00 Tónlist 13.00 Milli eitt og tvö. Country, blue- grass og hillabillý. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 TónlisL 19.00 í góðu lagi. Umsjón Sæunn Kjart- ansdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garðars. Horfiö til baka í tíma meö Garðari Guö- mundssyni. 22.00 Magnamín. Ballöðumúsík fyrir rólegu deildina, svona rétt undir svefninn. Ágúst Magnússon stjórnar útsendingu. 24.00 NáttróbóL #í> FM 104,8 16.00 MH. Byrjað aö kynda undir fyrir helgina. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 Kvennó. Dagskrá frá fólkinu í Menntaskólanum viö Fríkirkjuveg. 20.00 MR. Hverju taka krakkarnir núna upp á??? 22.00 MS. Fimmtudagsstuð á fimmtu- degi. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Biblían svarar.Halldór S. Grönd- al. Tónlist. 13.30 í himnalagi.Signý Guöbjartsdóttir. Tónlist. 16.00 Immanúel. Jóhann og Lára. Tón- list. 17.00 Dagskrárlok. 0** 5.00 Sky World Review. 5.30 International Business Report. 6.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 8.45 Panel Pot Pourri. 10.00 Here’s Lucy. 10.30 The Young Doctors. 11.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 13.00 Another World. Sápuópera 13.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Punky Brewster. Barnaefni. 17.30 McHale’s Navy. Gamanþáttur. 18.00 Sale of the Century. 18.30 Family Ties. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 In Living Color. Gamanþáttur. 20.00 The Simpsons. 20.30 Wings. Gamanþáttur. 21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 Stræti San Francisco. Lögreglu- þáttur. 23.30 Krikket. Og í kjölfarið fylgir bein útsending frá Brisbane. * ★ * EUROSPORT *. .★ *** I tónleikasal á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói nefnist Sinfóníuhljómsveit íslands leikur i kvöld eitt af verkum Páls P. Pálssonar en hann er einnig stjórnandi á tón- leikunum. þáttur á dagskrá rásar 1 í kvöld. Þá verður útvarpað tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar og leikin verða þrjú verk, „Le Corsaire" eft- ir Hector Berlioz, Konsert fyrir hljómsveit eftir Witold Lutoslavskíj og eitt íslenskt verk eftir Pál P. Pálsson „Sinfonietta Consertante“, eða „Ferðaiangur af íslandi, sinfónía fyrir hom, trompet, básúnu og litla hljómsveit". Páll samdi þetta verk í heimalandi sínu, Austur- ríki, árið 1988 að beiðni ís- lensku hljómsveitarinnar sem frumflutti það í maí 1989. Verkið er í þremur þáttum og einleikarar eru Ásgeir Steingrímsson á trompet, Þorkell Jóelsson á horn og Oddur Björnsson á básúnu. Stjómandi á tón- leikunum er Páll P. Pálsson og kynnir er Jón Múh Árna- son. Þáttaröðin Ný Evrópa heldur áfram og i þættinum í kvöld er ferðast um Moskvu. Sjónvarp kl. 22.20: íslensku ferðalangamir einnigtalsmenníþættinum. íjórir eru komnir til höfuð- Rætt er við prófessor í lög- borgar Sovétríkjanna i um og hann spurður álits á þriðja þætti ferðasögu nýskipaninni. sinnar um Austur-Evrópu í ferðamyndum frá árið 1990. í þessari miklu Moskvuborg getur einnig að mannlífsmóðudvöldustþeir líta innlit í guösþjónustu um tveggja vikna skeið og eins og hún tíðkast í hinni drógu hvorki af sér við rússnesku grísk-kaþólsku myndatökur né málskraf kirkju, auk þess sem höfuð- við ínnfædda, jafnt háa sem stöövar hinnar ört fallandi lága. Auk vegfarenda á stjörnu, tlokksmálgagnsins Moskvustrætum tóku leið- Prövdu, eru sóttar heim. angursmenntalikirkjunnar Guðmundur Birgisson og þjóna, en safnaðarstarf þar Halldór Friðrik Þorsteins- eystra hefur nokkuö rétt úr son gerðu handrit en kvik- kútnum með tilkomu per- myndun annaðist Magnús estrojku, Hið sama má segja Viðar Sigurðsson. Þulur er um athafnafrelsi lista- Halldór Friðrik Þorsteins- manna og rithöfunda, en son. fulltrúar þessara hópa eiga Rás 1 og 2 kl. 15.03: Ekki seinna en núna - leikrit vikunnar 5.00 International Business Report. 5:30 Newsline. 6.00 The D.J. Cat Show. 8.30 Eurobics. 9.00 Equestrianism. 10.00 Listhlaup á skautum. 12.00 Eurobics. 12.30 Heimsleikarnir. 13.30 Borðtennis. 14.30 Judó. Evrópumeistaramótiö. 15.00 Skautahlaup. Heimsmeistara- keppni kvenna. 16.00 íshokki. Evrópumótið. 18.00 Mobil 1 Motor Sport News. 18.30 Eurosport News. 19.00 PGA Golf. Bein útsending frá keppni um heimsbikarinn. 21.30 Knattspyrna. 23.00 Eurosport News. 23.30 Keppni hraðbáta. ' SCREENSPORT 7.00 Golf. 9.00 Rallikross. Evrópumótiö. 10.00 Snóker. 12.00 Hestaíþróttir. Frá New York. 14.00 Hnefaleikar. 15.30 Drag Racing NHRA 16.30 Hippodrome. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Knatspyrna í Argentinu. 19.00 Motor Sport Nascar. 21.00 Knattspyrna í Spáni. 23.00 US College Football. í dag verður frumflutt nýtt leikrit eftir Kjartan Ragn- arsson sem heitir „Ekki seinna en núna“. Leikritið skrifaði hann aö beiðni út- Frumflutt verður leikrit eftir Kjartan Ragnarsson á sam- tengdum rásum 1 og 2. varpsleikhúsanna á Norð- urlöndum og verður það flutt á samtengdum rásum 1 og 2. Kjartan leikstýrir sjálfur en upptöku önnuð- 'ust Hreinn Valdimarsson og Vigfús Ingvarsson. Leikritið gerist á útvarps- stöð á líðandi stundu. Þar er þátturinn „Á fimmta tím- anum“ að fara í loftið í beinni útsendingu og mann- skapurinn er í viðbragð- stöðu að flytja hlustendum fréttir beint frá rás við- burðanna. Leikendur eru: Lísa Páls, Jakob Þór Einarsson, Jó- hann Siguröarson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Þór Tuli- níus, Pétur Einarsson, Við- ar Eggertsson, Soffia Jak- obsdóttir, Randver Þorláks- son, Helgi Björnsson, Sig- urður Karlsson, Steindór Hjörleifsson og Jón Hjartar- son.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.