Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1991, Qupperneq 6
6
FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1991.
Viðskipti_________________________________
íslensk hlutabréf hækka í verði
Hlutabréf í nokkrum af þekktustu
fyrirtækjum landsins hækka í verði
í þessari viku, í fyrsta skipti um
nokkum tíma. Hæst ber hækkun
hlutabréfa í Sjóvá-Almennum en
skráö sölugengi þeirra í HMARKS-
hlutabréfavísitölunni hækkar úr 6,88
í 7,14 stig.
HMARKS-hlutabréfavisitalan er í
dag 727 stig og hefur hækkað um 2,4
prósent frá áramótum. Þaö samsvar-
ar um 18 prósent ársávöxtun. Allt
árið í fyrra var ávöxtunin hins vegar
um 70 prósent. Það hefur því dregið
verulega úr hækkunum á verði
hlutabréfa frá í fyrra.
Þetta kemur vel í ljós þegar
HMARKS-vísitalan er skoðuð. Línan
var áður beint upp, nú er hún orðin
flatari. Forvitnilegt verður að sjá
hvernig framhald hennar veröur á
árinu.
Sölugengi hlutabréfa í Eimskip
hækkar þessa vikuna úr 5,92 í 6,00
stig, í Flugleiðum úr 2,55 í 2,57 stig
og sölugengi hlutabréfa í Skag-
strendingi úr 4,35 í 4,41 stig.
Ástæðan fyrir hækkun hlutabréf-
anna í Sjóvá-Almennum núna mun
vera sú að í fyrsta skipti í langan tíma
áttu sér stað viðskipti með slík bréf
fyrr í þessari viku. Núverandi gengi
Penmgamarkaður
Innlán með sérkjörum
íslandsbanki
Sparileið 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatima-
bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent,
dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð
í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja
síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds.
Grunnvextir eru 7,5 prósent sem gefa 7,75 pró-
sent ársávöxtun. Verðtryggö kjör eru 3,25 pró-
sent raunvextir.
Sparíleiö 2 Óbundinn reiknrngur. Vaxtatímabil
eru tvö á ári. Úttektárgjald, 0,25 prósent, dregst
af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir
tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar-
gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og
ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn-
vextir eru 8 prósent í fyrra þrepi en 8,5 prósent
í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,5 og 4 pró-
sent raunvextir.
Sparileió 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil
eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði
ber 10 prósent nafnvexti. Verðtryggð kjör eru
5,25 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 pró-
sent, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur
óhreyfð í tólf mánuði. Þó eru innfærðir vextir
tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar-
gjalds.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 8% nafnvöxtum á
óhreyfðri innstæðu. Verðtrygg kjör eru 3% raun-
vextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 10,5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör
reikningsins eru 5,5% raunvextir. Hvert innlegg
er laust að 18 mánuðum liðnum.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 8% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greibast 9,4%
nafnvextir af óhre.yfðum hluta innstæðunnar.
Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 10% nafn-
vextir. Verötryggð kjör eru 3,4,4 og 5% raun-
vextir með 6 mánaða bindingu.
Landsbók
Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán-
aða verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun-
vexti.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur. Nokkur þrep, stighækk-
andi. Öhreyfð innstæða í 24 mánuði ber 8,5%
nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir.
Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald
er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum.
Öhreyfð innstæða ber 8% nafnvexti og 8.2%
ársávöxtun. Verðtryggö kjör eru 3% raunvextir.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Grunnvextir eru 8,0%. Verö-
tryggð kjör eru 3,0%.
Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12
mánuði. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund
krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir.
Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%.
Verðtryggö kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni
milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggð kjör
eru 5,25% raunvextir.
Hætta!
