Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1991, Síða 16
16
FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1991.
íþróttir
• Frá golfþinginu á Selfossi um síöustu helgi.
Ársþing Golfsambands íslands:
Landsmótið aftur
í „gamla f arið“
Gylfi Kristjánsson, DV, Akuieyri:
Fulltrúar á golíþingi, sem haldið
var á Selfossi um helgina, felldu fram
komna tillögu um framkvæmd
landsmótsins sem lá fyrir þinginu. í
þeirri tillögu var gert ráð fyrir að
mfl. og 1. fl. lékju á Hellu en 2. og 3.
flokkur á Hvaleyrarvelli og keppend-
um yrði ekki fækkað eftir að leiknar
heföu verið 36 holur.
Þingið samþykkti að mótið færi
allt fram á Hellu og veröur þvf horf-
ið til gamla fyrirkomulagsins að
fækka keppendum þegar leiknar
hafa verið 36 holur. Það fyrirkomu-
lag var viðhaft á landsmóti á síöasta
ári að fækka ekki keppendum, mótið
‘ var þá leikið með nýju fyrirkomu-
Tagi, að aöskilja keppni mfl. og 1. fl.
frá öðrum flokkum. Það mæltist
mjög vel fyrir og því kemur ákvörð-
un golfþings mjög á óvart.
Forgjafarmálin
fyrirferðarmikil
Mesta átakamál þingsins varðaði for-
gjafarmáhn og eftir talsvert þóf var
samþykkt að fella út SSS-dagsins að
mestu leiti, kerfi sem reynt var á síð-
asta ári. SSS-dagsins verður þó
reiknað út í stigamótum GSÍ fyrir
þá keppendur sem eru með lands-
forgjöf en ekki hvað varöar aðra
keppendur!
- Þingið samþykkti viðamiklar laga-
breytingar og voru lög Golfsam-
bandsins færð í nýtt horf sem sniðið
er að lögum íþróttasambands ís-
lands. Ein viðamikil breyting sam-
fara því er sú að fulltrúum á golf-
þingi fækkar verulega. Framvegis
hafa klúbbamir heimild til að senda
einn fulltrúa fyrir hverja 100 félaga
sem þeir hafa en ekki einn fulltrúa
fyrir hverja 50 félagsmenn eins og
verið hefur. Þessi breyting verður
án efa til að gera vinnu þingsins
markvissari og koma í veg fyrir mál-
þóf og flækjur varðandi afgreiðslu
mála.
Helstu mótin
Þingið afgreiddi mótaskrá fyrir sum-
arið. Landsmótið verður sem fyrr
sagði á Hellu um mánaðamótin
júlí/ágúst. Landsmótiö í holukeppni
verður á sama staö um miöjan júlí,
meistaramót klúbbanna 1.-7. júlí og
sveitakeppni GSÍ í lok september þar
sem 1. deildin verður á Suðurnesjum.
Landsmót unghnga verður háð í lok
ágúst, sveitakeppni unglinga í byijun
september og landsmót öldunga á
Akureyri í byrjun ágúst.
Erfiöur fjárhagur
Fjárhagur Golfsambands íslands
er slæmur. Tap á rekstri sambands-
ins á síðasta ári nam 350 þúsund
krónum og er staða þess nú á núlli.
Fjárhagsáætlun, sem samþykkt var,
er mjög þröng og oröaði einn þing-
fulltrúa, sem DV ræddi við, það
þannig að ekki mætti springa pera á
skrifstofu Golfsambandsins!
Stjórn sambandsins var að mestu
endurkjörin. Hannes Valdimarsson
varaforseti hætti en í stjórnina kom
í hans stað Hahgrímur Ragnarsson.
Þá voru Gísli Sigurðsson og Samúel
Smári Hreggviösson í endurkjöri og
hlutu báðir kosningu. AðrirT stjóm
eru Rósmundur Jónsson, Gunnar
Þórðarson, Ómar Jóhannsson og
Konráð Bjarnason forseti sem allir
voru kosnir til tveggja ára á þinginu
fyrir einu ári.
„Ætla að láta
stelpumar í friði“
Mike Tyson, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt hnefaleika, er nú
farinn að undirbúa sig af krafti fyrir bardagann gegn Donovan Ruddock
frá Kanada en þeir munu berjast 18. mars. Ef Tyson sígrar i viðureign
þeirra gefst honum væntanlega tækifæri á að skora núverandi heims-
meistara, landa sinn Evander Holyfield, á hólm.
