Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1990, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1990. 21 SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (8) (Families). Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Úrskuröur kviödóms (24) (Trial by Jury). Leikinn bandarískur myndaflokkur um yfirheyrslur og réttarhöld í ýmsum sakamálum. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Svarta naöran (3) (Blackadder Goes Forth). Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk Row- an Atkinson. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 21.05 Litróf. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 21.40 íþróttahorniö. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnuleikjum I Evrópu. 22.00 Þrenns konar ást (7) (Tre kárlek- ar). Sænskur myndaflokkur eftir Lars Molin. Aðalhlutverk Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, Jessica Zandén, Mona Malm og Gustav Levin. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.25 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. 17.30 Depill. Skemmtileg teiknimynd um hundinn Depil. 17.40 Hetjur himingelmsins. (He- Man). Spennandi teiknimynd. 18.05 í dýraleit. (Search for the Worlds Most Secret Animals). Endurtek- inn þáttur þar sem krakkarnir fóru til Indlands. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. Athyglisverður fréttaþáttur. Stöð 2 1990. 20.10 Dallas. Hvað ætli J.R. sé að bralla? 21.05 Sjónaukinn. Skemmtilegur þáttur í umsjón Helgu Guðrúnar Jo- hnson. Að þessu sinni fer Helga á Landspítalann og kynnir sér starf- semi hans og einnig verður Sigur- veig Jónsdóttir fréttastjóri með innslag frá hellaferð sem hún fór ásamt tökuliði og ætlar hún að kanna heillandi heim sem leynist undir yfirborði jarðar. Stöð 21990. 21.35 Á dagskrá. Þáttur tileinkaöur áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. Dagskrárgerð: Guðlaugur Maggi Einarsson, Gunnella Jóns- dóttir og Lárus Halldórsson. Kynn- ir: Elín Sveinsdóttir. Stjórn upp- töku: Guðlaugur Maggi Einarsson. Stöð 2 1990. 21.50 öryggisþjónustan. (Saracen). Þrælgóður og spennandi breskur framhaldsþáttur. 22.40 Sögur aö handan. (Tales From the Darkside). Dularfullar sögur. 23.05 Fjalakötturinn. Sagan af Maríu. (Je Vous Salue, Marie). Þessi kvikmynd segir sögu Maríu. í raun má skipta myndinni í tvo hluta og í þeim fyrri kynnumst við litlu stúlk- unni Maríu. i þeim seinni er María orðin fullvaxta kona og áhorfand- inn kynnist hugarheimi hennar, löngunum og þrám. Aðalhlutverk: Rebecca Hampton, Myriem Ro- ussel, Aurore Clémet, Bruno Cre- mer, Phierry Roed, Philippe Lac- osteog Juliette Binoche. Leikstjór- ar: Anne-Marie Miéville og Jean- Luc Goddard. 0.50 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. 8.00 Fréttir og Morgunauki um Evr- ópumálefni kl. 8.10. 8.15 Veöurfregnir. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.Q3 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (31). 10.00 Fréttir. 10.03 Viö leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. 1.1.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 AuÖlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Allir geta lært að syngja, líka laglausir. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGiSÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (17). 14.30 Sónata í C-dúr ópus 2, númer 3 eftir Ludwig van Beethoven. Art- hur Rubinstein leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Fornaldarsögur Noröurlanda í gömlu Ijósi. Fjórði og síðasti þátt- ur: Hrólfssaga Gautrekssonar, Göngu-Hrólfssaga og Ánssaga bogsveigs. Umsjón: Viðar Hreins- son. Lesarar með umsjónarmanni: Sigurður Karlsson og Saga Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað fimmtu- dagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Áförnum vegi. Norðanlands með Hildu Torfadóttur. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegí. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Davíð Á. Gunnarsson, forstjóri Ríkisspítal- anna, talar. 19.50 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi.) TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 I tónleikasal. 21.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Ró- legu og fallegu óskalögin. 23.00 Kvöldsögur Haukur Hólm stjórnar á mánudögum. 0.00 Hafþór Freyráfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson sér Bylgjuhlust- endum fyrir tónlist. 7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. 9.00 Páll Þorsteinsson eins og nýsleg- inn túskildingur. