Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1991, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1991. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1991. 17 íþróttir • Liverpool er enn á höttunum eftir sterkum miðverði en viröíst hafa géfist upp á að krækja í Dean Yates hjá Notts County og hefur nú snúið sér að Craig Short sem er félagi Yates í vörnixmi hjá Notts County. Dalglish hefur lika áhuga á miðvallarspilaranum Phil Draper hjá sama félagi en það hafa líka Arsenal, Totten- ham, Everton og Sheífield Wed- nesday. Dalghsh hefur i tvígang brugðið sér á Gay Meadow til aö fylgjast með umræddum leik- mönnum og útsendarar félagsins eiga nú orðið fast sæti á heima- velli Notts County. Kendall villólmur kaupa Mark Ward • Howard Kendall, stjóri Ever- ton, hefur nú boðið 900 þúsund pund í Mark Ward, leikmann Man. City, en því var snarlega hafnað. Kendall keypti einmitt Ward til City á sínum tíma og lét þá Ian Bishop og Tony Morley í skiptum til West Ham. Vakti sú aögerð htla ánægju hjá aðdáend- um Man. City. Þrátt fyrir neitun City-leikmanna gafst Kendall ekki upp en hefur í milhtíðinni beint spjótum sínum að Steve Hodge hjá Nottingham Forest. Einhver órói virðist hrjá Hodge hjá Forest þessa dagana, mýmörg hð vilja fá þennan snjalla leik- maim í sínar raðír en Clough ger- ir hvaö hann getur til að halda i leikmanninn, enda er hann mik- ilvægur hlekkur í hði Forest. Endurbætur á leikvöllum • Tæplega 7,7 milljónum punda hefur verið úthlutað til knatt- spymuliða í Englandi og Skot- landi til að vinna aö endurbótum á knattspyrnuvöllum, stefna á að því að eingöngu verði starfræktir vellir sem bjóða upp á sæti. Við þessa úthlutun fengu Liverpool og Glasgow Rangers um 2 mihj- ónir hvort félag um sig en önnur hð sem fengu úthlutun voru Crystal Palace, Aston Viha, Ever- ton, Tottenham, Man. Utd, Aberdeen og Hibernian. Rangers mun nota sína upphæð th að vinna við aðalstúkuna á Ibrox Park en áætláöur kostnaður við þær breytingar hljóðar upp á 14 milljónir punda. David Lee vill fara • David Lee, hinn 21 árs gamh leikmaöur Chelsea, er ekki beint ánægður með líiið á „brúnni" þessa dagana og hefur lagt fram beiðni þess efnis að hann verði seldur til annars félags. Bobby Cambeh, sfjóri Chelsea, var þó ekki hrifinn af þessu uppátæki stráksins og sagði þvert nei. FerSaunders til Rangers • Glasgow Rangers er eitt þeirra liða sem gæti vel hugsað sér aö fá velska framherjann Dean Saunders frá Derby County í sin- ar raöir. Walter Smith, aðstoöar- stjóri Rangers, segir að hann hafi oft brugðið sér suður til að horfa á hann spila en bætti við aö hugs- anlegt kaupverð gerði það að, verkum að áhuginn væri kannski minni eneha. Smith segir að ekki sé gott aö átta sig á kaupverðinu, enda gæti þaö verið einhvers staðar á bihnu tvær th fimm milljónir punda. Shrewsbury verðlaunað • Shrewsbury hefur veriö verð- launað fyrir að slá út Wimbledon á heimavehi og fær nú Arsenal eða Leeds I heimsókn í næstu umferð. John Bond, stjóra Shrowsbury, leist ágætlega á dráttinn og segir aö ekki komi til greina að „selja“ leikinn á Hígh- bury eða Ehand Road. íþróttir Bandarískur körfuknattleikur: Portland enn á sigurbraut - Lakers vann Boston stórt Einn leikur fór fram í NBA-dehd- inni í körfuknattleik í fyrrinótt. Gömlu stórveldin Boston og Los Angeles Lakers áttust þá við á heimavelli