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób. 3-3,5 Lb
Sparireikningar
3jamán.uppsögn 3-4 Lb.Sp
6mán. uppsögn 4-4,5 Sp
12mán.uppsögn 5 Lb.tb
18mán. uppsögn 10 lb
Tékkareikningar,alm. 0.5-1 Bb.Lb.Sp
Sértékkareikningar 3-3.5 Lb
Innlan verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5 Allir
6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir nema Ib
Innlánmeð sérkjörum 3-3.25 Ib
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 6-6,25 Bb
Sterlingspund 12-12,6 Sp
Vestur-þýsk mork 7,75-8 Bb.Sp
Danskarkrónur 8,5-9 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%)• lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 13,75 Allir
Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupqenqi
Almenn skuldabréf 13.5-14,25 Lb
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 17.5 Allir
Utlan verðtryggð
. Skuldabréf 7,75-8.75 Lb
Utlán til framleiðslu
isl. krónur 13,25-14 Lb
SDR 10,5-11,0 Lb
Bandaríkjadalir 9.5-10 Lb
Sterlingspund 15,5-15,7 AHir nema Sp
Vestur-þýsk mórk 10,75-11.1 Lb.lb
Húsnæðislán 4.0
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 21,0
MEÐALVEXTIR
Óverðtr. jan. 91 13.5
Verðtr. jan. 91 8.2
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala feb. 3003 stig
Lánskjaravísitalajan. 2969 stig
Byggingavísitala feb. 565 stig
Byggingavísitala feb. 176,5 stig
Framfærsluvísitala jan. 149,5 stig
Húsaleiguvisitala 3% hækkun 1 jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veróbréfasjóða
Einingabréf 1 5.374
Einingabréf 2 2,905
Einingabréf 3 3,527
Skammtímabréf 1,801
Kjarabréf 5,284
Markbréf 2.815
Tekjubréf 2,057
Skyndibréf 1,575
í Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2',5é0
Sjóðsbréf 2 1,832
Sjóðsbréf 3 1.790
Sjóðsbréf 4 1,547
Sjóðsbréf 5 1,079
Vaxtarbréf 1,8180
Valbréf 1,7041
Islandsbréf 1,116
Fjórðungsbréf 1,069
Þingbréf 1,115
Ondvegisbréf 1,106
Sýslubréf 1,123
Reiðubréf 1,094
Heimsbréf 1,023
HLUTABRÉF
Sólu- og kaupgengi að lokinni jófnun m.v. 100
nafnv.:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,80 7,14
Eimskip 5.72 6,00
Flugleiðir 2,43 2.57
Hampiðjan 1,76 1,84
Hlutabréfasjóðurinn 1.77 1,85
Eignfél. Iðnaðarb. 1,96 2.05
Eignfél.' Alþýöub. 1,40 1.47
Skagstrendingur hf. 4,20 4,45
Islandsbanki hf. 1.47 1,54
Eignfél. Verslb. 1,36 1.43
Olíufélagið hf. 6,00 6,30
Grandi hf. 2.30 2.40
Tollvórugeymslan hf. 1.10 1,15
Skeljungur hf. 6,40 6,70
Ármannsfell hf. 2,35 2.45
Fjárfestingarfélagið 1,28 1,35
Útgerðarfélag Ak. 3,62 3,80
Olis 2,18 2,28
Hlutabréfasjóður VlB 0,96 1,01
Almenni hlutabréfasj. 1.01 1,05
Auðlindarbréf 0,96 1.01
Islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA! ÍS=
reyndist markaðsverð bréfanna.
Þá færum við okkur til útlanda, í
oliuna. Þessa vikuna hefur orðið
verulega verðlækkun á olíu og hefur
verðið ekki verið jafnlágt i næstum
átta mánuði. Hráolían Brent úr
Norðursjónum, sem notuö er til við-
miðunar í alþjóölegum viðskiptum,
var um tíma í fyrradag komin niður
í um 16 dollara tunnan í Rotterdam
og London en hefur hækkað aftur
og er nú um 16,75 til 17 dollarar.
Verð á bensíni hefur heldur ekki
verið jafnlágt í næstum átta mánuði.
Það er nú um 205 dollarar tonnið af
blýlausu 92 oktan. Síðast sást þetta
verð í DV-skráningum frá Rotterdam
í júlí í fyrra, eða skömmu áður en
Saddam Hussein réðst inn í Kúvæt
2. ágúst í fyrra.
Verð á gasolíu hækkár hins vegar
í þessari viku. Vetrarkuldar hafa ríkt
í Evrópu og Bandaríkjunum og hefur
gengið á birgöir. Minni birgðir leiða
aftur til verðhækkunar.
Þá er það dollarinn í lokin. Sá gamli
hefur heldur verið að hressast. Hann
var í gær á 54,67 krónur eftir að hafa
verið á rúmlega 53 krónur síðustu
tvær vikurnar.
DV
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensín og olia
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,.205$ tonnið,
eða um.......8,5 isl. kr. litrinn
Verð í síðustu viku
Um................229$ tonnið
Bensín, súper,....217$ tonniö,
eða um.......8,9 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...........................240$ tonnið
Gasolia......................270$ tonnið,
eða um.......12,6 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...........................235$ tonnið
Svartolía.....................81$ tonnið,
eða um.......4,1 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um............................88$ tonnið
Hráolia
Um................16,75$ tunnan,
eða um........916 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um................20,75$ tunnan
Gull
London
Um...........................364$ únsan,
eða ura....19.899 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um................ 367$ únsan
Ál
London
Um..........1.504 dollar tonnið,
eða um.....82.224 ísl. kr. tonnið
Verð i síðustu viku
Um...........1.521 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástraliu
Um...........................óskráð
eða um........'...ísl. kr. kílóið
Verð í siðöstu viku
Um.......óskráð dollarar kílóið
Bómull
London
Um ............83 cent pundið,
eða um.......103 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um.............83 cent pundið
ýHrásykur
London
Um..217 dollarar tonnið,
eða um.....11.696 ísl. kr. tonnið
Verð í siðustu viku
Um............219 dollarar tonniö
Sojamjöl
Chicago
Um...........163 dollarar tonnið,
eða um......8.786 ísl. kr.'tonnið
Verð i síðustu viku
Um...................165 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um.............71 cent pundið,
eða um.........88 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um..............73 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., feb.
Blárefur.............152 d. kr.
Skuggarefur............- d. kr.
Silfurrefur.........238 .d. kr.
BlueFrost............253 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, feb.
Svartminkur..........121 d. kr.
Brúnminkur...........139 d. kr.
Ljósbrúnn(pastel)....108 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um.......900 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um..........697 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um..........605 dollarar tonniö
Loðnulýsi
Um..........330 dollarar tonnið