Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 6
40 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990, Föstudagur 4. janúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Litlí víkingurinn (13). (Vic the Viking). Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævintýri hans á úfnum sjó og annaflegum ströndum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.2Ó Lína langsokkur (7). (Pippi Lngstrump). Sænskur framhalds- myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga, gerður eftir sögum Astrid Lindgren um eina eftirminnileg- ustu kvenhetju nútímabókmenn- tanna. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Gömlu brýnin (4). (In Sickness and in Health). Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.20 Dave Thomas bregður á leik (1). (The Dave Thomas Show). Bandaríski spéfuglinn Dave Thomas og gestir hans leika á als oddi. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.50 Hökki hundur - Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Myndbandaannáll. i þættinum verður valið besta íslenska tónlist- armyndband ársins 1990. Dóm- nefndina skipa [)au Lárus Ýmir Óskarsson, Margrét Örnólfsdóttir og Skúli Helgason. Umsjón Hall- dóra Geirharðsdóttir. Dagskrárgerð Kristín Erna Arnardóttir. 21.20 Derrick (7). Þýskur sakamálaþátt- ur. Aðalhlutverk Horst Tappert. 22.25 Rainbow Warrior-samsærið. Fyrri hluti. (The Rainbow Warrior Conspiracy). Nýsjálensk sjón- varpsmynd. i júlí 1985 var flagg- skipi Grænfriðunga sökkt í höfn- inni í Auckland á Nýja-Sjálandi, en franska leyniþjónustan þóti ekki hafa hreinan skjöld í því máli. Leik- stjóri ChrisThomson. Aðalhlutverk Brad Davis og Jack Thompson. Þýðandi Gauti Kristmannsson. Seinni hluti myndarinnar er á dag- skrá annað kvöld. 00.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsþáttur. 17.30 Túni og Tella. Skemmtileg teikni- mynd. 17.35 Skófólkiö. Teiknimynd. 17.40 Ungir afreksmenn. í t^essum fyrsta þætti kynnumst við Hjördísi Önnu Haraldsdóttur. Hún er heyrnarlaus og stundar nám í myndlistarskóla og jassballett. Umsjón og stjórn . upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 17.55 Lafði Lokkaprúð. Skemmti- leg teiknimynd með íslensku tali. •18.10 Trýni og Gosi. Skemmtileg teikni- mynd um hund og kött sem kemur ekki alltaf sem best saman. 18.30 iþróttaannáll ársins. Endurtek- inn þáttur frá 31. desember síðast- liðnum. 19.19 19:19. Vandaður fréttaþáttur. 20.15 Kæri Jón (Dear John). Banda- rískur gamanmyndaflokkur um frá - skilinn mann. 20.40 Skondnir skúrkar (Perfect Sco- undrels). Breskur gamanþáttur um tvo svikahrappa. 21.30 Skot í myrkri (A Shot in the Dark). Clouseau er mættur hér í drepfyndinni gamanmynd um þennan seinheppna lögreglufor- ingja. Það er Peter Sellers sem fer með hlutverk þessa hrakfallabálks en að þessu sinni rannsakar hann ^norð á þjóni sem finnst myrtur í herbergi þjónustustúlkunnar. Að- alhlutverk: Peter Sellers, Elke Som- mers og George Sanders. Leik- stjóri og framleiðandi: Blake Ed- wards. 1964. 23.10 Aftökusveitin (Firing Squad). Myndin gerist í seinni heimsstyrj- öldinni og segir hún frá John Ad- am sem er kafteinn sem þarf að sanna sig sökum þess að í bardaga brást hann félögum sínum. Hann hefur tækifæri þegar honum er fengið það verkefni að skipa sveit til að taka af lífi samherja sinn. Nokkrum klukkustundum fyrir gf- tökuna kemst hann síðan að því að sá er hann á að deyða er sak- laus. Myndin er byggö á metsölu- bók Colins McDougall. Aðalhlut- verk: Stephen Ouimette, Robin Renucci og Cedric Smith. Leik- stjóri: Michael Macmillan. Fram- leiðendur: Michael Macmillan og Simone Halberstadt Harari. Stranglega bönnuð börnum. 0.40 Ærsladraugurinn 3 (Poltergeist 3). í þessari þriðju mynd um ærsla- drauginn flytur unga stúlkan, sem er búið vera aö hrella í fyrri mynd- um, til frænda síns en allt kemur fyrir ekki, draugurinn gefst ekki upp. Það sem er dularfyllst við þetta allt saman er það að leikkon- an unga, Heather O'Rourke, lést á sviplegan hátt fjórum mánuðum áður en myndin var frumsýnd. Er kannski ærsladraugur í þínu sjón- varpi? Aðalhlutverk: Heather O'Rourke, Tom Skerritt, Nancy Allen og Zelda Rubinstein. Leik- stjóri. Gary Sherman. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 2.15 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.20 Hádegislréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Inflúensa. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „i garðinum", eft- ir vesturíslenska rithöfundinn Bill Holm. Böðvar Guðmundsson les eigin þýðingu. 