Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Blaðsíða 1
KR-ingar eru nú í slæmum málum ÍBK vann KR í 75-92 og liðin leika á ný í Keflavík. Njarðvík 1 úrslitin. Sjá bls. 28-29 Sport- stúfar • l. deildarlið Breiðablíks í knattspymu vann hollenska varaliðið Utrecht, 2-1, á laugar- daginn var en Breiðablik dvelur nú í æfingabúðum í Hollandi fyr- ir komandi keppnistímabil. Guö- mundur Guðmundsson skoraði bæði mörk Breiðabliks í leiknum. • 1. deildarlið Stjömunnar tap- aði fyrir belgíska 1. deildarhöinu Lierse, 2-1, á laugardagskvöldið. Rúnar Páll Sigmundsson skoraði mark Stjömunnar. • Broddi Kristjánsson tapaði leik sínum í íjóröungsúrslitum á opna franska meistaramótinu um helgina. Broddi mætti þar Kín- verja og sigraði Broddi í einni lotu en leiknar voru, 10-15,15-10, 10-15. • Júlíus Jónasson og félagar hans í Paris Asnieres töpuöu í gær fyrir Nimes í frönsku 1. deildarkeppninni í handknatt- leik. Nimes vann, 22-18, og skor- aði JúUus þrjú mörk. • Sovétmaðurinn Sergei Bub- ka setti enn eitt heimsmetiö í stangarstökki innanhúss um helgina. Bubka bað 6000 áhorf- endur um að klappa saman hönd- um og hvetja sig og skömmu síðar stökk hann yfir 6,12 metra. Hreint ótrúlegur árangur og var þetta. þriðja heimsmet Bubka á níu dög- um. • Ragnheiður Runólfsdóttir keppti á bandaríska háskóla- meistaramótinu í sundi í Indiana- poUs um helgina. Ragnheiður gerði ógUt í 100 yrda bringu- sundi, þjófstartaði og var dæmd úr keppni. í 200 yrda bringusundi lenti Ragnheiður í 11. sæti á tím- anum 2:16,04 mínútum. Ragn- heiður sagðist í samtaU við DV í gærkvöldi ekki vera ánægð með þennan árangur. Ragnheiður keppir næst í apríl á heimsbikar- móti í Kanada. • Ystad tapaði á heimavelli fyrir Irsta, 17-18, í síðari leik Uðanna en það Uð sem er fyrr að vinna tvc leiki mætir Drott í úrsUtum um sænska meistaratitiUnn í handknattleik. Gunnar Gunnars- son skoraði þrjú mörk fyrir Ystad. Ystad og Irsta mætast í þriðja sinn í Vesterás á þriðju- dagskvöldið. Vreni Schneider frá Sviss varð heimsbikarmeistari í risasvigi kvenna um helgina og sést hér með glæsiieg verð- laun sín. Svissneskt skiðafólk vann fleiri sigra í heimsbikar- keppninni að þessu sinni og er nánar greint frá árangri þeirra á bls. 32. Símamynd Reuter Arnar skoraði Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Arnar Grétarsson úr Breiðablki úr Kópavogi skoraöi mark með varahði Lokeren þegar Uðið sigr- aði Molenbeek, 3-1, á laugardag- inn var. Arnar hefur dvaUö hjá Lokeren að undanfornu en félag- ið hefur lýst yfir áhuga að fá Am- ar í sínar raðir. Arnar átti mjög góðan leik og var þjálfari Lokeren mjög ánægð- ur með frammstöðu Amars í leiknum. Þjálfarinn sagði í viðtah við DV vera þess fullviss að ef Arnar dveldi erlendis við æfingar í 6-8 mánuði myndi hann ganga í hvaða Uð sem væri í Belgíu. -JKS Blak: KA slapp fyrirhorn „Þetta var rosalegur baráttuleik- ur og svo verður einnig gegn HK í úrslitunum," sagði Kínverjinn Fay sem þjálfar og leikur með KA í blakinu eftir að KA vann Þrótt í undanúrslitum bikarkeppninnar á Akureyri í gærkvöldi. KA vann 3-2 í hörkuleik að viðstöddum 500 áhorfendum. Þróttur vann fyrstu hrinu 8-15, KA næstu 15-7, Þróttur þá þriðju 9-15 og KA vann fjórðu hrinu 15-12. í fimmtu hrinu var jafnt 13-13 og 14-14 en KA sigraði 16-14. -GK/Akureyri Knattspyma: Trausti sleit hásin Trausti Ómarsson, miðvallar- leikmaður í Víkingi, sleit á dög- unum hásin og verður frá æfing- um og keppni í um þijá mánuði. Trausti sleit hásin í vetur og aftur á dögunum og gekkst þá undir uppskurð. Þetta er áfall fyrir Vík- inga en Trausti er einn besti leik- maðurhðsins. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.