Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1991, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1991, Side 24
•ivr ?1«HA *! JíTJIWIUTRÍVí FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1991. 32 Ekki tókst þeim félögunum í James aö ná efsta sæti breska vinsældalistans og hafa mögu- leikar þeirra á því eöla sæti nú minnkað verulega. Þess í staö munu Waterboys og Madonna þreyta glímuna við Chesney Hawkes til aö byrja með en Wonder Stuff, N-Joi og Simpson- slektið síöar. Mikil barátta er líka fram undan um efsta sætiö í New York þar sem Londonbeat spark- ar Gloriu Estefan af toppnum en á haröa rimmu í vændum þar sem þrjú næstu lög eru öll á upp- leiö ásamt fleiri neöar á listanum. Þar á meðal er sænski dúettinn Roxette sem þegar hefur hreiöraö um sig í efsta sæti FM-listans en framtíðin þar er frekar ótrygg því R.E.M.-drengirnir eru greinilega í miklum ham og svo má ekki gleyma þeim Eyva og Stefáni sem fara beint í áttunda sætið með lagið Nínu. -SþS- 1 LONDON $1.(1) THE ONE AND ONLY Chesney Hawkes $2.(2) SIT DOWN James ♦ 3. (11) THE WHOLE OF THE MOON Waterboys ♦ 4. (-) RESCUE ME Madonna 0 5. (3) RHYTHM OF MY HEART Rod Stewart ♦ 6. (-) THE SIZE OF A COW Wonder Stuff 0 7. (4) JOYRIDE Roxette ♦ 8. (19) ANTHEM N-Joi ♦ 9. (22) DEEP, DEEP TROUBLE Simpsons Feat Bart & Homer ♦10. (15) LOVE AND KISSES Dannii Minogue ♦11. (5) SECRET LOVE Bee Gees ♦12. (14) HUMAN NATURE Gary Clail On-U Sound System 013. (12) l'VE GOT NEWS FOR YOU Fergal Sharkey 014. (10) SNAP MEGAMIX Snap <115. (7) LET THERE BE LOVE Simple Minds 016. (8) IT'S TOO LATE Quartz Introd. Dina Carroll 017. (6) WHERE THE STREETS Pet Shop Boys ♦18. (26) STRIKE IT UP Black Box 019. (17) WEAR YOUR LOVE LIKE HEAVEN Defination of Sound ♦20. (21) HERE WE GO C&C Music Factory NEW YORK ♦ 1.(2) l'VE BEEN THINKING ABOUT YOU Londonbeat ♦ 2.(3) YOU'RE IN LOVE Wilson Phillips ♦ 3.(4) HOLD YOU TIGHT Tara Kemp ♦ 4. (7) BABY BABY Amy Grant £ 5. (5) SADNESS PART 1 Enigma ♦ 6. (12) JOYRIDE Roxette ♦ 7. (11) RICO SUAVE Gerardo 0 8.(1) COMING OUT OFTHE DARK Gloria Estefan ♦ 9. (10) IESHA Another Bad O10. (8) SIGNS Tesla PEPSI-LISTINN ♦ 1- (2) JOYRIDE Roxette ♦ 2. (22) LOOSING MY RELIGION R.E.M. 0 3. (1) COULDN’T SAY GOODBYE Tom Jones 0 4. (3) RHYTHM OF MY HEART Rod Stewart ♦ 5. (7) SECRET LOVE Bee Gees ♦ 6. (12) ALL 1 CAN DO Freiheit 0 7. (4) SKÚLALAGIÐ Plús og minus ♦ 8. (-) DRAUMUR UM NÍNU Eyvi & Stefán ♦ 9. (15) BABY, BABY - Amy Grant ♦10. (14) IN THE NAME OF LOVE Rick Astley Chesney Hawkes - hinn eini og sanni. Draumur fangans Fangelsismál á Islandi eru á talsvert ööru stigi en víðast annars staðar. Hér eru menn til dæmis enn að velta því fyrir sér hvort girðingar séu heppilegar kringum fangelsi eöa ekki og sú saga hefur verið sögð að þar sem menn hafa ákveðið að setja upp girðingar standi miklar deilur um hvort efsti hlutinn eigi að halla inn eöa út. Og á meðan fangelsisyfirvöld eru að bollaleggja um þessi mál fram og aftur spóka fangarnir sig vítt og breitt um landið eins og hverjir aðrir túristar og dæmi eru um að fangar á flótta hafi reynt að húkka far með lögreglubíl en fengið þau svör hjá vörðum laganna að þeir hefðu öðrum hnöppum að hneppa en að vera að snatta með vegalausa túrista. Það er Doors - Jim heitinn lifir. Bandaríkin (LP-plötur) $ 1. (1) MARIAH CAREY...............Mariah Carey t 2. (2) GONNAMAKEYOUSWEAT......C&CMusicFactory t 3. (3) WILSON PHILLIPS............Wilson Phillips t 4. (4) SHAKE YOUR MONEY MAKER.....The Black Crowe ♦ 5. (16) OUTOFTIME................... R.E.M. O 6. (5) THESOULCAGES..................Sting $7.(7) HEARTSHAPEDWORLD................ChrisIsaak ♦ 8. (11) THEDOORS.................Úrkvikmynd O 9. (6) TOTHEEXTREME.............Vanillalce O10. (8) INTOTHELIGHT...............GloriaEstefan ísland (LP-plötur) $ 1. (1) SIMPSONS SING THE BLUES......Simpsons t 2. (2) OUTOFTIME..................... R.E.M. ♦ 3. (6) GREASE.....................Úrkvikmynd ♦ 4. (5) THE ESSENTIAL PAittROni..Luciano Pavarotti ♦ 5. (18) THEDOORS...................Úrkvikmynd O 6. (4) WILDATHEART................Úrkvikmynd ♦ 7. (-) DREAMING...................PatsyCline ♦ 8. (9) GONNAMAKEYOUSWEAT.....C&CMusicFactory O 9. (7) NECKANDNECK.....ChetAtkins&MarkKnopfler O10. (3) TWINPEAKS......................Úrkvikmynd því ljóst að fangelsi á Islandi er draumur fangans; hann er engu ófrjálsari þar en heima hjá sér, skreppur í bæinn ef svo ber undir og hefur frítt fæði og húsnæði þess á milli. Hómer Simpson og fjölskylda lætur ekkert hrófla viö sér í efsta sæti DV-listans og er nú að byrja fjórðu viku sína á tindinum. Og ekki kæmi það á óvart þótt vikurnar yrðu fleiri því tæpast fer Grease alla leið á toppinn þótt hún hækki sig talsvert þessa vikuna. Hvað gömlu Doors gera er hins vegar erfiðara að spá um en meðan kvikmyndin sjálf er ekki komin held ég að þeir nái ekki toppnum. -SþS- Lenny Kravitz - mamma sagði það. Bretland (LP~plötur) $1.(1) GREATEST HITS........................Eutythmics ♦ 2. (-) JOYRIDE............................Roxette O 3. (2) 1AGAB0NDHEART.................. RodStewart ♦ 4. (-) G00DF0DDER..............Ned'sAtomicDustbin O 5. (3) OUTOFTIME...........................R.E.M. O 6. (5) AUBERGE...........................ChrisRea O 7. (4) INSPECTORMORSE..........BarringtonPheloung ♦ 8. (-) MAMASAID......................LennyKravitz ♦ 9. (12) THE SIMPSONS SING THE BLUES......Simpsons O10. (6) THE COMPLETE PICTURE....Deborah Harry& Blondie

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.