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir í sínu besta skapi. Afmæliskveðjur og óskalög- in í síma 611111. Hádegisfréttir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson á mánudegi með vinsældapopp í bland við skemmtilega gamla tónlist. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og þátturinn þinn. Viðtöl og síma- tímar hlustenda. Verið með! Sím- inn er 688100. 18.30 Kristófer Helgason og kvöldmatar- tónlistin þín. 7.00 Dýragaröurinn. Klemens Arnars- son er fyrstur á fætur á morgnana. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Vinsælda- tónlist I bland við eldra. 11.00 Geðdeildin. 12.00 Siguróur Helgi Hlöóversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsælda- listi hlustenda - 679102. 17.00 Björn Sigurósson. Það skiptir ekki máli hvort þú ert á heimleið eða ekki. Tónlistin á Stjörnunni skiptir máli. 18.00 Á bakínu meö Bjarna. Hlustendur geta hringt inn og tjáð sig um málefni vikunnar. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á mánudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. Núna er komið að keyrslupoppinu. FM#957 16.15 Heióar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekkt fólk úr stjórnmálum og viðskiptum sjá um dagskrána. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. 22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Lárus Frióriksson. 10.00Fjör við fóninn. Blönduð morgun- tónlist.í umsjón Kristjáns. 12.00 Tónlist. 14.00 Daglegt brauó.Birgir Örn Steinars- son. 17.00 TölvurótTónlistarþáttur með Magnúsi K. Þórssyni og Einari B. 19.00 Nýliöar.Þáttur sem er laus til um- sókna hverju sinni. 20.00 Heitt kakó. Umsjón Árni Kristins- son. 22.00 Kiddi í Japis. Þungarokk með fróð- legu ívafi. 24.00 Næturtónlist. FM 104,8 16.00 MS Þeir hjá Menntaskólanum við Sund verða á rólegu og þægilegu nótunum. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FB. Gústi og Gils eru með hörku- dagskrá, getraunaleiki o.fl. 20.00 MH. 22.00 IR. rólegu nóturnar, hver veit nema einhver kíki inn í kaffi. ALF4 FM-102,9 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsíns. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Orkumál. Samantekt úr Árdegis- útvarpi liðinna vikna. Fyrri þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtekið efni.) 23.10 A krossgötum. Þegar alvara lífs- ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veóurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö 8.00 Morgunfréttir. r Morgunútvarpið heldur áfram. „Útvarp, Útvarp, út- varpsstjóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóóarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá þessu ári: „Listen without prejudice - vol. 1" með George Michael frá 1990. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Oddný Ævars- dóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tu- skið. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrirsagnir heimsblaóanna. Gluggað í blöðin 7.50 „Frá hinu opinbera“. Stjórnmálin litin auga á annan hátt en venju- lega. 8.00 Morgunfréttir. Spánnýr frétta- skammtur fullur af fróðleik. 8.20 Textabrotió. Hlustendur takast á við texta úr íslenskum dægurlög- um. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaöanna. Fleiri blöð, meiri fróðleikur. 8.40 „Frá hlnu opinbera“. Nýr skammt- ur (óopinber). 8.50 Stjörnuspá. 8.55 „Frá hinu opinbera“. 9.00 Fréttayfirlit morgunsins. 9.20 Textabrot. Aftur gefst hlustendum FM 957 kostur á að geta upp á íslensku lagi. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.50 „Frá hinu opinbera" og stjörnuspá . endurtekin. 10.00 Fréttir. j 10.03 ivar Guömundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvaö er um að ske?“Hlustendur með á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héóinsson eftir hádegiö. 14.00 Fréttayfirlít. 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 67G-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Þú fréttir það fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. 18.45 i gamla daga. Skyggnstaftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Breskí og bandaríski listinn. 22.00 Kvöidstund meó Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. Fiyi^909 AÐALSTOÐIN NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagssveiflan. