Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1991, Síða 3
MÁNUDAGUR 25. MARS 1991. 27 Iþróttir Úrslitin r I Evrópu Frakkland Marseille-Sochaux 0-0 Lyon-Auxerre ....: 1-0 Toulouse-Mónakó 1-2 Metz-Montpellier 0-0 Cannes-St. Etienne 0-1 Lille-Paris SG 0-0 Bordeaux-Brest 1-4 Nantes-Toulon 0-ð Caen-Rennes 2-0 Nice-Nancy 3-0 Marseille..31 19 7 5 54-21 45 Mónakó....31 15 10 6 37-24 40 Auxerre ...31 15 9 7 52-30 39 M.pellier ..31 12 10 9 42-30 34 • Bordeaux er í fjórða neðsta sæti með 26 stig en Rennes með 24 stig. " er neöst Holland PSV Eindhoven-Roda JC 3-0 Heerenveen-RKC Waalwijk....4-1 FC Twente-Wilhelm 11.. 2-0 Maastricht-Den Haag... 1-0 Nijmegen-Ajax 0-5 Groningen-Vitesse 2-0 Utrecht-Spatra 2-0 Feyenoord-Fortuna Sittard ....0-0 PSV........21 15 5 1 57-12 35 Groningen .22 12 9 1 44-19 33 Ajax.......20 11 8 1 49-14 30 utrecht....22 10 6 6 26-24 26 Portúgal Boavista-Guimaraes........0-0 Braga-Tirsense............1-2 Madeira-Benfica...........0-2 Belenenses-Gil Vicante....3-0 Chaves-Farense............4-2 Amadora-Beira Mar.........2-0 Famalicao-Porto...........0-0 Setubal-Sporting..........3-3 Benfica...28 23 4 1 64-16 50 Porto.....28 22 5 1 57-16 49 Sporting...28 20 4 4 50-18 44 Boavista...28 11 9 8 37-32 31 Ítalía Atalanta-Lazio............4-1 Bari-Bologna..............4-0 Cesena-Lecce..............3-1 Fiorentina-Cagliari.......4-1 Inter Milan-AC Milan......0-1 (Van Basten skoraöi á 74. mínútu) Parma-Pisa................2-3 AS Roma-Juventus..........0-1 Sampdoria-Napoli..........4-1 Torino-Genoa..............5-2 Belgía Cercle Brugge-Beerschot...3-0 Lokeren-Waregem...........1-1 Anderlecht.,26 18 5 3 62-18 41 Ghent......26 16 7 3 53-27 39 Mechelen 26 15 7 4 43-23 37 Spánn Sporting Gijon-Barcelona...1-0 Osasuna-Castellon..........2-0 Athletico Bilbao-Sevilla...2-0 Tenerife-Real Mallorca.....2-1 Valladolid-Real Zaragoza...0-0 Real Betis-Cadiz...........3-0 Valencia-Real Sociedad.....0-1 Espanol-Logrones....... .0-1 Real Madrid-Real Oviedo....1-1 Real-Burgos-Atletieo Madrid.1-1 Barcelona..27 20 4 3 60-21 44 Atl. Madrid ...27 15 10 2 42-12 40 Osasuna....27 12 9 6 33-24 33 Sovétríkin Torpedo Moskva-Vladikackazl-1 Dynamo Minsk-Dynamo Kiev 2-2 Spartak Moskva-Pamir....1-0 Odessa-Dynamo Moskva....3-0 CSKA-Lokomotiv Moskva...5-1 Dnepr-Zaporozhe.........1-0 Dregiðí undanurslitin Dregið var um helgina til undanúrslita á Evrópumótunum í knait- spyrnu. í UEFA-keppninni leika Bröndby frá Danmörku og AS Roma frá Ítalíu annars vegar og Sporting frá Portúgai og Inter Milan frá Ítalíu hins vegar. í Evrópukeppni bikarhafa mætir Manchester United liði Legia Varsjá frá Póllandi og Barcelona mætir Juventus. í Evrópu- keppni meistaraliða leika franska liðið Marseille og Spartak frá Moskvu annars vegar (forsvarsmenn félaganna eru á myndinni að ofan) og Bayern Múnchen og Rauða stjarnan frá Júgóslavíu. Símamynd Reuter • Jupp Heynckes, þjálfari Bayern Munchen, mátti bíta í það súra epli að sjá sina menn tapa á heimavelli Kaiserslautern. Knattspyma - Þýskaland: Kaiserslautern hafði vinninginn í toppslagnum Kaiserslautern tyllti sér í toppsæt- ið í þýsku knattspyrnunni'um helg- ina er liðið fékk Bayern Múnchen í