Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1991, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1991, Page 31
FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1991. Fréttir 39 Fjárhagsáætlun Reykjavíkur til afgreiðslu 1 borgarstjóm: Deilt um ráðstöf un á 12 miltiörðum Samkvæmt drögum að fjárhagsá- ætlun Reykjavíkurborgar fyrir yfir- standandi ár er reiknað með að velt- an nemi um 12 milljöröum. Sam- kvæmt tillögum meirihluta sjálf- stæðismanna er gert ráð fyrir að verja um 3,5 milljörðum í ýmiss kon- ar framkvæmdir og að auki rúmum 2 milljörðum í gatna- og holræsagerð. Ekki náðist samstaða um breyting- artillögur á fjárhagsáætluninni með- al stjórnarandstöðunnar eins og svo oft áður. Fyrir vikið munu borgar- fulltrúar minnihlutans taka afstöðu Ómar Garðarsson, DV, Vestmannaeyjum: Loðnufrysting hófst í Vestmanna- eyjum í gær. Vinnslustöðin tók á móti 70 tonnum og Hraðfrystistööin tók á móti 100 tonnum af Kap VE. Markaður fyrir frysta loðnu er lítill í ár og kaupendur smáir - vilja hver fyrir sig í einstökum málum. Á fundi, sem borgarfulltrúar Nýs vettvangs héldu í gær, voru kynntar breytingartillögur þær sem samtök- in ætla að leggja fyrir fund borgar- stjórnar í dag. Fram kom í máh þeirra Ólínu Þorvarðardóttur og Kristínar Ólafsdóttur að tillögurnar miði að þvi að færa þjónustu Reykja- víkurborgar við almenning til nú- tímalegra horfs en verið hefur. Þær segja að tilfmnanlegur skortur sé á þjónustu borgarinnar við börn og aldraða. kaupa 20-50 tonn hver. Viðar Elíasson, yfirverkstjóri hjá Vinnslustöðinni, sagði að þetta ár yrði frekar magurt í loðnufrystingu. Hann gerði ráð fyrir að varla yrði meira fryst en 500-1000 tonn á öllu landinu og væru það mikil viðbrigði frá árinu 1987 þegar fryst voru 4400 Samkvæmt tillögum þeirra er gert ráð fyrir að framlög borgarinnar til framkvæmda við öldrunarstofnanir og úrbóta á dagvistarþjónustu hækki um 325 milljónir. Þá gera tillögurnar ráð fyrir að framlög til að tryggja aukið umferðaröryggi hækki um 90 milljónir og að framlög til byggingar á félagslegu húsnæði hækki úr 125 milljónum í 175 milljónir. Auk þessa gera tillögur Nýs vett- vangs meðal annars ráð fyrir að sölu- andvirði Breiðvangs í Breiðholti verði varið í þágu unglinga og að 50 tonn. Þar af frysti Vinnslustöðin 700 tonn. Óskar Óskarsson, verkstjóri í Hraðfrystistöðinni, tók í sama streng, að markaður væri lítill. Aðeins smáa loðnan er fryst og vilja Japanir ein- ungis hrygnuna. „Þá er þetta orðin miRjónum verði varið til kaupa eða hönnunar á nýju Fæðingarheimili. Að sögn þeirra Ólínu og Kristínar gera þessar tillögur ekki ráð fyrir auknum heildarútgjöldum úr borg- arsjóði. Spara megi minnst einn mihjarð í fjárhagsáætlun meirihlut- ans, með því að fresta minna mikil- vægum verkefnum. Á þann hátt megi hraða nauðsynlegum verkum og bæta þjónustuna við íbúa borgar- innar. hrein