Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 8
42 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990. Suimudagur 6. janúar SJÓNVARPIÐ 14.00 Meistaragolf. Endursýndar myndir frá keppni um Ryder-bikar- inn sem fram fór í september 1989. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frí- mann Gunnlaugsson. 15.00 Blómlega búið í Koibeinsdal. Ómar Ragnarsson á ferð í Skaga- firði. Áður á dagskrá 30. nóvember 1975. 16.00 Skrautsýning i Flórens. (The ' Florentine Intermedi). Undanfari óperunnar var millispilið, fjölbreytt tónlistaratriði sem flutt voru á milli leikþátta á endurreisnartímabilinu. Hið fraegasta, sem geymst hefur, er frá 1589, og var flutt við brúð- kaup Ferdínands stórhertoga af Toskana og Kristínar prinsessu af Lorraine. Kór og hljóðfæraleikarar: The Taverner Consort. Sópran: Emma Kirkby. Stjórnandi Andrew Parrott. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 17.30 Uppfinningamennirnir þrír. (Les trois inventeurs). Frönsk teikni- mynd. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier Guðrún Ásmundsdóttir leikari. 18.00 Stundin okkar (10). Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfendurna. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Hákon Oddsson. 18.30 Grænlandsferðin (1). (Sattut). Mynd um lítinn dreng á Græn- landi. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. (Nordvision - Danska sjón- varpið). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Þorkell sér um heimilið. (Torjus steller hjemme). Lítill strákur hjálp- ar til við heimilisstörfin. Þýðandi ÁsthildurSveinsdóttir. Sögumaður Unnur Berglind Guðmundsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 19.25 Fagri-Blakkur. (The New Ad- ventures of Black Beauty). Breskur myndaflokkur um folann svarta og ævintýri hans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ófriður og örlög (13). (War and Remembrance). Bandarískur myndaflokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk Robert Mitc- hum, Jane Seymour, John Giel- gud, Polly Bergen og Barry Bost- wick. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.35 Opiö j hús á þrettándanum. Trausfi Jónsson og Bergþóra Jónsdóttir taka á móti gestum í upphafi árs söngsins. Dagskrár- gerð Tage Ammendrup. 22.25 Fylgdu mér. (Come Along With Me). Bandarísk sjónvarpsmynd sem segir frá skyggnri og sérviturri ekkju. Hún tekur sér nýtt nafn og flytur búferlum en í nýju heim- kynnunum bíða hennar ýmiss kon- ar ævintýri, þessa heims og ann- ars. Leikstjóri Joanne Woodward. Aðalhlutverk Estelle Parsons. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 23.25 Stríðsárablus. Sjónvarpskabar- ett, byggður á þekktum lögum frá styrjaldarárunum á Íslandi. Text- arnir eru eftir Jónas Árnason en Jóhann G. Jóhannsson útsetti lögin. Það eru þau Lísa Pálsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sig- rún Waage, Egill Ólafsson, Pálmi Gestsson og Örn Árnason sem flytja ásamt valinkunnum hljóð- færaleikurum og dönsurum. Leik- stjóri Sveinn Einarsson. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. Áður á dagskrá 1. vetrardag 1989. 0.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunperlur. Þetta er ný, fjöl- breytt og skemmtileg teiknimynda- syrpa sem er talsett fyrir yngstu kynslóðina. 9.30 Naggarnir. Vel gerður brúðu- myndaflokkur. 9.55 Sannir draugabanar. Skemmti- leg teiknimynd um frækna drauga- bana. 10.20 Ljónið, nornin og skápurinn. (The Lion, The Whitch and The Wardrobe). Ævintýramynd fyrir börn og unglingé sem segir frá för fjögurra systkina um undraheima 4 Narníu. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Framtíðarsýn. (Beoynd 2000). Fræðandi þáttur um allt það nýj- asta úr heimi vísinðanna. 13.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá Italíu. 15.15 NBA karfan. Heimir Karlsson og Einar Bollason lýsa leik Detroit og Chicago. Stöð 2 1991. 16.30 Stjörnuryk. (Stardust Memories). Woody Allen er hér í hlutverki kvik- myndagerðarmanns sem er heims- kunnur fyrir gamanmyndir sínar. Hann afræður að snúa við blaðinu og gera eina mynd sem er alvar- legs eðlis. Aðalhlutverk: Woody Allen, Charlotte Rampling og Jessica Harper. Handrit og leik- stjórn: Woody Allen. Framleiðandi: • Robert Greenhut. 