Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 4
34
LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990.
Miðvikudagur 2. janúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn (10). Syrpa af er-
lendu barnaefni. Umsjón Sigrún
Halldórsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Ungmennafélagið. Eggert og
Málfríöur rifja upp nokkur atriði
úr þáttum frá liönu sumri. Umsjón
Valgeir Guðjónsson.
19.20 Staupasteinn (20). (Cheers).
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeinssson.
19.50 Hökki hundur - Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Rýnt í kristalskúluna. Ðein út-
sending frá umræðum í Sjónvarps-
sal. Nokkrir þjóðkunnir menn velta
fyrir sér hvað nýbyrjað ár og ára-
tugur bera í skauti sér. Umsjón
Þráinn Bertelsson. Stjórn útsend-
ingar Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
21.25 Tiskuþáttur. (Chic). Þýskur þáttur
um vortískuna. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
21.55 Svarthvítt í lit. (Black and White
in Colour). Frönsk-afrísk bíómynd
frá 1977. Nokkrir franskir föður-
landsvinir ákveða að ráðast á þýskt
virki í Afríku við upphaf fyrri heims-
styrjaldarinnar. Leikstjóri Jean Jac-
ques Annaud. Aðalhlutverk Jean
Carmet, Jacques Dufilho og Cat-
harine Rouvel. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Svarthvitt í lit - framhald.
23.40 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr-
alskur framhaldsþáttur.
17.30 Glóarnir. Fjörug teiknimynd.
17.40 Tao Tao. Teiknimynd.
18.05 Albert feiti. Skemmtileg teikni-
mynd um Albert og vini hans.
18.30 Rokk. Tónlistarþáttur þar sem
rokkið er í hávegum haft.
19.19 19:19. Vandaður fréttafluttningur.
Stöð 2 1991.
20.15 Háðfuglarnir (Comic Strip).
Breskur gamanflokkur sem notið
hefur mikilla vinsælda þar í landi.
Gert er grín að bókstaflega öllu
milli himins og jarðar. Alls er um
sex þætti að ræða og verða þeir
vikulega á dagskrá. í fyrstu tveimur
þáttunum er gamanið á kostnað
sögupersónanna í Fimm-bókun-
um vinsælu eftir Enid Blyton.
Þættirnir eru gerðir af hinum vin-
sæla grínistahóp The Comic Strip
og þykir handlDragð þeirra bæði
frumlegt enda þekktir fyrir að fara
ótroðnar slóðir.
20.45 Sönn jólasaga. (Christmas at
Snowcross). Þessi einstæða heim-
ildarmynd hlaut gullverðlaun á
kvikmyndahátíð sem hald.in var í
San Francisco á síðasta ári og lýs-
ir hún starfsemi nunnuklausturs í
Norður-Kaliforníu sem er afdrep
fyrir börn með eyðni. Nunnurnar
afla peninga meó því að selja jóla-
tré og kransa fyrir jólin. Þessi heim-
ildarmynd lætur engan ósnortinn.
21.35 Spilaborgin (Capital City). Bresk-
ur framhaldsþáttur þar sem allt
snýst um peninga.
22.30 Tíska (Videofashion). Sam-
kvæmis- og vetrartískan í al-
gleymingi.
23.00 Italski boltinn. Mörk vikunnar.
Nánari umfjöllun um ítölsku fyrstu
deildina í knattspyrnu. Stöð 2
1991.
23.20 Háskaför (The Dirty Dozen: The
Deadly Mission). Hörkuspennandi
stríðsmynd sem er sjálfstætt fram-
hald myndarinnar um The Dirty
Dozen sem gerð var á árinu 1965.
Félagarnir þurfa að fara aftur fyrir
víglínu Þjóðverja til að bjarga sex
vísindamönnum úr klóm nasista.
Aðalhlutverk: Telly Savalas, Ernest
Borgnine, Vince Edwards og Bo
Svenson. Leikstjóri: Lee H. Katzin.
1987. Stranglega bönnuð börn-
um.
0.55 Dagskrárlok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með
morgunkaffinu og gestur lítur inn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og
Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. Frú Bovary eftir
Gustave Flaubert. Arnhildur Jóns-
dóttir les þýðingu Skúla Bjarkans
(54).
10.00 Fréttir.
10.03 Viö leik og störf. Umsjón: Guðrún
Frímannsdóttir (frá Akureyri).
