Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1991, Side 19
í’IMMTUDAG,UR,21l-FEBfiÚAB ,109,1.
27
Svartur 5 vetra hestur til sölu. Einnig
kemur til greina að setja hann upp í
taminn hest eða hryssu. Uppl. gefur
Jón í síma 96-23612 eftir kl. 18.
Sérhannaðir hestaflutningabilar fyrir
3-8 hesta til leigu, einnig farsímar.
Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Vetraruppákoma á vegum íþróttadeild-
ar Fáks verður laugard. 23. febr. kl.
14 á svæði félagsins á Víðivöllum.
Skráning á staðnum hefst kl. 13.
Scháferhvolpar undan Stellu og Timo
til sölu. Uppl. í símum 93-56716 og
91-628263.
Stórfalleg, vel ættuð, 1 árs siamslæða
og 4 -vikna síamskettlingur til sölu.
Uppl. í síma 91-77920 og 604177.
■ Vetrarvörur
Tveir topp snjósleðar til sölu. Polaris
500 ’89 og 650 ’88, báðir keyrðir 2300
mílur. Uppl. í símum 91-40096 (sím-
svari) og 985-28332.
Vélsleðamenn. Eigum vélsleðabomsur
(Jeti-boot), hanska, hjálma, töskur,
nýrnabelti, spennireimar, bensínbrúsa
o.fl. Orka, Faxafeni 12, sími 91-38000.
Árshátíð Pólarisklúbbsins og Katta-
klúbbsins verður haldin laugard. 23.
febr. í Sigtúni 3. Ert þú búinn að
tryggja þér miða? Skemmtinefndin.
Gullfallegur Yamaha Phazer '85 til sölu.
Uppl. í síma 91-666339.
■ Hjól
Vantar allar gerðir mótorhjóla á skrá
og í sýningarsal vegna mikillar sölu.
Seljum einnig hjálma, leðurfatnað o.fl.
Ital-íslenska, Suðurgötu 3, s. 91-12052.,
■ Vagnar - kerrur
Fortjald á Compi camb Family tjaldvagn
til sölu. Uppl. í síma 92-27310 og
92-27212,_______________________
Tjaldvagn - fellihýsi. Nýlegur tjald-
vagn eða felhhýsi óskast keypt strax.
Uppl. í síma 91-73947.
■ Til bygginga
Parketgóiflistar úr eik og beyki, ólakk-
aðir, á 220 kr. metrinn. Listasmíði sf.,
Súðarvogi 9, sími 679133.
■ Byssur
Nýkomnir Carl Zeiss Jena riffilsjónauk-
ar. Einnig væntanlegir Ruger rifflar
úr ryðfríu stáli með Kevlar skeftum,
cal. 223, 243 og 308. Frábært verð.
Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 91-84085 og 91-622702.
MFlug____________________
Einkaflugmaður óskar eftir að taka á
leigu nokkra tíma á 4 sæta flugvél,
Skyhawk eða svipaðri vél. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7120.
■ Sumarbústaðir
Eignarlóðir fyrir sumarhús i
„Kerhrauni" úr Seyðishólalandi í
Grímsnesi, '/2 til 1 ha., til sölu. Sendum
deiliskipulagsbækling. Mjög fallegt
land. Sími 91-623409 kl. 10-12 f.h. og
91-42535 á kvöldin.
Sumarbústaðareigendur: Höfum til
sölu 1000 lítra plastkör, hentug sem
rotþrær eða sem neysluvatnsdunkar.
Sími 651440 frá kl. 8-17 virka daga.
■ Fyrir veiðimenn
Rangárnar. Veiðileyfi á laxa- og sil-
ungasvæðum Rangánna eru seld hjá
Búfiski hf. á Hvolfsvelli í s. 98-78382.
Einnig er hægt að hafa samband við
verslunina Veiðivon í síma 91-687090.
