Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1991, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1991, Page 3
FÉIMj,ÁR:'‘Í99í. Q r 19 r>v Laugardagur 2. mars SJÓNVARPIÐ Fréttum frá Sky verður endurvarpað frá 8.00 til 12.20 og12.50 til 14.30. 8.30 Yflrllt erlendra frétta. 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Manchester United og Everton. 16.45 Hand- knattleikur. Bein útsending frá úr- slitaleiknum í bikarkeppni karla í Laugardalshöll. 17.50 Urslit dags- ins. 18.00 Alfreð önd (20). Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magnús Ólafsson. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 18.25 Kalli krít (13). (Charlie Chalk). Myndaflokkur um trúðinn Kalla. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage. 18.40 Svarta músin (13). Franskur myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Björn Jr. Frið- björnsson. 19.30 Háskaslóðir (20). (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 ’91 á Stöðinni. Æsifréttamenn Stöðvarinnar brjóta málefni sam- tíðarinnar til mergjar. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (21). Banda- rískur gamanmyndaflokkur um Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 Fólkið í landinu. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðin stór? Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Rannveigu Rist, deildarstjóra í ál- verinu í Straumsvík. Framhald 21.55 Punktur punktur komma strik. íslensk bíómynd frá 1981, byggð á samnefndri sögu Péturs Gunn- arssonar. í myndinni segir frá bernsku og unglingsárum Andra Haraldssonar á tímabilinu 1947 til 1963. Leikstjóri Þorsteinn Jóns- son. Aðalhlutverk Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Krist- björg Kjeld og Erlingur Gíslason. Áður á dagskrá 25. desember 1987. 23.20 Rocky II. Bandarísk bíómynd frá 1979. Hnefaleikakappinn Rocky Balboa þráir að vinna meistaratitil en læknir hans ráðleggur honum að hætta keppni. Rocky kann ekki við sig utan keppnishringsins til lengdar og ákveóur að hafa ráð læknisins að engu. Leikstjóri Syl- vester Stallone. Aðalhlutverk Syl- vester Stallone, Talia Shire, Carl Weathers, Burt Young og Burgess Meredith. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 1.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endurvarpað til klukkan 2.30. srm 9.00 Með Afa. Afi og Pási eru strax farnir að hugsa til páskanna og hlakka mikið til þeirra. Afi ætlar að segja ykkur sögur, syngja og spila og auðvitað gleymir hann ekki að sýna ykkur skemmtilegar teikni- myndir. 10.30 Bibliusögur. Teiknimynd. 10.55 Táningarnir í Hæðagerði. Fjörug teiknimynd. 11.20 Krakkasport. Það er alltaf eitt- hvað spennandi að sjá í þessum þætti sem er tileinkaður börnum og unglingum. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson. 11.35 Henderson krakkarnir. Leikinn ástralskur framhaldsmyndaflokkur um sjálfstæð systkini. 12.00 Þau hæfustu lifa (The World of Survival). Athyglisverður dýralífs- þáttur. 12.25 Selkirk-skólinn (The Class of Miss MacMichel). Fröken Mac- Michel er áhugasamur kennari við skóla fyrir vandræðaunglinga. Hið sama verður ekki sagt um skóla- stjórann enda lendir þeim illilega saman. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Oliver Reed og Michael Murphy. 13.55 Örlög i óbyggðum (Outback Bound). Hér segir frá ungri konu sem á velgengni að fagna í lista- verkasölu en gæfa hennar snýst við þegar viðskiptafélagi hennar stingur af til Brasilíu með sameig- inlega peninga þeirra. Aðalhlut- verk: Donna Mills, Andrew Clarke og John Meillon. 15.25 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsþáttur. 16.15 Popp og kók. Hress tónlistarþáttur um allt það nýjasta í heimi popp- tónlistar. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. 16.45 Knattspyrnuhátíö Olis '91. Knattspyrnuveisla í beinni útsend- ingu þar sem átta af bestu liðum síðastliðins árs mætast í innan- hússknattspyrnu og leika eftir nýj- um breyttum reglum sem gerir leik- ina skemmtilegri á að horfa. Um- sjón: íþróttafréttadeild. Stöð 2 1991. 