Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1991, Blaðsíða 6
32
LAUGARDAGU'R 9. MARá 1991.
Bílar
Forvamadeild lögreglunnar í Reykjavík:
Herferð gegn þjófnuðum úr bílum
- dreifir bæklingi um þjófnaði úr bílum í þrjátíu þúsund eintökum
Á hveiju ári er brotist inn í fjölda
bíla á höfuðborgarsvæöinu. Það er
um þriöjungur þeirra innbrota sem
eiga sér stað á svæðinu. Mjög færist
í vöxt að stolið sé úr ólæstum bílum.
Forvamadeild lögreglunnar í
Reykjavík hefur útbúið bækbng með
heilræðum til bíleigenda um hvernig
draga megi úr þjófnuðum og inn-
brotum í bíla.
Bæklingi þessum verður dreift á
næstunni í þijátíu þúsund eintökum
en hann er gefinn út í samvinnu við
Jöfur hf.
Aukning þjófnaða
Að sögn þeirra Ómars Smára Ár-
mannssonar aðstoðaryfirlögreglu-
þjóns, forstöðumanns forvarnadeild-
arinnar, og Björns Á. Einarssonar,
samstarfsmanns hans í deildinni,
hefur þjófnuöum úr bílum fjölgað.
Um 500 þjófnaðir voru úr bílum á
höfuðborgarsvæðinu á árunum 1989
og 1990 og er þá um að ræða þjófnaði
úr ólæstum bílum. Ef stolið er úr
læstum bíl er það innbrot og eru þau
um 220 á ári síðustu tvö árin.
Að sögn þeirra Ómars Smára og
Björns eru það oftast sömu hlutir
sem freista þjófanna og eru radar-
varar þar algengir, einnig ýmsir
lausir munir, veski og töskur.
í innbrotum í bíla eru það oft
hljómtæki og hátalarar sem eru efst
á lista þjófanna. Oftast er hér um
auðgunarbrot aö ræða - þjófarnir
freista þess aö koma þessum hlutum
í verð.
Um fjórðungur þeirra sem brýst
inn í btia er tekinn á staðnum við
iðju sína og annar fjórðungur inn-
brotanna upplýsist við rannsókn
annarra mála.
Bílþjófnuðum fækkar
Bílþjófnuðum hefur hins vegar far-
ið fækkandi. Á árinu 1989 var 247
bílum stolið en 197 í fyrra. Menn
ættu hins vegar að halda vöku sinni
því í janúar var 10 bílum stolið og 14
í febrúar svo að vel má sjá að hættan
er enn fyrir hendi.
í fyrra var farið í herferð gegn
þjófnuðum úr bílum við bamaheim-
iÚ og aðra slíka staði. Algengt var
að fólk, sem kom meö böm á bama-
heimtii, freistaðist tti að skilja bíla
sína eftir í gangi rétt á meðan böm-
unum var skutlað inn. Þjófamir
vöktuðu þessa staði og varð oft vel
ágengt; stálu bæði verðmætum úr
bílunum og í nokkrum tilfellum bíl-
unum sjálfum.
Hætta við sundstaði
og líkamsræktarstöðvar
I dag virðist meiri hætta á þjófnaði
Innbrot og þjófnaðir úr bílum eru refsivert athæfi sem á að tilkynna til lögreglu ef einhver verður var við slikt.
Verum því ávallt á verði ef við sjáum grunsamlegar mannaferðir í kringum bila og sýnt þykir að viðkomandi hafi
í hyggju að brjótast inn í bílinn.
Býður þú upp á að úr
bíl þínum sé stolið?
Á ári hverju er brotist inn í fjólda bíla á
höf uðborgarsvaeðinu. Það er um þriðjungur þeirra innbrota
sem eiga sér stað á svaeðinu. Mjög færist í vöxt að stolið sé
úr ólæstum bflum. Þá er alltal talsvert um að stolið sé af
bflum eða þeim jafnvel stolið, með þeim alvarlegu
a/Ieiðingum, sem það hefur f för með sér. Oft er
afbrotamðnnum gert of auðvelt um vik.
Hér á eftir fylgja nokkur heilræði til bfleigenda í von
um að þau megi verða til þess að draga úr þjófnuðum og
innbrotum f bfla. Ekki má gleyma þvf að oft situr
bfleigandinn uppi með það tjón, sem af hlýst, fyrir utan þau
óþægindi sem skapast af skemmdum og/eða hvarfi bfls.
Hvað getur þú gert til að draga
úr líkum á þjófnuðum eða innbrotum?
ATH:
Innbrot og þjófnaður er refslvert athæfl,
sem ber að tllkynna til lögreglu.
Takið undanteknlngalaust lykiiinn úr bflnum þegar
hann er yfirgefinn. Sldptir bá engu máli hvort um lengri
eða skemmri dvöl er að ræða.
Ttl er fólk, sem hleypur frá bfl sfnum með
hreyfilinn f gangi, t.d. við verslun, leikskóla eða heimili.
Þetta fólk ætiar sér ekki að vera lengi. en samt sem
áður býður það upp á að úr bflnum, eða jafnvel bflnum
sjálfum, sé stolið.
Skiijið ekkl laus verðmæti eftir f bfl. Ef það reynist
nauðsynlegt, skiljið þau þá aldrel eftir sýnileg. Setjið
þau f læsta farangursgeymslu, eða f versta (alli; breiðið
yfir þau. Veski og tðskur, sem innihakla peninga.
