Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1990, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1990, Blaðsíða 4
20 FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1990. Sunnudagur 18. nóvember SJÓNVARPIÐ 13.55 Meistaragolf. Opna meistaramót- ið í St. Mellion. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frímann Gunnlaugs- son. 14.55 íslendingar í Kanada. íslenskar byggðir. Þriðji þáttur af fimm sem Sjónvarpið gerði um landnemana í Vesturheimi. Handrit og stjórn Ólafur Ragnarsson. 15.30 Vilhjálmur Tell. Fyrri hluti: Fyrsti og annar þáttur. Ópera eftir Gioacchino Rossini, tekin upp í Scala-óperunni á leikárinu 1988- 1989. Hljómsveitarstjóri Riccardo Muti. Leikstjóri Luca Ronconi. Aðalhlutverk Giorgio Zancanaro, Chris Merritt, Giorgio Surjan, Fran- co De Grandis, Amelia Felle og Luciana d'lntino. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Síðari hluti óperunn- ar verður fluttur sunnudaginn 25. nóvember. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier séra Hulda Hr. M. Helgadóttir, sóknarprestur í Hrísey. 18.00 Stundin okkar. Fjölbreytt efni fyr- ir yngstu áhorfendurna. Umsjón Helga Steffensen. Stjórn upptöku Hákon Oddsson. 18.30 Mikki (6) (Miki). Dönsk teikni- mynd. Þýðandi Asthildur Sveins- dóttir. Sögumaður Helga Sigríður Harðardóttir. (Nordvision Danska sjónvarpið). 18.45 Ungir blaðamenn (3) (Deadline). í þáttunum segir frá fjórum krökk- um sem fá að fylgjast með vinnu við dagblað í eina viku. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 19.00 Táknmálsfréttir. 19.05 Vistaskipti (24) (A Different World). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 19.30 Fagri-Blakkur (The New Advent- ures of Black Beauty). Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 20.00 Fréttir og Kastljós. Á sunnudög- um verður kastljósinu sérstaklega beint að málefnum landsbyggðar- innar. 20.50 Ófriður og örlög (6) (War and Remembrance). Bandarískur myndaflokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk Robert Mitc- hum, Jane Seymour, John Giel- gud, Polly Bergen og Barry Bost- wick. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.40 í 60 ár. islenska sjónvarpið. Þátta- röð gerð í tilefni af 60 ára afmæli Ríkisútvarpsins. Umsjón Markús Örn Antonsson. Dagskrárgerð Jón Þór Víglundsson. 21.55 Sólheimar i Grímsnesi. Þáttur sem Sjónvarpið lét gera um starf- semi vist- og vinnuheimilisins að Sólheimum í Grímsnesi. Umsjón Bryndís Schram. Dagskrárgerð Tage Ammendrup. 22.30 Hættu þessu voli, Hermann(Hör Auf zu Heulen, Hermann). Þýsk sjónvarpsmynd. Hermann á erfitt með að finna fótfestu í lífinu. Hann gengur í Hjálpræðisherinn -og lendir þar í klandri sem hann telur sig verða að bæta fyrir. Leikstjóri Margrét Rún Guðmundsdóttir. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. srm 9.00 Geimálfarnir. Teiknimynd. 9.25 Naggarnir. Þrælskemmtileg leik- brúðumynd fyrir alla fjölskylduna. 9.50 Sannir draugabanar. Spennandi og fyndin teiknimynd með ís- lensku tali. 10.15 Mímisbrunnur. (Tell Me Why). Fræðandi þáttur með íslensku tali. 11.10 Perla. (Jem). Skemmtileg teikni- mynd um Perlu og vinkonur henn- ar. 11.35 Skippy. Leikinn framhaldsmynda- flokkur um kengúruna Skippy. Sumir spara sérleigubíl adrir taka enga áhaettu! Eftireinn -ei aki neinn 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Breska konungsfjölskyldan. (Unauthorized Biography:The Royals). Endurtekin bresk sjón- varpsmynd þar sem fjallað er um bresku konungsfjölskylduna á hispurslausan hátt. 13.20 ítalski boltinn. Bein útsending frá ítölsku fyrstu deildinni. A.C Mílanó og Inter Mílanó eigast við í ítölsku fyrstu deildinni. Umsjón: Heimir Karlsson. 