Boston. Búist var við spennandi leik en gestirnir frá Los Angeles fóru á kostum og sigruðu örugglega með 17 stiga mun, 87-104. Portland Trailblazers er sem fyrr með besta vinningshlutfalhð í deild- inni. Portland hefur unnið 36 leiki og aðeins tapað sjö th þessa. Lakers sem leikur í sama riðli og Portland hefur tápað 11 leikjum. Lakers byrj- aði tímabihð illa en hefur tekið stökk upp á við eftir því sem á tímabhið hefur hðið. Orlando Magic er það hð sem hefur unnið fæstu leikina. Liðið hefur að- eins unnið 10 leikiö en tapaö 32 og vinningshlutfahið aðeins rúmlega 23 prósent. Staðan í riðlunum í NBA-dehdinni eftir þennan leik er þessi. í töflunni eru fyrst unnir leikir, þá tapaðir og los vinningshlutfall í prósentum: Atlantshafsriðill: Boston............. 76ers.............. Washington......... ..30 11 73,2% ..23 19 54,8% ..18 23 43,9% New York New Jersey Miami 18 23 14 27 11 31 Miðriðill Chicago 29 12 Detroit 30 13 Mhwaukee 27 17 Atlanta 24 17 Indiana 17 24 Charlotte 13 27 Gleveland 13 28 Miðvesturriðill SASpurs 29 10 Utah 27 15 Houston 22 20 DaUas 14 26 Minnesota 13 26 Denver 11 30 Orlando 10 32 Kyrrahafsriðill Portland 36 7 LA Lakers 30 11 Phoenix 27 13 Golden State 23 17 Seattle 19 20 LA Clippers 15 27 Sacramento 11 28 -GH • Tarry Porter hjá Portland Trailblazers smeygir sér framhjá Bill Cartwright í liði Chicago Bulls í leik liðanna fyrir skömmu. Porter hefur leikið stórt hlutverk með Port- land í vetur. Simamynd Reuter Atavin genginn í raðir Granollers - félagið vill halda í Geir Sveinsson • Atavin leikur með Granollers á næsta tímabili. Spænska handknattleikshðið Granollers gekk um helgina frá þriggja ára samningi við sovéska landsliðsmanninn Atavin og mun hann byrja að leika með liðinu á hausti komanda. Atavin er af mörgum tahnn einn •besti handknattleiksleikmaður í ■ heiminum í dag, aíhhða leikmaður í vörn og sókn. Atavin kemur frá Len- ingrad. Geir Sveinsson landsliðsmaður hefur síðustu þrjú ár leikið með Granohers en samningur hans við félagið rennur út í vor. „Atavin styrkir liðið mikið“ „Forráðamenn Granollers hafa rætt við mig um að ég framlengi samning minn við félagið. Þeir vhja að ég leiki áfram með hðinu en viðræður um það eru á frumstigi. Við munum setj- ast niður í lok mars og þá fæst endan- lega úr því skorið hvort ég framlengi samninginn. Þetta veltur á hvaða mannskapur verður hjá hðinu á næsta tímabhi en koma Atavins til félagsins er óneitanlega gífurlegur styrkur," sagði Geir Sveinsson landsliðsmaður í stuttu spjalh viö DV í gær. -JKS Doug _Ellis, stjórnarformaður Aston Vhla, er orðinn mjög áhyggjufuhur um stöðu félagsins í dehdinni og óttast jafnvel fall í 2. deild. Til að koma í veg fyrir það er hann tilbúinn að leggja í'ram fé svo að hægt sé að kaupa þá leikmenn sem geta | hugsanlega lyft Aston Villa upp töfluna. Svo áhyggjufullur er Ellis að hann segir I að ekki þurfi endhega aö selja leikmenn fyrst til að útvega fjármagnið. Þeir leik- menn, sem eru nefndir til sögunnar sem | hugsanlegir bjargvættir, eru Vinny Sam- ways hjá Tottenham og Gary Penrice, j framherji Watford. Allir eru hins vegar ákveðnir í að styðja við bakið á Josep Venglos framkvæmda- stjóra en hann gerði tveggja ára samning | við félagið í upphafi keppnistímabhsins. Yfirlýsing frá Skotfélagi Reykjavíkur Vegna blaöaskrifa Carls J. Ei- ríkssonar og Skotsambands íslands í DV 21. og 23. janúar 1991 um meint „ný“ íslandsmet Tryggva Sig- mannssonar í Noregi, vill stjórn Skotfélags Reykjávíkur taka fram eftirfarandi: í skýrslu stjórnar Skotsambands íslands, sem lögð var fram á þingi sambandsins í desember 1987, er skrá yfir íslandsmet í nokkrum greinum. í þeirri skrá stendur orð- rétt: „5. Skammbyssa, loftbyssa 60 skot 567 stig Carl J. Eiríkss'on 22. júlí 1985, Isle of Man.