19.19 19:19. 20.00 Séra Dowling. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndír. 21.20 Tvídrangar (Twin Peaks). Missið engan þátt úr. 22.10 Sjálfsvíg (Permanent Record). Alan Boyce er hér í hlutverki tán- ingsstráks sem á framtíðina fyrir sér. Hann er fyrirmyndarnemandi og virðist ganga allt í haginn. Þeg- ar hann tekur sitt eigið líf grípur um sig ótti á meðal skólafélaga hans og kennara. Ef strákur eins og hann telur sig ekki eiga annarra kosta völ hver er þá óhultur? Aðal- hlutverk: Alan Boyce, Keanu Ree- ves og Michelle Meyrink. Leik- stjóri: Marisa Silver. 23.40 Rauður konungur, hvítur riddari (Red King, White Knight). Hörku- spennandi njósnamynd þar sem segir frá útbrunnum njósnara sem fenginn er til að afstýra morði á háttsettum embættismanni. Aðal- hlutverk: Max von Sydow, Tom Skerritt, Helen Mirren og Tom Bell. Leikstjóri: Heoff Murphy. Framleiðandi: David R. Ginsburg. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 Rikky og Pete. Rikky er söngelsk- ur jarðfræðingur og bróðir hennar Pete er tæknifrík sem elskar að hanna ýmiss konar hluti sem hann notar síðan til að pirra fólk. Þegar Pete hefur náð að gera alla illa út í sig vegna uppátækja sinna fer hann ásamt systur sinni á flakk og lenda þau í ýmsum ævintýrum. 3.00 CNN: Bein útsending. 6> Rás I FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jens H. Nielsen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morgun- tónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um- sjón: Guðný Ragnarsdóttir. (Einn- ig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstu- degi. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni í Reykjavík. 15.00 Tónmenntir. Tvö tónskáld kvik- myndanna, Wim Mertens og Mic- hael Nyman. Lárus Ýmir Óskars- son segir frá. (Einnig útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00.)- 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flyt- ur þáttinn. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritiö. „Góða nótt, herra Tom" eftir Michelle Magor- ian Sjötti þáttur af sjö. Útvarpsleik- gerð: Ittla Frodi. 17.00 Leslampinn. Meðal efnis í þættin- um er kynning á bókinni „La defa- ite de la pensée", Hugsun á fall- anda fæti, eftir A. Finkielkraut. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Billy Vaughn, Ramsey Lewis og Magnús Kjartansson leika. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi.) 20.10 Meðal annarra oröa. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtek- inn frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 30. sálm. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall, að þessu sinni Reyni Jónasson harmónikkuleikara. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. é» FM 90,1 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. Umsjón: Þórður Árnason. 17.0É»Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um Þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með „The Electric Light Orchestra“ og „Wolf" lif- andi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Safnskífan - „Metal Ballads". Ýmsar rokkhljómsveitir flytjar mjúkar málmballöður. - Kvöld- tónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margr- ét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttlr. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug- ardagsmorgunn að hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. Tipparar vikunnar spá leiki dagsins. 12.00 Fréttir. 12.10 Brot af því besta.Eiríkur Jórísson og Jón Ársæll kynna það besta úr slnum þáttum. 13.00 Þráinn Brjánsson með laugardag- inn í hendi sér. 15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem erað gerast í íþróttaheiminum. 18.00 Haraldur Gislason. 22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á næturvaktinni. Óskalögin og kveðjurnar beint í æð og síminn opinn, 611111. 3.00 Heimir Jónasson fylgir hlustend- um inn í nóttina. 9.00 Arnar Albertsson spilar tónlist sem skiptir máli, segir það sem skiptir máli og fer ekki í grafgötur með hlutina. 