Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 2
32 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER1990. Mánudagur 31. desember - Ganúársdagur SJÓNVARPIÐ 12.50 Táknmálsfréttir. 13.00 Fréttlr og veöur. 13.20 Töfraglugglnn (9). Blandaö erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.10 Amlóöi - Riddarinn hugum- prúöl. (Taugenichts - DerTapfere Ritter). Þýsk mynd, byggð á skosku ævintýri um riddara sem freistar þess að frelsa prinsessu úr klóm konungs undirheimanna. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 15.40 DisneyferÖin. Mynd um heim- sókn Stundarinnar okkar til Mikka músar og fleiri góðkunningja barn- anna í Disney World á Flórlda. 16.10 Litli trommuleikarinn. Mynd- skreytt lag við Ijóð Stefáns Jóns- sonar. Ragnhildur Gísladóttir flyt- ur. 16.15 íþróttaannáll 1990. Umsjón Bjarni Felixson. 18.00 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. Stein- grímur Hermannsson forsætisráð- herra flytur áramótaávarp. 20.20 Svipmyndir af innlendum vett- vangi. Fréttayfirlit ársins 1990, unnið af starfsfólki á fréttastofu Sjónvarpsins. Umsjón Gunnar Kvaran. Stjórn upptöku Anna Heiður Oddsdóttir. 21.10 Svipmyndir af erlendum vett- vangi. Yfirlit erlendra frétta ársins 1990, unnið af starfsfólki á frétta- stofu Sjónvarpsins. Umsjón Árni Snævarr. Stjórn upptöku Svava Kjartansdóttir. 21.5(5* í fjölleikahúsí. Trúðar, loftfim- leikamenn og fleira hæfileikafólk leikur listir slnar. 22.25 Áramótaskaup Sjónvarpsins. Þjóðkunnir leikarar spauga og sprella undirstjórn Andrésar Sigur- vinssonar. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 23.35 Kveöja frá Ríkisútvarpinu. Markús Örn Antonsson útvarps- stjóri flytur. 00.10 Bleiki pardusinn snýr aftur. (The Pink Panther Strikes Again). Bresk gamanmynd frá 1964 um Clouse- • au lögreglufulltrúa og baráttu hans við stórhættulegan vitfirring. Leik- stjóri Blake Edwards. Aðalhlutverk Peter Sellers, Herbert Lom, Colin Blakely og Lesley-Anne Down. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Aður á dagskrá 7. apríl 1984. 02.00 Dagskrárlok. GAMLÁRSDAGUR. 9.00 Sögustund meö Janusi. Skemmtileg teiknimynd. 9.30 Snjókarlinn. Falleg jólateikni- mynd. 10.00 Jólatréó. Hugljúf jólasaga um nokkur munaðarlaus börn sem sín á milli ákveða að bjarga ákaflega fallegu jólatré. 10.45 Doppa og kengúran. Doppa týn- ist í skóginum og kynnist kengúru. Þær lenda saman í skemmtilegum ævintýrum í leit að heimili Doppu. Þessi vel gerða mynd er talsett. 12.00 Lítiö jólaævintýri. Falleg jóla- saga. 12.05 Fjöl8kyldusögur. Leikin mynd um ungan dreng sem tekur jóla- boðskapinn alvarlega og býður fátæku fólki að deila jólasteikinni með fjölskyldu sinni. 12.30 Sirkus. Skemmtilegur erlendur sirkus sóttur heim. 13.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2. 13.45 Síðasti gullbjörninn (Goldy: The LastoftheGolden Bears). Einstak- lega falleg fjölskyldumynd. Gamall gullleitarmaður og lítil stúlka kynn- ast skógarbirninum Goldy sem er á flótta undan'miskunnarlausum veiöimönnum. Aðalhlutverk: Jeff Richards og Jessica Black. Leik- stjóri: Trevor Black. Framleiðandi: John Quinn. 1986. 15.15 íþróttaannáll ársins. iþrótta- fréttamenn Stöðvar 2 rifja upp alla helstu viðburði ársins. Stöð 2 1990. 15.45 Erlendur fréttaannáll. Ómissandi þáttur í árslok þar sem fréttamenn Stöðvar 2 fara yfir alla helstu er- lendu fróttaviðburði ársins sem er að líða. Þátturinn verður endurtek- inn á morgun. Stöð 2 1990. 