Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1991, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1991, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1991. Spakmæli 35 Skák Jón L. Árnason Staðan úr skák dagsins er nokkuð kom- in til ára sinna - hún er frá New York 1915. En þessi glæsilega leikflétta, sem svartur töfrar hér fram, missir seint gildi sitt. Helms haföi svart og átti leik gegn Smyth: 8 7 6 5 4 3 2 1 Eftir 1. - Bxe4 2. Dxe4 H8f5 gæti hvítur bjargað sér með 3. Bg5! Svartur á mun snjallari leið og fallegri: 1. - H8f5! 2. Bxf5 Ef 2. Bxb7, þá 2. - Hh5 og óveijandi mát á h2; eða 2. Bxfö Bxf3 og nú er mát á g2 óhjákvæmilegt. Hvítur vonast nú eftir 2. - Hxg3 + ? 3. fxg3 er hann valdar mátreit- inn á g2. En svartur hafði annað í huga... 2. - Dg2 + !! 3. Kxg2 Hxg3+ mát! £k W iii 1 il * & jSl & Jl 10« A A a o ö si ABCDE-FGH Bridge ísak Sigurösson Það er alltaf gaman að sjá falleg varnar- spil þegar spilarar treysta hvor öðrum fullkomlega. Austur gjafari og allir á hættu: ♦ 65 ¥ 107432 ♦ ÁDG872 + -- ♦ K4 ¥ 65 ♦ 105 + KG109765 ♦ 97 ¥ KG98 ♦ K964 + ÁD4 ♦ ÁDG10832 ¥ ÁD ♦ 3 + 832 Spiliö kom fyrir í sveitakeppni í Quebec fyrir nokkrum árum. Á öðru borðinu var lokasögnin 4 spaðar í suöur. Vestur spil- aði út í opnunarlit austurs- hjarta. Suður fékk 10 slagi, gaf 2 slagi á lauf og einn á tígul. Á hinu borðinu gengu sagnir þann- ig: Austur Suður Vestur Norður 1¥ 1* 2? 3+ Pass 3? Pass 34» Pass 4+ 44 Pass Pass 4* 5* Pass Pass 5+ Dobl P/h Þar sem austur hafði í tvígang sagt pass við tígulsögnum vesturs, eftir að vestur hafði í byijun stutt hjartað, taldi spilar- inn í vestur að miklar líkur væru á að austur ætti tígulkóng. Spilaði því út tíg- ultvistinum í 5 spöðum. Það reyndist rétt. austur átti slaginn á kónginn og sýndi að hann var traustsins verður þegar hann spilaði laufljarkanum. Vestur trompaði og austur- fékk síðar tvo lauf- slagi. Tveir niður eða 500 og samtals 1120 fyrir spilið sem er 15 impa sveifla. Krossgáta 3 5 l^ . ■ 1 Á | J 8 1 5 | >0 J " í )Z JT^ r I6~ tmmm J 10 1 | I r. zo , 1 J * Lárétt: 1 gosefni, 8 gaufa, 9 þramm, 10 þjóta, 11 menn, 12 krotaðir, 15 samstæð- ir, 16 nokkur, 18 gráða. 19 auli. 20 staöi. 21 bardagi. Lóðrétt: 1 ódæðis, 2 barn, 3 ofnarnir, 4 frásögn, 5 kurfur, 6 útlim, 7 áburður, 13 spil, 14 spyrja, 17 brún, 18 umdæmisstaf- ir, 19 forfaðir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þrátt, 6 sa, 8 vil, 9 orku, 10 of- an, 11 aur, 13 tunnur, 15 trú, 16 asni, 17 ss, 19 lutum, 21 fálma, 22 MA. Lóðrétt: 1 þvotts, 2 rifur, 3 úla, 4 tonn. 5 trausta, 6 skurn, 7 au, 12 reima, 14 núll, 16 aum, 18 sá, 20 um. L...................................... Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: -Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnartjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 12. til 18. aprfl, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ingólfs Apó- teki. Auk þess verður varsla í Lyfja- bergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14, Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnartjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarflarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Ákureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum. á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrúm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000. Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955. Akureyri. sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk Sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en sly^a- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun Qg um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiitisóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavikur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. ' Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum föstud. 12. apríl: Segja Rússar upp þýsk-rússneska vináttusáttmálanum? Gremja Rússa út af innrásinni í Júgóslavíu magnast dag frá degi Ruddi er maður sem veit verð á öllu, ekki gildi neins Óskar Wilde. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Öpið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustunuir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur o^ Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnaríjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími ~ 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkymtíngar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti Í5j Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 13. april 1991 Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Sjálfsöryggi þitt er ekki upp á það besta og þú átt á hættu að gera mistök. Taktu fólki opnum örmum og hlustaðú á það. Happa- tölur eru 12, 23 og 32. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það rikir mikill skilningur milli þín og ættmenna eða náins vin- ar. Notaðu tímann til umræöna um sameiginleg málefni. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það er mikil hætta á misskilningi i kringum þig. Taktu orðróm eða kjaftagang ekki of bokstaflega og hafðu hann alls ekki eftir. Þú nærð góðum árangri í hagnýtum störfum. Nautið (20. apríl-20. maí): Það getur verið að stórt ský dragi fyrir sólu á himni þinum. sem veldur þér vonbrigðum. Það gæti staðið í sambandi við eignamál. Tvíburarnir (21. maí-21. júni); Þú gætir þurft að takast á við ákvörðun sem þú tókst nýlega. Til að verða ekki undir i baráttunni verðurðu að vera raunsær og fylginn þér. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú ert í skapi til þess að sjá það besta í fari fólks og leggur mikið á þig til að ná sáttum á milli aðila. Happatölur eru 7.18 og 28. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Láttu ekki mistök spilla sjálfsöryggi þínu. Sérstaklega ekki ef þú færð ný tækifæri upp í hendurnar. Gleymdu fortiðinni og ein- beittu þér að framtíðinni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn verður árangursríkur. Notaðu næman skilning þinn þér til framdráttar. Ákveðin tilfmning gefur þér spennu. Skýrar umræður eru til góðs. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú eignast góða bandamenn með því að vera jákvæður og hrósa fólki. Veltu þér ekki upp úr atburðum liðins tíma, horfðu fram á veginn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gengur sérstaklega vel að sannfæra aðra um stöðu þina og komast leiðar þinnar í dag. Revndu að vera viðsýnn og sjá málin frá mörgum sjónarhornum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Skap þitt lofar góðu í dag. Þú átt auðvelt með að koma hugmynd- um þínum á framfæri. Fólk leitar til þín eftir jákvæðri stjórnun. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað sem þú heyrir breytir viðhorfi þínu gagnvart ákveðinni persónu. Eitthvað gæti farið öðruvísi en þú ætlaðir þér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.