“ (eldri skot- skífur). Þessum árangri náði Carl á Eyjaleikunum á Isle of Man 1985, en þaö var alþjóðlegt mót eyþjóða. Þrátt fyrir þetta birtist eftirfar- andi frétt frá Skotsambandi íslands í Morgunblaðinu 2. febrúar 1989: „Tryggvi Sigmannsson skotmaður setti nýtt íslandsmet í keppni með loftbyssu á opnu móti í Förde í Noregi á dögunum. Hann hlaut 567 stig af 600 mögulegum." (eldri skot- skífur). Engum getur dulist að hér fór Skotsamband íslands með rangt mál því að árangur Tryggva getur ekki talist nýtt íslandsmet, þegar eldra met, sem STÍ hefur skráð í metaskrá sína mörgum árum áður, er jafnað. Skotsambandið virðist síðan halda uppteknum hætti í fréttatil- kynningu sem birtist í Morgunv blaðinu og DV þann 17. og 18. þessa mánaðar. Þar segir að Tryggvi hafi sett nýtt íslandsmet í loftskamm- . byssu ef hann fékk 566 stig á móti í Noregi (nýjar skotskífur), og að hann hafi með því bætt íslandsmet- ið um eitt stig. En Carl J. Eiríks- son, Skotfélagi Reykjavíkur, hlaut einmitt 566 stig (nýjar skotskífur) í sömu grein á Reykjavíkurmeist- aramótinu 19. maí 1990. í yfirlýsingu sinni í DV 23. þessa mánaðar reynir Skotsambandið að réttlæta fréttina um „nýtt“ met Tryggva með því að segja að Skot- félag Reykjavíkur hafi ekki upp- fyllt skhyrði til að fá met viður- kennd, þegar Reykjavíkurmeist- aramótið var haldið. Þessu vhl stjórn Skotfélags mótmæla. Mótiö var auglýst í byssudálki DV bls. 27 í DV 4. maí 1990 og var þannig aug- lýst með 15 daga fyrirvara. Samt fuhyrðir STÍ í DV 23. þessa mánað- ar að rétt auglýsing mótsins sé eitt af þeim skilyrðum sem Skotfélag Reykjavíkur uppfyllti ekki. STI var kunnugt um mótið. Nið- urstöður úr þvi ásamt öðrum mót- um á árinu 1990 voru sendar th STÍ. Þar var tekið fram að um ís- landsmet væri að ræða. Engin mót- mæh komu þá frá STÍ. Niðurstöður mótsins voru einnig birtar í Morg- unblaðinu og DV þann 22. maí 1990 pg var einnig þar tekið fram að um íslandsmet væri aö ræða. Þá komu heldur engin mótmæli fram. Liður c. í 2. grein í móta- og keppendaregl- um ÍSÍ, sem STÍ vitnar th, fjallar um keppni mihi héraða og á því ekki við um keppni innan héraðsv Reykjavíkurmeistaramótiö var keppni innan héraðs (ÍBR). Mótið var heldur ekki mót milli félaga innan héraðs, því að Skotfélag Reykjavíkur er eina skotfélagið innan ÍBR. Það er ekki rétt að umsókn um mótið hefði átt að berast til STÍ fyrir 1. mars 1990 eins og STÍ fuh- yrðir, því að mótið var hvorki al- þjóðamót né landsmót, sbr. 3. grein sem STÍ vitnar th. Framkvæmda- nefnd mótsins sá um að senda rétt- um aðha skýrslu um mótiö sam- kvæmt 6. grein. Skýrslan kom til félagsins samdægurs, það er 19. maí 1990. Skýrslan er undirrituð af 3 mönnum er sáu um mótið, en fimm keppendur tóku þátt í mót- inu. Rétt er að minna á að síðari hluti 12. greinar laga STÍ og 18. grein laga ÍBR hafa ekki lengur gildi, en því ræður hefð. Af því sem hér hefur verið sagt telur stjóm Skotfélags Reykjavíkur að Reykjavíkurmeistaramótið