Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1991, Blaðsíða 24
32
[por !{ f t'rfl.qw'* ro fíTTDA íJUTMMV3
FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1991.
Tippað á tólf
Þrefaldur pottur
og verðið hækkar
Veðriö hefur gengið niður á Bret-
landseyjum en þó var einum leik á
getraunaseðlinum frestaö vegna
kulda. Því var teningi varpað til að
flnna úrslit á leikina. Önnur úrslit
voru óvænt.
Fáir tipparar töldu líklegt að Cam-
bridge úr 3. deild ynni Sheffield Wed-
nesday úr 2. deild en þó fór svo að
3. deildar liðiö burstaði hitt, 4-0.
Notts County úr 2. deild vann Man-
chester City úr 1. deild og Crystal
Palace náði einungis jafntefli heima
gegn Q.P.R.
Það náði enginn tólf réttum og því
er potturinn þrefaldur. Alls seldust
285.250 raðir og var heildarvinningur
1.530.737 krónur. Fyrsti vinningur,
955.763 krónur, bíður því heppins
tippara. Annar vinningur, 270.987
krónur, skiptist milli fjögurra raöa
með ellefu rétta og fær hver röð
67.746 krónur. 113 raðir fundust með
tíu rétta og fær hver röð 2.398 krónur.
Fram fékk flest áheit í síðustu viku,
29.102 raðir. KR kom næst með áheit
16.217 raða og Fylkir var í þriðja
sæti með 15.229 raðir. Þaö er langt
Getraunaspá
fjölmiðlanna
> Í
Q
c > S
H n. Q
c
(D
>
CO
«o
(O
_Q
D
*o
O >
•O .n
+-* —
c/D <
CM
LEIKVIKA NR.: 7
Arsenal C.Palace 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1
Coventry Sunderland 1 X 1 1 1 1 1 2 1 1
Everton Sheffield Utd 1 1 1 1 1 1 1 X X 1
Luton Liverpool 2 2 2 2 2 2 X 2 1 2
Nott.Forest Aston Villa 1 1 1 1 X 1 1 1 X X
Q.P.R Southampton 1 2 X 1 X 2 1 1 1 X
Wimbledon Tottenham X X 1 X 1 1 X 2 X X
Charlton Middlesbro X 2 2 2 X 2 1 X 1 2
Newcastle Wolves 1 1 1 1 1 X 1 1 1 X
Portsmouth Swindon X 1 X 1 2 1 X 1 X X
Watford Oldhani 2 2 2 2 2 2 X X 2 2
W.B.A Notts C 1 X. 2 2 2 2 X 1 1 2
Árangur eftir sex fyrstu vikurnar.: 29 35 27 34 32 32 31 30 28 31
pcjjjf á fólf
*Jrm wá
ekki bara heppni
Enska 1. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T Mörk u J T Mörk S
24 10 2 0 30 -7 Liverpool 6 4 2 16 -12 54
24 9 2 0 26-5 Arsenal 6 6 1 17 -7 51
25 7 4 1 17 -12 C.Palace 7 3 3 17 -11 49
24 8 2 2 26-11 Leeds 4 5 3 12 -13 43
’ 24 7 3 3 23 -11 Manchester Utd 4 5 2 14 -14 40
24 7 4 2 26 -15 Tottenham 3 4 4 9-12 38
24 8 1 3 20-14 Manchester C 2 7 3 16-18 38
25 6 4 3 19 -15 Wimbledon 3 5 4 17 -18 36
26 8 5 1 22-14 Chelsea 2 1 9 17-29 36
24 7 1 5 21 -23 Norwich 3 1 7 11 -19 32
24 5 2 4 17 -14 Nott.Forest 3 5 5 19 -20 31
25 7 3 3 20-9 Everton 1 3 8 9 -20 30
23 5 6 0 16 -8 Aston Villa 1 3 8 8-16 27
24 5 3 3 19 -13 Southampton 2 2 9 16 -32 26"
24 5 4 3 18 -13 Coventry 1 2 9 5-16 24
25 5 4 4 12 -10 Sunderland 1 .2 9 14 -27 24
24 4 4 4 15 -13 Luton 2 1 9 12-27 23
25 3 3 5 16 -16 Q.P.R 2 4 8 13 -27 22
24 4 2 6 12 -15 Sheffield Utd 1 2 9 6-25 19
24 2 6 4 13-18 Derby 2 0 10 8-25 18
Enska 2. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T Mörk U J T Mörk S
28 10 4 0 26-7 West Ham 7 5 2 13 -8 60
28 12 3 0 41 -12 Oldham 5 4 4 16 -18 58
27 5 8 0 26 -15 Sheff.Wed 8 4 2 25 -14 51
28 8 3 3 27 -21 Notts C 5 4 5 18 -17 46
27 6 2 5 17 -9 Middlesbro 7 3 4 24 -16 44
28 6 5 4 28 -19 Millwall 6 3 4 16 -13 44
26 7 3 3 26 -22 Brighton 6 1 6 18 -24 43
28 8 3 3 28 -17 Bristol C 4 1 9 15 -27 40.
