Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1991, Blaðsíða 30
ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1991. 30 ' Þriðjudagur 29. janúar SJÓNVARPIÐ 11.30 HM í alpagreinum skíöaíþrótta. Bein útsending frá keppni í risa- svigi kvenna. (Eurovision - austur- ríska sjónvarpiö). 13.30 Hlé. 17.50 Elnu slnni var (17). (II était une fois). Franskur teiknimyndaflokkur með Fróöa og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halld- ór Björnsson og Þórdís Arnljóts- dóttir. 18.20 íþróttaspegill. Þáttur um barna- og unglingaíþróttir. i þættinum veröur litiö inn á æfingu hjá Júdó- félagi Reykjavíkur, fylgst meö úr- slitum íslandsmótsins í fjórða flokki karla í knattspyrnu og sýnt frá sundmóti sem fram fór í Hafnar- firöi fyrir stuttu. Getraunaleikurinn og innsendu myndirnar veröa á sínum stað ásamt teiknimyndum og öðru sprelli. Umsjón Bryndís Hólm. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulif (36). (Families). Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.15 Brauöstrit (4). (Bread). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ól- öf Pétursdóttir. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Tónstofan (2). Gestur þáttarins að þessu sinni er Eyþór Gunnarsson hljómborösleikari. Umsjón Ólafur Þóröarson. Stjórn upptöku Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.00 Mannvíg (4). Lokaþáttur. 22.00 Ljóóiö mitt. Aö þessu sinni velur Sér Ijóö Geröur Magnúsdóttir kennari. Umsjón Pétur Gunnars- son. Dagskrárgerö Þór Elís Páls- son. Framhald. 22.10 Landið er fagurt og fritt. Um- ræðuþáttur um umhverfismál sem tekinn var upp í Eyjafirði. Þar reifa málin þau Kristbjörg Kristinsdóttir garöyrkjubóndi, Björn Guöbrand- ur Jónsson líffræöingur og Júlíus Sólnes umhverfisráöherra. Umsjón Erna Indriöadóttir. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Ólafur Noregskonungur. Norsk heimildarmynd um Ólaf fimmta Noregskonung. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 23.55 Sky: bein útsending 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 Maja býfluga. 17.55 Fimm félagar. Spennandi þáttur um hugrakka krakka. 18.35 Á dagskrá. 18.20 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.15 Neyöarlínan (Rescue 911). Sannsögulegur þáttur. 21.05 Sjónaukinn. Skemmtilega víð- förull þáttur í umsjón Helgu Guð- rúnar Johnson. 21.35 Hunter. 22.25 Hundaheppni (Stay Lucky). Breskur spennumyndaflokkur I gamansömum dúr um braskara á flótta undan klnversku mafíunni. 23.15 Ólíklr feögar (Blame it on the Night). 0.45 CNN: Bein útsending. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunaukl. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auólindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 pánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Ellin. Ástin. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálms- son.(Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konunasfóm" eftir Mary Renault Ingunn Ásdísar- dóttir les eigin þýðingu (7). 14.30 Svíta númer 1 ópus 5 eftir Sergei Rakhmanínov. Vladimir Ash- kenazy og André Previn leika á tvö píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugaö - „Heilar og sælar, húsmæður góðar". Um- sjón: Viöar Eggertsson. Lesarar meö umsjónarmanni: Anna Sigríð- ur Einarsdóttir og Ingrid Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjöröum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Partíta númer 6 í e-moll eftir Johann Sebastian Bach. Mari Elizabeth Morgen leikur á píanó. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardags- kvöld kl. 0.10.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veóurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 2. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Konan sem kom klukkan sex" eftir Gabriel Garcia Marques. Útvarpsleikgerð: Klaus Mehrlander. Þýðandi og leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Sigurður Skúlason, Þorsteinn Gunnarsson og Guðrún Gísladóttir. (Endurtekið úr mið- degisútvarpi frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi næsta sunnudag kl. 8.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Miönæturtónar*.(Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson, Jóhanna Harðardóttir og Eva Ásrún Alberts- dóttir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Sakamálagetraun rásar 2 milli 14.00 og 15.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „Bullinamingvase" með Roy Harper frá 1977. 20.00 Lausa rásin - Spurningakeppni framhaldsskólanna. Nemar í fram- haldsskólum landsins etja kappi á andlega sviðinu. Að þessu sinni keppir Verkmenntaskólinn á Akur- eyri við Menntaskólann í Reykja- vík. Einnig keppir Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra, Sauðárkróki, viö Menntaskólann að Laugar- vatni. Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir. 21.00 Á tónleikum meó Echo and the Bunnymen. Lifandi rokk. 22.07 Landið og mióin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Ellin. Ástin. Um- sjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veóri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 14.00 Snorrl Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 ísland i dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dagur. Fréttir frá frétta- stofu kl. 17.17. 