í loftskammbyssu 1990 hafi verið löglegt í alla staði. Skotféiag Reykjavíkur telur ekki annað fært en að að láta reyna á staöfestingu íslandsmets Carls J. Eiríksonar í loftskammbyssu hjá réttum aðhum sem væntanlega eru íþróttadóm- stólar, þar sem stjórn STÍ neitar staðfestingar. F.h. stjórnar Skotfélags Reykajvíkur: Árni Þór Helgason Baldur Bjarnason Björn Birgisson AiiAmi imaIÍmh w jm ■■■■ w ■ 3 40 milliomr ■ ISIHilHJwKHflH Gurmar Sveinbjömsson, DV, Englandi: Lið Guðna Bergssonar í ensku knattspyrnunni, TottenhamHotsp- ur, á við mikla fiárhagsörðugleika að stríða og hefur komið fram í fréttum að félagiö þurfi jafnvel að selja- sína bestu leikmenn til að ná endum saman. Einna helst hefur verið talað um • Guðni Bergsson og Paul Gascoigne á góðri stund. Guðni er metinn á 40 milljónir en Gascoigne á iitlar 750 milljónir íslenskra króna! að Totteihiam muni selja þá Gary Lineker og Paul Gascoigne. Breska blaðið Today veltir þessum mögu- leikum fyrir sér og birtir lista yfir alla leikmenn félagsins og hversu mikið fengist fyrir hvern og einn. Eins og við var búist er Paul Gas- coigne dýrastur og verðlagður á 7,5 mihjónir punda eða um 750 milljón- ir íslenskra króna. David Howells er sagður kosta 2 mihjónir punda eða um 200 milljónir króna, Paul Stewart á 1,7 mihjón punda eða um 170 mhljónir króna.. Tottenham borgaði Manchester City á sínum tíma 170 nhfijónir króna fyrir Stew- art en öruggt má telja að Totten- liam fengi ekki þá upphæð fyrir hann í dag. Gary Lineker er verð- lagður á 1,5 mihjónir punda eða um 150 milljónir en það er sama upp- hæð og Tottenham borgaði Barcel- ona fyrir hann á sínum tíma. Nay- im er sagður kosta það sama og Lineker, Paul Waish 1,2 mihjónir punda eða um 120 mihjónir króna og Vinny Samways á eina rnhljón punda eða um 100 mihjónir. Að sögn breska blaðsins Today eru aðrir leikmenn Tottenham sagðír kosta mun minna en áðurnefndir leikmenn og að mati blaösins myndi Guðni Bergsson kosta 400 þúsund pund eða ura 40 mihjónir íslenskra króna. í kjölfar erfiðrar íjárhagsstöðu Tottenham og þeirrar staðreyndar að núverandi framkvæmdastjóra félagsins, Terry Venables, hefur ekki veriö boðinn nýr freistandi samningur, eru breskir sparksér- fræðingar farnir að velta því fyrir sér hver muni taka við af honum. Eins og alltaf eru veðbankar fljótir að taka við sér og hjá þeim þykir lang liklegast að Argentínumaður- imi Ossie Ardiles verði næsti fram- kvæmdastjóri á White Hart Lane. Aðrir sem nefndir eru th sögunnar eru Bobby Robson hjá PSV í Holl- andi, Joe Royle Oldham, Steve Coppeli Crystal Palace, Bobby Go- uld QPR, John Toshack Real Soci- edad á Spáni og Steve Perryman Watford. • Héðinn Gilsson. Héðinn allur að koma til Héðinn Ghsson skoraði 5 mörk þegar lið hans, Dússeldorf, sigraði Berlin á útivelh, 17-22, í 2. deild þýska handboltans um helgina. Sigur Dússeldorf var öruggur og á tímabih í síðari hálfleik var munurinn átta mörk. Héðinn og félagar eru í efsta sæti, eru með tveimur stigum fleira en lið Hameln sem á þó einn leik th góða. íslenska landshðið í handknattleik leikur tvo leiki gegn Ungverjum 11. og 12. febrúar í Laug- ardalshöh. Fá íslenskir handboltaáhugamenn að sjá Héðin á fjölum Haharinnar? „Ég hef ekkert heyrt frá forráðamönnum HSÍ og þar af leiðandi get ég ekki svarað því nú. Það er toppleikur á dagskrá þann 10. febrúar en þá leikum