Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990.
39
SJÓNVARPIÐ
17.50 íþróttaspegill - Úrval. Syrpa úr
eldri' þáttum. Umsjón Bryndís
Hólm og Jónas Tryggvason.
18.25 Síðasta risaeðlan (29). Banda-
rískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi
Sigurgeir Steingrímsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (25). (Families).
Ástralskur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.20 Kátir voru karlar (1). (The Last
of the Summer Wine). Breskur
myndaflokkur í léttum dúr. Þýö-
andi Stefán Jökulsson.
19.50 Hökki hundur - Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um-
sjón Hilmars Oddssonar.
20.55 Evrópulöggur (4). Hvítflibbar.
Evrópskur sakamálamyndaflokkur.
Þessi þáttur kemur frá Spáni og
segir frá yfirmanni í fíkniefnadeild
lögreglunnar. Hann lætur af störf-
um eftir að fíkniefnaneysla verður
syni hans að aldurtila, en baráttu
hans viö sölumenn dauðans er þó
ekki lokiö. Þýöandi Örnólfur Árna-
son.
21.55 íþróttasyrpa. Þáttur meö fjöl-
breyttu íþróttaefni úr ýmsum átt-
um.
22.25 Þóröur Sveinbjörnsson Guðjo-
hnsen. Þóröur var í senn íslend-
ingur, danskur læknir og sænskur
fjallagarpur. Hann lést áriö 1937
og lét eftir sig 12 myndskreytt
handrit, 2000síðna texta, teikning-
ar og kort. Þýöandi Jón O. Ed-
wald. (Nordvision - Sænska sjón-
varpið).
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr-
alskur framhaldsþáttur.
17.30 Með afa. Endurtekinn þáttur frá
29. desember síöastliönum.
19.19 19:19. Fréttir, veður og íþróttir.
20.15 Óráðnar gátur (Unsolved Myst-
eries). Dularfull sakamál og tor-
rasöar gátur.
21.05 Hverdrap Sir Harry Oakes? (Passi-
on and Paradise). Seinni hluti
vandaörar framhaldsmyndar sem
byggö er á sönnum atburðum.
Aðalhlutverk: Armand Assante,
Catherine Mary Stewart, Mariette
Hartley, Kevin McCarthy og Rod
Steiger. Leikstjóri: Harvey Hart.
Framleiöendur: W. Paterson Ferns
og Peter Jeffries.
22.40 Listamannaskálinn. Hans
Werner Henze. Hans Werner
Henze fæddist áriö 1926 í Þýska-
landi og eyddi æsku sinni á upp-
gangstímum nasimans sem hann
fyrirlítur. Lífspeki hans er sú aö
tónlist eigi aö innihalda skilaboö
um frelsi fyrir þá sem eru ofsóttir
og kúgaöir í heiminum. Á sjötta
áratugunum var hann ofsóttur
vegna samkynhneigöar sinnar og
einnig vegna þess aö sú tónlist
sem hann samdi var ekki á þeirri
bylgjulengd sem þá tíðkaðist. Flutti
hann þá til Suður-Ítalíu þar sem
hann síðar öölaöist heimsfrægö
fyrir tónsmíðár sínar.
23.45 Hamingjuleit (Looking for Mr.
Goodbar). Myndin er byggö á
samnefndri skáldsögu Judith
Rossner um barnaskólakennara
sem lifir tvöföldu lífi. Aðalhlutverk:
Richard Gere, Diane Keaton og
William Atherton. Leikstjóri: Ric-
hard Brooks. 1977. Stranglega
bönnuö börnum.
1.55 Dagskráriok.
©Rásl
FM 92,4/93,5
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Geir
Waage flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt
tónlistarútvarp og málefni líöandi
stundar. - Soffía Karlsdóttir.
7.32 Daglegt mál sem Möröur
Árnason flytur (einnig útvarpað kl.
19.55).
7.45 Listróf- Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um við-
skiptamál kl. 8.10.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu. „Freyja"
eftir Kristínu Finnbogadóttur frá
Hítardal. Ragnheiður Steindórs-
dóttirles (2).
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með
morgunkaffinu og gestur lítur inn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og
Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary"
eftir Gustave Flaubert. Arnhildur
Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (55).