15.10 NBA karfan. Leikur vikunnar i NBA deildinni. Umsjón: Heimir Karlsson. Aðstoð: Einar Bolla- son. 16.20 Heimkoman. (The Comeback). Hér segir frá fyrrverandi fótbolta- hetju sem hyggst endurnýja sam- band sitt við einkason sinn eftir tuttugu ára fjarveru. Það gengur ágætlega þangað til hann stofnar til ástarsambands við unnustu son- arsíns. Aðalhlutverk: Robert Urich, Chynna Phillips og Mitchell And- erson. Leikstjóri: Jerrold Freed- man. 1989. 17.55 Veðurhorfur veraldar. (Climate and Man). Þetta er þriöji og síð- asti þáttur um veðurfarsbreytingar þær sem maðurinn hefur orsakað. 18.45 Viðskipti í Evrópu. (Financial Ti- mes Business Weekly). Þáttur um viðskipti. 19.19 19:19. Vanda.ður fréttaþáttur. Stöð 2 1990. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years). Skemmtilegur frmhaldsþáttur um unglingsárin. 20.30 Lagakrókar. (L.A. Law). Það er alltaf eitthvað nýtt að gerast á lög- fræðiskrifstofunni. 21.20 Inn við beinið. Annar þáttur Eddu Andrésdóttur þar sem hún fær kunna íslendincja í sjónvarpssal og spjallar við þá. I þessum þætti mun Edda ræða við Stéfán Jón Haf- stein, en hann er kunnur útvarps- maður á Rás 2. Umsjón: Edda Andrésdóttir. Dagskrárgerð: Erna Kettler. Stöð 2 1990. 22.05 Úr öskunni í eldinn. (People Across the Lake). Hjónin Chuck og Rachel flytja úr stórborginni til friðsæls smábæjar sem stendur við Tomhawk vatnið. Þau opna þar sjóbrettaleigu og njóta þess að lifa rólegu lífi. Þegar Chuck finnur lík í vatninu er úti um friðsældina ög öryggið. Aðalhlutverk: Valerie Har- per, Gerald McRaney og Barry Corbin. Leikstjóri: Arthur Seidel- man. Framleiðandi: Bill McCutc- hen. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 23.40 Ófögur framtíö. (Damnation Al- ley). Þegar óvinaher sprengir Bandaríkin í loft upp í kjarnorku- styrjöld, þurrkast nær allt líf út, ef frá eru taldir nokkrir menn sem lifa þessar hörmungar af. Kjarnorkan breytir jafnvægi náttúrunnar og eiga þeir, sem komust af, í vök að verjast fyrir ágangi risavaxinna kakkalakka sem þyrstir í safaríkt mannakjöt. Aðalhlutverk: Jan-- Michael Vincent, George Peppard og Dominque Sanda. Leikstjóri: Jack Smight. 1977. Bönnuð börn- um. Lokasýning. 1.15 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundur Þorsteinsson, prófastur í Reykja- víkurprófastsdæmi, flytur ritningar- orð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallaö um guðspjöll. Þórhildur Þorleifsdóttir alþingismaður ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 6, 1 -4, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur úr sögu Útvarpsins. Umsjón: Bryndís Schram og Jónas Jónas- son. 11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju. Prestur séra Hreinn Hjartarson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni smiðir. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 Fjarri fósturjörö. Dagskrá um Þorstein Stefánsson skáld í Dan- mörku. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir, Lára Björnsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir. 15.00 Sungið og dansað i 60 ár. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Meö sunnudagskaffinu. Leikin verður tónlist með Richard Clayd- erman og Anthony Ventura. 17.00 Tónlist í Útvarpinu í 60 ár. Ann- ar þáttur af þremur. Umsjón: Rík- harður Örn Pálsson. 18.00 í þjóðbraut. Tónlist frá ýmsum löndum. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Kíkt út um kýraugaö. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Míönæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi föstudags.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 8.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnarog uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags kl. 1.00.) 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Rolling Stones. Fyrsti þáttur. Skúli Helgason rekur sögu hljóm- sveitarinnar. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 íslenska gullskífan: „Bláir draumar” með Bubba og Megasi frá 1988. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Oddný Ævars- dóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar .Hall- varðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn - Af hverju fer fólk í framboð? Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Endurtekipn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 9.00 í bítið. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gisla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. 12.00 Vikuskammtur. Púlsinn teikinn á þjóðfélaginu og gestir í spjall. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í sunnudagsskapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheiminum og hlustendur1 teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson söngvari með meiru meðsln uppáhaldslög. 19.00 Kristófer Helgason og óskalögin. 23.00 Heimir Karlsson og hin hliðln. Heimir spilar faðmlögin og tendrar kertaljósin! 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Það er sunnudagsmorgunn og það er Jóhannes sem er fyrstur á lappir. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Þessi þáttur er helgaður kvikmyndum og engu öóru. 18.00 Arnar Albertsson. Sunnudags- kvöld og óskalögin og kveðjurnar á sínum stað. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Rólegar ballöður í bland við gott rokk sem og taktfasta danstónlist. 2.00 Næturpopp. Þaö vinsælasta í bæn- um meðan flestir sofa en aðrir vinna. FM^957 10.00 Páll Sævar Guðjónsson með morgunkaffi og snúð. Páll lítur í blöðin og spjallar við hlustendur. 13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Valgeir stytt- ir þér stundir í frlinu eða við vinn- una. 18.00 Jóhann Jóhannsson við innigrillið. Helginni er að Ijúka og við höfum réttan mann á réttum stað. 22.00 Rólegheit i helgarlok. Þessi þáttur er sá allra rómantískasti á FM. Það eru bau Anna Björk Birgisdóttir og Agúst Héðinsson sem skipta með sér þessum vöktum. Róleg og falleg tónlist í lok vikunnar. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. ífep-9 FM’ AÐALSTOÐIN 8.00 Endurteknir þættir: Sálartetrið. 10.00 Mitt hjartans mál. Endurteknir þættir ýmissa stjórnenda. 12.00 Hádegi á helgidogi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Upp um fjöll og firnindi. Umsjón Júlíus Brjánsson. 16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni líðandi stundar. Litið yfir þá at- burði vikunnar sem voru í brenni- depli. 18.00 Sígildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Hér eru tónar meist- aranna á ferðinni. 19.00 Aöaltónar. Ljúfir tónar á sunnu- dagskvöldi. 21.00 Lífsspegill Ingólfs Guðbrands- sonar. Höfundur les. 22.00 Úr bókahillunni. Guðríður Har- aldsdóttir fjallar um bækur. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Lárus Friðriksson. rARP 10.00 12.00 13.00 14.00 16.00 17.00 17.30 18.00 19.00 23.00 24.00 Sigildur sunnudagur. Klassísk tón- list í umsjón Jóns Rúnars Sveins- sonar. Tónlist. Elds er þörf.Vinstrisósíalistar. Af vettvangi baráttunnar.Umsjón Ragnar Stefánsson. Tónlist. Erindisem Haraldur Jóhannson flytur. Fréttir frá Sovétríkjunum.Umsjón, María Þorsteinsdóttir. Gulrót. Umsjón Guðlaugur Harð- arson. TónlisL Jass og blús. Næturtónar. FM 104,8 12.00 MS. Tónlist sem hjálpar þér að vakna. 14.00 Kvennó. 16.00 FB. Græningjaþáttur. 18.00 MR. Róleg tónlist í vikulok. 20.00 FÁ. Tónlist til að hjálpa þér að jafna þig eftir helgina. 22.00 FG. Þáttur til að klára helgarlær- dóminn yfir. 6.00 Hour of Power. Trúarþáttur. 7.00 Gríniðjan. Barnaefni. 11.00 Hour of Power. Trúarþáttur. 12.00 Beyond 2000. Vísinda- og tækni- þáttur. 13.00 That’s Incredible. Mannlegi þátt- urinn. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 The Man from Atlantis. Ævin- týraþáttur. 16.00 Fantasy Island. Framhalds- myndaflokkur. 17.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 17.30 Sky Star Search. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Body Line. 3 þáttur af 4. Hér seg- ir frá krikketleikara sem fékk leikn- um breytt. ‘22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertainment This Week. ■* ★ * eurosport *. .★ *★* 7.00 9.00 9.30 10.00 11.00 11.30 12.30 18.00 19.00 21.00 22.30 23.30 Gríniöjan. Barnaefni. Seglbrettaiþróttir. Mobil 1 Motor Sport. Trans World Sport. World Jet Ski Tour. Hnefaleikar. íþróttir á sunnudegi. Bobbsleð- ar, Equestrianism, dýfingar, ATP tennis. International Motor Sport. Knattspyrna. Listhlaup á skautum. Bobbsieöakeppni. Kraftlyftingar. SCREENSPORT 7.15 Hnefaleikar. 8.45 Spain Spain Sport. 9.00 Matchroom Pro Box. 11.00 GO. 12.00 Motor Sport. 13.00 Snóker. 15.00 Siglingakeppni. Keppni báta yfir 50’. 16.00 Keila. 17.00 Motor Sport. 17.30 Motor Sport. Bein útsending frá Atlanta. 21.30 Keila. 22.45 Hestasýning. Alþjóðleg sýning í Bóla tröllastelpa heimsækir höfuðstaðinn. Sjónvarpið kl. 18.00: Stundin okkar Hvað eiga þau sammerkt, Helga, Búi búálfur, Sóla blóm og Ráðhildur rotta? Jú, þau sjá öll um Póstkass- ann okkar þar sem lesin eru upp öll bréfin sem krakk- amir skrifa Stundinni. Og það er nú stundum ekkert smáræði. Og frá Póstkass- anum til hennar Bólu en það er splunkunýtt framhalds- leikrit eftir Pétur Gunnars- son. Bóla greyið er trölla- stelpa sem komin er í höfuð- staðinn og tekur til við að skoða sig um. Reykjavík kemur íbúum sínum og landsmönnum öðrum oft æði spánskt fyrir sjónir. Og hvernig haldið þið þá að vesalings tröllastelpu virð- ist hún? Sitthvað fleira kem- ur svo upp úr dúrnum á sunnudaginn, sem við eig- um eftir að gleðjast yfir þeg- ar þar að kemur. Umsjón með Stundinni hefur Helga Steffensen en stjóm upp- töku annast Hákon Odds- son. Stöð 2 kl. 22.05: Úr öskimni í eldinn Hjónin Chuck og Rachel ákveða aö flytja úr stórborg- inni til friðsæls smábæjar sem stendur við Tomahawk vatnið. Þar opna þau sjó- brettaleigu og njóta þess að lifa rólegheitalífi. Þegar Chuck fmnur lík í vatninu er úti um friösældina og ör- yggið. Áöur en lögreglu- stjórinn kom á staðinn var líkið horfið og nágranni þeirra hjóna heldur því fram að ekkert lík hafi verið þarna. Sögusmetta bæjarins segir Rachel frá því að mörg dularfull morð hafi verið framin þarna og þegar þau hjónin finna annað lik í vatninu renna á þau tvær grímur. Eru þau eitthvað öruggari þama en í stór- Hjónin Chuck og Rachel með börnum sínum á með- an allt leikur í lyndi. borg? Þessi bandaríska sjónvarpsmynd er frá árinu 1988 og það eru þau Valerie Harper og Gerald McRaney sem fara með aðaihlutverk- in. Stöð 2 kl. 21.20: Inn við beinið Edda Andrésdóttir stjórnandi þáttarins við beinið“. Þetta er annar þáttur Eddu Andrésdóttur þar sem hún fær til sín kunnar per- sónur í heimsókn. í fyrsta þættinum tók hún á móti stórsöngvaranum Kristjáni Jóhannssyni en að þessu sinni mun Edda fá til sín Stefán Jón Hafstein, kunn- an útvarpsmann, og við fáum að kynnast ýmsum óvæntum og skemmtilegum hliðum hans. Einnig verða í sjónvarpssal ýmsir sem tengjast Stefáni og munu þeir taka þátt í umræðunni. Bylgjankl. 17.00: Jólabókaflóðið í dag hefur göngu sína á Byigjunni nýr þáttur sem heitir Jóiabókaflóðið. Stjórnandi er Rósa Guð- bjartsdóttir. Rósa fær til liðs við sig bókaútgefendur og spjailar við höfunda nýút- kominna bóka. Þessi þáttur veröur vikulega á Bylgjunni til jóia, alltaf á sunnudögum milli 17.00 og 19.00. Rósa Guðbjartsdóttir mun sjá um þáttinn Jóiabókaf- lóðið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.