heimsókn. Kaiserslautern sigraði 2-1 og hefur nú eins stigs forskot í deild- inni en Bayem kemur stigi neðar á töflunni. Lið Bayern fékk óskabyrjun er markahrókurinn Roland Wohlfarth skoraði strax á 3. mínútu. Það var ekki fyrr en stundarfjórðungur var liðinn af síðari hálfleik að Kaisers- lautern jafnaði og var Hotic þar að verki. Fimm mínútum fyrir leikslok skoraði Kuntz svo sigurmarkið við mikinn fögnuð heimamanna. • Eyjólfur Sverrisson var í byrj- unarliði Stuttgart sem sigraði Bayer Uerdingen á heimavelli áínum, 3-1. Eyjólfur skoraði ekki í leiknum og var skipt út af í síðari hálfleik. Buch- wald, Strehmel, og Allgöwer skoruðu mörk Stuttgart en Funkel minnkaði muninn á lokamínútunni. Önnur úrslit um helgina: Karlsruhe-Núrnberg..........2-0 Dússeldorf-HerthaBerhn......4-2 Bochum-Dortmund.............2-2 St. Pauli-Leverkusen........1-0 Köln-Wattenscheid...........1-1 Bremen-Frankfurt............1-1 Gladbach-Hamburg............1-1 O Staða efstu og neðstu liða: 1. K.lautern...22 12 6 4 44-31 30 2. Bayern...'22 12 5 5 48-23 29 3. Bremen....22 11 7 4 31-20 29 4. Hamburg...22 11 4 7 31-24 26 16. Uerdingen22 4 9 9 24-335 17 17. Núrnberg ..22 5 6 11 23-35 16 18. H. Berlin ....22 2 6 14 19-43 10 -SK Menntaskólinn á Egilsstöðum Breyting á mötuneyti Tilboð óskast í innréttingu á nýju mötuneyti á annarri hæð bygging- ar Menntaskólans á Egilsstöðum. Verktími er til 15. ágúst 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik. til og með mánudags 8. apríl gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu IR, Borgartúni 7, fimmtudaginn 11. apríl 1991 kl. 11.00. ll\ll\IKAUPASTOFI\IUI\l RIKISINS BORGARTUNl 7 105 REYKJAVIK Heilsugæslustöð á Blönduósi Lóðarlögun Tilboð óskast í jarðvinnu og ræsagerð við Heilsugæslustöð á Blöndu- ósi. Verkið felst m.a. í um 2500 m3 jarðvegsskiptum og lagningu um 370 m af frárennslislögnum. Verktími er til 15. júni 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með þriðjudags 2. apríl gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu IR, Borgartúni 7, fimmtudaginn 4. apríl 1991 kl. 11.00. INNKAUPASTOFIMUN RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK RÁÐNINGARSTOFA REYKJAVÍKURBORGAR Borgartúni 3 - simi 623340 VINNUSKÓLI REYKJAVÍKUR Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leiðbeinendum til starfa við Vinnuskólann í sumar. Starfstími skólans er frá 1. júní til 31. júlí. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn og þekkingu á gróðurumhirðu og öðrum verklegum störfum. Reynsla í starfi með unglingum er líka æski- leg. Ennfremur er sérstaklega auglýst eftir leiðbein- endum fyrir hóp fatlaðra ungmenna sem þurfa mik- inn stuðning í starfi. Umsóknareyðublöð eru afhent á Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími 622648. Þar eru einnig gefnar upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 19. apríl nk. Vinnuskóli Reykjavíkur KONIBÍLALYFTUR * VÖKVAKNÚNAR * HLÓÐLÁTAR * ENDINGARMIKLAR * ÓRUGGAR 2,2 tonna, 2 pósta, kosta aöeins kr. 298.741 + vsk. (stgr.) Til á lager - greiðslukjör við allra hæfi Varahlutaverslun Bíldshöfða 18 - Reykjavik - Simi 91-672900 JO 0<9VU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.