Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1991, Qupperneq 11
FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1991.
11
PV_________________________________Útlönd
Knattspyrnustjarna
ákærð fyrir þjðf nað
Lögregluyfirvöld í Grikklandi hafa Lupu kom til Grikklands á síöasta
gefið út ákæru á hendur rúmenska ári og hóf að leika með fyrstu deildar
kanttspymumanninum Ranut Lupu hðinu Panathinaikos. Hann þykir
fyrir þjófnað og að hafa stundað við- snjall knattspyrnumaður en lögregl-
skipti með stolinn varning. Brotið er an segir einnig í ákæru sinni að hann
talið það alvarlegt að Lupu gæti átt séreinnig„ógnunviðalmannaheill“.
yfir höfði sér fangavist. Ekki er búist við að réttað verði í
Lupu var handtekinn um síðustu máli hans fyrr en líður að lokum
helgi ásamt sex öðrum mönnum þeg- þessa árs. Á þeim tíma gæti margt
ar lögreglan kom upp um glæpahring gerst enda hefur Lupu enn tækifæri
sem einbeitti sér að stuldi á dýrum til að áfrýja ákærunni áður en máhð
fatnaði úr heimahúsum og verslun- kemur til dóms.
um. Þá er Lupu einnig ákæröur fyrir Reuter
að hafa komið ólöglega til landsins.
Suzuki Swift
SPARNEYTINN OG ÓDÝR í REKSTRI
• Framdrif /sídrif (4x4)
• Beinskiptur / sjálfskiptur
• Eyðsla frá 4 I. á 100 km.
Til afgreiðslu strax.
Verð frá 642.000,- kr.
$SUZUKI
SUZUKIBÍLAR HF
SKEIFUNNI 17 SlMI 685100
-
Tuttugu
drukknuðu
vegna
hræðslu
við snák
Tuttugu manns drukknuðu í
suðurhluta Indlands i gær þegar
farþegar um borð í bát æstust
með þeim afleiöingum að honum
hvolfdi. Ástæöan fyrir hugaræs-
ingi rnarrna voru köll ungrar
stúlku um að hún heíði komið
auga á snák.
Að sögn indverskrar fréttastofu
upphófst þá mikill troðningur
meðal þeirra þrjátlu sem voru um
borð. Tíu þeirra tókst að synda í
land eftir að bátnum hvoJfdi.
Kínverskar
hænurfá
rauðar linsur
Kínverskir alifuglabændur
gera nú tilraunir með að setja
rósrauðar augnlinsur á varp-
hænur í von um að þær verpi
betur. Bændadagur, opinbert
mágagn bænda í Kína, flytur
þessar fréttir.
í blaðinu er sagt að rauðu hns-
urnar geri hænurnar rólegri,
auki áhuga þeirra á varpi og venjí
þær af þeim leiða sið að gogga i
stöllur sínar. Tilraunirnar eru
enn á írumstigi og óljóst með ár-
angurinn.
Hugmyndin er upphaflega
komin frá Bandarikjunum. Gao
Jinyuan, sem stýrir tilrauninni,
segir að ef allar áætlanir gangi
eftir ætti varp að aukast um allt
að sex prósent.
Telja smokka
lið í samsæri
yfirvalda
Yfir helmingur svartra fram-
haldsskólanema telur getnaðar-
varnir vera lið í samsæri suður-
afriskra yfirvalda til að draga úr
Qölgun blökkumanna. Þetta er
niðurstaða skoðanakönnunar um
eyöni sem gerð var i níu fram-
haldsskólum í Höfðaborg.
Alls tóku eitt þúsund og tíu
nemar þátt i skoðanakönnuninni
og taldi um helmingur þeirra að
smokkar væru óheilsusamir.
Þriöjungur aðspurðra vissi ekk-
ert um getnaðarvarnir.
Flestir nemendanna töldu að
eyðni breiddist út viö snertingu,
á almenningssalernum, meö
hnerrum og meö marijúana-
reykingum.
Aætlað er að yfir tíu milljónír
Suður-Afríkubúa hafi smitast af
eyðni í lok aldarinnar.
Reuter
:Í5í*:*8*S
Míkið af nýjum bókum sem^ekki hafa veriðá.
bókamarkaði áður. má _ -C^r
Helgarstemmning í
Kringlunni
.
Bókamarkaðurinn er á 3. hæð í Kringlunni
SA GAMLI GODI
- EINI SANNI -
Pöntunarþjónusta fyrír alla
landsmenn í síma 91-31577
allan sólarhrínginn.
Veitingahúsin opin alla
helgina
fimmtudagurinn
föstudagurinn
laugardagurinn
sunnudagurinn
mánudagurinn
þríðjudagurinn
miðvikudagurinn
fimmtudagurinn
föstudagurínn
laugardagurínn
sunnudagurinn
21. febrúar
22. febrúar
23. febrúar
24. febrúar
25. febrúar
26. febrúar
27. febrúar
28. febrúar
1. mars
2. mars
3. mars
frákl. 10.00 til 19.00
frákl. 10.00 til 20.00
frákl. 10.00 til 18.00
frákl. 12.00 til 18.00
frákl. 10.00 til 19.00
frákl. 10.00 til 19.00
frákl. 10.00 til 19.00
frákl. 10.00 til 19.00
frá kl. 10.00 til 20.00
frákl. 10.00 til 18.00
frákl. 12.00 til 18.00