við gegn Hamlen á útivelli. Horst Bredemeier, þjálfari Dússeldorf og þýska lands- Uðsins, hefur sagt við mig að ef til mín verður leitað vegna landsleikjanna þá fái ég leyfi frá félaginu til að fara en ekki fyrir eftir leikinn gegn Hameln. Ef ég kem í leikina þá er líklegt að Bredemeier komi til íslands og fylgist með leikjunum,“ sagði Héðinn Gilsson í samtah við DV. -GH IS vann toppslag- inn við Haukana ÍS sigraði Hauka, 49-48, í viður- eign tveggja efstu liðanna í 1. dehd kvenna í körfuknattieik sem fram fór í gærkvöldi. ÍS hafði örugga forystu í hálf- leik, 25-12, en að venjulegum leik- tíma loknum var staðan jöfn, 43-43, og Haukum brást þá víta- skot á síðustu sekúndunni. í framlengiflgu skoraði síðan Vig- dís Þórisdóttir sigurkörfu ÍS þeg- ar aðeins tvær sekúndur voru eftir. Með þessum sigri stendur ÍS mjög vel að vígi en liðið hefur nú fjögurra stiga forskot á Hauka. IS........10 9 1 521-409 18 Haukar....10 7 3 538-408 14 Keflavík.. 9 5 4 574-432 10 ÍR........ 9 5 4 450-418 10 KR........ 9 2 7 386-449 4 Grindavík... 9 0 9 254-607 0 -vs Enn brást Snæ- felli úthaldið - og tapaði fyrir Keflavík, 92-95 Ingibjörg Hinriksdóttir, DV, Stykldshólmi: Eins og svo oft áður í vetur virtust leikmenn Snæfehs ekki hafa úthald á lokamínútunum þegar þeir fengu Keflavík í heimsókn í gærkvöldi. Snæfeh var yfir í hálfleik, 57-42, bg Keflavík náði ekki forystunni fyrr en sex mínútur voru eftir. Þá gerðu gestirnir 11 stig í röð og breyttu stöð- unni í 81-85, og sigruðu síðan, 92-95. Leikurinn var mjög hraður og skemmthegur, Keflvíkingar reyndu ávaht að keyra upp hraöann en Snæ- fell að halda honum niðri. Um 250 áhorfendur sköpuðu skemmtilega stemningu og studdu dyggilega við bakið á heimamönnum. Bárður Eyþórsson, nýkjörinn íþróttamaður ársins í Stykkishólmi, fór á kostum hjá Snæfelh í fyrri hálf- leik, dreif Uðið áfram með mikilli baráttu og gerði þá 21 stig. í síðari hálfleik voru það hins vegar Keflvík- ingarnir Falur Harðarson og Albert Óskarsson sem tóku völdin og léku frábærlega, einkum Falur sem sýndi snhldartilþrif. Auk Fals og Alberts lék Tom Lytle ágætlega hjá Keflavík og var öflugur í fráköstunum. Hjá Snæfehi var Tim Harvey virkilega sterkur, auk Bárð- ar, og Brynjar Harðarson lék vel. Stig Snæfehs: Tim Harvey 28, Bárð- ur Eyþórsson 25, Brynjar Harðarson 15, Sæþór Þorbergsson 13, Hreinn Þorkelsson 5, Ríkharður Hrafnkels- son 4, Þorkell Þorkelsson 2. Stig Keflavíkur: Falur Harðarson 28, Albert Óskarsson 25, Tom Lytle 16, Sigurður Ingimundarson 14, Jón Kr. Gíslason 9, Júlíus Friðriksson 2, Hjörtur Harðarson 1. Kristján Möller og Leifur S. Garð- arsson dæmdu leikinn mjög vel. Pétur enn f rá vegna meiðsla - gæti orðið klár 1 slaginn gegn UMFG á fimmtudag „Eg er betri af meiðslunum en alls ekki orðinn nógu góður. Ég hef verið í sérstakri meðferð vegna þessara meiðsla og hef ekkert getað æft frá því ég meiddist. Það er auðvitað slæmt að missa úr leiki en maður verður að vona það besta enda eigum við erfiða leiki framundan í úrvals- deildinni,“ sagði Pétur Guðmunds- son, körfuknattleiksmaður hjá Tindastóh, í samtali við DV í gær. Pétur meiddist sem kunnugt er í leik gegn Keflavík í Keílavík fyrir um hálfum mánuði. Þá reif hann út úr hásin og hefur hann misst af nokkrum síðustu leikjum Tindastóls. Liðinu hefur gengið afleitlega í síð- ustu leikjum og framundan eru þrír erfiðir