Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Blaðsíða 1
M—— 61. alþjóðlega bílasýningin í Genf: Það var rólegt yfirbragð yfir bilasýningunni í Genf þá tvo daga sem blaðamenn einir höfðu þar aðgang en á þeim tiu dögum, sem sýningin var opin í fyrra, sóttu hana heim um 780 þúsund gestir og búist við enn fleiri á þessu ári. í tengslum við sýninguna gekkst Toyota fyrir sérstakri sýningu, „Idea Ex- po“, þar sem sýnd voru nokkur nýstárleg farartæki sem voru árangur hug- myndasamkeppni um framúrstefnuleg ökutæki þar sem notagildið er látið liggja á milli hluta en hugmyndaauðgin fær að njóta sin. Við segjum nánar frá þessari merku sýningu síðar. 36 heimsfrum- sýningar og 21 Evrópufrumsýning - 1050 sýningaratriði frá 30 löndum á 71000 fermetrum Nýja S-línan frá Benz var meðal þess sem beðið var eftir með mestri eftir- væntingu. Á myndinni er 500-bíllinn. TOYOTA NOTAÐIR BILAR ATHUGASEMD! Bílar með staðgreiðsluverði eru einnig fáanlegir með lánakjörum skv. lánatöflu Toyota bílasölunnar. Ein merkasta bílasýning ársins opnaði dyr sínar fyrir gestum í Genf á fimmtudaginn. Næstu tvo daga á undan gafst blaðamönnum kostur á að skoða það sem bílaframleiðendur hafa fram að færa að þessu sinni. Þetta var í 61. sinn sem Genfarsýn- ingin er haldin og að þessu sinni var óveixjumikið um nýjungar eða alls 36 heimsfrumsýningar á nýjum bíl- um eða tilraunabílum og 21 bíll sást í fyrsta skipti opinberlega í Evrópu á þessari sýningu. Auk bíla voru sýndir þama aukahlutir í bíla eða alls 1.050 sýningarhlutir frá 30 lönd- um. Sýningarhöllin, Palexpo í Genf, er heldur engin smásmíði, 71.000 fer- metrar. Meðal þeirra nýju bíla, sem beðið var eftir með einna mestri eftirvænt- ingu, var nýja S-línan frá Mercedes Benz. Þarna mátti sjá hinn nýja Benz 500 og 600 sem boðbera þessarar nýju hnu, bæði með V6, V8 og V12 vélum. Sýningin verður opin almenningi frá 7. til 17. mars og næstu laugardaga munu DV-bílar fjalla nánar um heimsókn undirritaðs á þessa merku sýningu. -JR Reynslu- akstur Volvo 960 og 940 - sjánæstusíðu Toyota Camry '88, beinsk., 4 d., grár, ek. 34.000, v. 1.120.000. Cherokee Laredo 4000 '88, sjálfsk., blár, ek. 67.000, v. 1.900.000 stgr. Meðal Evrópufrumsýninga var þessi biæjugerð af Toyota Celica. Toyota Corolla 1300 '87, 5 g„ 4 d„ rauður, ek. 58.000, v. 620.000. Toyota Corolla 1300 '90, 5 g„ 5 d„ grænn, ek. 15.000, v. 820.000. Toyota Camry XLi 2000 '87, 5 g„ 4 d„ brúnn, ek. 63.000, v. 850.000 Mazda LX 626 2000'88, 5 g„ 4 d„ grár, ek. 18.000, v. 920.000. stgr. Opið 10-16 44 1 44 - 44 7 33 Þá vakti frumsýning Opel á nýjum jeppa, Frontera, í tveimur mismunandi gerðum mikla athygli. Nýbýlavegi 6-8, Kópavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.