27 7 3 3 28-16 Wolves 2 9 3 14 -17 39
28 7 4 4 20-14 Bristol R 3 5 5 18 -21 39
26 6 4 2 23-10 Barnsley 3 5 6 13 -18 36
27 5 5 3 13-11 Newcastle 4 4 6 17 -20 36
28 5 4 5 15-14 Swindon 3 7 4 24 -25 35
28 5 5 4 18-19 Ipswich 3 6 5 17 -24 35
28 5 6 3 16 -11 W.B.A 3 3 8 18 -25 33
28 7 1 6 21 -16 Port Vale 2 5 7 15-26 33
29 4 4 6 18-19 Charlton 3 7 5 20-23 32
28 5 6 3 32 -26 Oxford 2 5 7 16 -27 32
30 4 3 9 13 -20 Blackburn 4 3 7 17 -22 30
27 7 3 4 27 -23 Leicester 1 3 9 10 -31 30
29 5 5 4 22 -21 Portsmouth 2 3 10 15 -29 29
29 5 7 2 19 -12 Plymouth 1 4 10 12 -35 29
29 2 5 7 12 -19 Watford 3 5 7 13 -21 25
29 5 5 5 29 -26 Hull 1 2 11 15-44 25
síðan Fylkir hefur verið neðar en í
tveimur efstu sætunum.
BOND heldur enn forystu í hóp-
leiknum, er með 65 stig. ÖSS er með
62 stig og BÓ með 61 stig. RÖKVÍS,
EMMESS, SÆ-2, SÍLENOS, ÞRÓTT-
UR, LUKKULIMIR, FRAM, JUMBÓ
og FJARKINN eru með 60 stig en
aðrir minna.
Sjónvarpsleikurinn á laugardaginn
er viðureign Arsenal og Crystal
Palace. Þar verður líklega um geysi-
spennandi viðureign aö ræða, enda
eru liðin í öðru og þriðja sæti. Vörn
Arsenal hefur verið sterk í vetur en
blökkumennirnir Ian Wright og
Mark Bright hafa verið á skotskón-
um í sókn Crystal Palace.
Verð á getraunaröðum hefur nú
hækkað úr 10 krónum í 15 krónur
og verða tipparar aö passa sig á því
að setja ekki of mörg merki á seðil-
inn.
Tippaðá
„gamla“ mátann
Þátttaka almennings í getraunum
hefur minnkað siðan nýja sölukerfið
var tekið í notkun. Almenningur
virðist vera hræddur við nýju get-
raunaseðlana, virðist óttast að ná
ekki tökum á þeim eins og gulu,
rauðu og grænu seðlunum svoköll-
uðu frá því á árum áður. Tippararn-
ir voru með getraunaseðlana í hönd-
unum og vissu upp á hár hve mörg
merki fóru á hvern seöil.