14.30 Píanósónata númer 15 í D-dúr ópus 28. eftir Ludwig van Beetho- ven. Wilhelm Kepff leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvunndagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir vað nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laug- ardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum á 15. þjóðlagahátíð Kölnarútvarpsins. 21.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtekinn þátt- ur frá 30. desember.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aðutan. (Endurtekinnfrá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr siðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. ,—- 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson fær til liðs við sig- þekktan einstakling úr þjóðlíf- inu til að hefja daginn með hlust- endum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttaýfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstpdagspistill Þrá- ins Bertelssonar. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags kl. 02.00.) 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum. 21.00 Á djasstónleikum. Kynnir: Vern- harður Linnet. (Áður á dagslyá í fyrravetur.) 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs- dóttir. (Þátturinn verður endur- fluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttlr af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Á djasstónleikum. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPá rás 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 7.00 Eirikur Jónsson. Glóðvolgar fréttir þegar helgin er að skella á. 9.00 Fréttlr. 9.10 Páll Þorsteinsson á morgunvakt- inni. íþróttafréttir klukkan 11, Val- týr Björn. 11.00 Haraldur Gíslason. Föstudags- skapið númer eitt, tvö og þrjú. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni. 17.00 ísland i dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar. Málin reifuð qg fréttir sagðar kl. 17.17. Jón Ársæll situr við símann milli 18.30 og 19.00 og tekur við símtölum hlustenda í síma 688100. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Haf- þór Freyr Sigmundsson á kvöld- vaktinni. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísia- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í nóttina. 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnars- son og jóladýrin. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson fyrrum leik- ari úr barnaskóla les upp Ijóö. 11.00 Jólageðdeildin - Stofa 102. Á þess- ari geðdeild er ekki allt sem sýnist. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Orð dagsins á sínum stað og fróðleiks- molinn einnig. 14.00 Sigurður Ragnarsson - Stjörnu- maður. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 íslenski danslistinn. 22.00 Ólöf Marin ÚHarsdóttir. 3.00 Freymóður Sigurðsson. • FM#957 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tusk- ið. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrir- sagnir heimsblaðanna. 7.50 „Frá hinu opinbera". Stjórnmálin litin auga á annan hátt en venjulega. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotið. Hlustendur takast á við texta lit íslenskum dægurlög- um. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna. Fleiri blöð, meiri fróðleikur. 8.40 „Frá hinu opinbera“. Nýr skammt- ur (óopinber). 8.50 Stjörnuspá. Spádeildin sér hlust- endum fyrir stórskemmtilegri spá í morgunsárið. 8.55 „Frá hinu opinbera" Á allt annan hátt en venjulega. 9.00 Fréttayfirlit morgunsins. 9.20 Textabrot. Aftur gefst hlustendum FM 957 kostur á að geta upp á íslensku lagi. 9.30 Kvikmyndagetraun. „Sýnd" eru brot úr þekktum kvikmyndum. 9.50 „Frá hinu opinbera" og stjörnuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. Fréttastofan alltaf á vakt! 10.03 ivar Guðmundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvað er um að ske?“Hlustendur með á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Þú fréttir það fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi sett í loftið. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Pepsí listinn. Íslenski vindældar- listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslenska vin- sældarlistanum og ber hann sam-. an við þá erlendu. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson á nætur- vakt FM. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. „ekki ennþá farinn að sofa". FM^909 AÐALSTOÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón ólafur Þórð- arson. Þáttur sniðinn að þörfum og áhugamálum eldri borgara. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.30 Úr menningarlíf- inu. 7.50 Almannatryggingar. Umsjón Ásta R. Jóhannesdóttir. 8.15 Stafakassinn. Spurningaleik- ur. 8.35 Nikkan þanin. 