kerling og það er einmitt það sem Japanir vilja,“ sagði Óskar. Kanadamenn og Norðmenn einoka markað fyrir stóra loðnu. Þeir bjóða upp á stærri loðnu en hér veiðist, 40 stykki í kílóið. í fyrra frystu Kanadamenn 30.000 tonn og er hluti þess enn í frystigeymslum í Japan. Leikfélag Akureyrar: Ættarmótinu lýkur senn Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Sýningum Leikfélags Akureyrar á ærslaleiknum Ættarmótinu eftir Böövar Guðmundsson lýkur um helgina, en Ættarmótið verður þaö íslenska verk sem mesta aðsókn hef- ur fengiö á Akureyri. Alls eru sýningar orðnar 29 talsins og hefur verið uppselt á þær allar og það þótt veður til ferðalaga hafi á sýningartímanum oft verið erfitt og því ekki eins mikið um aökomufólk á sýningunum og oft áður. Um helg- ina verða fimm sýningar, þær síð- ustu sem fyrr sagði þar sem nú fer senn á fjalirnar söngleikurinn bandaríski „Kysstu mig Kata“ sem verður lokaverkefni Leikfélags Ak- ureyrar í ár. Veður Austan- og norðaustanátt, hvöss við suðurströndina og sums staðar norðvestanlands en annars kaldi eða stinningskaldi viðast hvar. Um norðanvert landið og á Austurlandi verða él, þó verður líklega nokkuð bjart veður i innsveitum vestan til á Norðurlandi. Einnig má búast við éljum syðst á landinu. Hiti verður um frostmark við ströndina en 1-5 stiga frost inn til landsins. Akureyri snjóél -i Egilsstaðir skýjað -1 Hjarðarnes skýjað 1 Galtarviti snjókoma 0 Keflavikurflugvöllur alskýjað 0 Kirkjubæjarklaustur hálfskýjað 0 Raufarhöfn skafrenning- -1 Reykjavik skýjað 0 Vestmannaeyjar alskýjað 3 Bergen skýjað 4 Helsinki alskýjað 1 Kaupmannahöfn þokumóða 1 Úsló þokumóða -1 Stokkhólmur alskýjað 2 Þórshöfn skúr 3 Amsterdam hrimþoka 0 Barcelona heiðskirt 8 Berlin þoka -3 Feneyjar þokumóða 4 Frankfurt hrimþoka -3 Glasgow slydduél 1 Hamborg þokumóða 0 London súld 6 LosAngeles léttskýjað 14 Lúxemborg þokumóða 0 Madrid þokumóða 0 Malaga léttskýjað 9 Gengið Gengisskráning nr. 36.-21. febrúar 1991 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,760 54.920 54,690 Pund 106,637 106,948 107,354 Kan. dollar 47,475 47,614 47,027 Dönsk kr. 9,5152 9,5430 9,5553 Norsk kr. 9,3575 9,3848 9.4034 Sænsk kr. 9,8075 9,8361 9,8416 Fi. mark 15,1104 15,1545 15.1896 Fra. franki 10,7525 10.7840 10,8260 Belg. franki 1,7771 1.7822 1,7858 Sviss. franki 42.8482 42.9734 43,4134 Holl. gyllini 32,4513 32.5462 32.6361 Þýskt mark 36,5664 36.6732 36.8023 It. líra 0,04881 0.04896 0.04896 Aust. sch. 5,1982 5,2133 5.2287 Port. escudo 0.4173 0,4185 0.4153 Spá. peseti 0,5875 0,5892 0,5855 Jap. yen 0,41597 0,41718 0,41355 Irskt pund 97,328 97,612 98.073 SDR 78,3758 78,6048 78,4823 ECU 75,3388 75.5589 75,7921 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 20. febrúar seldust alls 116,871 tonn. Magn í Verö í krónum tonnum Meóal Lægsta Hæsta Blandað 0,822 27.31 20,00 60,00 Gellur 0.125 279,63 255,00 320,00 Hrogn 1,915 160,39 150,00 270,00 Karfi 0,787 37,83 30,00 40,00 Keila 1,167 32,30 20,00 40.00 Langa 1,024 26,75 20,00 60,00 Lúða 0,157 402,49 345,00 490.00 Lýsa 0,011 46,00 46,00 46,00 Skarkoli 3,222 68.27 48,00 70.00 Steinbitur 5.703 41,54 35,00 49,00 Þorskur. sl. 53,345 89,22 73,00 107,00 Þorskur, smár 2,724 73,78 72,00 75,00 Þorskur. ósl. 22,174 94.46 53,00 115,00 Ufsi 7.376 49,54 45,00 50,00 Undirmál. 