Leikfimi með Halldóru Björnsdótt-
ur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn-
ir kl. 10.10, þjónustu- og neyt-
endamál og ráðgjafarþjónusta.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Hjónabandið. Fyrri
þáttur. Umsjón: Guðrún Frímanns-
dóttir. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Umsjón: Friðrika
Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð-
ardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 „Draumur Makars“, jólasaga frá
Síberíu eftir Vladimir Korolenko.
Þýðing: Sigfús Blöndal. Sigurður
Skúlason lesfyrri hluta sögunnar.
14.35 Míödegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og
starfi Steinars Sigurjónssonar rit-
höfundar. (Endurtekinn þáttur frá
9. ágúst 1989.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og
nágrenni með Asdísi Skúladóttur.
16.40 Hvunndagsrispa.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
að nefna, fletta upp í fræðslu- og
furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 19.32-22.00
19.32 Óperan „Orfeifur og Evridis“
eftir Christoph Willibald Gluck og
Raniero de Calzabigi, dagskrá í
tali og tónum. Þýðing: Þorsteinn
Valdimarsson. (Upptakan vargerð
í tilefni 60 ára afmælis Ríkisút-
varpsins.) (Endurtekið frá jóla-
degi.)
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinnfrá 18.18.)
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Úr Hornsófanum í vikunni.
23.10 Blandað á staönum. Þáttur sem
tekinn var upp á opnu húsi í Út-
varpshúsinu 1. desembér með
þátttöku gesta. Umsjón: Svavar
Gests. (Endurtekið frá síðasta
fimmtudegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón-
list úr Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs-
ins. Leifur Hauksson og félagar
hefja daginn með hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30
og litið í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið
heldur áfram. Þættir af einkenni-
legu fólki: Einar Kárason.
9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2,
fjölbreytt dægurtónlist og hlust-
endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir og Magnús R. Einars-
son.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2
heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spurninga-
keppni rásar 2 með veglegum
verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. Útvarp Manhattan í
umsjón Hallgríms Helgasonar.
18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í bein.ii
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds-
skólanna. Ný tónlist kynnt. Viðtöl
við erlenda tónlistarmenn. Um-
sjón: Hlynur Hallsson og Oddný
Eir Ævarsdóttir.
21.00 Úr smíðjunni. Japönsk tónlist.
Umsjón: Harpa Karlsdóttir.
22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Endurtekinn þátturfrá mánudags-
kvöldi.)
2.00 Fréttir.
2.05 Á tónleikum. Lifandi rokk. (End-
urtekinn þáttur frá þriðjudags-
kvöldi.)
3.00 í dagsins önn. Hjónabandið. Fyrri
þáttur. Umsjón: Guðrún Frímanns-
dóttir. (Endurtekinn þátturfrá deg-
inum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.00 Vélmenniö leikur næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur
áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP á rás 2
8.10-8.30 og 18.03-1900. Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa.
7.00 Eíríkur Jónsson Eiríkúr idkir í blöð-
in, ber hlustendum nýjustu fréttir,
fróðleiksmola. Dagurinn tekinn
snemma, enda líður að helgi.
9.00 Fréttir.
9.10 Páll Þorsteinsson og fimmtudag-
urinn á hávegum hafður. Farið í
skemmtilega leiki í tilefni dagsins
og nú er helgin alveg að skella á.
Starfsmaður dagsins klukkan 9.30.
11.00 Haraldur Gíslason á vaktinni með
tónlistina þína. Hádegisfréttir
klukkan 12.00.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni. Jólabúbót Bylgjunnar.
íþróttafréttir klukkan 14.00 Valtýr
Björn.
17.00 ísland i dag. Umsjón Jón Ársæll.
Símatími hlustenda milli kl. 18.30
og 19.00, síminn er 688100.
18.30 Listapopp með Kristófer Helga-
syni. Kristófer lítur yfir fullorðna
vinsældalistann í Bandaríkjunum
og kynnir ykkur stöðu mála þessa
vikuna. Hann skoðar einnig tilfær-
ingar á kántrí- og popplistanum.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og
nóttin að skella á. Láttu heyra frá
þér og Hafþór spilar lagiö þitt, sím-
inn er 611111.
23.00 Kvöldsögur. ÞórhallurGuðmunds-
son er
með hlustendum.
0.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu.
FM 102 M. 104
7.00 Dýragaröurinn. Klemens Arnars-
son er fyrstur á fætur á morgnana.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Allt að
gerast en aðallega er það vin-
sældapoppiö sem ræður ríkjum.
11.00 Geðdeildin - stofa 102.
12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. . Orð
dagsins á sínum stað, sem og fróö-
leiksmolar. Síminn er 679102.