Nokkur leyfi eru laus á svæðum 2 og
4 í september. Einnig ódýr veiðileyfi
á spennandi silungasvæðum.
■ Bátar
DNG tölvuvinda, 24 volta, til sölu, vel
með farin, verð 100 þús. staðgreitt.
Uppl. gefur Sævar í síma 96-51124.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, samkvæmi, ráð-
stefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733.
■ Varahlutir
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8.
Nissan Bluebird '85, Fiat Uno ’84,
BMW 5281, 728i, Mazda 323, 626 ’82,
Skoda 105, 120 ’87, Lada 1200, 1300,
1500, Saab 99 ’81, Subaru 4x4 ’81, Dai-
hatsu bitabox 4x4, Cherry ’81, Peugeot
304 ’82, Passat ’82, Citroen GSA ’82,
’86, Trabant ’87. Kaupum bíla.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ernatora. Erum að rífa: Izusu Truper
’82, Golf ’84, Honda Civic ’85, BMW
728i ’81, Sapporo ’82, Tredia ’84, Cort-
ina ’79, Opel Kadett ’87, Record dísil
’82, Volvo 244 ’82, 245 st., U300 ’81,
Samara ’87, Escort XR3I ’85, ’82, Maz-
da 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81,
Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 1600
’86, ’86 dísil, ’82-’83, st. Micra ’86,
Lancia ’86, Uno ’87, Ibiza ’86, Prelude
’85, Charade turbo ’84, Mazda 323 ’82,
929, 626 ’85 2 dyra, ’84, Opel Corsa
’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82,
Toyota Hi-Ace ’85, Laurel ’84, Lancer
’88, Golf ’82, Accord ’81.
Opið kl. 9-19 alla virka daga.
•Simar 652012, 652759 og 54816
• Bílapartasalan Lyngás sf. Erum
fluttir að Lyngási 10 A, Skeiðarásmeg-
in (ath. vorum áður að Lyngási 17).
Nýl. rifnir MMC L 300 4x4 ’89, Lancer
’85-’86, Pajero ’86, Audi 100 ’77, ’84,
Accord ’80-’86, BMW 318 ’82, Bronco
’73, Carina ’80-’82, Corolla ’85-’88,
Charade ’80-’86, Colt ’81-’88, Escort
’86, Fiat Uno ’84-’87, 127 ’85, Panda
4x4, Galant ’86, Golf ’86, Lancia ’87,
Lada Lux ’85, Safir ’88, Sport ’84,
Volvo 244 ’78-’82, Mazda 323 ’79-’88,
626 ’79-’81, 929 ’81, Subaru Justy ’87,
Saab 99 ’82. Einnig ameríska bíla o.fl.
•Kaupum bíla til niðurrifs.
Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hfi: Nýl. rifnir: BMW
316-318-320-323Í ’76-’85, BMW 520i
’82, 518 ’81, Lancia Y10 ’88, Nissan
Vanette ’87, Micra ’84, Mazda 626 2000
’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86,
Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant
’84, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85,
Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno
’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88,
Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86,
VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara
’87 ’88; Nissan Cherry ’85. Kaupum
nýl. tjónbíla til niðurr. Sendum. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-18.30.
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Subaru GL st., 4x4, ’87,
Fiat Uno 45/55, 127, Regata dísil ’87,
Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79
og ’85, 929 ’80-’82, Escort ’84-’86, Si-
erra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona
’84, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80,
Charade ’80-’88, Hi Jet ’87, 4x4 ’87,
Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79,
Sunny ’88, Vanette ’88, Cherry ’84,
Lancia Y10 ’87, BMW 728, 528 '11,
323i ’84, 320, 318, Bronco ’74, Cressida
’80, Lada 1500 station ’88, Lada Sport
’88, Saab 900 ’85, 99 ’81.
Opið virka daga 9-19, lau. 10-16.