5,472 67,11 49,00 70,00 Ýsa, sl. 7.076 91,09 55,00 100,00 Ýsa, ósl. 3,760 71.95. 50,00 90,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 20. febrúar seldust alls 68,943 tonn Keila 0,153 30,00 30,00 30,00 Gellur 0,025 200,00 200,00 200.00 Rauðm/grál 0,023 75,00 75.00 75,00 Ufsi. ósl. 0,086 45,00 45.00 45.00 Smárþorskur 2,648 73,46 71.00 75,00 Skötubörð 0,022 195,00 195,00 195,00 Ýsa, ósl. 5.465 83,70 77,00 93,00 Ufsi 0.918 45,00 45,00 45,00 Koli 0,629 58,22 35,00 76,00 Smáþorskur, ósl 0.835 54,83 54,00 56,00 Steinbítur 7,053 25,35 18,00 34.00 Langa 0,211 65,00 65,00 65,00 Lúöa 0,102 332,78 300,00 360,00 Hrogn 0,227 205,81 180.00 230,00 Ýsa 7.392 99,60 92,00 105,00 Þorskur.ósl. 12,479 93,38 50,00 100,00 Þorskur 23.396 99,86 70,00 102.00 Steinbítur 1,859 28,16 24,00 33,00 Langa, ósl. 0,384 50,00 50,00 50,00 Keila, ósl. 3,566 24,09 22,00 28,00 Karfi 1,458 36,00 36,00 36,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 20. febrúar seldust alls 156,186 tonn. Rauðmagi 0,130 104,54 103,00 1 05,00 Hlýri/Steinb. 0,091 29,00 29,00 29,00 Hnýsa 0,040 5,00 5,00 5,00 Undirmál. 0,550 40,00 40,00 40,00 Langa 0,994 50,67 20,00 56,00 Hrogn 0,060 190,00 190,00 190,00 Skötu$elur 0,495 140,00 140,00 140,00 Skata 0,046 84.74 79,00 87,00 Blálanga 2,716 63.00 60,00 66,00 Blandað 1,223 10,00 10,00 10,00 Kinnar 0.044 63,00 63,00 3,00 Gellur 0,010 220,00 220,00 220,00 Skarkoli 0,833 64,40 63,00 65,00 Karfi 14,351 46,04 40,00 50,00 Lúða 0,344 357,44 145,00 495,00 Keila 2,056 21,61 10,00 29,00 Ýsa 13,268 89,38 61,00 102,00 Ufsi 18,005 45,33 25,00 48,00 Þorskur 96.832 103,38 50,00 129.00 Steinbitur 4,097 30,13 22,00 37,00 MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI - 653900 Menning Bassasöngur Stefán Arngrímsson bassasöngvari söng á Háskóla- tónleikum í Norræna húsinu í gær. Undirleikari var Bjarni Þór Jónatansson. Á efnisskránni voru verk eft- ir Árna Thorsteinsson, Karl O. Runólfsson, Markús Kristjánsson, Franz Schubert, Richard Strauss, Gius- eppe Verdi og Wolfgang Amadeus Mozart. Seint virðist ætla að verða lát á straumi ágætra ungra söngvara hér á landi. Drjúgur hluti af störfum tónlist- argagnrýnanda DV hefur einmitt farið í að hlýða á einsöngstónleika af ýmsu tagi og er unnt að fullyrða af fenginni reynslu að söngvaraskortur vofir ekki yfir þjóðinni í bráð, jafnvel þótt útflutningur söngvara til útlanda sé töluverður. Stefán Arngrímsson hefur hljómfagra og býsna sterka rödd, sem var yfirleitt