Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1991, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDÁGUR íí APRÍL 1991. Föstudagur 12. apríl SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli vikingurinn (26) (Vic the Vik- ing). Teiknimyndaflokkur um vík- inginn Vikka og ævintýri hans á úfnum sjó og annarlegum strönd- um, einkum ætlað 5-10 ára börn- um. Þýðandi Ólafur B. Guönason. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.20 Unglingarnir í hverfinu (4) (De- grassi Junior High). Kanadískur myndaflokkur, einkum ætlaður börnum 10 ára og eldri. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Tíðarandinn. Tónlistarþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 19.20 Betty og börnin hennar (9) (Bet- ty's Bunch). Nýsjálenskur fram- haldsþáttur. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. í Kast- Ijósi á föstudögum eru tekin til skoöunar þau mál sem hæst ber hverju sinni innan lands sem utan. 20.50 Gettu betur - úrslit. Spurninga- keppni framhaldsskólanná. Bein útsending úr Félagsheimili Kópa- vogs. Spyrjandi Stefán Jón Haf- stein. Dómari Ragnheiður Erla Bjarnadóttir. Dagskrárgerð Andrés Indriðason. 21.55 Bergerac (8) Breskur sakamála- þáttur. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.50 Hvað veröur um vinina? (Who Gets the Friends). Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1988. Myndin er í léttum dúr og lýsir viðbrögðum í vinahópi hjóna sem ákveða aö skilja að skiptum. l.eikstjóri Lila Garrett. Aðalhlutverk Jill Clay- burgh, James Farentino, Lucie Arnaz og Leigh Taylor Young. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörns- dóttir. 0.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Með afa og Beggu til Flórída. Sjotti þáttur af tíu þar sem við fylgj- umst með afa og Beggu i Flórída. Þulur: Örn Árnason. Stjórn upp- toku: María Maríusdótir. Stöó 2 1989. 17.40 Lafði Lokkaprúö. Teikmmynd. 17.55 Trýni og Gosi. Fjorug teikmmynd. 18.05 Á dagskrá. Endurtekmn þáttur frá því i gær. 18.20 Italski boltinn. Mork vikunnar. Endurtekinn þáttur frá sióastliðn- um miðvikudegi. 18.40 Bylmingur. Rokkaður þáttur. 19.19 19:19. 20.10 Haggard. Lokaþáttur um óðals- bóndann drykkfelda. Næstkom- andi föstudagskvöld mætir svo aft- ur gamall kunningi áskrifenda Stöðvar 2 í gamanþáttaröðinni Kæri Jón. 20.35 MacGyver. Spennándi bandarisk- ur framhaldsþáttur. 21.25 Á heimavígstöðvum (Home Front). Létt gamanmynd um strák sem reynir aó losna undan ráðrík- um foreldrum. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, John Cryer og Nicholas Pryor. Leikstjóri: Paul Aaron. Fram- leiðandi: Stephen Friedman. 22.55 Milljónavirði (Pour-Cent Milli- ons). Hörkuspennandi fronsk sakamálamynd um mann nokkurn sem heldur þvi statt og stoóugt fram við konu sína að hann sé í fangelsi fyrir glæp sem hann ekki framdi. Eiginkonunni finnst hún vera skuldbundin eiginmanm sín- um og leggur sitt af mörkum til að hjálpa honum en þá taka málin óvænta stefnu. Aöalhlutverk: Marthe Turgeon, Jacques Perrin, Jean-Pierre Bergeron og Francois Cartier. Leikstjóri: Brigette Sauriol. Bonnuð börnum. 0:25 Flóttinn (Breakout). Þaðerenginn annar en heljarmennið Charles Bronson sem fer meó aðalhlutverk myndarinnar, en að þessu sinni er hann i hlutverki þyrluflugmanns sem fær þaö verkefni að frelsa tugt- húslim. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Randy Quaid, Jill Ire- land, Robert Duvall og John Hus- ton. Leikstjóri: Tom Gries. Fram- leiðendur: Irwin Winkler og Robert Chartoff. 1975. Stranglega bönn- uó börnum. 2.05 Dagskrárlok. 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - i heimsókn á vinnustað. Umsjón: Guórún Frí- manssdóttir. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir og Hanna G. Siguröardótt- ir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Valdi- mar Flygenring les (30). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfiröi í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróöra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 I tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. - Eggert Stefánsson syngur Ijóðalög. - Útvarpskórinn syngur innlend og erlend lög; Ró- bert A. Ottósson stjórnar. - Pétur Á. Jónsson syngur íslensk lög. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn- et. (Endurtekinn frá sunnudags- kvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. 4.30. Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðrl, færð og flug- samgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og fflug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudags- skapið númer eitt, tvö og þrjú. Stefnumót í beinni útsendingu • milli kl. 13 og 14. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. iþróttafréttir klukkan 14. Valtýr Björn. 17.00 island i dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þóröarsonar og Bjarna Síðasti þátturinn með Jim Bergerac er i kvöld. Sjónvarp kl. 21.55: Bergerac Starfsmaður útlendinga-. eftirlits hennar hátignar Bretadrottningar, Jim Ber- gerac, rennur sitt skeið á enda í íslensku sjónvarpi í kvöld. Framieiösla þáttanna er i fullum gangi ytra en ljóst er að þeir verða ekki sýndir hér í bráö. I kvöld segir frá ráðsettum frímúrurum sem skjóta á fundi á Jersey. Allir búast við hefðbundinni dagskrá en þegar einn fundarmanna heftir sopiö af glasi sínu hnígur hann örendur niöur. Svo sem fyrri dagínn er Ber- gerac kvaddur á vettvang til að greiða úr vandanum. KVÖLDLITVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr siðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins * Bertelssonar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars meó Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Valgeir Guðjónsson situr við símann sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „Deguello" meó ZZ Top frá 1979. 20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.07 Nætursól. Herdís Hallvarósdóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aófara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. Dags Jónssonar. Málin reifuð og fréttir sagðar kl. 17.17. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í nóttina. FM 102 «. 1CF4 12.00 Sigurður Helgi Hlööversson. Orö dagsins á sínum stað og fróðleiks- molinn einnig. 14.00 Sigurður Ragnarsson - Stjörnu- maöur. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 íslenski danslistinn. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Ólöf Marín sér um kveðjurnar í gegnum sím- ann sem er 679102. 3.00 Áframhaldandi Stjörnutónlist og áframhald á stuöinu. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland vió gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Vinsældalisti islands. Pepsí-list- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir40 vinsælustu lög landsins. Hlustend- ur FM geta tekið þátt rvali listans ■ meö því að hringja í síma 642000 á mióvikudagskvöldum milli klukk- an 18 og 19. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á nætur- vakt. FMt909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Opió hólf. Bland^ð óvænt efni. 13.00 Strætin útí að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað i siödegisblaðið. 14.00 Brugöiö á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Alkalínan. Þáttur um áfengismál. Sérfræðingar frá SÁÁ eru umsjón- armenn þessa þáttar. Fjallað verður um allar hliðar áfengisvandans. Sími 626060. 18.30 Hitt og þetta. Erla Friðgeirsdóttir og Jóna Rúna Kvaran blanda sam- an föstudagstónlist, fróðleik og léttu gríni að hætti hússins. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 22.00 Grétar Miller. leikur óskalög. Óskalagasíminn er 62-60-60. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón: Pétur Valgeirsson. Myndin í kvöld er frönsk sakamálamynd sem fjaliar um tilraunir konu nokkurrar til að aðstoða eiginmann sinn sem segist sitja sakiaus í fangelsi. ALFA FM-102,9 10.50 Tónlist. 13.30 Bjartar vonir. Steinþór Þórðarson og Þröstur Steinþórsson rannsaka spádóma Biblíunnar. . 14.30 Tónlist. 16.00 Orð Guös þín. Jódís Konráðs- dóttir. 16.50 Tónlist. 18.00 Alffa-fréttir. 18.30 Hraðlestin. Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi. 19.30 Blönduö tónlist. 