íþróttafélög sáu um að selja get-
raunaseðla og voru í tengslum við
fólk á vinnustöðum. Einnig komu
tipparar saman til að spjalla saman
um leiki vikunnar. Nú fá íþróttafé-
lögin áheit af sölunni, oft án þess aö
gera nokkurn skapaðan hlut, enda
hefur hlutur margra íþróttafélaga
minnkað.
Tengsl við tippara efld
Stofnuð hefur verið fimm manna
nefnd og eru þrír frá KSÍ. Eggert
Magnússon, Jóhann G. Kristinsson
og Steinn Helgason, og tveir frá ís-
lenskum getraunum, Guðjón Guð-
mundsson og Sigurður Þorsteinsson.
Þessi nefnd hefur með höndum
markaðsmál og vöruþróun. Að vöru-
þróuninni snúa helst sumargetraun-
ir, endurbætur á 1X2 getraunaleikn-
um og nýjum leikjum, svo sem Odd-
sett leiknum sem er geysilega vin-
sæll víða, sérstaklega í Svíþjóð. ís-
lendingum stendur þessi leikur til
boða fyrir lítið fé og verður hann
vonandi kominn í sölukerfið innan
árs. Þessi leikur hefur gefið af sér
mikið fé í Svíþjóð.
Helstu áhersluatriði markaðsmál-
anna eru.að efla samband milli ís-
lenskra getrauna og íþróttafélag-
anna, sem sjá um að koma getrauna-
seðlum, stööublöðum og faxblöðum
inn á vinnustaði og í framhaldi af
því tengsl sölumanna við tipparana.
Hið besta nýtt úr
gamla sölukerfinu
Með þessu er fyrst og fremst verið
að kynna nýja sölukerfið fyrir fólki.
Getraunafaxið er tengiliður við
gamla kerfið. Margir vinnustaðir eru
með faxvél og því geta tipparar sent
sínar raðir beint af vinnustað inn á
skrifstófu íslenskra getrauna og þar
verður gengiö frá seðlinum fyrir þá.
Ef vinningur kemur á seðilinn verö-
ur hann sendur heim. Þar með hefur
veriö horfið til gamla sölukerfisins
að nýju að hluta til.
Forsvarsmenn íþróttafélaganna
eru hvattir til aö setja á stofn hópleik
innan íþróttafélagsins, sjá um að
dreifa merktum getraunaseðlum og
stöðublöðum í hús á yfirráðasvæði
félagsins og skrifa um getraunir í
bæjar- og héraðsblöð.
Fallbaráttan
æsispennandi
1 Arsenal - Crystal P. 1
Crystal Palace hefur ekki náð góðum árangri gegn Arsenal
síðan liðið kom úr 2. deild fyrir tveimur árum. Arsenal hef-
ur unnið báða heimaleikina og gert jafntefh í útileikjunum,
sem eru þrír. Þessi leikur getur haft mikið að segja um loka-
stöðu á toppinum, því bæði lið keppa um Englandsmeistara-
titil. Heimavöllurinn verður sennilega úrslitavaldurirui.
2 Coventry - Sunderland 1
Sunderland vann síðasta útileik sinn gegn Coventry árið
1984 en Coventry vann fjóra heimaleiki þar á undan. Mikið
er í húfi hjá Sunderland, því liðið er í íaUhættu. Því miður
hefur Sunderland ekki staðið sig vel á útivelli síðan um ára-
mót, þó svo að liðið hafi unnið tvo leiki heima.
3 Everton - Sheff. Utd 1
Everton hefur verið að sækja sig. Ekki veitti af, því aðdáend-
ur líðsins voru famir að ókyrrast á fallsvæði. Nú er liðið
irm miðja deild, þökk sé fjórum sigrum í röð um áramótin.