jöfn uppi sem niðri. Söng- ur hans var hreinn og skýr og túlkunin látlaus og án sýndarmennsku. Með aukinni reynslu mun honum áreiðanlega takast að gefa túlkuninni meiri vídd og Tónlist Finnur Torfi Stefánsson fjölbreytni. Píanóleikur Bjarna Þórs var einnig með ágætum, vandaður og með köflum blæbrigðaríkur. Um efnisskrána er lítið að segja annað en það að lögin voru alkunn og hefur verið rætt um þau flest áður í pistlum þessum. Fjölmiðlar Smáar eru mjög stórar Smáu fréttimar í eindálkum dag- blaðanna eru oft mjög stórar og eft- irminnilegar. Þegar ég var á fundi blaðamanna nýlega með banka- mönnum sat ég til borðs í hádegis- mat meö bankastjóra sem var þessu ósammála. Harm sagðist ekki skilja í DV að birta sífellt litlar fréttir af lögreglu- málum. Hann sagði að það sama gilti um Morgunblaðið. Siöan bætti hann viö að þessar litlu eindálks- fréttir af lögreglumálum væru eng- ar fréttir og ættu blöðin að hætta að birta þær. Ég sagði honum kurt- eislega að þetta væri athyglisverð kenning en hins vegar fengi hann engan íjölmiðlamann til að kyngja þessari kenningu sinni. Þennan sama morgun voru tvær litlar lögreglufréttir í Morgunblað- inu sem vöktu athygh margra les- enda. Önnur þeirra var á baksiðu og hljóðaði fyrirsögnin svo: „Fann ekki salernið og gekk út buxna- laus.“ Hin var á blaðsíðu 2 og hljóð- aði svo: „Óboðinn gestur viö rú- mið." Ég spurði bankasljórann hvort hann myndi eftir baksíðufréttum Morgunblaðsíns þennan morgun. Hann sagði nei, nema auðvitaðfrétt- inni um manninn sem ekki hefði fundiö salernið og gengið út buxna- laus. Aðrar fréttir á baksíðunni voru allar með miklu stærri fyrirsögnum þvert yfir bakið og voru um að ávöxtunarkrafa húsbréfa hefði hækkaö og að gert væri ráð fyrir að leyfa mætti um 100 þúsund tonna veiði af loðnu á þessari vertíð en sjávarútvegsráðherra ætlaði að ákveða sig síöar um daginn. Efst var svo fVétt um að stjómmálasamband yrði tekið upp við Litháa sem fyrst. Þarna felldi bankamaðurinn sína eigin kenningu. Vissulega er þaö einkennilegt að lögreglan aki fram á mann sem er uppstrílaður en buxnalaus og ætlar aöeins að bregða sér á salernið þar sem hann er gest- komandi en fer út um vitlausar dyr. Auðvitað var líka merkileg fréttin um manninn, sem var óboðinn gest- ur við rúmið og strauk konunni. Hann hafði verið að halda upp á afmæliö sitt heima hjá sér og mundl það síöast að hann hefði innbyrt heila flösku af sterku áfengi og hálf- an kassa af bjór. Svo kvaðst hann ætla út að skemmta sér. Ekki veit ég hvenær flestir byrja að skemmta sér. En bankastjóran- um var ekki skemmt. Hann gekk 1 eigin gildru í gagnrýninni. Það felst I því viss hræsni að éta upp allar lögreglufréttir i dagblöðunum til agna en segjast svo vera á raóti þeim. Jón G. Hauksson -kaa Vestmannaeyj ar: Loðnufrysting haf in en markaður lítill

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.