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 2.00 Fréttir. Sunnudagssveiflan. Þátt- ur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Allir geta lært að syngja, líka laglausir Umsjón: Sig- ríður Arnardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dasgurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landió og mióin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noróurland. 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þóröarson. Þáttur helgaður mál- efnum eldri borgara. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Har- aldsson. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 9.30 Húsmæórahornió. 10.00 Hvaó geróir þú við peningana sem frúin i Hamborg gaf þér? 10.30 Mitt útlit - þitt útlit 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugóið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti aó aka. Umsjón Ás- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaó í síðdegisblaðið. 14.00 Brugðió á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Immanúel. Jóhann og Lára. Tón- list. 13.00 Alfa-fréttir. Tónlist. 16.00 Svona er lifió.lngibjörg Guðna- dóttir. Tónlist. 17.00 Dagskrárlok. 5.00 Sky World Review. 5.30 International Business Report. 6.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 8.45 Panel Pot Pourri. 10.00 Here's Lucy. 10.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 11.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- leikir. 13.00 Another World. 13.50 As the World Turns. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 17.00 Punky Brewster. 17.30 McHale’s Navy. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 19.30 Alf. Gamanmyndaflokkur. 20.00 Body Line. Síðasti þáttur. 23.00 Hinir vammlausu. EUROSPORT ★ , ★ 5.00 Sky World Review. 5.30 Those Were the Days. 6.00 The D.J. Cat Show. 8.30 Eurobics. 9:00 TRAX. 11.00 Jet Skiing. 12.00 Eurobics. 12.30 Heimsleikarnir. 13.30 WITA Tennis. 15.00 Loftfimleikar. 15.30 Cheerleading. 16.30 Knattspyrna. 18.30 Eurosport News. 19.00 Kraftlyftingar. 20.00 Billird. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 US College Football. 23.00 Eurosport News. 23.30 Listhlaup á skautum. SCREENSPORT 7.00 Kraftaíþróttir. 8.00 Motor Sport. 9.00 Rallíkross. Evrópumótið. 10.00 Hnefaleikar. 11.30 Motor Sport Outboard. 12.00 Hestasýning.Alþjóðleg sýning í New York. 14.00 GO. 15.00 Golf. 17.15 Keila. Kvennakeppni. 18.15 íþróttafréttir. 18.15 Keila. 19.30 Knattspyrna á Spáni. 20.00 Noofáfeikar. 21.30 The Sports Show. 22.30 Hraóbátakeppni. 23.00 Siglingakeppni. Keppni báta yfir 50'. 0.00 Motor Sport. Mánudagur 19. nóvember Megas segir frá nýútkomnum bernskuminningum sinum í Litrófi. Sjónvarp kl. 21.05: Litróf Á dögunum brugðu Lit- rófsmenn sér norður yfir heiðar til að líta á lista- og menningarlíf þar um slóðir. Þeir komu meðal annars við í Mývatnssveitinni þar sem Jakobína Sigurðardóttir býr og ræddu þeir við hana um nýútkomna bók hennar. Árni Ibsen leikari ætlar að bregða upp myndum af öðr- um höfundi sem nýlega gaf út sína fyrstu ljóðabók. Frá bókmenntunum verð- ur horfið að leiklistinni og komið veröur við í Borgar- leikhúsinu en þar er á fjöl- unum verkið Eg er hættur! Farinn. Að lokum verður rætt við Megas en nýkomnar eru út bernskuminningar hans sem Þórutin Valdimarsdótt- ir skráði. Bók þeirra heitir Sól í Norðurmýri, píslar- saga úr Austurbæ og mun Megas tjá sig um smíðina auk þess sem söngurinn verður látinn hljóma. Jón Ársæll stýrir siödegisþætti Bylgjunnar alla virka daga. Bylgjankl. 17.00: ísland í dag Jón Ársæll Þórðarson fer ótroönar slóðir í síðdegis- þætti sínum sem hann nefn- ir ísland í dag. Fjallað er um allar hliðar mannlífsins, viötöl, pistlar og það helsta sem er að gerast i listalífi landans. Maria Ellingsen ieikkona lítur inn hjá Jóni tvisvar í viku og gefur góð ráð. Jón Ársæll kemur víða við í umfjöllun sinni um lífið og tilveruna. Fréttir frá sameiginlegri fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar eru kl. 17.17 en frá klukkan 18.30-19.00 situr Jón Ársæll við símann og tekur við ábendingum hlustenda. Frá heimreiðinni að elsta hluta Landspitalans. Stöð 2 kl. 21.05: Sjónaukinn Að þessu sinni beinir Helga Guörún sjónauka sín- um í átt að Landspítalanum sem er sextíu ára um þessar mundir og kynnumst við sögu hans. Á Landspítalan- um ætlar Helga að líta inn á barnadeild spítalans og ræða þar við dreng og for- eldra hans. Sigurveig Jóns- dóttir, fréttastjóri Stöðvar 2, mun einnig koma fram í þættinum en hún fór ásamt tökuliði og skoðaði tvo leynihella. Sú heimsókn í iður jarðar var einkar for- vitnilega og verða áhorfend- ur margs vísari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.