20.00 Tónlistarkvöld að hætti Kristins Eysteinssonar, Ólafs Schram og Guðmundar Sigurðssonar. 22.00- Dagskrárlok. FM 104,8 16.00 Menntaskólinn við Sund. Léttur tónlistarþáttur í umsjón útvarpsr- áðs. 18.00 Framhaldsskólafréttir í vikulok- In. 18.15 Ármúli síðdegis Léttgeggjaður stuðþáttur. 20.00 Menntaskólinn i Reykjavik. 22.00 Tekið á rás FB Unnar Gils Guö- mundsson er með eldir og nýrri vinsældarlista undir smásjánni. Kveðjur og óskalög. 1.00 Næturvakt Útrásar. Síminn op- inn, 686365, fyrir óskalög og kveðjur. 05.00 Dagskrárlok * *★ EUROSPORT ★ ★ ★ ★★ 11.00 Skíði. 11.30 Eurobics. 12.00 íshokki. 14.00 Tennis. Davis-bikarinn. 16.30 Hestaíþróttir. 17.30 Hundaveðhlaup. 18.00 World Sports Special. 18.30 Sterkasti maður heims. 19.00 American Football. 19.30 Eurosport News. 20.00 Grand Prix siglingar. 21.30 Fjölbragðaglima. 22.30 Big Wheels. 23.00 Snóker. Opna evrópska meistara- mótið. 1.00 Tennis. Davis-bikarinn. 3.30 Eurosport News. 11.00 Here’s Lucy. 11.30 The Young Doctors. 12.00 The Bold and the Beautiful. 12.30 The Young and the Restless. 13.30 Sale of the Century. 14.00 True Confessions. 14.30 Another World. 15.20 Santa Barbara. 15.45 Wife of the Week. 16.15 Bewitched. 16.45 The DJ Kat Show. Barnaefm. 18.00 Punky Brewster. 18.30-McHale’s Navy. 19.00 Family Ties. 19.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 20.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 20.30 Growing Pains. 21.00 Riptide. 22.00 Hunter. Spennuþáttur. 23.00 Fjölbragöaglima. 24.00 The Deadiy Earnest Horror Show. 2.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 11.00 Stop-USWA Wrestling. 12.00 Tennis. 13.30 Keila. 14.00 PGA Golf. 16.00 Citroen Ski Europe. 17.00 Knattspyrna i Argentinu. 18.00 Stop-Mud and Monsters. 19.00 íþróttaffréttir. 19.00 NBA körfubolti. 21.00 Go. 22.00 Golf. 24.00 Hnefaleikar. Atvinnumenn. 1.30 NHL ishokkí. 3.30 Hnefaleikar. Atvinnumenn. 5.30 Snóker. 07.30 Keila. Stöð 2 ld. 22.55: Milljónavirði Pierre Delauney heldur því statt og stöðugt fram viö eiginkonu sína, Florence, aö hann sitji í fangelsi fyrir glæp sem hann ekki framdi. Hann segist sitja þar sak- laus á meðan glæpamaöur- inn, fyrrum samstarfsfélagi hans, leiki lausum hala. Hjónaband þeirra hékk á heljarþröm áöur en þrátt fyrir þaö telur Florence sig skuldbundna til að hjálpa eiginmanni sínum aö sanna sakleysi sitt. Pierre telur að hann þurfi aðeins nokkra daga sem frjáls maður til aö sanna sakleysi sitt og Flor- ence reynir aö aðstoða hann viö þaö. Hún fær til liðs viö sig annan mann aö nafni Dupré, sem fær þaö hlut- verk aö fara í fangelsið og þykjast vera Pierre í nokkra daga. Það tekst, en þegar kemur að því aö Pierre á aö hafa hlutverkaskipti við hann á ný fer margt ööru vísi en ætlað var. Sjónvarp kl. 20.50: Gettu betur Þetta er sjöundi og síðasti þátturinn i Spurninga- keppni framhaidsskólanna, og ræðst þvi í kvöld hvaöa skóh hreppir „Hljóönem- ann“, farandbikarinn sem Rikisútvarpiö hefur geiið til keppninnar. Ahorfendur hafa undan- farin fóstudagskvöld spreytt sig á spurningum Ragn- heiöar Erlu Bjarnadóttur ásamt keppendum í spum- ingakeppninni, en hún er jafnframt dómari og hefur oftsinnis fellt salómonsúr- skurö sinn i spennandi og jafnri keppni. Lokakeppnin í kvöld verð- ur háö i Félagsheimili Kópa- vogs og verður hún að vanda undir stjórn Stefáns Jóns Hafsteins. Ragnheiður Erla Bjarna- dóttir veröur að venju dóm- ari í lokaumferð Spurninga- keppni framhaldsskólanna sem fram fer í kvöld. Grétar Miller tekur púlsinn á næturliti höfuðborgarinnar og nágrennis á föstudags- og laugardagskvöldum. Aðalstöðin kl. 22.00: Grétar Miller Það er alltaf mikiö um að vera á Aðalstöðinni um helgar og Grétar Miller er í hljóðstofu á fóstudags- og laugardagskvöldum á milli kl. 22.00 og 24.00. Grétar er í sannkölluðu helgarstuði og tekur bæði púlsinn á næturlífi höfuð- borgarinnar og nágrennis og víðs vegar um landið. Kveðjur og óskalög fara í gegnum síma 62 60 60, þar sem Grétar tekur á móti ykkur. Ekki gleyma að stilla á FM 90,9 eða 103,2.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.