Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1991, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1991, Page 22
30 FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Til leigu i 4 mánuði 3ja herb. ibúð við ^Furugrund í Kópavogi. Laus 1. mars. Uppl. í síma 91-75584. Keflavík. 4ra herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 91-29262 frá kl. 9 til 17. ■ Húsnæði óskast 2-3 herb. ibúð óskast til leigu strax í Reykjavík, Hafnarfirði eða Kópavogi, öruggar greiðslur og góðri umgengni heitið, fyrirfrgr. ef óskað er. Sími 92-27266 frá kl. 14-18 á virkum dögum. 4 reglusamar, ungar stúlkur í öruggri vinnu bráðvantar 5 herb. íbúð eða hús til leigu í Reykjavík, öruggum greiðsl- •um heitið og mjög góðri umgengni. Uppl. í vs. 625233 m. kl. 17 og 22, Hófí. Óskum eftir 3ja herb. ibúð til leigu strax, helst í austurborginni, erum reglusöm, reyklaus, barnlaus og í góðri vinnu, fyrirframgreiðsla og með- mæli ef óskað er. Sími 78868 og 20189. 2- 3 herbergja íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði, fyrir fullorðin hjón, ör- uggar greiðslur, fyrirframgreiðsla. Uppi. í síma 91-651741 eða 91-51190. 4 manna fjölskyldu sem er að flytja heim frá Danmörku vantar íbúð til 1. ágúst, helst í Hafnarfirði,_ekki skil- yrði. Uppl. í síma 91-54380. Gunnar. Okkur vantar 2-3 herb. íbúð í Kópavogi eða Reykjavík, erum áfengis- og reyk- laus og verðum húsnæðislaus í lok mars. Hringið í síma 91-46292. Linda. Rúmlega þritugur blaðamaður óskar eftir herbergi eða lítiili íbúð. Reglu- semi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-691124.___________________ 2ja herbergja ibúð óskast til leigu, reglusemi og öruggar greiðslur. Upp- lýsingar í síma 91-77839. 3- 4 herbergja íbúð óskast til leigu. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-12574 eftir kl. 17. 2 feðgar óska eftir 2-3 herbegja ibúð. Upplýsingar í síma 611271. ■ Atvinnuhúsnæöi Vegna breytinga á JL-húsinu höfum við til leigu strax talsvert atvinnuhús- næði á 2. og 3. hæð. Stór vörulyfta. Leiga á hillum m/húsnæði möguleg. Næg bílastæði. Uppl. í s. 10600 10-12 f.h. og 622732 e.h. Jón Loftsson hf. Skrifstofu- og lagerhúsnæði (84 m2 + 100 m2) við Grettisgötu til leigu. Lag- erhúsnæði í Ármúla, 200 m2. Uppl. í síma 91-686911 frá kl. 9-17. Óska eftir atvinnuhúsnæði i Hafnarfirði. Má vera 500 m2 eða meira, helst mið- svæðis. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7127. Óska eftir ca 100 m2 atvinnuhúsnæði, til kaups eða leigu, með innkeyrslu- dyrum eða möguleika á þeim. í Skeif- unni eða Múlahverfi. Sími 91-681711. ■ Atvinna í boöi Matsmann með réttindi i frystingu vant- ar til starfa. Uppl. í síma 91-651318. ... alla daga “^f^ARNARFLUG jtF - FLUGTAK Reykjavíkurflugvelli - sími 29577 BÍLASPRAUTUN ÉTTINGAR Varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 Árshátíðir, afmæli, þorrablót Nefndu það, við framkvæmdum það! Veitingahús Laugavegi 45 (uppi) s. 11220, 626120 Heildverslun með undirfatnaö o.fl. óskar eftir starfsmanni til sölu- og skrifstofustarfa. Umsóknir með uppl. um fyrri störf ásamt öðrum nauðsyn- legum uppl. sendist DV fyrir 26. febr- úar, merkt „Reglusemi áskilin 7121“. Au-pair óskast á helmli í Sviss frá miðj- um mars, ekki yngri en 18 ára. Þarf að hafa gaman af hestum og börnum. Skrifl. umsóknir ásamt mynd, sendist DV m. „Sviss 7126“ fyrir 26.2. Konu vantar til afgreiðslu í leikfanga- verslun. Æskilegur aldur 30-45 ára. Vinnutími 13-18 virka daga og 10 16 annan hvern laugardag. Uppl. í dag frá kl. 17-19 í síma 91-642484. Dagheimilið Suðurborg. Starfsfólk ósk- ast á dagheimilið Suðurborg. Um er að ræða heilar og hálfar stöður. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-73023. Húsasmiðir - verkamenn. Óska eftir að ráða 2 3 smiði í mótasmíði, einnig 2-3 verkamenn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7133. Kokkur. Maður vanur línuveiðum og getur matreitt, óskast á lítinn bát sem rær frá Olhfsvík. Upplýsingar í símum 985-28270, 93-61449 og 93-61397. Starfsfólk óskast i vaktavinnu. Tvískipt- ar vaktir frá kl. 8-16 og 16-24. Vinsam- legast hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022, fyrir laugard. H-7123. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í Björnsbakarí, Skúlagötu, fyrir há- degi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7101. Verkstjóri með matsréttindi og menn vanir vinnu við flökunarvélar óskast strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7114. Óska eftir konu til að sjá um heimili í Hólahverfi, frá kl. 8-12 virka daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7125. Óskum eftir vönu fólki i snyrtingu og pökkun í frvstihús í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7134. Sjófang hf. vantar vélstjóra eða mann vanan frystivélum og almennu við- haldi strax. Uppl. í síma 91-624980. Kvennmaður óskast á sólbaðsstofu, ekki yngri 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7130. Starfsmenn óskast tii verksmiðjustarfa í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7119. Uppvask. Nýjan veitingastað vantar fólk við uppvask í fullt starf. Uppl. í síma 91-12400 milli kl. 14 og 18. Stýrimaður óskast strax á 60 tonna netabát. Uppl. í síma 97-31610. ■ Atvinna óskast 22 ára maður óskar eftir vinnu. Er dríf- ándi, hefur stúdentspróf og reynslu t.a.m. af afgr., skrifstofu- og tæknist. Allt kemur til greina. Sími 91-37759. 25 ára kona óskar eftir vinnu á kvöldin, t.d. við tölvuvinnslu, ræstingar eða í söluturni, helst í Kópavogi eða ná- grenni. Uppl. í síma 91-45280. Hiutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin, s. 621080/621081. Ég er 21 árs gömul, leita að vinnu all- an daginn frá og með 1. mars. margt kemur til greina. Hafið samband í síma 91-38282 fyrir kl. 12. Ég er 21 árs og mig vantar vinnu allan daginn. Tala og rita ensku vel. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-73535 'e.kl. 17.____________________________ Blikksmiður óskar eftir að komast í nám í pípulögnum. Uppl. í síma 91-27048 eftir klukkan 18. Þrítugur kvennmaöur óskar eftir starfi fyrir hádegi. Upplýsingar um mennt- un og fyrri störf í síma 91-642128. Ég er 29 ára og bráðvantar vinnu. Er vön afgreiðslu og hef meðmæli. Uppl. í síma 91-75924. 32 ára maður óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 91-676245. ■ Bamagæsla Óska eftir stúlku tii að gæta barna kvöld og kvöld, er á Holtinu í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 651867. ■ Ýmislegt Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13 17. Fyrirgreiðslan. ■ Einkamál Regiusamur maður um þrítugt óskar eftir að kynnast góðri og hjartahlýrri konu, helst á aldrinum 25-35 ára, með hjónaband í huga. Svar sendist DV með mynd fyrir 1. mars, merkt „Gagn- kvæm tryggð 7116“. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Rómantiskur, fjárhagslega sjálfstæður karlmaður óskar eftir nánum kynnum við lífsglaða konu, ca 25-45 ára, algjör þagmælska. Skrifaðu til DV, Þver- holti 11, merkt „Vor 7131“. Ein nýfráskilin, sjálfstæð, á ibúð og fl„ óskar eftir að kynnast sjálfstæðum, vel gefnum manni. Svar sendist DV, merkt „Flott 7115“. Hefur einhver stúlka á aldrinum 30 ára eða eldri áhuga á ferðalögum? Sendið línu, helst með mynd, til DV, merkt „Ferðalög 7117“, fyrir 1. mars nk. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., s. 91-10377. ■ Spákonur Er i bænum, les í lófa, spil og talnakerfi Cheirosar. Sími 91-24416. Sigríður. Geymið auglýsinguna. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. ■ Skemmtanir Einnota dúkar, servíettur o.fl. Á RV-markaði, Réttarhálsi 2, 110 Revk, færðu allt sem þú þarft af ein- nota vörum fyrir þorrablótið, árshá- tíðina, afmælið eða bara til daglegra nota. Dúkar í rúllum og stykkjatali, yfirdúkar, diskamottur, glasamottur, servíettur, glös, diskar, hnífapör og margt fl. Fjöldi stærða og gerða, fjöl- breytt munstur, mikið litaúrval. Lítið inn á RV-markað eða hringið í síma 91-685554, RV - grænt númer, 99;6554. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2,110 Rvk. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8-17. Heimsendingarþjónusta. Diskótekiö Deild, simi 91-54087. Við þökkum viðskiptavinum okkar fyrir meiri háttar viðtökur á okkar fyrsta starfsári. Við munum halda okkar striki, þ.e. ánægður viðskipta- vinur númer eitt, tvö og þrjú. Leitið hagstæðra tilboða í síma 91-54087. Diskótekið Ó-Dollý! Simi 46666. I fararbroddi frá 1978. Góð tæki, leik- ir, sprell og hringdansar ásamt góðum plötusnúðum, er það sem þú gengur að vísu. Kynntu þér diskótekið og starfsemina í símsvaranum okkar s. 91-641514. Disk-Ó-Dollý! sími 91-46666. Diskótekið Dísa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10 15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Blönduð tónlist í einum pakka. S-B- bandið (pöbbastemming), dinner og danstónlist, gömul og ný. Tríó Þor- valdar og Vordís. Símar 75712,675029. ■ Framtalsaöstoö Framtalsaðstoð 1990. Aðstoðum ein- staklinga og rekstraraðila með upp- gjör til skatts. Veitum ráðgjöf vegna vsk. Sækjum um frest og sjáum um kærur. Ódýr og góð þjónusta. S. 91- 73977/91-42142. Framtalsþjónustan. Framtalsaðstoð. Tökum að okkur gerð skattframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila með bókhaldsskyldu. Áætlum væntanlega skatta og/eða endurgreiðslur sé þess óskað. Uppl. í síma 91-629510. Skilvis hf. Framtalsþjónusta fyrir ein- staklinga og rekstraraðila, auk bók- haldsþjónustu og vsk-uppgjörs. Örugg og fagleg vinnubrögð í fyrirrúmi. Skil- vís hf., Bíldshöfða 14, s. 91-671840. Öll þjónusta á sviði skattuppgjöra, m.a. einstaklingsframtöl, atvinnurekstrar- framtöl, landbúnaðarframtöl og vsk. ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 72291. Kristján F. Oddsson. Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum um frest, bókhald, vsk-þjónusta, stgr., kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð o.fl. Uppl. í síma 91-673057. Framtalsþjónusta 4. árs viðskipta- fræðinema. Ódýr og góð þjónusta, Upplýsingar í símum 91-624807 og 91-12218. Framtöl - bóhald - uppgjör og alla tilheyrandi þjónustu færðu hjá okkur. Stemma, Bíldshöfða 16, sími 674930. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Þjónusta Smiðum hurðir og glugga í ný og göm- ul hús. Önnumst breytingar og endur- bætur á gömlum húsum, úti sem inni. Smíðum eldhúsinnréttingar og gerum við gamlar. Trésmiðjan Stoð, Reyk- dalshúsinu, Hafnarf., s. 50205/41070. Byggingarverktaki. Tek að mér stór og smá verkefni úti og inni, vönduð vinna og áralöng reynsla. S. 91-667529 kl. 12-13.30 eða í heimas. 98-21729 Flísalagnir - Múrverk - Trésmiðavinna, úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., simi 78822. Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Önnumst einnig aðrar viðgerðir og nýsmíðar á húsum, inni sem úti. Sími 91-650577. Glerisetningar, viðgerðir á gluggum, þakviðgerðir, parketslípanir og lagn- ir. Einnig alm. trésmíðav. Almenna trésmíðaþj. sf„ s. 678930 og 621834. Hressum upp á snjáða bila. Mössum, blettum, réttum, þrífum, bónum. Fljót og góð þjónusta. Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4E, sími 77333. Málarar. Getum bætt við okkur verk- efnum strax. Gerum föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir málarar. Lit- brigði sf„ s. 985-29119 og 91-611237. Málningarvinna. Tökum að okkur al- hliða málningarvinnu, t.d. stigahús, sandsparsl í nýbyggingu o.fl. Tilboð. Málarar, símar 91-628578 og 91-675159. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur múrverk, steypu- og sprunguviðgerðir, flísalagnir. Tilboð eða tímavinna. Verk-traust, sími 91-642569, símboði 984-58326._______ Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. Málari tekur að sér verk. Hagstæð til- bqð. Uppl. í síma 91-38344. ■ Líkamsrækt Til sölu Witer likamsræktarbekkur (fjöl- hæfur) á kr. 25 þús. staðgreitt, kostar’ nýr 36 þús. Uppl. í síma 91-674506. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, sími 40452.________________________ Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90, s. 676101, bílas. 985-28444. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Eggert Vaiur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvegá öll prófgögn ef óskað er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744. Guðjón Hansson. Galant 2000 '90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gyifi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny 4WD í vetrarakstrinum. Ökuskóli, bækur og prófg., tímar eftir samkomul, Vs. 985-20042, hs, 675868. •Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Garðyrkja Garðeigendur ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. S. 613132,22072 og 985-31132. Róbert. DV ■ Húsaviðgeröir, Leigjum út allar teg. áhalda, palla og stiga til viðhalds og viðgerða. Tökum einnig að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum. Opið alla daga frá kl. 8-18, laugard. frá kl. 10-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160. Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk- ur reglubundið eftirlit með ástandi húseigna. Gerum tillögur til úrbóta og önnumst allar viðgerðir ef óskað er. Tóftir hf, Auðbrekku 22, s. 641702. Tökum að okkur alhliða viðhald og breytingar. Leka-, sprungu-, múrvið- gerðir og flísalagnir. Stefán og Hafsteinn, sími 674231 og 670766. ■ Veisluþjónusta Borðbúnaðarleiga. Leigjum m.a. diska, glös, hnífapör, bakka, skálar o.fl. o.fl. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-26655. Kátir kokkar, simi 621975. Þorramatur í trogum. Fermingarborð á tilboðsv. Alhliða veisluþjónusta, snittur o.fl. Tökum lagið á stærri samkomum. Sértilboð á fermingarveislum. Útbý heitan og kaldan veislumat við öíl tækifæri. Áratuga reynsla. Gylfi Inga- son matreiðslumeistari, sími 71377. ■ Til sölu Kays sumarlistinn kominn. Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta- vörur. leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl. Yfir 1000 síður. Verð kr. 400. án bgj. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf„ pöntunarsími 91-52866. Útsala! Allt að 70% afsláttur. Allar nýju, æðislegu frönsku vörurnar. Tækifæri sem aldrei aftur býðst. Altech AF-2800 telefax. F axtæk i/ljóstritunarvél + sími/símsvari meó fjarstýringu. Markaðsþjónustan. Sími: 91-26911, fax: 91-26904. ■ Verslun Dusar sturtuklefar og hurðir m/öryggis- og plexigleri. Verð frá kr. 13.500 og 15.915. A&B, Skeifunni 11, s. 681570.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.