13.00Björn Sigurðsson. Það er laugar- dagur og nú er fylgst með enska boltanum. 16.00 íslenski listinn. Bjarni Haukur leið- ir hlustendur í allan sannleikann um vinsælustu lögin. 18.00 Popp og kók., 18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir er fjall- hress. 22.00 Jóhannes B. Skúlason og öll bestu lögin. 3.00 Næturpopp til morguns. FM#957 09.00Jóhann Jóhannsson er fyrstur fram úr í dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ýmsum toga. 10.00 Ellismellur dagsins. Nú er rykið dustað af gömlu lagi og því brugð- ið á fóninn, hlustendum til ánasgju og yndisauka. 11.00 Litið yfir daginn. Hvað býður borg- in upp á? 13.00 Hvað ert’að gera? Valgeir Vil- hjálmsson og Halldór Backman. Umsjónarmenn þáttarins fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar, spjalla við leikmenn og þjálfara og koma að sjálfsögðu öllum úr- slitum til skila. Ryksugurokk af bestu gerð sér um að stemningin sé á réttu stigi. 14.00 Hvað ert’aö gera í Þýskalandi? Slegið á þráðinn til íslendings í Þýskalandi. 15.00 Hvað ert’að gera í Svíþjóö? Frétta- ritari FM í sænsku paradísinni læt- ur í sér heyra. 15.30 Hvemig er staöan? Litið inn í íþróttahallir og á velli landsins. Gengi ensku knattspyrnuliðanna kannað. 16.00 Hvemig viðrar á Hawaii? Talsmað- ur sólbrúnna eyjaskeggja slær á þráðinn og rabbar um lífið og til- veruna við Valgeir og Halldór. 16.30 Þá er aö heyra í íslendingi sem býr á Kanaríeyjum. Hvernig skyldi það vera að lifa og starfa þar? 17.00 Auöun Ólafsson kemur þér í sturtu. Auðun hitar upp fyrir kvöldið. Sumarið nálgast og nú er um að gera að skemmta sér vel. 19.00 RagnarMárVIIhjálmssonerkomin (teinóttu sparibrækurnar því laug- ardagskvöldið er hafið og nú skal tónlistin vera í lagi. Óskalagalínan er opin eins og alltaf. Sími 670-957. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson er sá sem sér um að koma þinni kveðju til skila. Láttu í þér heyra. Ef þú ert í samkvæmi skaltu fylgjast vel með því kannski ertu í aðalsamkvæmi kvöldsins. 23.00 Úrsiit samkvæmisleiks FM verða kunngjörö. Hækkaðu. 3.00 Lúövík Asgeirsson er rótt nývakn- aður og heldur áfram þar sem frá var horfið. FmI909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó- hannes Kristjánsson. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna. 15.00 Á hjólum. Bílaþáttur Aðalstöðvar- innar. Allt um bíla, nýja bíla, gamla bíla, viðgerðir og viðhald bíla. 17.00 Inger Anna Aikman sér um þátt- inn. 22.00 Viltu meö mér vaka? Umsjón Halldór Backman. Hlustendurgeta beðið um óskalögin í síma 62-60-60 - og við reynum bara aftur ef það er á tali. 0.00 Nóttin er ung. Umsjón Pétur Val- geirsson. Næturtónar Aðalstöðvar- innar. FM 104,8 12.00 Þáttur um sifjaspell endurtekinn. 14.00 Fjölbraut í Breiðholti. Laugar- dagsfiðringur. 16.00 Menntaskólinn í Reykjavík. 18.00 Partý-Zone Dúndrandi danstón- list í umsjón Helga og Kristjáns. 22.00 Fjölbraut í Ármúla. Stuðtónlist fyrir þá sem eru að fara út á lífið. 1.00 Næturvakt Útrásar í umsjá MR. Þú hjálpar til viö lagavalið í gegnum síma 686365. ALFA FM-102,9 10.30 Blönduð tónlist. 12.00 ístónn. Leikinn er kristileg íslensk tónlist. Gestur þáttarins velur tvö lög. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir. 17.00 Með hnetum og rúsínum. Um- sjón Hákon Möller. 19.00 Gleðistund. Umsjón Jón Tryggvi. 20.00 Eftirfylgd. Sigfús Ingvason og Jóhannes Valgeirsson. 22.00 Ljósgeislínn. Síminn opinn fyrir óskalög og kveðjur, sími 675320. ★ ★ ★ EUROSPORT ★ ★ *★* 6.00 Barnaefni. 7.00 Grínlöjan. 9.00 Mobil 1 Motor Sport News. 10.00 lce Speedwau. 11.00 Saturday Alive. Skíði, bobbsleða- keppni, golf, hjólreiðar, siglingar. 18.00 International Motor Sport. 19.00 Skíði. 20.00 Hnefaleikar. 22.00 Heimsbikarmótið á skíðum. 23.00 Heimsbikarmótið á bobbsleð- um. 23.30 Hjólreiðar. 0.30 Golf. 6.00 Elephant Boy. 6.30 The Flying Kiwi. 7.00 Fun Factory. 11.00 The Bionic Woman. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk- ur. 14.00 Fjölbragðaglíma. 