10.00 Fréttir.
10.03 Viö leik og störf. Fjölskyldan og
samfélagiö. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Sigríöur Arnardóttir
og Hallur Magnússon. Leikfimi
með Halldóru Björnsdóttur eftir
fréttir kl. 10.00, veöurfregnir kl.
10.10, þjónustu- og neytendamál
og umfjöllun dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar. (Einnig útvarpaö
að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Hjónabandið.
Seinni þáttur. Umsjón: Guðrún
Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón-
ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 „Draumur Makars“, jólasaga frá
Síberíu eftir Vladimir Korolenko.
Þýöing: Sigfús Blöndal. Sigurður
Skúlason les síöari hluta sögunn-
ar.
14.35 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Hann kemur,
hann kemur" eftir Gunnar Gunn-
arsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurös-
son. Leikendur: Sigurður Skúla-
son, Theódór Júlíusson og Helga
Stephensen. (Einnig útvarpaö á
þriðjudagskvöld kl. 22.30.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sig-
urjónssyni á Norðurlandi.
16.40 „Eg man þá tíð“. Þáttur Her-
manns Ragnars Stefánssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guö-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
aö nefna, fletta upp í fræðslu- og
furðuritum og leita til sérfróöra
' manna.
17.30 Fiðlusónata eftir Hugo Alfvén.
Mircea Saulesco og Janos Solyom
leika.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáftur
frá morgni sem Möröur Árnason
flytur.
3.00 í dagsins önn. Hjónabandið.
Seinni þáttur. Umsjón: Guðrún
Frímannsdóttir.
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.00 Vélmennið leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Vélmenniö heldur
áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miðin. Siguröur Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekiö
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPá rás 2
8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
7.00 Eiríkur Jónsson Eiríkur kíkir í blöö-
in, ber hlustendum nýjustu fréttir,
fróðleiksmola. Dagurinn tekinn
snemma, enda líður að helgi.
9.00 Fréttir.
9.10 Páll Þorsteinsson og fimmtudag-
urinn á hávegum hafður.
Starfsmaöur dagsins klukkan 9.30.
11.00 Haraldur Gislason á vaktinni með
tónlistina þína. Hádegisfréttir
klukkan 12.00.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni. Jólabúbót Bylgjunnar.
íþróttafréttir klukkan 14.00 Valtýr
Björn.
17.00 island i dag. Umsjón Jón Ársæll.
Símatími hlustenda milli kl. 18.30
og 19.00, síminn er 688100.
18.30 Listapopp með Kristófer Helga-
syni. .
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og
nóttin aö skella á. Láttu heyra frá
þér og Hafþór spilar lagið þitt, sím-
inn er 611111.
23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson er
með hlustendum.
0.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórö-
arson. Þáttur helgaður málefnum
eldri borgara. 7.00 Morgunandakt.
Séra Cecil Haraldsson. 7.30 Spáð
í spilin. 7.50 Verðbréfaviðskipti.
8.15 Stafakassinn. 8.35 Gestur í
morgunkaffi.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón
Margrét Hrafnsdóttir.
9.30 Húsmæðrahornið. Þáttur fyrir hús-
mæður og húsfeður um allt sem
tengist heimilinu og fjölskyldunni.
Opin lína í síma 62-60-60.
10.00 Hvað geröir þú við peningana sem
frúin í Hamborg gaf þér?
10.30 Mitt útlit - þitt útlit.
11.00 Jólaleikur Aöalstöðvarinnar.
11.30 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím-
ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars-
son.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson.
13.30 Gluggaö í siödegisblaðið.
14.00 Brugðiö á leik i dagsins önn.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni
16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna-
og stjórnmálamenn sjá um dag-
skrána.
18.30 Tónlist á Aðalstöðinni.
19.00 Eöal-tónar. Umsjón Kolbeinn
Gíslason.
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón
Jóna Rúna Kvaran.
0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
Umsjón Lárus Friðriksson.
ALFA
FM-102,9
8.45 Morgunbæn.
10.00 Biblían svarar. Halldór S.
Gröndal sér um þáttinn.
13.30 í himnalagi. Signý Guðbiarts-
dóttir stjórnar þættinum.
16.00 Kristinn Eysteinsson.
19.00 Dagskrárlok.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
21^30 Söngvaþing.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan (endurtekið frá 18.18).