Tyson tapaði heimsmeistaratithnum fyrir ári er hann beið lægri hlut
fyrir Bretanum James „Buster“ Douglas. Síðan þá hefur Tyson mikiö
verið í sviðsljósinu í fjölmiðlum, enda kappinn skrautlegur persónuleiki,
svo að ekki sé meira sagt.
Ekki er langt síöan Tyson mátti sjá á eftir gullfaUegri eiginkonu sinni.
Kellu haföi hann iamið og bariö í tíma og ótima og samband þeirra fór út
í veður og vind. Eftir skilnaöinn lýsti Tyson yfir vonbrigðum með gang
mála en ekki leiö á löngu áöur en hann fór að sjást á næturklúbbum
meö kvenfólk undir armi.
Eitthvaö virðist Mike Tyson vera að vitkast því hann hefur nú iýst því
yfir aö breyttir lifnaðarhættir séu í augsýn. „Ég ætla að láta stelpurnar
f friði, taka alfarið fyrir.skemmtiferðir á næturklúbba og einbeita mér
að því sem ég þarf aö gera. Ég er hnefaleikari en ekki næturklúbbadans:
ari,“ segir Tyson.
Og Tyson bætir við: J dag líður mér betur en nokkru sinni á mínum
ferli sem hnefaleikari. Ég æfi af krafti og einbeiti mér aö því aö verða
enn betri hnefaleikari.'1
-Sh
„Mun meiri
hraði en
ég er vanur“
- segir Hörður hjá ShefField United
Gunnar Sveiribjörnsson, DV, Eriglandi:
Höröur Magnússon, knatt-
spymumaður úr FH, dvelur þessa
dagana við æfingar hjá enska 1.
deildar liðinu Sheffield United.
Hörður Magnússon sagði i spjahi
viö blaöamann DV í Englandi í gær
að hann kyrrni þokkaiega við sig
hjá félaginu, sér fyndust æfingarn-
ar ekki erfiðar en hins vegar væri
hraðinn mun meiri en hann ætti
Hörður hélt utan um síðustu helgi aö venjast.
og hefur síðan æft daglega með „Ég sá aðallið félagsins leika æf-
aðalhði félagsins. Þaö mun aht ingaleik gegn 3. deildar hði Rother-
velta á frammistöðu hans á æfing- ham á þriðjudagskvöldið á heima-
um og í komandi æfmgaleikjum vehi. Liöið tapaði leiknum, 2-3, og
hvort Herði verði boðinn samning- hélt Dave Bassett framkvæmda-
ur. Hann mun verða við æfingar stjóri tveggja tima skammaræðu
hjáSheffieldUnitedframáfimmtu- yfir leikmönnum þess fyrir slaka
dag í næstu viku. frammistöðu. í þessu liði eru svo
• Hörður Magnússon:
sem ekki neinir snillingar en ég.get
þó nefnt þá Bryan Deane, Glyn
Hodges og Brian Marwood sem eru
mjög frambærilegir knattspyrnu-
menn,“ sagöi Hörður Magnússon í
samtali við bláðamann DV i gær.
Hörður mun í kvöld leika með
varaliði félagsins æfingaleik gegn
Lelcester City og annan til á mið-
vikudagskvöldíð í næstu viku gegn
Nottingham Forest á City Ground.
Þar mun hann væntanlega mæta
Þorvaldi Örlygssyni. Hörður mun
horfa á aðalhðið leika í 1. deildar
keppnhmi gegn Everton á Goodi-
son Park á laugardaginn kemur.
Hörður er ekki sá eini sem dvelur
við æfingar hjá Sheffield United um
þessar mundir. Ungur piltur frá
áhugamannafélagi í London, sem
leikur sömu stöðu og Hörður, hefur
verið við æfingar hiá félaginu í
fimm vikur með það í huga aö fá
samning við félagið.
Frakkland með
fullt hús stiga
Frakkar standa mjög vel að vígi í. Staðan í 1. riöli er þessi:
1. riðli Evrópukeppni landsliða í Frakkland........4 4 0 0 8-3 8
knattspyrnu eftir sigur á Spánverj- Spánn.....4 2 0 2 14-7 4
um, 3-1, í París í gærkvöldi. Frakkar Tékkóslóvakía.3 2 0 1 5-4 4
eru mcð fullt hús stiga eftir fjóra leiki ísland....4 1 0 3 4-5 2
en næstu þjóðir sem koma á eftir eru Albanía...3 0 0 3 0-12 0
með fjögur stig. Það bendir því aht
til þess að Frakkar komist í úrslita-
keppnina í Svíþjóð á næsta ári.