leikir í úrvalsdehdinni. Tindastóll á að leika í kvöld gegn Njarðvík á Sauðárkróki, Grindavík á heimavehi á fimmtudaginn og loks gegn KR á sunnudaginn á Króknum. „Ég verð örugglega ekki með gegn Njarðvíkingum í kvöld en ég veit ekki með leikinn gegn Grindavík á fimmtudag," sagði Pétur ennfremur í gærkvöldi. • I kvöld er einnig á dagskrá ann- ar leikur í úrvalsdehdinni í körfu en þá leika Grindvíkingar gegn KR- ingum í Grindavík. Hér er um tvo toppleiki að ræða en keppnin um sæti í úrslitakeppni úrvalsdeildar harðnar nú með hverjum leik og all- ir leikir eru mjög mikilvægir. Fjögur hð komast í úrslitakeppnina, tvö efstu lið í hvorum riðli. Sex hð beij- ast um þessi fjögur sæti; Njarðvík, KR, Keflavík, TindastóU, Grindavík og Haukar. -SK Sport- stúfar Kristján Bemburg, Belgía: 1.^ • Eitthvert mesta knattspymumanns- /7 m efni um áraraðir er komið fram í Belgíu. Knattspyrnumannsefnið, sem hér um ræöir, heitir Lamptey og kemur frá Afríkuríkinu Ghana. Lamptey er 16 ára að aldri og hefur slegið í gegn með stórliðinu Anderlecht í vetur en með því félagi lék Amór Guðjohnsen í mörg ár. Lamptey skoraði tvö af mörkum Anderlecht um helgina gegn FC Liege. Margir spá því að þessi ungi drengur eigi eftir að ná langt, jafnvel að verða enn betri en sjálfur Maradona. Keshi neitaói að sitja á bekknum • Keshi, sem átt hefur fast sæti í Uði Anderlecht, rauk á dyr um helgina þégar honum var til- kynnt að hann ætti að sitja á varamannabekknum. Forráða- menn Anderlecht taka hart á þessari hegðun og er talið öruggt að Keshi fái peningasekt. Portó með stigs forskot á Benfica • Portó og Benfica bít- ast um meistaratith- inn í portúgölsku 1. deildinni í knatt- £ spyrnu. Um helgina gerði Portó 1-1 jafntefli gegn Boavista á úti- velli og á sama tíma skhdu Pen- afiel og Benfica jöfn, 1-1. Portó er með 39 stig í efsta sæti, Benfica er með 38 en á leik th góða og í þriðja sæti er Sporting með 33 stig. Papin á skotskónum í Frakklandi • Jean Pierre Papin skoraði tvö mörk í stórsigri Marseille, 6-0, á Nantes um helgina og er marka- hæsti leikmaðurinn í frönsku 1. deildinni. Papin hefur skorað 18 mörk, Laurent Blanc, Montpelli- er kemur næstur með 12 mörk og Francois Omam Biyik, leik- maður Rennes og miðherji lands- liðs Kamerún, hefur skorað 11 mörk. Becker í efsta sæti á heimsafrekalistanum • Eftir sigur Boris Becker á opna ástr- /1 alska mótinu í tennis um helgina er hann í efsta sæti á heimsafrekalistanum sem gefinn var út í gær. Staða fimm efstu manna á listanum er þessi: j 1. Boris Becker....Þýskalandi 2. Stefan Edberg.....Svíþjóð 3. Ivan Lendl...Tékkóslóvakíu 4. Andre Agassi..........USA 5. Pete Sampras..........USA Aðalfundur ÍK Aðalfundur íþróttafélags Kópa- vogs verður haldinn laugardag- inn 2. febrúar. Hann fer fram í húsnæði félagsins í íþróttahúsinu Digranesi og hefst klukkan 15. Forest vann stór- sigur á Palace Nottingham Forest tryggði sér í gærkvöldi /7 % sæti í 4. umferö ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu með því að sigra Crystal Palace, 3-0, á City Ground í Nottingham. Liðin höíðu áður skihð jöfn tvívegis. Gary Parker gerðu tvö mörk og Gary Crosby eitt en mörkin komu á 11 mínútna kafla snemma í síðari hálfleik. Forest sækir heim 2. deildar lið Newcastle í 4. umferðinni sem annars var leikin síðasta laugar- dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.