Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1991, Page 1
Meint tollsvik á tug-
milljóna innf lutningi
- tollstjóri hefur haft fleiri fyrirtæki til rannsóknar - sjá baksíðu
Oavíð Oddsson á beinni línu
DV í gærkvöldi. DV-mynd GVA
Davíð Oddsson:
Vil selja bank-
anaogfækka
ráðherra-
stólum
-sjábls.4
r
Halliríkis-
sjóðs er bráð-
astivandiís-
lensksefna-
hagslífs
-sjábls.6
mm- l||pl
||| jffljlf
lIÍiiSlll / li'J
Njarðvikingar fögnuðu mikið í gærkvöldi þegar þeir tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn i körfuknattleik eftir æsispennandi úrslitaleik gegn Keflvíkingum.
Nánarergreintfráúrslitaleiknumábls. 16og25. DV-myndGS
Bein lína D V í kvöld:
Július Sólnes.
lomas uunnarsson.
Petur Guðjonsson.
Þeir Júlíus Sólnes, Frjálslynd-
um, Tómas Gunnarsson, Heima-
stjórnarsamtökunum, og Pétur
Guðjónsson, Þjóöarflokki-FIokki
mannsins, verða á beinni línu DV
í kvöld. Þeir verða á ritstjórn DV
klukkan 19.30-21.30 og svara
spurníngum lesenda í síma 27022.
Mjög mikil þátttaka hefur verið á
beinni línu DV. Til að sem flestir
komist að brýnum viö fyrir hringj-
endum að vera stuttorðir og gagn-
orðir og spyrja aöeins einnar
spurningar. Þar sem fulltrúar
þriggja flokka eru á beinni línu í
kvöld þurfa hringjendur að taka
fram hvern þeirra þeir vilja spyija.
Július Sólnes situr á þingi fyrir
Borgaraflokkinn sem meðal ann-
ars stendur að framboði Frjáls-
lyndra í öllum kjöráæmum. Hann
hefur verið umhverfisráðherra frá
haustinu 1989, er Borgaraflokkur-
inn gekk til liðs við ríkisstjómina.
Tómas Gunnarsson hefur haft
orð fyrir nýstofnuðum Heima-
stjórnarsamtökum og skipar efsta
sæti lista þeirra í Reykjavik. Sam-
tökin bjóða alls staðar fram nema
á Vestfjöröum.
Pétur Guðjónsson er efsti maður
á lista Þjóðartlokks-Flokks manns-
ins í Reykjavík, en Þjóöarflokkur-
inn og Flokkur mannsins bjóða
fram sameiginlegan lista í öllum
kjördæmum. Pétur leiddi Flokk
mannsins í kosningunum 1987.
Spurningar lesenda og svör Júl-
íusar, Tómasar og Péturs birtast í
DVámánudag. -hlh