Spánverjar náðu forystunni á 11.
mínútu leiksins en Franck Sauzee
jafnaði fjórum mínútum síðar. í síð-
ari hálfleik gerðu Jean Pierre Papin
og Laurent Blanc vonir Spánveija
að engu.
Milan úr leik
Stórsigur Portúgala
Portúgal vann stórsigur á Möltu, 5-0,
í 6. riðh keppninnar. Staðan í hálfleik
var 3-0.
Staðan í 6. riðli er þessi:
Portúgal........5 3 119-37
Holland.........3 2 0 1 10-1 4
Grikkjand.......3 2 0 1 1-4 4
Finnland........2 0 2 0 1-1 2
Malta...........5 0 1 4 1-19 1
-JKS
DV
• Gylfi Birgisson var iðinn við kolann í
Undanúrshtii
-ÍBV sigraðiFH,;
Ómar Gaiðaisson, DV, Eyjum:
Mikil gleði braust út í íþróttamiðstöð-
inni í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þeg-
ar ljóst varð að ÍBV var búið tryggja sér
sæti í úrslitaleik bikarkeppninnar í
handknattleik. Eyjamenn lögðu FH-inga
að velli í undanúrslitum með 29 mörkum
gegn 25 eftir annars mjög jafnan og
spennandi leik. Viðureignin bauð upp á
allt sem einn bikarleikur getur boðið:
hraða, spennu og sannkallaða bikar-
stemningu. Áhorfendur troðfylltu
íþróttamiðstöðina og voru vel með á
nótunum allan leikinn og fengu um leið
mikið fyrir sinn snúð.
ÍBV hafði frumkvæðið í byrjun og
komst á tímabili í 7-3. Þá hresstust Hafn-
firðingar allir við og náðu með miklu
harðfylgi að jafna metin, 8-8. FH komst
síðan yfir en Eyjamenn náðu að jafna
og komast yfir á nýjan leik fyrir leikhlé.
Staöan í hálfleik var 14-13 fyrir ÍBV.
Jafnræði var með liðunum í byrjun
síðari hálfleiks. Umdeilt atvik átti sér
stað í stöðunni, 16-15, fyrir ÍBV þegar
Þorgils Óttar taldi sig hafa skorað af lín-
Víkingsstú
Víkingar tryggðu sér í gærkvöldi ís-
landsmeistaratitilinn í kvennaflokki í
blaki. Þremur umferðum er ólokið í 1.
deild en þrátt fyrir þaö er sigur Víkings-
AC Milan var slegiö út úr ítölsku
bikarkeppninni í gærkvöldi en þá
fóru fram síðari leikirnir í 8 liða úr-
slitum. AC Milan gerði markalaust
jafntefh heima gegn Bari sem komst
samanlagt áfram, 1-0.
Napoli er einnig komið í undanúr-
slit, sigraði Bologna á útivelli, 1-3,
og samanlagt, 2-3. Mariani, Mauro,
og Ferrara skoruöu fyrir Napoli. Þá
tapaði Juventus á heimavelli fyrir
Roma, 0-2, og samanlagt, 3-1. Bert-
hold og Rizzitejli skoruöu fyrir
Roma.
Roma, Napoli, Bari og Sampdoria
eru þvi komin í 4 liða úrslit.
Þýskalandi. Bayern sigraði 0-6 en
leikið var á heimavelh Bordeaux.
Olaf Thon skoraði fyrsta markið á
16. minútu, Roland Wohlfarth inark
númer tvö á 25. minútu og þriðja
mark Bæjara kom mínúlu fyrir leik-
hlé og það skoraði Brian Laudrup. í
síðari hálfleik skoruðu Wohlfarth (2)
Bordeaux fékk alveg og Stefan Reuter,
hroðalega afgreiðslu
• Lið Arnórs Guðjohnsen Swindon sigraði
í frönsku knattspyrnunni, Sheffield Wednesday
Bordeaux, mátti þola • Nokkrir knattspyrnuleikir fóru
slæma útreiö er hðið lék fram í fyrrakvöld á Bretlandseyjum
æfingaleik gegn Bayern Mönchen frá og urðu úrslit þessi:
Sport-
stúfar
-JKS