Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1990. 23 Miðvikudagur 21.nóveníber SJÓNVARPIÐ 17.50 18.50 18.55 19.20 19.50 20.00 20.35 21.20 22.15 23.00 23.10 00.00 Töfraglugginn. Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. Táknmálsfréttir. Mozart-áætlunin (8). (Opération Mozart). Fransk/þýskur mynda- flokkur um Lúkas hinn talnaglögga og vini hans. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. Staupasteinn (13) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Dick Tracy. Bandarísk teikni- mynd. Þýðandi Kristján Viggós- son. Fréttir og veður. Úr handraðanum. Það var árið 1969. Syrpa af gömlu og góðu skemmtiefni sem Sjónvarpið á í fórum sínum. Umsjón Andrés Ind- riðason. Gullið varðar veginn (5) (The Midas Touch). Það er dýrt að skulda. Bresk heimildarmynd um hinar ýmsu hliðar fjármálalífsins í heiminum. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. Fljótið (The River). Indversk bíó- mynd frá 1951. Sígild mynd, gerð eftir sögu Runers Goddens um nokkur börn sem alast upp í Beng- al. Leikstjóri Jean Renoir. Aðal- hlutverk Patricia Walters, Nora Swinburne og Arthur Shields. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Ellefufréttir. Fljótið - framhald. Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. 17.30 Glóarnir. Teiknimynd. 17.40 Tao Tao. Skemmtileg teikni- mynd. 18.05 Draugabanar. Spennandi teikni- mynd. 18.30 Vaxtarverkir. (Growing Pains). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 18.55 Létt og Ijúffengt. Þriðji þáttur, þar sem matreiddur er Ijúffengur hrís- grjónaréttur. Þátturinn er unnin í samvinnu við umboðsaðila Uncle Ben's hrísgrjóna á íslandi. Mat- reiðslumeistari þáttanna er Elmar Kristjánsson. Stöð 2 1990. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengd inn- slög. Stöð 2 1990. 20.10 Framtíðarsýn. (Beyond 2000). Athyglisverðir fræðsluþættir um allt það nýjasta úr heimi vísind- anna. 21.05 Lystaukinn. Sigmundur Ernir Rúnarsson fjallar á skemmtilegan hátt um mannlíf og menningu á islandi. Stöð 2 1990. 21.35 Spilaborgin. (Capital City). Breskur framhaldsþáttur um líf nokkurra verðbréfasala. 22.25 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Markasúpa að hætti hússins. Umsjón: Heimir Karlsson og Jón Örn Guðbjartsson. Stöð 2 1990. 22.50 Sköpun. (Design). í þessum þriðja þætti verður talað við Giorgio Ar- mani, en hann hefur fengist við hönnun á mörgu öðru en fötum og ilmvatni, einnig verður litið á verk innanhússhönnuðarins Andree Putman og Mayu Lin en hún er ungur bandarískur arkitekt og myndhöggvari. 23.40 Reiði guðanna II. (Rage of Ang- els II). Jennifer Parker hefur yfir- gefið New York og hafið lögfræði- störf í Róm á Ítalíu. Ást sinni á varaforsetanum, Adam Warner, heldur hún vandlega leyndri og enn færri vita að Adam er faðir sonar hennar. Mafíuforingi nokkur ætlar að koma í veg fyrir að Adam Warner stefni valdamiklum kaup- sýslumanni með aðstoð Moretti, sem telur sig eiga harm að hefna, en bróðir hans lést þegar reynt var að ráða varaforsetann af dögum. Moretti laðast að Jennifer, en það veldur miklum titringi því að náið samband þeirra á milli gæti reynst mörgum öðrum skeinuhætt. Aðal- hlutverk: Jaclyn Smith, Ken How- ard, Michael Nouri og Angela Landsbury. Leikstjóri: Paul Wend- kos. 1986. Stranglega bönnuð börnum. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. 1.15 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (33). 10.00 Fréttir. 10.03 Viö leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Fri- mannsdóttir. (Frá Akureyri.) Leik- fimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veöurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytenda- mál og ráðgjafaþjónusta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar eftir Tsjajkovskíj. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Streita hjá hús- mæðrum. Umsjón: Sigríður Arnar- dóttir. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (19). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Braga Sigurjónssonar. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með Ásdísi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Nokkrir nikkutónar. John Molin- ari, Pietro Frosini og Veikko Ahve- enainen leika. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 24.00 Fréttir. $.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. é* FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja "aaginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkenni- legu fólki: Einar Kárason. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Útvarp Manhattan í umsjón Hallgríms Helgasonar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell: „Clouds" frá 1969. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna - nýjustu fréttir af dægur- tónlistinni. Umsjón: Oddný Ævars- dóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Úr smiðjunni. Trompetleikarinn Clifford Brown. Síðari þáttur. Um- sjón: Sigurður Hrafn Bragason. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur ' tilsjávarogsveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum með Mike Oldfield. Fyrri hluti. Lifandi rokk. (Endurtek- inn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 Í dagsins önn - Streita hjá hús- mæðrum. Umsjón: Sigríður Arnar- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá deg- inum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 tfÚtvarp Austurland. 18.35-19.00 tfSvæðisútvarp Vestfjarða. 989 ÍíV 7.00 9.00 9.10 11.00 14.00 17.00 18.30 22.00 23.00 24.00 2.00 Eiríkur Jónsson. Fréttir. Páll Þorsteinsson í sparifötum í til- efni dagsins. Starfsmaður dagsins valinn klukkan 9.30 að ógleymdri þægilegri tónlist við vinnuna. íþróttafréttir klukkan 11. Valtýr Björn. Valdís Gunnarsdóttir á miðviku- degi með góða tónlist og skemmti- legar uppákomur. Flóamarkaður- inn á sínum stað milli 13.20 og 13.35. Síminn 611111. Hádegis- fréttir klukkan 12. Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. island í dag. Umsjón Jón Ársæll. Fréttir klukkan 17.17. Þorsteinn Ásgeirsson. Síminn op- inn fyrir óskalögin, 611111. Hafþór Freyr Sigmundsson. Á miðvikudagssíðkveldi með þægi- lega og rólega tónlist aö hætti hússins. Kvöldssögur. Þórhallur Guð- mundsson sér um þáttinn. Hafþór Freyr áfram á vaktinni. Þráinn Brjánsson lætur móðan mása. 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnars- son vaknar fyrstur á morgnana. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Vinsælda- tónlistin í bland við eldra. 11.00 Geðdeild Stjörnunnar. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Siggi H. á útopnu í tvær klukkustundir. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir, uppákomur og vinsældalisti hlust- enda. 17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á miðvikudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. Arnar tekur á móti þessum sígildu kveðjum og óskalögum í síma 679102. 2.00 Næturpoppið. FM^957 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tu- skið. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrirsagnir heimsblaöanna. 7.50 „Frá hinu opinbera“. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotið. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna. 8.40 „Frá hinu opinbera". 8.50 Stjörnuspá. 8.55 „Frá hinu opinbera". 9.00 Fréttayfirlit morgunsins. 9.20 Textabrot. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.50 „Frá hinu opinbera" og stjörnuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. 10.03 ívar Guðmundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvað er um að ske?“Hlustendur með á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. ,13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit. 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrumtopp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 67Q-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 i gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FM^909 AÐALSTOÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórö- arson. Þáttur helgaður málefnum eldri borgara. 7.00 MorgunandakL Séra Cecil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.15 Heiðar, heiisan og hamingjan. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin i Hamborg gaf þér? Létt get- raun. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað i siðdegisblaöið. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um þáttinn. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Back- man. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Nýöldin, dulspeki og trú. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Um- sjón Lárus Friðriksson. 9.00 Tónlist. 18.00 Tónlist.Umsjón Sævar Finnboga- son. 20.00 Tónlist. 22.00 Hljómflugan. Umsjón Kristinn Pálsson. 1.00 Næturtónlist. FM 104,8 16.00 FÁ. Ármúlamenn byrja daginn á Útrás. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 IR. 20.00 FG. Góð dagskrá úr Garðabæn- um. 22.00 MH. Tónlist og létt spjall. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Orð Guðs til þin.Jódís Konráðs- dóttir. Tónlist. 13.30 Alfa-fréttir. Tónlist. 16.00 Hitt og þetta.Guðbjörg Karlsdóttir. 17.00 Dagskrárlok. 5.00 ■5.30 6.00 8.45 10.00 10.30 11.00 12.00 12.30 13.00 13.50 14.45 15.15 15.45 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Sky World Review. International Business Report. The D.J. Kat Show. Barnaefni. Panel Pot Pourri. Here’s Lucy. The Young Doctors. Sky by Day. Fréttaþáttur. True Confessions. Sápuópera. Sale of the Century. Another World. As the World Turns. Sápuópera. Loving. Sápuópera. Three’s a Company. The DJ Kat Show. Barnaefni. Punky Brewster. Barnaefni. McHale’s Navy. Gamanþáttur. Sale of the Century. Fjölskyldubönd. Love at First Sight. Getraunaþátt- 19.30 20.00 The Secret Video Show. Alien Nation. Framhaldsþáttur um geimverur. Moonligthting. Gamanlögguþátt- 21.00 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt 22.30 23.00 Gamlar gamanmyndir. Hinir vammlausu. ★ ★★^ EUROSPORT **★★* 5.00 5.30 6.00 8.30 9.00 10.00 11.00 12.00 12.30 13.30 15.30 16.30 17.30 18.30 19.00 20.00 22.00 23.00 23.30 International Business Report. Newsline. The D.J. Cat Show. Eurobics. Hjólreiðar. Innanhússkeppni í Austurríki. Martal Arts Festival. Keppni hraðbáta. Eurobics. Heimsleikarnir. ATP Tennis. Hjólreiðar. Equestrianism. Skautahlaup. Eurosport News. Trans World Sport. PGA Golf. Knattspyrna. Eurosport News. Skautahlaup. Heimsmeistaramót karla í Innsbruck. SCREENSPORT 7.00 9.00 10.00 12.00 13.00 14.00 16.00 18.00 18.00 20.00 22.00 0.00 Motor Sport Nascar. GO íshokki. The Sports Show. Drag Racing. Keila. Motor Sport Nascar. íþróttafréttir. ÚS College Football. Hestasýning. íshokki. Kraftíþróttir. Elmar Kristjánsson matreiöslumeistari lagar soja-strimla piparsteik með súrsætum hrisgrjónum í matreiðsluþætti Stöðvar 2 í kvöld. DV-mynd Hanna Stöð 2 kl. 18.55: Létt og ljúffengt í matreiðsluþætti sínum í kvöld klukkan 18.55 ætlar Elmar Kristjánsson mat- reiðslumeistari að útbúa soja-strimla piparsteik með súrsætum hrísgijónum. Þessi uppskrift er bæði auð- veld og fljótleg og við látum hana fylgja með fólki til hægðarauka. 300 grömm svínakjöt 2 egg 1/2 bolli rjómi sojasósa eftir smekk salt og pipar gróft mulinn svartur pipar örlítið af fínsaxaðri stein- selju Súrsæt grjón 100 grömm soðin hrís- grjón 35 grömm spínat sveppir paprika vorlaukur laukur súrsæt sósa Stir Fry Uncle Ben’s Carlos Menem, forseti Argentínu, verður viðmælandi Sampsons í þættinum „Gullið varðar veginn" i kvöld. Sjónvarp kl. 21.20: „Dýrt að skulda" Að fresta raunveruleik- anum og glata stjórn á fram- tíð sinni er skilgreining breska rithöfundarins Ant- honys Sampsons á skulda- söfnun þjóða. Hún hefur aldrei verið gegndarlausari en á liðnum áratug. í fimmta og næstsíðasta þætti sínum um „Gullið sem varðar veg- inn“, íjallar Sampson um þessa skuggalegu þróun í fjármálum þjóða og veltir vöngum yfir hvar hún end- ar. Rætt er við ýmsa frammámenn í fjársýslu einstakra þjóða og yfirþjóð- legra stofnana, þar á meöal Carlos Menem, forseta Arg- entínu, en það land er með miklar skuldir erlendis. Einnig er spjallað við John Connally, fyrrum fiármála- ráðherra Bandaríkjanna, en hann lét lýsa sig gjaldþrota. Þýðandi og þulur er Bogi Arnar Finnbogason. Rás 2 kl. 9.03: Fátt í föstum skorð- um í Níu-fjögur Jóhanna Harðardóttir og Magnús Einarsson leika sóknarleik í fyrri hálfleik Níu-íjögur á rás 2 frá klukk- an 9.03 til hádegis. Þau leika tónlist á öllum aldri, með misjöfnum takti og enginn getur vitað á hverju hann á von. Ýmislegt er látið flakka og aðeins hugmyndaflugið takmarkar uppátektirnar. Fátt er í fóstum skorðum hjá þeim Magnúsi og Jóhönnu á morgnana, en þó er ýmislegt sem fólk getur búist við að heyra ef það leggur eyrun við. Meðal þess er Bítlalag dagsins með tilheyrandi kynningum, tónlistarget- raun, skondnar fréttir utan úr heimi, sáklaust símaat, þarfaþingið, fimmaura- brandarar og alls konar til- Johanna Harðardóttir og Magnús Einarsson þjáifa fólk í heilaleikfimi í fyrri hálfleik Níu-fjögur á rás 2. gangslaus fróðleikur. Þau kalla hann reyndar húsráð en er hugsaður sem heila- leikfimi. Markiniðið er: Létt lund, htrík tónlist og maaaaaark!!! ■á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.