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 „Vér höfum séð stjörnu hans.“
Dagskrá um íslensk nútímaljóð um
Krist. Umsjón: Njörður P. Njarðvík.
Lesarar með umsjónarmanni: Ingi-
björg Haraldsdóttir, Vilborg Dag-
bjartsdóttir og Þorsteinn frá Hamri.
(Endurtekið frá jóladegi.)
23.10 Spáð í tíunda áratuginn. Um-
ræðuþáttur um framvindu efna-
hagsmála á íslandi og erlendis.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón-
list úr Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífs-
ins. Leifur Hauksson og félagar
hefja daginn með hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30
og litið í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2,
fjölbreytt dægurtónlist og hlust-
endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir og Magnús R. Einars-
son.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2
heldur áfram.
13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár.
14.10 Gettu betur! Spurninga-
keppni rásar 2 með veglegum
verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj-
unnar. Þjóðin kvartar og kveinar
yfir öllu því sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum.
20.00 Lausa rásin. Umsjón: Hlynur
Hallsson og Oddný Eir Ævars-
dóttir.
21.00 Stjörnuljós. Ellý Vilhjálms. (End-
urtekinn þáttur frá sunnudegi.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn
þáttur Margrétar Blöndal frá laug-
ardagskvöldi.
2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn, þáttur
Margrétar Blöndal heldur áfram.
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnars-
son er fyrstur á fætur á morgnana.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Allt að
gerast en aðallega er það vin-
sældapoppið sem ræður ríkjum.
11.00 Geðdeildin - stofa 102.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.. Orð
dagsins á sínum stað, sem og fróð-
leiksmolar. Síminn er 679102.
14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu-
maður. Leikir, uppákomur og ann-
að skemmtilegt.
17.00 Björn Sigurósson.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda-
popp á fimmtudagskvöldi.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
2.00 Næturpopp á Stjörnunni.
FM#957
7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tu-
skið. Jón Axel Ólafsson og Gunn-
laugur Helgason.
7.40 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna.
7.50 „Frá hinu opinbera".
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Textabrotið.
8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaöanna.
8.40 „Frá hinu opinbera". Nýr skammt-
ur (óopinber).
8.50 Stjörnuspá. Spádeildin sér hlust-
endum fyrir stórskemmtilegri spá í
morgunsárið.
8.55 „Frá hinu opinbera".
9.00 Fréttayfirlit morgunsins.
9.20 Textabrot.
9.30 Kvikmyndagetraun.
9.50 „Frá hinu opinbera" og stjörnuspá
endurtekin.
10.00 Fréttir.
10.03 ívar Guðmundsson. Seinni hálf-
leikur morgunsins.
10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl-
skylduna.
11.45 „Hvað er um að ske?“Hlustendur
með á nótunum.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið.
14.00 Fréttayfirlit.
14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM
957. Síminn er 670-957.
15.00 Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir.
16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg-
inu.
16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp-
lag leikið og kynnt sérstaklega.
17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar
um flytjandann, lagið, árið, sætið
og fleira.
18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína
fréttastofu er 670-870.
18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir
forvitna tónlistarunnendur.
18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím-
ann og minnisstæðir atburðir rifj-
aðir upp.
19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur
kvölddagskrá FM 957. Óskalaga-
síminn er opinn öllum. Síminn er
670-957.
22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó-
hannssyni. Jóhann leikur bland-
aða tónlist við allra hæfi.
1.00 Darri Ólason á næturvaktinni.
9.00 Tónlist.
20.00 Rokkaö með Garðari. Horfið til
baka í tíma með Garðari Guð-
mundssyni.
21.00 Magnamín. Tónlist og rólegheit.
Umsjón: Ágúst Magnússon.
0.00 NæturtónlisL
6.00 The DJ Kat Show.
8.40 Playabout and Mrs Pepperpot.
9.00 Game Shows.
10.30 The Young Doctors.
11.00 The Bold and the Beautiful.
11.30 The Young and the Restless.
12.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
13.00 True Confessions.
13.30 Another World. Sápuópera.
14.15 Loving. Sápuópera.
14.45 Here’s Lucy.
15.15 Bewitched.
15.45 The DJ Kat Show.
17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap-
ur.