16.30 Kanterville-draugurinn. Kanter- ville-draugurinn er virðulegur enskur draugur sem hefur af mik- illi skyldurækni valdið draugagangi á Kanterville höfðingjasetrinu í margar kynslóðir. Þaðstefndi held- ur betur í óefni fyrir draugsa um síðustu aldamót. 17.15 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráöherra. Stein- grímur Hermannsson forsætisráð- herra flytur þjóöinni áramótaávarp. 20.25 Þögull sigur (Quiet Victory). Sannsöguleg mynd um ungan bandarískan fótboltamann, Charlie Wedemeyer, sem á hátindi ferils síns greinist með mjög alvarlegan sjúkdóm. Læknarnir telja að hann muni aðeins lifa eitt ár enn. Með hjálp konu sinnar og barna heldur hann ótrauður áfram. Árið 1988, þegar þessi kvikmynd var gerð, voru tólf ár liðin frá því sjúk- dómurinn greindist og var Charlie þá enn á lífi. Aðalhlutverk: Michael Nouri og Pam Dawber. Leikstjóri: Roy Campanella, II. Framleiðend- ur: Allan Landsburg og Joan Bar- nett. 1989. 22.05 Konungleg hátíö. Það er breska konungsfjölskyldan sem árlega heldur þessa tónleika í góðgerðar- skyni. Þeir listamenn, sem þarna koma fram, gefa vinnu sína og ágóðinn rennur til hinna ýmsu málefna. Inn í þennan þátt eru flétt- uð viðtöl við ýmsa meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar, lista- mennina sem fram koma og einnig skemmtiatriði. Skemmtilegur þátt- ur fyrir alla fjölskylduna. 23.00 Paul McCartney. Heimsreisu Bít- ilsins-fyrrverandi, Paul McCartney lauk ( Liverpool fyrr á þessu ári. í þessum þætti verður fylgst með ferðinni og litið inn á lokatónleik- ana. Tónleikunum verður útvarpað á Bylgjunni. 0.00 Nú áriö er liöiö ... 0.10 Nýársrokk. Þrælgóð nýársblanda af góðum tónlistarmyndböndum. 0.30 Beint á ská (Naked Gun). Gleði- legt ár. Við fögnum nýju ári með frábærri gamanmynd um mis- heppnaðan lögreglumann sem á í höggi viö ósvífinn afbrotamann. Þetta er mynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, George Kennedy, Priscilla Presley og Ricardo Mon- talban. Leikstjóri: David Zucker. 1988. 1.55 Kínverska stúlkan (China Girl). Ungur strákur fellir hug til kín- verskrar stúlku. Ást þeirra hvort til annars á erfitt uppdráttar því að vinir þeirra setja sig á móti þeim. Þrátt fyrir ýmsa erfiðleika eru þau staðráðin í að reyna að láta enda ná saman. Aðalhlutverk: James Russo, Richard Panebianco og Sari Chang. Leikstjóri: Abel Ferr- ara. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 3.25 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Geir Waage flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veöurfregnir. 8.32 Segöu mér sögu. islenskar þjóðsögur og ævintýri. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (53). 10.00 Fréttir. 10.03 Viö leik og störf. Fjölskyldán og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hring- ir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. - „Kennarinn", gamankantata eftir Georg Philipp Telemann. Józef Gregor syngur ásamt drengjaröddum „Schola Hungarica" og Corelli kammer- sveitinni; Tamás Pál stjórnar. - „Þorpsmúsíkantarnir eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Jean- Francois Paillard-kammersveitin leikur; Jean-Francois Paillard stjórnar. - Atriði úr „II Maestro di Capella eftir Domenico Cimarosa. Józef Gregor syngur með Corelli kammersveitinni; Tamás Pál stjórn- ar. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Á dagskrá. Litið yfir dagskrána um áramótin. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veöurfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 Vita skaltu. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 14.15 NýárskveÖjur. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hvaö geröist á árinu? Fré.ta- menn Utvarpsins greina frá at- burðum á innlendum og erlendum vettvangi á árinu 1990. 18.00 Messa í Seljakirkju. Prestur séra Valgeir Ástráðsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.05 Þjóðlagakvöld. - Sinfóníuhljóm- sveit íslands flytur íslensk lög; Páll P. Pálsson stjórnar. - ívar Helga- son og Guðrún Tómasdóttir syngja með Kammerkórnum íslensk og erlend lög; Rut L. Magnússon stjórnar. - Söngflokkurinn Is- landica syngur íslensk þjóðlög. - Jónas Ingimundarson leikur tvö lög á píanó eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. - Einsöngvarakórinn syngur íslensk þjóðlög í útsetningu Árna Björnssonar, félagar úr Sin- fóníuhljómsveit islands leika; Jón Ásgeirsson stjórnar. 20.00 Ávarp forsætisráöherra, herra Steingrlms Hermannssonar. 20.20 Nú er kátt... Áramótalög sungin og leikin. 21.00 Nýársgleöi Útvarpsins. Leikarar og kór Leikfélags Reykjavíkur taka á móti Jónasi Jónassyni í anddyri Borgarleikhússins. Kórstjóri er Jó- hann G. Jóhannsson. (Einnig út- varpað á nýársdag kl. 14.00.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Vínartónlist. Fílharmóníusveit Vlnarborgar, Johann Strauss- hljómsveitin, Kings Singers, Lisa Della Casa, Leo Slezak, Richard Tauber og fleiri flytja brot úr óper- ettum, valsa og vinsæl lög eftir Strauss, Offenbach, Suppé og fleiri. 23.30 „Brenniö þiö vitar.“ Karlakórinn Fóstbræður og Sinfóníuhljómsveit islands flytja lag Páls ísólfssonar viö Ijóð Davíös Stefánssonar. 23.35 Kveöja frá Ríkisútvarpinu. Um- sjón: Markús Örn Antonsson út- varpsstjóri (samtengt útsendingu Sjónvarpsins). 0.05 Löng er nóttin. Félagar í Leik- félagi Mosfellssveitar syngja og fara með álfasögur og fleira. - Danslög. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Gamlársdagur. 7.03 Morgunútvarpiö. Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu ellefu. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnars- dóttir. 11.00 íþróttaannáll ársins. Umsjón Samúel Örn Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á siöustu stundu. Bein útsending frá Gauki á Stöng þar sem starfs- menn rásar 2 taka á móti þeim sem settu svip á árið. Gestir fjalla um stefnur og strauma ársins, stjórn- mál, listir og menningu, minnis- stæð atvik. Hlustendur velja mann ársins. Hljómsveit Konráðs Bé skemmtir. 16.00 Kampavín! Lísa Páls leikur loka- lögin. 18.00 Áramótalög. 19.00 Kvöldfréttir. 19.05 Góöir gestlr rásar 2 frá liönu ári Tónleikaupptökur sem rás 2 flutti á árinu meö mörgum af helstu listamönnum dægurtón- listar. Elton John, Tanita Tikaram, Sade o.fl. 21.00 ístoppur ársins. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson (endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 22.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. Árið sem er að líða. 23.00 Áramótalög. 23.35 Kveöja frá Ríkisútvarpinu. Um- sjón: Markús Örn Antonsson út- varpsstjóri (samtengt útsendingu Sjónvarpsins). 0.00 Áriö hringt inn. Gleðilegt ár - Nýtt ár um landið og miðin. Sig- urður Pétur á útopnu með lands- mönnum, kveðjur og fjör þar til yfir lýkur. Sími fyrir nýárskveðjur: 687123. NÆTURÚTVARPIÐ 0.30 Nýtt ár um landið og miöin. Sig- urður Pétur á útopnu með lands- mönnum, kveðjur og fjör þar til yfir lýkur. Sími fyrir nýárskveðjur: 687123. Fréttir kl. 2.00, 5.00, 6.00 og veðurfregnir kl. 4.30 og 6.00. 