1980. s/h Loka- sýning. 18.00 60 mínútur. (60 Minutes). Þessi vandaði, alþjóðlegi fréttaskýringa- þáttur hefur notið almennra vin- sælda í fimmtán ár í bandarísku sjónvarpi og er í dag sýndur víðs vegar um veröldina. Undantekn- ingarlaust hefur þátturinn frá upp- hafi verið fimm efstu sætum vin- sælasta bandaríska sjónvarpsefnis- ins. * 18.50 Frakkland nútímans. Athyglis- verður þáttur um allt milli himins og jarðar sem Frakkar eru að fást við í dag. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. Stöð 2 1991. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years). Þrælgóður, bandarískur fram- haldsþáttur um strák á unglingsár- unum. 20.25 Lagakrókar. (L.A. Law). Fram- haldsþáttur um lögfæðinga í Los Angeles. 21.15 Inn við beinið. Skemmtilegur við- talsþáttur í umsjón Eddu Andrés- dóttur. Að þessu sinni mun gestur Eddu vera Þorsteinn Pálsson, for- maður Sjálfstæðisflokksins. Dag- skrárgerð: Erna Kettler. Stöð 2 1991. 22.10 Þetta lif. (A New Life). Létt og skemmtileg mynd um ótrúlegar raunir hjóna á besta aldri sem hafa tekið þá ákvöröun að skilja. Aðal- hlutverk: Allan Alda, Ann-Margret, Hall Linden og Veronica Hamel. Leikstjóri: Alan Alda. 1988. 23.50 Sjónhverfingar og morð. (Murd- er Smoke'n Shadows). Lögreglu- foringipn Columbo glímir hér við erfitt sakamál. Líkfundurá Malibu- strönd kemur Columbo á slóð kvikmyndagerðarmanns sem virð- istekki hafa hreint mjöl í pokahorn- inu. Að koma lögum yfir kauða er þó enginn hægðarleikur því hann er snillingur í sjónhverfingum hvíta tjaldsins. Aðalhlutverk: Peter Falk, Fisher Stevens og Steven Hill. Leikstjóri: Jim Frawley. 1989. 1.25 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréltir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson, prófastur á Kirkjubæjar- klaustri, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist . - Fantasía í f-moll K 608 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Noel Rawsthorne leikur á orgel. - Heyr, himnasmiður eftir Þorkel Sigurbjörnsson. - í dag er glatt eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Það aldin út er sprungið eftir Praetorius. Kór Langholts- kirkju syngur; Jón Stefánsson stjórnar. - Prelúdía óg Fúga í Es- dúr'eftir Johann Sebastian Bach. Páll ísólfsson leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaðumguðspjöll. Arnheiður Sigurðardóttur ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 2,1 -12 v.ð Bern- harð Guðmundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Tríósónata í c-moll eftir Georg Philipp Telemann. Michael Schneider leikur á blokkflautu, Hans-Peter Westermann á óbó og Harald Hoeren á sembal. - Sónata númer 5 í C-dúr BWV 529 eftir Johann Sebastian Bach. Pavel Schmidt leikur á orgel Fríkirkjunnar í Reykjavík.. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Til Ungverjalands fyrir og eftir fall kommúnismans. Björg Árna- dóttir segir frá. 11.00 Messa í Víðistaðakirkju. Prestur séra Sigurður H. Guðmundsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Kotra. SQefUr af jólasveinum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 Allt hafði annan róm. Dagskrá byggð á bók Önnu Sigurðardóttur um nunnuklaustur á Islandi. Um- sjón: Inga Huld Hákonardóttir. Lesarar: Nína Björk Árnadóttir og Alda Árnadóttir. (Endurtekinn þátturfrájóladagskvöldi kl. 21.00.) 15.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þær syngja gleðibrag. Steinunn Harðardóttir ræðir við Unni Hall- dórsdóttur og Sigríði Gunnlaugs- dóttur um gamanvísnasöng og Unnur syngur nokkrar vísur. (End- urtekinn þáttur frá kvöldi nýárs- dags.) 17.00 Jólatónleikar Barnaheilia. Elly Ameling syngur. Dalton Baldwin leikur með á píanó. Einnig syngur Kór Öldutúnsskóla. Egill Friðleifs- son stjórnar. Á efnisskránni eru meðal annars lög eftir Franz Schu- bert og Johannes Brahms ásamt jólalögum frá ýmsum löndum. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. (Hljóð- ritun frá 16. desember.