ávfsanahefti, persónuskilrfki, greiðslukort og önnur slfk
verðmæti á aldrel að skílja eftir f bfl. Ailflestir
þjófnaðir og flest innbrot f bfla eru framin f ágóðaskyni.
Algengast er að brotist sé inn í bíla við sundstaði.
Oftast sækjast þjófarnir eftir radarvörum,
hljómtækjum eða lauslegum verðmætum.
Læsið alltaf bflnum og gangið vandlega úr skugga um
að allar hurðir séu læstar og allar rúður séu dregnar
upp. Gleymið ekkl að læsa afturhlera.
Gangið alltaf þannig frá lyklinum að óviðkomandi geti
ekki komist yfir hann.
Ef framangreindum leiðbeiningum er fylgt getur það
orðið til þess að spara þér ómældan tíma, óþægindi og
missi verðmæta. Af þessu má sjá að hver og einn getur
gert sitt til þess að draga úr líkum á þjófnuðum og
innbrotum f bfla.
Opnan úr bæklingi forvarnadeildar lögreglunnar í Reykjavik þar sem bileigendum eru gefin ýmis heilræði um hvernig þeir geti komist hjá þjófnaði úr
bílum sínum.
r ÚRVALS NOTAÐIR
TEGUND ARG. EKINN VERÐ
Jeep Cherokee Limited m/öllu 1989 20.000 m. 2.600.000
Nissan Micra GL 1988 24.000 480.000
Daihatsu Charade, 5 d., 5 g. 1988 53.000 530.000
Isuzu Trooper DLX, bensín 1987 38.000 1.400.000
Isuzu Trooper DLX, turbo/dísil 1987 92.000 1.500.000
Lada1500 station 1988 35.000 280.000
Buick Century, 6 cyl. sjálfsk. 1984 57.000 m. 750.000
Lada Sport 1989 20.000 590.000
Toyota LandCr. turbo/dísil 1987 88.000 2.600.000
Subaru Legacy1800 1990 15.000 1.450.000
Opel Kadett 1600,4ra d. 1988 54.000 750.000
BMW520Í SE, ss. 1988 62.000 1.550.000
Ch. Blazer S-10 m/4,31 vél 1988 36.000 m. 2.050.000
Toyota Corolla XL, 5 d., sjálfsk. 1988 28.000 750.000
Ch. Monza SLE, sjálfsk. 1988 48.000 750.000
Isuzu Trooper, dísil 1982 ný vél 650.000
Isuzu Gemini, 4ra d., 1300 1989 10.000 790.000
Opel Corsa Swing 1988 38.000 495.000
Volvo 740 GL, sjálfsk. 1987 107.000 1.150.000
Isuzu Trooper, dísil/turbo, 5 d. 1986 114.000 1.250.000
Subaru 1800, turbo, st. 1987 46.000 1.070.000
Opið laugardag frá kl. 13-17.
Bein lína, sími 674300
h/f
Höfðabakka 9, sími 670000
úr bílum við sundstaði og líkams-
ræktarstöðvar. Margir hafa þann
hátt á aö sktija veskið sitt og aðra
verðmæta hluti eftir í hanskahólfmu
í btinum á meðan farið er í hetisu-
ræktina. Þetta freistar þjófanna.
Víöa erlendis hafa menn þann sið aö
sktija hanskahólfið eftir opið þegar
farið er frá btinum tti að sýna að það
geymi ekkert fémætt og kalli þar með
ekki á innbrot. Þá er orðið æ algeng-
ara erlendis að tengja hljómtækin í
bílnum við sérstakt þjófavamarkerfi
eða hreinlega að menn taki útvarpið
með sér þegar btilinn er yfirgefinn.
Oft hefur undirritaöur séð prúðbúna
ökumenn skálma með útvarpstækið
úr bílnum undir handleggnum á götu
í Amsterdam, svo dæmi sé tekið.
Skráið heiti og númer tækja
Þegar ökumenn kæra þjófnaði úr
btium sínum kemur alltof oft fyrir,
að sögn Ómars Smára, að þeir vita
ekki nægtiega góö deili á því sem var
stohð. Hann hvetur því aha btieig-
endur tti aö skrá hjá sér nöfn og
framleiðslunúmer hluta eins og
dýrra hljómtækja svo hægt sé að leita
þeirra. Oft hefur það komiö fyrir að
þjófar hafa verið gripnir með þýfi
sem þeir geta svo ekki gert grein fyr-
ir hvaðan er komið.
Meðal annarra atriða, sem bent er
á í bækhngi forvarnadeildarinnar,
er að hafa tti dæmis læstar rær á
dýrum felgum, gæta þess að ahar
læsingar séu í lagi og að leggja btium
þar sem vel sést til þeirra. -JR
Fyrsti BMW-inn úr
3 -límrnni afhentur
Nýju btiamir eru sem óðast að
halda innreið sína á íslenskan bíla-
markað. Sumt eru btiar sem nú verða
þeirrar náðar aðujótandi að vera við-
urkenndir opinberlega sem árgerð
1991 en annað eru btiar sem eru af
algjörlega nýjum gerðum.
Meðal hinna síðamefndu eru bti-
amir af nýju BMW 3-hnunni sem var
frumsýnd í byijun desember á hðnu
ári í heimalandi sínu en á íslandi
fyrir 10 dögum. Og á fimmtudaginn
var fyrsti BMW 318 btilinn afhentur.
Lukkulegur eigandi er Eyrún Gunn-
arsdóttir sem hér sést hafa mann
sinn, Sigurð Kjartansson, á hægri
hönd en framkvæmdastjóra bílaum-
boðsins, Pétur Óla Pétursson, á
vinstri.