7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. Nýjustu fréttirnar og undirbúningurinn í fullu gangi. 9.00 Áramótasprell Bylgjunnar og Stjörnunnar. Valdís Gunnarsdóttir og Páll Þorsteinsson af Bylgjunni með Sigurði Hlöðverssyni og Bjarna Hauki halda uppi stans- lausu fjöri. Skemmtilegar uppá- komur og sprell. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Kryddsíld. Litið til baka á áramótun- um. Spjallað við helstu framámenn ( stjórnmálum og fjallað um það stendur uppúr þegar litið er til baka. Umsjón Elín Hirst. 14.00 Haraldur Gíslason undirbýr fólk fyrir kvöldið og gefur góð ráð, ára- mótakveðjur og létt sprell. Afslapp- að og skemmtilegt síðdegi. 16.00 Hátíöastund. Bylgjulandsliðið hef- ur tekið saman hátíðadagskrá fyrir. hlustendur. O.OOGIeÖilegt ár. Þorsteinn Ásgeirsson og Haraldur Gíslason á næturvakt í fullkomnu stuði. Kveðjur og ára- mótaskrall að hætti hússins. Sím- inn er opinn 611111. 9.00 Þú veist alls ekki á hverju þú átt von í dag. Allir dagskrárgerðar- menn Stjörnunnar eru í vinnunni í dag og mottóið er; flipp og fjör. Upp úr hádeginu munu Klemens Arnarson og Björn Sigurðsson líta yfir árið sem er að líða og athuga gang mál. Skjóta upp flugeldum, halda á blysum og syngja. Sann- kölluð hátíðarstemmning og allir brosa. 16.00 Freymóöur Sigurósson með hatt og knöll og tilbúin ( geymið. Tón- list til heiöurs árinu sem nú era að hverfa í aldanna skaut. FM#957 9.00 Jóhann Jóhannsson fer snemma á fætur enda nóttin framundan ung. 13.00 Gerum upp. Gunnlaugur Helga- son og Jón Axel Ólafsson gera upp árið hjálpar við að setja steik- ina inní ofn og hver eins og þeim einum er lagiö. Sérlegur aðstoðar- maður þeirra verður Unnar Hvare- rann og mun hann vera með beina útsendingu „Frá hinu opinbera" og rifja upp ýmislegt frá fyrra ári. 16.00 Áramótin framundan. Hátiöa- dagskrá hefst á FM 957. 23.00 Áramótavakt FM 957. Darri Ól- afsson mætir meö hatta og lúðra. spilar nýja árið inn með trukk og dýfu. Móttaka áramótakveðja er í síma 670957. fmIqo-*) AÐALSTÖÐIN 8.00 Ólafur Þóröarson. Gamlársdagur er runnin upp og við athugum með flugeldana og ræðum áramótin við hlustendur. 12.00 Aöalstööin eftir áriö. Dagskrár- gerðarfólk Aðalstöðvarinnar heldur uppá daginn með sprelli og gam- anmáli. 16.00 Hljómar í aldarfjórðung. Tveggja klukkustunda langur þáttur um þessa þekktu hljómsveit., meðlimi og ævintýrið á bak við velgengn- ina. Það er hinn kunni útvarps- * maður Ásgeir Tómasson sem tók saman. 18.00 ísland, ísland. Tónlistardagskrá á þjóðlegum nótum. 0.00 Stóö ég útí tunglsljósí. Ármóta- heit og létt lög í bland við óskalög. 4.00 Næturdagskrá til morg- uns. 9.00 Tónlist 13.00 Nú áriö er aö liöa. Litið yfir farinn veg. 16.00 Ármótatónlist 0.00 Sprenging, sprenging og gledilegt nýtt ár 1991. ALFA FM-102,9 13.00 Blönduö tónlist 18.00 Dagskrárlok. 5.00 Sky World Review. Fréttaþáttur. 5.30 Those Were the Days. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 8.45 Panel Pot Pourri. Barna- efni. 10.00 Here’s Lucy. 10.30 The Young Doctors. 11.00 John Crook’s Down Under Show. 12.00 True Confessions. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- leikur. 13.00 Another Worid. Sápuópera. 13.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Alf. Nú eru það jólin hjá þessari geggjuðu geimveru. 20.00 Home Fires Burning. Mínisería. 22.00 Love at First Sight. 22.30 The Secret Video Show. 23.30 Fantasy Island. 