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Út um jólaskjáinn. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá því annan í jólum.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Elaine Paige og Tommy Körberg, Maurice Chevalier, Louis Jordan, Leslie Caron og Danshljómsveit útvarpsins í Hamborg flytja lög úr söngleikjum. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Danslög á þrettándakvöldi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnarog uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags kl. 1.00.) 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Kaffitíminn. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir samap lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 islenska-guilskífan. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Innskot frá fjölmiðla- fræóinemum og sagt frá því sem verður um aö vera í vikunni. Um- sjón: Hlynur Hallssön og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól - Herdísar Hall- varðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn - Inflúensa. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (End- urtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1-) . 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar viö fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 9.00 I bitiö. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gisla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. 12.00 Hádegisfréttir. 12.1 (X Vikuskammtur. Þáttur þar sem tek- ið er öðruvísi á hlutunum. Ingvi Hrafn Jónsson, Sigursteinn Más- son og Karl Garðarsson reifa mál liðinnar viku og fá gesti í spjall. 13.00 Kristófer Helgason í sunnudags- skapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheim- inum og hlustendur teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 Jólabókaflóðið. Rósa Guðbjarts- dóttir tekur fyrir splunkunýjar bæk- ur, kynnir höfunda og lesnir verða kaflar úr bókunum. 17.17 Siðdegisfréttir. 19.00 Snorri Sturluson með allt á hreinu á Þorláksmessu og skilar jóla- stemningu inn í stofu. 22.00 Hafþór Freyr og hin hliðin. Heimir spilar faðmlögin og tendrar kerta- Ijósinl 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Nú eru það ármótalögin og óskalögin í síma 679102. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Hvaða mynd er vinsælust á þessu ári, hver rakaði inn flestum bleðlunum og hvaða kvikmyndastjarna skín skærast. 18.00 Arnar Albertsson. Næst síðasti dagur ársins og tónlistin í.samræmi við það. Öll topplög ársins, allar blöðrurnar, ballöðurnar og rokkið. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ólöf sér um að rétta tónlistin sé við eyrun og ruggar ykkur í svefn. 2.00 - Næturpopp. Það vinsælasta í bæn- um meðan flestir sofa en aðrlr vinna. 10.00 Páll Sævar Guðjónsson með morgunkaffi og snúð. Páll lítur í blöðin og spjallar við hlustendur. 13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Valgeir stytt- ir þér stundir í fríinu eða við vinn- una. 18.00 Jóhann Jóhannsson við innigrillið. Helginni er að Ijúka og við höfum réttan mann á réttum stað. 22.00 Rólegheit í helgarlok. Þessi þáttur er sá allra rómantískasti á FM. Það eru þau Ánna Björk Birgisdóttir og Ágúst Héðinsson sem skipta með sér þessum vöktum. Róleg og falleg tónlist í lok vikunnar. 1.00 Darri Olason á næturvaktinni. FM^909 AÐALSTOÐIN 8.00 Sálartetrið. Endurteknir þættir Ingu Önnu Aikman. 10.00 Mitt hjartans mál. Endurteknir þættir ýmissa stjórnenda. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Upp um fjöll og firnindi. Með Júlíusi Brjánssyni. Allt um útiveru að vetrarlagi. 16.00 Það finnst mér. Inger Anna Aik- man sér um blandaðan þátt. 18.00 Sígildir tónar. Jón Óttar Ragnars- son með tóna meistaranna. 19.00 Aðaltónar.Ljúfir tónar á sunnu- dagskvöldi. 21.00 Lifspegill Ingólfs Guðbrands- sonar. Ingólfúr Guðbrandsson les úr bók sinni. 22:00 Úr bókahillunni. Guðríður Har- aldsdóttir fjalalr um bækur, bóka- fólk, bókaorna og aðra. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. 10.00 Sigild tónlist. 