14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu-
maöur. Leikir, uppákomur og ann-
að skemmtilegt.
17.00 Björn Sigurósson.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda-
popp á fimmtudagskvöldi.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
2.00 Næturpopp á Stjörnunni.
FM#957
7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tu-
skið. Jón Axel Ólafsson og Stein-
grímur Ólafsson.
7.40 Fréttafyrirsagnir heimsblaöanna.
7.50 „Frá hinu opinbera“.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Textabrotið.
8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna.
8.40 „Frá hinu opinbera". Nýr skammt-
ur (óopinber).
8.50 Stjörnuspá. Spádeildin sér hlust-
endum fyrir stórskemmtilegri spá í
morgunsárið.
8.55 „Frá hinu opinbera".
9.00 Fréttayfirlit morgunsins.
9.20 Textabrot.
9.30 Kvikmyndagetraun.
9.5Ó „Frá hinu opinbera" og stjörnuspá
endurtekin.
10.00 Fréttir.
10.03 ívar Guömundsson. Seinni hálf-
leikur morgunsins.
10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl-
skylduna.
11.45 „Hvaö er um að ske?“Hlustendur
með á nótunum.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið.
14.00 FréttayfirlH.
14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM
957. Síminn er 670-957.
15.00 Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir.
16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg-
inu.
16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp-
lag leikið og kynnt sérstaklega.
17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar
um flytjandann, lagið, árið, sætið
og fleira.
18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína
fréttastofu er 670-870.
18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir
forvitna tónlistarunnendur.
18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím-
ann og minnisstæðir atburðir rifj-
aðir upp.
19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur
kvölddagskrá FM 957. Óskalaga-
síminn er opinn öllum. Síminn er
670-957.
22.00 Kvöldstund meö Jóhanni Jó-
hannssyni. Jóhann leikur bland-
aða tónlist við allra hæfi.
1.00 Darri Ólason á næturvaktinni.
l¥í)(H)
M'
AÐALSTOÐIN
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórð-
arson. Þáttur helgaður málefnum
eldri borgara. 7.00 Morgunandakt.
Séra Cecil Haraldsson. 7.30 Spáö
í spilin. 7.50 Verðbréfaviðskipti.
8.15 Stafakassinn. 8.35 Gestur í
morgunkaffi.
9.00 Morgunverlc Margrétar. Umsjón
Margrét Hrafnsdóttir.
9.30 Húsmæörahorniö. Þáttur fyrir hús-
mæður og húsfeður um allt sem
tengist heimilinu og fjölskyldunni.
Opin lína í síma 62-60-60.
10.00 Hvaö gerðir þú viö peningana sem
frúin í Hamborg gaf þér?
10.30 Mitt útiit - þitt útlit.
11.00 Jólaleikur Aöalstöövarinnar.
11.30 Slétt og brugöið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím-
ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars-
son.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaö í síðdegisblaðið.
14.00 Brugðiö á leik í dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á í
spurningakeppni.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá deg-
inum áður.
16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan.
16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna-
og stjórnmálarrienn sjá um dag-
skrána.
18.30 Tónlist á Aöalstöðinni.
19.00 Eöal-tónar. Umsjón Kolbeinn
Gíslason. Ljúfir kvöldtónar í anda
Aðalstöðvarinnar.
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón
Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um
manneskjuna á nótum vináttunn-
ar.
' 0.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar.
Umsjón Lárus Friðriksson.
9.00 Jólatónlist Rótarinnar. Góð jóla-
tónlist ásamt klassískum tónverk-
um.
18.00 Rótartónlst.
22.00 Hljómflugan. Kristinn Pálsson.
0.00 Jólatónlist Rótarinnar.
ALrá
FM-102,9
8.45 Morgunbæn.
10.00 Orö Guös til þín. Jódís Konráðs-
dóttir.
16.00 Hitt og þetta. Umsjón Guðbjörg
Karlsdóttir.
16.40 Guö svarar. Endurtekinn barna-
þáttur.
19.00 Dagskrárlok.
6.00 The D.J.Kat Show.
8.40 Playabout and Mrs Pepperpot.
9.00 Game Shows.
10.30 The Young Doctors.
11.00 The Bold and the Beautiful.
12.30 Sale of the Century.
13.00 True Confessions.
13.30 Another World.
14.15 Loving. Sápuópera.
14.45 Here’s Lucy.
15.15 Bewitched.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap-
ur.
