Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1991, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1991, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1991. 35 Skák Jón L. Arnason í meðfylgjandi stöðu eru aðeins kóngar og fjögur peð eftir á borðinu - getur varla einfaldara verið, eða hvaö? Samt þarf þjálfað auga til að sjá að hvítur geti unn- ið taflið. Eða stefnir skákin kannski í jafntefli? Staðan er eftir Lettann Behting frá 1894. Hvítur á fyrsta leik: Það er ekki sama hvernig farið er aö. Eftir 1. Ke4 c5 2. Kd5 (eða 2. Kd3 Ke8 3. Kc4 Kf7 4. Kxc5 d3) d3 3. Kd6 d2 4. Kd7 dl = D er svartur bersýnilega fyrri til að vekja upp drottningu. Frá stööumynd- ' inni þarf hvítur að tapa leik og þaö gerir hann með 1. Kf3! c6 Ef 1. - c5 2. Ke4 sem leiðir til sömu niðurstöðu. 2. Kf4 c5 3. Ke4 Ke8 4. Kd3 Kn 5. Kc4 Ke8 6. Kxc5 d3 7. Kd6 Kf7 Eða 7. - d2 8. Ke6 dl = D 9. f7 mát. En nú verður hvítur fyrri til. 8. Kd7 og næst 9. e8 = D+ og vinnur. Bridge Isak Sigurðsson í fjölmörgum tilfellum missir sagnhafi af tækifæri til þess að rugla vömina og þar með af tækifæri til þess að vinna spil. Skoðum hér örlítið dæmi sem virð- ist alls ekki bjóða upp á neina möguleika við fyrstu sýn. Sagnir voru sáraeinfaldar, suður gjafari, NS á hættu: * 32 ¥ KG9 ♦ ÁG74 + K975 * KD9 V 1073 ♦ 9652 + D82 N V A S * Á7654 ¥ 8642 ♦ 8 + G104 ♦ G1Ó8 V ÁD5 ♦ KD103 + Á63 Suður Vestur Norður Austur 1 G pass 3 G p/h Norður stökk í þrjú grönd eins og ekkert væri sjálfsagðara og vestur átti útspil. Vanalega liggur styrkur vamarinnar í hálitimum þegar sagnir ganga á þennan veg og því spaðakóngur mjög eðlilegt út- spil. í hann fóm þristur í blindum, austur kallaði með sjöunni og suður setti átt- una. Nú kom drottning í spaða og meiri spaði og vömin tók fimm fyrstu slagina. Allir vom sammála um það við borðið að þetta væm eðlileg úrslit spilsins, fimm tíglar stóðu ekki og þrjú grönd væm eðli- legasta geimið. Spaðinn gat legið 4^, lit- urinn gat verið stíflaður og hann þurfti að koma út í byrjun. En í spilinu leynist skemmtilegur möguleiki fyrir sagnhafa. Ljóst er að hann stoppar ekki litinn, en því ekki að reyna aö plata vömina ef það er hægt? í fyrsta slag setur hann spaða- tíu og spaðagosa í annan slag. Auðvelt er aö ímynda sér hvað gerist við borðið. Austur er í vanda. Hann getur haldið að félagi eigi KD98 í spaða og þá veröur hann að gefa niu félaga til að stifla ekki litinn. Krossgáta T 2 3 J r 7 é5 J )D TT ii J “ JS ■■■ 1 f* i? Ti ' J J 2ö J Lárétt: 1 orsaka, 6 stórvaxin, 8 borða, 9 svell, 10 ráðningin, 12 hljóði, 13 fóðri, 14 skel, 16 eyða, 18 kvabb, 19 fjas, 20 sýll, 21 fljótt. Lóðrétt: 1 tæki, 2 óhreinkar, 3 þvoðu, 4 vemr, 5 flflin, 6 hvað, 7 karlmannsnafn, 12 kvenfugl, 15 kvaldi. 17 elska, 19 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skerpla, 7 við, 8 ósár, 10 öð- lingi, 12 reið, 14 enn, 16 trúir, 18 án, 19 ægi, 20 niða, 22 firn, 23 lit. Lóðrétt: 1 svört, 2 kið, 3 eðli, 4 ró, 5 lág, 6 arinn, 9 sneril, 11 iðinn, 13 ergi, 15 náði, 17 úir, 19 æf, 21 at. r-.f q » Hann var vanur að láta hjartað ráða en nú lætur hann hugann ráða. Lalli og Lína Slölckvilid—lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.' Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. Isaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 15. febrúar til 21. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Breiðholtsapóteki. Auk þess verður varsla í Austurbæjarapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu em gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá ki. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11=14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Siúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heímsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Álla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14=17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir50 árum Fimmtud. 21. febrúar Tyrkir hafa algerlega óbundnar hendur gagnvart Þjóðverjum. Kvíði í Búlgaríu.-Aukinn þýskurviðbúnaður. - Bretartreysta aðstöðu sína í Eyjahafi, með því að gera eyjuna Lemnos að rammgerðu virki. Spakmæli Það versta, sem maður getur gert sjálfum sér, er að gera öðrum órétt. Henrik Ibsen Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókásafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 68623(1 Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Véstmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjáf, símar 11322. Hafnartjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar — " ■ .. AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 22. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Haltu þér við hagnýt störf í dag. Treystu þínum nánustu i erfiðum málum. Haltu viðkomandi aðilum í ákveðnu máli ve! upplýstum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Spáðu vel í hlutina áður en þú kveður upp úrskurð. Talaðu skýrt og skilmerkilega tQ að fyrirbyggja allan misskilning. Hrúturinn (21. mars-19. april): Gefðu þér tíma til að vera dálítið rómantískur í dag. Sláðu ekki hendinni á móti samstarfi sem er þér í hag. Nautiö (20. april-20. mai): Reyndu að vanmeta þig ekki eða gera of lítið úr þér í samskiptum við aðra. Reyndu að kynnast fólki áður en þú setur það á stall. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Viðskipti þín ganga mjög vel og þú ættir að geta gert góð kaup ef þú ert nógu athugull. Happatölur eru 2,14 og 28. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur. Reyndu að halda jafnað- argeði sama hvað á dynur. Skipuleggðu vel áður en þú framkvæm- ir. Ljónið (23. júli-22. ágúst); Reyndu að halda jafnvægi þínu þótt það sé mikil ólga í kringum þig. Geymdu erfiðar ákvarðanir þar til síðar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hlustaðu á hugmyndir og skoðanir annarra. Þú getur nýtt þér samstarfsvilja annarra. Einbeittu þér að fjölskyldulífmu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu hæfileika þína og metnað njóta sín. Þú vinnur vel undir pressu. Vandaðu þig við allt sem þú tekur þér fyrir hendur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú færð tækifæri til að gleðja aðra á ódýran hátt. Óvænt verk- efni gæti orðið mjög spennandi. Happatölur eru 4, 26 og 28. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Haltu þínu striki og láttu ekki neitt koma þér úr jafnvægi. Aflaðu þér upplýsinga um það sem þú þekkir ekki áður en þú framkvæm- ir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert bundnari í dag en þu ætlaðir þér. Veldu verkefni þín af kostgæfni og einbeittu þér að því að tapa ekki á því sem þú tekur þér fyrir hendur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.