Bllhlutir - s. 54940. Erum að rífa:
Mazda 626, dísil, ’85, Mazda 323 ’87,
Mazda 121 ’88, Suzuki Swift ’86, Dai-
hatsu Cuore ’87, Charade ’80-’83 og
’87, Fiesta ’86, Lada 1500 ST '81, Si-
erra ’84-’86, Lancer ’87, Colt ’85, Gal-
ant 2000 ’82, Escort XR3i ’87, Escort
1300 ’84, Citroen BX 19 TRD ’85, Uno
’84-’88, BMW 735i ’80, Oldsmobile
Cutlass dísil ’84, Volvo 343 ’80, Subaru
ST 4x4 ’83, Subaru E700, 4x4, '84.
Kaupum nýlega tjónabíla til niðurrifs,
sendum um land allt. Opið 9-19 alla
virka daga. Bílhlutir, Drangahrauni
6, Hafnarfirði, sími 54940.
Bilapartasalan Akureyri. LandCruiser
’88, Range Rover, Bronco, Calant ’82,
Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia
’84, Mazda 626 ’80-’85, 323 ’82, 929
’81-’84, Tercel 4x4 ’84, Monza ’87, As-
cona ’82, Uno ’84-’86, Regata ’84-’86,
Subaru ’84, Saab 99 ’82, Charade ’88,
Samara ’87, Escort ’84-’87, Lada Sport
’80-’88, Skoda ’85-’88, Reno II ’89, M.
Benz 280E ’79, Swift ’88 o.m.fl. Einnig
mikið af lítið skemmdum boddíhlutum
og stuðurum á nýl. japanska bíla. S.
96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugard.
Slmi 650372, Lyngási 17, Garð&oæ.
Erum að rífa Alto ’81, BMW 315, 316,
320, 520 og 525, árg. ’78-’82, Bluebird
dísil ’81, Cherry ’82 -’84, <• Charade
’80-’87, Renault 9 ’83, Escort ’84,
Honda Civic ’82, Honda Accord ’81,
Uno 45S ’84, Lada Lux ’84, Lada st.
'86, Mazda 323 ’81-’83, Mazda 929
’80-’82, Toyota Corolla ’87, Saab 900
og 99 ’77-’84, Fermont ”78, Sunny
’80-’84, Subaru ’80-’82, Skoda 105
’86-’88. Kaupum einnig bíla til niður-
rifs. Opið frá 9-19, laugard. kl. 10-17.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’79-’88, Twin Cam ’87, Cherry
’79-’83, Charade ’79-’86, Renault 9 ’82,
Justy ’87, Colt ’81-’85, Charmant ’82,
Camry ’86, Subaru ’80-’83, Carina '82,
Lancer ’82, Alto ’84, Galant ’79, Mazda
626 ’80-’85, Axel ’86, Lada Sport ’88,
Malibu ’79, Bronco ’74, Mustang ’79.
Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade ’89, Carina
'82-88 Corolla ’81-’89, Celica '81,
Charmant ’83, Subaru ’80-’88, Laurel,
Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86, Sunnv
’83, Omni ’82, BMW ’87, Civic ’82,
Mazda ’81-’87, Lancer ’81, Colt ’80, L
200. Bronco ’74. Kaupum tjónabíla.
Bllgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Eigum mjög mikið úrval vara-
hluta í japanska og evrópska bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta.
Reynið viðskiptin.
Partar, Kaplahrauni 11, Drangahrauns-
megin, s. 653323. Innfluttir notaðir
varahlutir, gírkassar, vélar, startarar,
altematorar og boddíhlutir. Erum að
rífa Benz 190 ’84, Honda CRX ’88,
Honda Civic ’85, Mazda 323 ’84-’87,
Mazda 626 ’82, MMC Galant ’80 -’82,
Lada Samara '81, Toyota Tercel 4x4
’84, Nissan Vanette ’86, Ford Sierra
’84-’85, Ford Escort ’84-’85, Fiat Uno
’84. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs
og sendum um land allt.