18.00 Sale of the Century.
18.30 Fjölskyldubönd.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 The Secret Video Show.
20.00 Alien Nation. Framhaldsþáttur um
geimverur.
21.00 Moonligthting. Gamanlögguþátt-
ur.
22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
22.30 The Hitchhiker.
23.00 Mickey Spillane’s Mike Ham-
mer.
0.00 Unsolved Mysteries.
EUROSPORT
★ t ★
5.00 International Business Report.
5.30 Newsline.
6.00 The D.J.Kat Show.
7.30 Eurobics.
8.00 Waterskiing.
9.00 Rose Bowl Game.
12.00 Eurobics.
12.30 Kappróöur.
13.00 HM í skautum.
14.00 Tennls.Hopman Cup.
18.00 Circus World Championships.
18.30 Eurosport News.
19.00 Trans World Sport.
20.00 Skíöastökk.
21.00 Hnefaleikar.
22.00 Motor Sport.
22.15 Vélhjólaakstur.
23.15 Eurosport News.
23.45 Motor Sport.
SCREENSPORT
7.00 Rugby Reviewf.
8.00 Vélhjólaakstur.
8.30 Hnefaleikar.
10.00 Rallí.
11.00 Sport En France.
11.30 Keila.
12.15 Go.
13.15 The Sports Show.
14.00 Rallý.
15.00 Sport En France.
15.30 Hnefaleikar.
17.00 Listhlaup á skautum.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 Körfubolti.
20.00 Muay Thai Kick Box.
22.00 Rallý.
23.00 íshokki.
Jean-Jacques Annaud kom hingað tii lands í fyrra. Hér fer
vel á með honum og Thor Vilhjálmssyni, þýðanda bókar-
innar, Nafn rósarinnar.
Sjónvarp kl. 21.55:
Svarthvítt
ílit
Þetta er frönsk-afrísk bíó-
mynd frá árinu 1977 og þaö
sama ár hlaut hún óskars-
verðlaunin sem besta er-
lenda myndin. Þetta er
stríðsádeila í gamansömun
dúr og sögð í hálfkæringi.
Myndin greinir frá
frönskum liðsforingja í Afr-
íku. Þegar fyrri heimsstyrj-
öldin brýst út fyllist hann
gífurlegri föðurlandsást.
Hann smalar saman sund-
urleifum hópi innfæddra og
ræðst með hópinn á nálæga
þýska herstöð. Árásin mis-
tekst herfilega og liðsforing-
inn býr til nýja hernaðará-
ætlun.
Þetta er fyrsta mynd
franska leikstjórans Jean-
Jacques Annaud en hin síð-
ari ár er hann þekktastur
fyrir myndirnar Nafn rósar-
innar, Leitina að eldinum
og Björninn. Allt eru þetta
viðurkenndar og verðlaun-
aðar myndir.
Stöð 2 kl. 20.15:
arnir
Háðfuglarnir er breskur
gamanmyndaflokkur sem
notið hefur mikilla vin-
sælda þar í landi. Gert er
grin að bókstaflega öllu
miili himins og jarðar. Alls
er um sex þætti að raeða og
verða þeir vikulega á dag-
skrá. í fyrstu tveimur þátt-
unum er gamanið á kostnað
sögupersónanna í íimm-
bókunum vinsælu eftir Enid
Blyton. Þættirnir eru gerðir
af hinum vinsæla grínista-
hóp The Comic Strip og þyk-
ir handbragð þeirra frum-
legt enda þekktir fyrir að
fara ótroðnar slóðir i gam-
ansemi sinni.
-JJ
Þráinn Bertelsson og fleiri munu rýna í kristalskúluna.
Sjónvarp kl. 20.35:
Rýntí
kristalskúluna
Með hinu nýja ári hefst
jafnframt nýr áratugur og
hafa spár hagfræðinga og
annarra þeirra er að fram-
tíðinni huga oft á tíðum ver-
ið lítt uppörvandi hvað af-
komu lands og lýös varöar.
Á vegum innlendrar dag-
skrádeildar Sjónvarpsins
veröur í kvöld efnt til um-
ræðufundar nokkurra spek-
inga í sjónvarpssal og vöng-
um velt yfir síöasta áratug
aldarinar og högum þjóðar-
innar á komandi árum. Þó
er ekki ætlunin að fara út í
alvarlega úttekt á horfum
okkar heldur verður spjallið
á léttari nótunum.
Það er Þráinn Bertelsson
leikstjóri sem stýra mun
umræðunum en Kristín
Björg Þorsteinsdóttir ann-
ast stjóm upptöku. -JJ