18.00 Family Ties.
18.30 Sale of the Century.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 In Living Color. Gamanþáttur.
20.00 The Simpsons.
20.40 Wings.
21.00 Wiseguy. Lögguþáttur.
22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
22.30 Night Court.
23.00 TBA.
23.30 Krikket. England og Ástralía. Krik-
ket alla nóttína.
EUROSPORT
★ t ★
5.00 Internatiorval Busíness Report.
5.30 Newsline.
6.00 The D.J.Kat Show.
7.30 Eurobics.
8.00 HM í skautum.
9.00 Skiðastökk.
10.00 HM í skautum.
11.00 P.G.A. Golf.
12.00 Eurobics.
12.30 Kappróöur.
13.00 Motor Sport.
14.00 Tennis.Hopman Cup.
18.00 Mobil 1 Motor Sport News.
18.30 Eurosport News.
19.00 Equestrianism.
20.00 Sund.
21.00 Saga knattspyrnunnar.Þriðji
hluti.
22.00 Motor Sport.
22.15 Mörk úr spænsku knattspyrn-
unni.
22.45 Surfing.
23.15 Eurosport News.
23.45 Motor Sport.
SCREENSPORT
7.00 Listhlaup á skautum. Heims-
meistaramótið.
8.00 Hestaíþróttir.
8.30 Hnefaleikar.
10.00 Rugby Review.
11.00 Snooker.
13.00 Körfubolti.
15.00 Íshokkí.
17.00 Moto News. •
17.30 Magazine Automobile.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 Rallí.
19.00 US College Football.
21.00 Rallí.
21.15 Úr spænsku knattspyrnunni.
23.15 Rallycross.
Fimmtudagur 3. janúar
Bryndis Hólm eftir eitt stökkið.
Sjónvarp kl. 17.50:
íþrótta-
spegill
Hér taka þau Bryndís
Hólm og Jónas Tryggvason
upp þráðinn frá síðastliðn-
um vetri með vikulegum
þáttum sínum. Svo sem fyrr
mun margt bera á góma hjá
þeim hjúum í fjölbreyttum
þáttum sem eru sameigin-
legt framtak íþróttadeildar
og innlendrar dagskrár-
deildar Sjónvarpsins.
íþróttaspegillinn byggist á
sænskri fyrirmynd og verð-
ur honum fyrst og fremst
ætlað að sinna sporti af
ýmsum gerðum og mynd-
um. Þau Bryndís og Jónas
láta sér þó ekkert óviðkom-
andi er flokkast má undir
áhugasvið aldurshópsins
frá sex til sextán ára aldurs.
Hress músík, hreyfing og
fjör. Allt telst þetta til við-
fangsefna Spegilsins.
í fyrsta þætti verður sýnt
vahð efni úr þáttum liðins
vetrar og stiklað á stóru.
Stöð 2 kl. 22.40:
listamanna
skálinn
Tónskáldið Hans Werner sjötta áratugnum mátti
Henze fæddist árið 1926 í hann sjálfur þola ofsóknir
Þýskalandi og eyddi æsku vegna samkynhneigöar
sinni á uppgangstimum sinnai' og einnig vegna þess
nasismans sem hann fyrir- að tónlistin hans var ekki á
lítur innilega. Lífsspeki þeirri bylgjulengd sem þá
hans er sú aö tónlist eigi að tíðkaðist. Hann flutti þá til
innihalda skilaboð um frelsí Suður-Ítalíu og síðar hlaut
fyrír þá sem ofsóttir eru og hann heimsfrægð fyrir tón-
kúgaðir í heiminum. A smíðar sínar.
Þrír kátir karlar.
Sjónvarp kl. 19.20:
Kátir voru
karlar
Sjónvarpið tekur til sýn-
inga breskan gamanmynda-
flokk um káta karla á eftir-
launum. Þessir karlar búa í
Dölunum í Jórvíkurskíri
þar sem náttúran leikur við
hvem sinn fingur og friður
og ró umlykur allt. En hjá
þeim er aldrei dauð stund.
Þeir hjóla og sigla til að eyða
tímanum. Nú, ef þeir nenna
því ekki er setið á kaffihúsi
eða krá og spáð í aðra gesti.
Þá verða þeir líka afar
þreyttir!
Þessi þáttaröð hefur geng-
ið í mörg ár í Bretlandi og
er lítið lát á vinsældum
hennar.