Leikmeruiimir em töluvert friskir og flestir heilir, en sóknin
hefur verið aðalhöfuðverkur liðsins. Þar sem vöm Sheffield
United er sú versta í 1. deildinni má búast við markaregni
á Goodison Park
4 Luton - Liverpool 2
Það hefur gengið á ýmsu í leikjum þessara liða. í fimm síð-
ustu leikjunum á Kenilworth Road hafa bæði lið unnið tvisv-
ar og gert eitt jafntefli. Luton á stærsta sigurinn, 4-1, árið
1986. Nú er svipuð staða og venjulega, Liverpool við topp-
inn og Luton við botninn. Leikmenn Liverpool hafa veríð
undir miklu álagi undanfamar vikur vegna slaks gengis og
verða að fara að sýna árangur.
5 Nott Forest - Aston Villa 1
Aston Villa hefur ekki unnið á City Ground síðan árið 1982.
Frekar er ólíklegt að lióið nái að endurtaka það afrek nú
ef mið er tekið af gengi.liðsins í vetur. Nottinghamliðið
getur spilað skemmtilega á góðum degi en staðfestu vant-
ar. Nottingham Forest á í erfiðum bikarleikjum um þessar
mundir sem gætu haft áhrif á gengi liðsins á laugardaginn.
6 Q-P-ff- ~ Southampton 1
Southampton hefur óvenjulegt tak á Q.P.R. á Loftus Road.
Southampton hefúr nefiúlega urrnið fjóra af sjö síðustu leikj-
um sínum þar, þar af tvo þá síðustu, en Q.P.R. hefur unnið
þrjá. Leikmenn Q.P.R. verða djöfulóðir í þessum leik, því
hvert stig er sem tvöfalt fyrir þá í fallbaráttunni.
7 Wimbledon - Tottenham X
Tottenham á í erfiðleikum meö Wimbledon. í níu leikjum
hefur Tottenham fengið tíu stig af túttugu og sjö möguleg-
um, eða 37% stiganna. Það er ekki nærri því nógu góður
árangur. Þama munu eiga sér stað óvænt úrsht og Totten-
ham nær jafntefli.
8 Charlton - Middlesbro X
Charlton hefur unnið alla fjóra síðustu heimaleiki sína gegn
Middlesbro, skorað sjö mörk gegn engu gestanna. Það var
á árunum 1982-1985. Middlesbro er sterkara nú en þá og
Charlton. veikara. Charlton hefur einungis unnið fjóra leiki
á heimavelli og telur sig heppið með jafntefli.
9 Newcastle - Wolves 1
Úlfamir unnu glæsilegan útisigur á Newcastle í fyrravetur,
4-1. Það getur verið erfitt aó endurtaka slíka sigra, sérstak-
lega þegar andstæðingamir em alveg ákveðnir í því aö
koma í veg fyrir þá. Hvomgt liðið hefur verið sannfærandi
undanfarið, en Newcastle hefur fleiri stig úr fimm síðustu
leikjum en Wolves.
10 Portsmouth - Swindon X
Satt að segja finnst mér ákaflega erfitt að spá um úrslit þessa
leiks og þá er betra að setja tvö eða jafnvel þrjú merki á
leikinn. Portsmouth hefur gengið illa í vetur og er í fall-
hættu. Swindon hefur verið slcárra en þó ekki nærri því
eins skemmtilegt og í fyrravetur. Jafiitefli er því skemmtileg
millileið.
11 Watford - Oldham 2
Þó að Oldham hafi tapað síðasta útileik, 5-1, verður að taka
þeim úrslitum með varúð, því liðið hefur verið í einu af
þremur topsætunum í mestallan vetur. Watford hefur verið
í öðm tveggja neðstu sætanna mestallan veturinn. Það er
langt bil milli þess efsta og þess neðsta. Oldham verður að
fa stig úr þessum leik, því liðin sem em neðar sækja á efetu
sætin.
12 W.B.A. - Notts C. 1
W.B.A. er skammt fyrir neðan miðja deild en Notts County
í fjórða sæti. W.B.A. verður að vara sig á kæruleysi, þvi
fallbaráttan er jöfii í 2. deild og fá stig síálja að lið í þriðja
neðsta sæti og lið í fjórtánda neðsta sæti.