12.00 TónlisL 13.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sós- íalistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Umsjón: Ragnar K. Stefánsson. 16.00 Tónlist. 17.00 Erindi Haraldar Jóhannssonar. lt.30 Fréttir frá Sovétríkjunum. Umsjón María Þorsteinsdóttir. 18.00 Gulrót. 19.00 Tónlist. Umsjón Jón Páll. 20.00 Jólin fara. Jólin kveðja landann. 22.00 TónlisL 23.00 Jass og blús. 0.00 Næturtónlist. 7.00 Krikket. Yfirlit. 7.30 Mix-lt. 11.00 Eight is Enough. 12.00 That’s Incredible. 13.00 The New Adventure og Wonder Woman. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 The Man from Atlantis. Ævin- týraþáttur. 16.00 The Love Boat. 17.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 17.30 Sky Star Search. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 The Key To Rebecca.Fyrsti hluti njósnaþáttar. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Krikket. 0.00 England-Ástralíu í Krikket. ★ ★ ir EUKOSPORT *. .* *** 6.00 Hour of Power. 7.00 Circus World Championships. 7.30 Gríniðjan. 9.00 Trans World Sport. 10.00 Sunday Alive: Skíðaíþróttir, ís- hokkí og sund. 18.00 International Motor Sport. 19.00 Knattspyrna. Þýskaland-Argent- ían (Endursýnt frá HM). 21.00 Skíðastökk. 22.00 Motor Sport. 22.15 Skíðastökk. 23.15 Vélhjólaakstur. 12.15 Motor Sport. SCREENSPORT 7.00 Körfubolti. 9.00 Moto News. 9.30 Magazine Automobile. 10.00 Íshokkí. 12.00 Skautar. 13.00 Powersports International. 14.00 Snooker. 16.00 US College Football. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Rallý. 19.00 Meira Rallý. 19.15 Keila. 20.00 US PGA Golf.Bein útsending. 23.00 Rallý . 23.15 Go. Sjónvarp kl. 21.35: Opið hús á Suður í Hafnarfxröi stend- varpinu, og Trausti Jónsson ur hús eitt frá lokum siðustu veðurfræðingur og taka þau aldar sem kennt er við á móti gestum sem syngja Good-templara. Samkomu- út hátíðina. í þeim hópi salurinn í þessu húsi hefur verða m.a. kór eldri borg- litlum stakkaskiptum tekið ara, harmóníkusnillingar í tímans rás og er því kjör- og blásarar sem ílytja munu inn staður fyrir samkomu á gamla og góða slagara úr síðasta degi jóla. Gestgjafar safni vinsælustu laga alda- verða þau Bergþóra Jóns- mótaáranna. dótth', starfsmaður hjá Út- Fréttahaukarnir í 60 mínútum. Stöð 2 kl. 18.00: Fréttaþ áttur inn 60 mínútur Þessi vandaði og alþjóð- legi fréttaþáttur hefur notið almennra vinsælda í liðlega fimmtán ár og er sýndur vikulega víða um heim. Þátturinn hefur undantekn- ingarlaust verið í fimm efstu sætum bandarísks sjón- varpsefnis. Fréttamennirn- ir eru þrautreyndir frétta- haukar sem átt hafa viðtöl við helstu leiðtoga heimsins og hafa unnið til fjölmargra verðlauna fyrir fréttir og fréttaskýringar. Þessar sextíu mínútur eru í senn fræðandi, skemmti- legar og áreiðanlegar fréttir út öllum heimshornum. Stöð2kl. 21.15: Inn við beinið Að þessu sinni mun Edda var hann ritsfjóri Vísis á Andrésdóttir fá til sín Þor- sínum tíma. Það verður stein Pálsson, formann margt manna í sal og meöal Sjálfstæðisflokksins, en annarra má nefna Davíð hann er fyrrum fram- Scheving Thorsteinsson, kvæmdastjóri Vinnuveit- Guðmund J. Guðmundsson, endasambandsins og einnig Árna Johnsen og fleiri. Ómar Ragnarsson ræðir við Sigurð Þorvaldsson á Sleitu- Bjarnarstöðum. , Sjónvarpkl. 15.00: Blómlega búið í Kolbeinsdal Ómar Ragnarsson var starfsmaður Sjónvarpsins í eina tíð og þá eins og nú flæktist hann víða og tók hús á hinum ýmsu lands- mönnum. Meðal þeirra er Ómar sótti heim var mektarmaðurinn Sigurður Þorvaldsson á Sleitu-Bjarnarstöðum í Kol- beinsdal. Á þessu fornfræga sæmdarbýli hefur risiö vísir að þorpi þar sem nú er að finna ýmiás konar þjónustu við nærsveitirnar. Sigurður er nú lájinn fyrir nokkru en þegar Ómar gerði þáttinn var þessi sveitahöfðingi á tíræðisaldri og vel em. Þeir Ómar höfðu margt að spjalla auk þess sem sjón- varpsmenn svipuðust um á Sleitu-Bjarnarstöðum og ræddu við ýmsa Skagfirð- inga sem á vegi þeirra urðu. Þáttur þessi var áður á dag- skrá fyrir fimmtán árum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.