Lada viðgerðir og varahlutir. Átak sfi,
Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 91-46081. Eig-
um mikið af nýl. notuðum varahlutum
í Lada og Lada Samara. Sendum,
kaupum nýlega Ladatjónabíla.
Óska eftir glrkassa I Toyotu Hilux, bens-
ín. Ennfremur til sölu hedd og 4ra
hólfa Holley með milliheddi á V6
Buick. Uppl. í síma 93-41272.
Hilux vél 18R með öllu til sölu og 4 gíra
kassi í Hilux. Uppl. í síma 91-79371
eftir kl. 16.
Moog - Moog. Stýrisenda spindilkúlur
í amerískar bifreiðar. Bílabúðin
H. Jónsson & Co., Brautarholti 22,
sími 91-22255.
V-6 vél. Óska eftir V-6 vél í ’85 Che-
rokee, beinskiptan. Uppl. í síma
91- 76653 eftir klukkan 18.
Vantar blæju og veltigrind I Willys CJ5,
árg. ’74. Uppl. í símum 92-27276 og
92- 27979.
Varahlutir úr Scout ’74 til sölu, einnig
úr Bronco ’74. Uppl. í síma 94-3384
eftir kl. 17.
Vél óskast i Benz 307. Vélarheiti OM
616, árg. '11 eða yngri úr Benz 207,
307 eða 240D. Uppl. í síma 92-14680.
12" breiðar jeppafeigur til sölu. Uppl. í
síma 91-624409.
■ Viðgeröir
Pústþjónusta. Allar almennar púst-
röraviðgerðir og varahlutir, einnig
AMC og Jeep viðgerðir og varahlutir.
Bílaverkstæðið, EV húsinu, Smiðju-
vegi 4, sími 91-77395.
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
■ BQamálun
Bilamálunln, Kaplahrauni 22, Hafnarf.
Alsprautanir, blettanir, vörubílar,
jeppar, fólksþílar.
Upplýsingar í síma 91-650382.
■ BQaþjónusta
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubílar
Scania 141, árg. '78, mikið yfirfarinn.
Bíllinn er með Hiab 950 krana. Selst
beint eða í skiptum fyrir yngri bíl.
Uppl. í s. 94-8174 og 985-28974. Jónas.
Tækjahlutir, s. 45500 og 985-33634.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir
vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla
og kranar, 4-25 tonnm.
Varahlutir til sölu í Scania 140 og Scan-
ia 76, mótor og gírkassar, hásingar,
fjaðrir, búkkar, pallar o.fl., einnig í
M.F. traktora, ca ’60-’82. S. 91-656692.
Volvo F 1025, árg. 1978, til sölu, ekinn
104 þús. á vél. Upplýsingar í síma
91-84708 og á kvöldin í símum 96-61683
og 96-61180
Vélaskemman hf„ s. 641690/641657.
Flytjum inn notaða varahluti í
vörubíla, einnig bretti úr trefjaplasti.
Útvegum vinnubíla erlendis frá.
■ Vinnuvélar
Vélar og varahlutir. Úrval notaðra
vinnuvéla á söluskrá, Berco belta-
hlutir og varahlutir í flestallar vinnu-
vélar, hagstæð verð. Ragnar Bernburg'
vélaverslun, sími 91-27020.
■ Sendibílar
MMC L-300, 9 m, disii, árg. ’88, með
stöðvarleyfi, til sölu. Yfirtaka, kaup-
leiga eða staðgreiðsla. Einnig talstöð
og mælir. Sími 91-32923 á kvöldin.
■ Lyftarar
Steinbock D 280, árg. ’78 (2,5 tonn),
rafmagnslyftari til sölu, hleðslutæki
fylgja. Uppl. í símum 91-673820,
91-79846 og 985-32850.
■ BQaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
‘Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í
Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
■ BQar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Vegna mikillar sölu að undanförnu
vantar okkur allar gerðir bíla á skrá
og á staðinn. Stór innisalur og stórt
útisvæði. Uppl. hjá Nýju bílahöllinni,
Funahöfða 1, s. 672277, fax 673983.
200 þús. kr. staðgreiðsla í boði fyrir
vel með farinn, lítið ekinn bíl. Hafið
samband í síma 91-668075 e. kl. 17.
■ BQar tQ sölu
Saab 900 og M. Benz 280 SE. Til sölu
Saab 900 ’81, fallegur og mikið end-
urnýjaður, skoðaður ’91, einnig M.
Benz 280 SE '18, fallegur og vel með
farinn bíll. Skipti koma til greina á
báðum. Uppl- í síma 91-45282.
Ford Bronco, árg. ’73, til sölu, upp-
hækkaður, 35" dekk + 33", öll dekkin
á felgum, rauður að lit, tveir eigendur
frá upphafi, upptekin vél, lakk o.fl.,
útvarp/segulband. Sími 91-620248.
Góð kjör - góðir bilar. Fiat 127, árg.
’85, verð 140.000. Fiat Sting, árg. ’88,
verð 410.000. Einnig Range Rover,
árg. ’73, þarfnast lagfæringar, tilboð.
Uppl. í s. 91-53247 eða 91-679610. Jón.
MMC Pajero túrbó disel, langur, árg.
’88, til sölu. Sjálfskiptur, ek. 67 þús.
km, skipti á ódýrari. Mazda E-2000
pallbíll ’88, bensín, ek. 77 þ. km. Uppl.
hjá Bílasölu Brynleifs í s. 92-14888.
Tveir góðir: Nissan Micra, árg. ’84,
ekinn 70 þús., mest í Danmörku frú-
arbíll. MMC Tredia, árg. ’83, í mjög
góðu standi, mikið yfirfarinn, eins og
nýr að innan. Uppl. í síma 91-678842.
Audi 100, árg. 79, til sölu. Skoðaður
’91, ný negld vetrardekk, bíll í ágætu
standi. Verð samkomulag. Uppl. í síma
91-673917.
Bæjarins besta Lada til sölu, 1500, stati-
on, árg. '81, ekinn aðeins 36 þús. km.
Verð 220.000. Uppl. í síma 91-36892
eftir kl. 17.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
Chevrolet Monza ’87 til sölu, ekinn 80
þús. Verð 550 þúsund, skipti á ódýr-
ari, 200-250 þús., restin skuldabréfi
Uppl. í síma 92-27921 eftir kl. 19.
Nauðungaruppboð
Rangárvallasýsla:
Eftirtaldar fasteignir verða boðnar upp og seldar á nauðungaruppboði, sem
haldið verður í skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli, fimmtudag-
inn 21. febrúar 1991 á neðangreindum tíma.
Fyrsta sala:
Hábær IIA, Djúpárhreppi, kl. 15.30. Þingl. eig. Sigurður Ólafsson. Uppboðs-
beiðendur eru Guðríður Guðmundsdóttir hdl. og Stofnlánadeild land-
búnaðarins.
Búð I, Djúpárhreppi kl. 16.00. Þingl. eig. Páll Hafliðason. Uppboðsbeiðend-
ur eru Ingvar Björnsson hdl., Sigurður G. Guðjónsson hrl., Jón Ingólfsson
hdl. og Þorsteinn Einarsson hdl.
Önnur sala:
Arnarhóll II, Vestur-Landeyjahreppi kl. 14.45. Þingl. eigandi Erlendur Guð-
mundsson. Uppboðsbeiðendur eru Hákon H. Kristjánsson hdl. og Lands-
banki Islands.
Kirkjulækjarkot, Fljótshlíðarhreppi kl. 13.30. Þingl. eig. Gylfi Markússon.
Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands.
Uppboðshaldarinn í Rangárvallasýslu.