15.00 Cool Cube. 17.00 Chopper Squad. 18.00 Parker Lewis Can’t Lose. 18.30 The Addams Family. 19.00 Free Spirit. 19.30 In Líving Color. 20.00 China Beach. 21.00 Designing Women. 21.30 Murphy Brown. 22.00 The Happening. 23.00 Monsters. 0.00 Twist in the Tale. 0.30 Pages from Skytext. SCREE /VSPOfíT 7.30 Hippodrome. 8.00 Snóker. 10.00 Tennis. Innanhúsmót Volvo. 12.00 Trukkakeppni. 13.00 NBA Körfubolti.. 15.00 Knattspyrna í Argentínu. 16.00 Kraftaíþróttir. 17.00 Pool-Billiard. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Auction Auto. 18.35 Íshokkí. Bein útsending. 21.35 Weekend Live US PGA. Bein útsending og geta aðrir liðir því breyst. 23.30 Siglingar. 0.30 Pro Box. 2.30 Auction Auto. 5.00 Íshokkí. Myndin greinir frá uppvaxtarárum Andra á eftirstridsárun- um í Reykjavík. Sjónvaxpið kl. 21.55: I kvöld verður sýnd ís- lenska kvikmyndin Punkt- ur punktur komma strik sem gerð er eftir samnefndri sögu Péturs Gunnarssonar rithöfundar. Bókin aflaöi höfundi sínum þegar lands- frægðar og fann hljóm- grunn hjá öllum aldurs- hópum, sérstaklega þó þeim er uxu úr grasi á svipuðum tíma og Andri, aðalsögu- hetja bókarinnar. Árið 1981 gerðu aðstand- endur kvikmyndafélagsins Óðins, þeir Þorsteinn Jóns- son og Örnólfur Árnason kvikmynd eftir bókinni og skrifaði Þorsteinn handri- tið. Sagan segir frá Andra, dreng sem elst upp í hinni ört vaxandi Reykjavík eftir- stríðsáranna. Saga hans er í raun þriskipt; Fyrsti hlut- inn rekur aðdragandann að fæðingu hans og fjölskyldu- sögu á þeim tima; annar hlutinn heíst þar sem Andri er tíu ára gamall; og þriðji hlutinn er helgaður ungl- ingsárunum. Skólr lífsins leiöir Andra jafnt og þétt gegnum ýmsar staðreyndir tilverunnar, skilnað, hersetu, bítlaæði, stelpur og dauðann sjálfan. Inn í hina persónulegu upp- vaxtarsögu fléttast síðan ýmsir lands- og heimsvið- burðir áranna 1947-1960, er áhrif höföu á líf og tilveru reykvísks æskulýðs á þess- um tíma. Með aðalhlutverk í mynd- inni fara Pétur B. Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gislason. Leiksfjóri var Þorsteinn Jónsson en tónhst er eftir Valgeir Guðjónsson. Sjónvarpið kl. 23.20: Rocky II Seinni mynd sjónvarpsins að þessu sinni er önnur myndin sem Silvester Stall- one gerði um hnefalei- kakappann Rocky Balboa. En fyrsta myndin leit dags- ins ljós fyrir réttum 15 árum síðan. í mynd númer tvö sem við fáum nú að sjá og gerð var árið 1979, er Stallone sjálfur leikstjóri og handritshöf- undur. Er hér er komið sögu hefur hetja hringsins borið lægri hlut fyrir höfuðand- stæðingi sínum, þungavigt- armeistaranum Ápollo Cre- ed, eftir tvísýna og hat- ramma baráttu. Rocky ligg- ur á sjúkrahúsi og læknar meina honum frekari af- skipti af hnefaleikum, sök- um alvarlegra meiðsla á auga. Rocky freistar þess að hefja eðlilegt líf við hliö Rocky hefur verið bannað að halda áfram að stunda hnefaleika vegna alvar- legra meiðsla á auga. konu sinnar, en honum gengur illa að fóta sig í hversdagslegri tilveru þar sem ekki er lengur rúm fyr- ir hnefaleika. Stöð 2 kl. 23.40: Flest morð eru eingöngu glæpir en önnur eru Itluti mannkynssögunnar. Það kemur vel fram í myndinni Rauðm* konungur, hvítur riddari, sem sýnd verður í kvöld. Sovéski KGB-njósn- arinn, Tulvey er af gamla skólanum. Honum finnst sér ógnað af perestrojkunni og er ákveðinn í að halda stöðu sinm innan kerfisins hvaö sem þaö kostar. Tulvey fær Clancy, leigu- moröingja úr IRA, til að- stoðar við sig. Clancy á aö niyröa valdamesta rnann Sovétrikjanna. Bandaríska leyniþjónustan kemst á snoðir um þetta og reynir að afstýra þessu ódæðis- verki með aðstoö hins út- brunna njósnara, Stone. Stone er töluvert gefinn fyr- ir sopaim og þegar gömul kærasta birtist allt í einu er ekki viö góðu að búast. Clancy virðast liggja allar leiðir opnar til að koma ætl- unarverki sínu í fram- kvæmd. Leikstjórí myndarinnar er Geoff Murphy en hún var að mestu kvikmynduð í Ungverjalandi árið 1989. ]

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.