0.30 Pages from Skytext. EUROSPORT ★, * 5.00 International Business Report. 5.30 Those Were the Days. 6.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Euroblcs. 8.00 Waterskilng. 9.00 H|ólrelðar. 10.00 Vióavangshlaup. 11.00 Skíðastökk. 12.00 Eurobics. 12.30 Surfing. 13.00 Knattspyrna.ltalia-England (End- ursýnt frá HM). 15.00 Tennls.Hopman Cup. 18.00 World Jet Skl Tour. 18.30 Eurosport News. 19.00 Blg Wheels. 20.00 N.H.L. íshokki. 21.00 1990 College Championships. 22.00 Motor Sport. 22.15 U.S. College Football. 23.15 Eurosport News. 23.45 Motor Sport. SCREENSPORT 7.00 Kraftalþróttir. 8.00 Motor Sport. 9.00 Rallý. 10.00 Hnefalelkar. 11.30 Hestaiþróttir. 12.00 Skautar. 13.30 Vélh|ólaakstur. 14.00 GO. 15.00 Pro Skl Tour. 16.00 Moto News. 16.30 Sport En France. 17.00 The European Sports Network Review. 19.00 Keila. Opna breska meistaramót- ið. 19.30 Mörk úr spænsku knattspyrn- unni. 20.00 Hnefalelkar. 21.30 The Sports Show. 22.30 Llsthlaup á skautum. 23.30 Vélh|ólaakstur. DV Gunnlaugur og Jón Axel taka líffinu létt á gamlársdag. FM957 kl. 13.00: Árið gert upp í þaettinum „Áriö gert upp“, sem er dagskrá FM eftir hádegi til kl. 16.00 - og jafnvel lengur ef tilefni gefst til - ætla þeir Gunnlaugur Helgason og Jón Axel Ólafs- son aö gera upp gamlar sak- ir við áriö 1990. Áöur en lengra er haldið skal það tekið fram aö þessi þáttur verður ekki mjög alvarlegur og yfirstjórn FM tekur ekki nokkra ábyrgð á honum. Fréttastofa FM 957 mun leggja til nokkra fréttatíma og sérstakur aðstoðarmað- ur þar er Unnar Kvarerann, fréttamaður morgunút- varps FM, og munu ráð- herrar og fleiri mektar- menn spjalla við Unnar og svara spumingum hans. Ef tími gefst til verða einnig endurteknir nokkrir þættir af „Frá hinu opinbera" sem Unnar annaðist í sumar og haust. Þessi þáttur „Árið gert upp“ mun fylgja þeirri stefnu Flosa Ólafssonar sem einhvern tíma á að hafa sagt: „Eftir hádegi á gaml- ársdag á ekki nokkur lifandi maður að segja orða að viti.“ Jessie litla hugar að vini sínum, birnunni Stöð 2 kl. 13.45: f x . • Þessi fallega íjölskyldu- mynd gerist um aldamótin síðustu. Hún segir frá tveimur einförum, Ned Riv- ers sem er gamall og sérvit- ur gullgrafari og Jessie sem er tólf ára gömul munaðar- laus stúlka. Bæði reyna að vera sjálfum sér nógen þeg- ar harðnar í ári taka þau höndum saman í baráttunni og verða mikiir vinir. Þau kynnast skógarbirnunni Goldy og í sameiningu veija þau hana fyrir miskunnar- lausum veiðimönnum. -JJ Nýársgleði Utvarpsins verður i Borgarleikhusinu. Ráslkl. 21.00: Nýársgleði Útvarpsins Nýársgleði Útvarpsins er að þessu sinni haldin í nýja Borgarleikhúsinu. Nokkrir leikarar Leikfélags Reykja- víkur bjóða Jónasi Jónas- syni til sín og saman munu þeir rifja upp gullkorn úr sögu Leikfélagsins. Fluttir verða söngvar og stutt brot úr ýmsum verk- um Leikfélags Reykjavíkur fyrr og síðar. Leikararnir, sem þátt taka í þessum flutningi, eru: Aðalsteinn Bergdal, Arnheiöur Ingi- mundardóttir, Edda Heiö- rún Backman, Gísli Hall- dórsson, Jakob Þór Einars- son, Karl Guðmundsson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Margrét Ólafsdóttir, Margrét Kristín Pétursdótt- ir, Ólafur Thoroddsen, Saga Jónsdóttir, Soffía Jakobs- dóttir, Steindór Hjörleifsson og Theodór Júlíusson. Út í sal með Jónasi sitja þau Sig- ríður Hagalín og Sigurður Karlsson. Söngstjóri, undir- leikari og útsetjari er Jó- hann G. Jóhannsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.