9.00 - Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Húsmæörahorniö. Þáttur fyrir hús- mæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvaö geröir þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér? Létt get- raun með gömlu sniði. 10.30 Mitt útlit - þitt útliL 11.00 Tónlist Aðalstöðvarinnar. 11.30 Slétt og brugöiö. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö i síðdegisblaðið. 14.00 Brugðiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skráná. 18.30 Tónlist Aðalstöðvarinnar 19.00 Ljúfir tónar í anda Aðalstöðvarinn- ar. 22.00 Draumadansinn. Umsjón: Auður Edda Jökulsdóttir. Óskalagasím- inn er 62-60-60. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. 9.00 Tónlist. 17.00 Tónlist Umsjón Guðlaugur K. Júl- íusson. 19.00 Nýtt fés. Eldhress unglingaþáttur með hinum eina sanna Andrési Jónssyni. 21.00 Óreglan. Þungarokksþáttur í um- sjón Friðgeirs Eyjólfssonar. 22.00 Föstudagsfjör. Dúndrandi föstu- dagstónlist til að hita upp fyrir nóttina. Umsjón Ingvaldur ásamt aðstoðarmönnum. 0.00 Næturvakt til morguns. Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. ALnl FM-102,9 8.45 Morgunbæn. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristínar Hálfdánardóttir. 16.00 Orð Guðs þín. Jódís Konráðs- dóttir. 19.00 Dagskrárlok. Laugardagur 10.00 Blönduð tónlist. 22.00 Ágúst Magnússon. Opinn sími í 675320. 1.00 Dagskrárlok. 0** 7.00 Krikket. Vfirlit. 7.30 The DJ Kat Show. Barnaefni. • 9.00 Game Shows. 10.30 The Young Doctors. 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.15 Loving. Sápuópera. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Slght. Getraunaþátt- ur. 19.30 Growing Pains. 20.00 Riptide. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragðaglíma. 23.00 Krikket. Yfirlit. 0.00 Krikket. England og Ástralía. Sjónvarpað alla nóttiná. ★ ★ * EUROSPORT ***** 7.30 Eurobics. 8.00 HM í skautum. 9.00 Sund. 10.00 Equestrianim. 11.00 Motor Sport. 12.00 Eurobics. 12.30 Kappróöur. 14.00 Saga knattspyrnunnar. 15.00 Frjálsar íþróttir. 15.00 Waterskiing. 18.00 World Sport Special. 18.30 Eurosport News. 19.00 Sjálfsvarnaríþróttir. 20.00 Sund. 21.00 Skíöastökk. 22.00 Motor Sport. 22.15 Saga Arnold Palmers. 23.15 Eurosport News. 23.45 Motor Sport. SCREENSPORT 7.00 Rallí 8.00 Sport En France. 8.30 The Sports Show. 9.30 Hnefaleikar. 11.00 Íshokkí. 13.00 US College Football. 15.00 The European Sports Network Review. 17.00 Knattspyrnan á Spáni. 17.30 Sport En France. 18.00 íþróttafréttir. 18.15 Rallý. 18.15 Körfubolti. 20.15 Go. 21.15 Hnefaleikar. 22.45 Rallý. 23.00 Íshokkí. Ur mynd kvöldsins um Derrick. Sjónvarp kl. 21.20: Derrick Þegar Ralf Kargus kveikir á símsvaranum sínum heyr- ir hann rödd systur sinnar, Lore, þar sem hún af veik- um mætti segir að eitthvað hræðilegt hafi komið fyrir. í lokin segist hún ekki geta meir og hafi þess vegna tek- ið inn of stóran skammt af svefntöflum. Ralf ekur sem örskot til Munchenar en þá er Lore látin. Hún hafði unnið á ljós- myndastofu og í samtali við eigandann, sem jafnframt var elskhugi hinnar látnu, er minnst á tvo viðskipta- vini Lore. Skömmu síðar finnst annar þeirra skotinn til bana í bílskúr viö heimili sitt. Derrick tekur málið að sér og kemst að hinu sanna varðandi bæði líkin. Aftökusveitin fjallar um kaptein sem fær það erfiða verk- efni að stjórna aftöku á samherja. Stöð 2 kl. 23.10: Aftökusveitin Myndin gerist í seinni heimsstyrjöldinni og segir hún frá kapteininum John Adams sem fær það verk- efni að skipa aftökusveit til að taka af lífi samherja sinn. Nokrum klukkustundum fyrir aftökuna kemst hann að því að sá er hann á að láta taka af lífi er saklaus. Þetta er spennandi mynd sem lýsir vel þeim hörm- ungum sem fylgja stríði. Myndin er byggð á metsölu- bók eftir Colin McDogall. Peter Sellers og Elke Sommer i hlutverkum sfnum. Stöð 2 kl. 21.30: Skot í myrkri Lögregluforinginn Clou- finnst svo bograndi yfir líki seau á sér marga aðdáendur garðyrkjumannsins er farið hér á landi. Stöð 2 sýnir nú að hitna í kolunum á lög- eina af myndunum um reglustöðinni. Clouseau sit- þennan seinheppna náunga ur fast við sinn keip og held- og auðvitað er engínn annar ur statt og stöðugt fram sak- en Peter Sellers í aðalhlut- leysi þjónustustúlkunnar verki. Hrakfallasagan hefst sem hann að endingu þarf með því að þjónn finnst að leita uppi í nektarný- myrtur í herbergi þjónustu- lendu. stúlkunnar Maríu. Hún er Fyrir utan Sellers leika í sett í varðhald en Clouseau, myndinni Elke Sommer, sannfærður um sakleysi Herbert Lom, George Sand- hennar, fær hana lausa. ers og fleiri. Myndin er frá Hann er viss um að hún árinu 1964 og fær fjórar muni leiða hann á slóð stjörnur hjá Maltin. morðingjans. Þegar María -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.