18.30 Krlstófer Helgason Ijúfur að vanda. 22.00 Haraldur Gíslason og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Páll Þorsteinssoner með hlustendum. 0.00 Haraldur áfram á vaktinni. 2.00 Þrálnn Brjánsson á næturröltinu. FM 103 « 104 12.00 Siguróur Helgi Hlööversson.. Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguróur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Listapopp. Farið yfir stöðu 40 vin- sælustu laga í Bretlandi og Banda- ríkjunum. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, áriö, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón: Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í siödegisblaöiö. 14.00 Brugöió á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heióar, heílsan og hamingjan. 16.30 Akademían. 18.30 Tónaflóö Aðalstöðvarinnar. 19.00 Gisli Kristjánsson leikur ósvikna sveitatónlist. 22.00 Vinafundur. Umsjón Helgi Péturs- son og Margrét Sölvadóttir. 0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. FM 104,8 16.00 Kvennó.Eiki með létta tónlist. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 MH.Bráðum koma... Hans Steinar Bjarnason fer í íslenska plötuútg- áfu fyrir jólin og ræðir við Pétur Kristjánsson markaðsstjóra Skíf- unnar. 20.00 MS. Garðar og Kjartan úr MS fjalla um málefni framhaldsskólanna. 22.00 FB. Blönduð dagskrá frá Breið- hyltingunum. ALFA FM-102,9 13.30 Hraðlestin. Helga og Hjalti. Tón- list. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteins- son. Tónlist. 19.00 Dagskrárlok. 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.15 Lovlng. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Family Tles. Gamanmyndaflokk- ur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 19.30 Doctor, Doctor. 20.00 The Lancaster Miller Affair. 22.00 Football. 23.30 Krikket. Yfirlit. 0.30 Entertainment Tonight. 1.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . .★ 13.00 Tennis. 14.30 Eurobics. 15.00 Blak. 16.00 PGA Golf. 17.00 US College Football. 18.00 Mörk úr spænsku knattspyrn- unni. 18.30 Eurosport News. 19.00 Fjölbragöaglíma. 20.00 Hnefaleikar. 22.00 Fjölbragóaglíma. 23.00 Listhlaup á skautum. 0.30 Eurosport News. SCREENSPORT 13.00 World of Champions. 15.00 íþróttir í Frakklandi. 15.30 Hnefaleikar. 17.00 Stop Kick hnefaleikar. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Pro Ski Tour. 20.00 Kraftaíþróttlr. '21.00 Snóker. 23.00 Knattspyrna á Spáni. 23.30 World of Champions. Kírkjuorganistinn og popparinn Karl Sighvatsson. Stöð 2 kl. 21.05: í Sjónaukanum i kvöld leggur Helga Guörún land undir fót og heimsækir tón- listarmann sera flestir þekkja. Ef ekki fyrir fram- lag hans til popp- og blus- tónJistarinnar þá sem kirkjuorganista í kirkjum Þorláksprestakalls. Þetta er Karl Sighvatsson sem ekkí hefur þó skílið við poppið og blúsínn því um helgar bregður hann sér í gamla gerviö og treður upp á öld- urhúsum viða um land með félögum sínum i Manna- korni. Eftir heimsóknina hjá Karli ætiar Helga Guðrún að kynna sér það úrval af minjagripum sem „íslands- vinum“ býðst, það er þeirra útlendinga sem hingað koma í heimsókn. Eyþór Gunnarsson hljómborðsleikari er gestur í Tónstofu. Sjónvarp kl. 20.35: Tónstofan Gestur Tónstofunnar er að þessu sinni Eyþór Gunn- arsson hljómborðsleikari sem er í röð fingrafimustu manna landsins. Á síðustu árum hefur Eyþór leikið með nokkrum þekktustu hljóðfæraleikurum lands- ins. Þó er hann líklega þekktastur fyrir þátttöku sína í hljómsveitinni Mezzo- forte og er höfundur lagsins Garden Party sem einkum hefur aukið hróður Mezzo- forte víða um lönd. Þá er Eyþór ágætur djasspíanisti og í fyrra fór hann sem und- irleikari bandarísku söng- konunnar Randy Crawford hljómleikaferð um heiminn. í þættinum verður brugðið upp eldri upptökum af hljómleikum Mezzoforte og Eyþór segir undan og ofan af ferli sínum sem tónlistar- maður. Það er Ólafur Þórð- arson sem er umjónarmað- ur Tónstofunnar að þessu sinni. í þætti sínum i dag beinir bæklingum frá árunum 1845 Viðar Eggertsson sjónum til 1947 en þá má segja að sínum að húsmóðurstörfum heimiiistækin hafi haldið á fyrri tíð, Efni þáttarins er innreið sína. unnið upp úr bókum og Erna Indriðadóttir stjórnar umræðum um umhverfismál í Sjónvarpinu. Sjónvarp kl. 22.10: Landið er fag- urt og frítt Þótt ísland sé talið hreint land og fagurt eru íslend- ingar þó hluti af heims- byggðinni sem stendur nú frammi fyrir hrikalegum umhverfisvandamálum. Við Hrafnagil í Eyjafirði verður skotið á þingi fróðra mann og kvenna pm stöðu lands og þjóðar í umhverfis- máluin og skipst á skoðun- um um hversu náttúra okk- ar .og umhverfi verði best varðveitt fyrir spjöllum. Þátttakendur á þessu mál- þingi eru þau Björn Guð- brandur Jónsson líffræð- ingu, Júlíus Sólnes um- hverfisráðherra og Krist- björg Kristinsdóttir garð- yrkjubóndi. Umræðum stjórnar Erna Indriðadóttir en stjórnandi upptöku er Egill Eðvarðsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.