Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Blaðsíða 4
34 MÁNUDAGUR 15. APRÍL 1991. Enska knattspyrnan: Liverpool á enn von - eftir sigur á Leeds, 4-5,1 mögnuðum leik Iþróttir • England l.deild Coventry-Derby.............3-0 Crystal Palace-Aston Villa.0-0 Everton-Chelsea............2-2 Leeds-Liverpool............4-5 Luton-Wimbledon............0-1 QPR-Sheffíeld Utd..........1-2 Southampton-Sunderland.....3-1 Arsenal......33 21 11 1 61-14 72 Liverpool....33 20 7 6 66-34 67 C.Palace.....33 17 8 8 43-38 59 Leeds........33 16 7 10 54-38 55 Man.Utd......33 14 11 8 52-37 52 Man.City.....33 14 10 9 52-16 52 Wimbledon... 34 13 12 9 50-41 51 Tottenham ... 32 11 12 9 44-10 45 Coventry.....35 11 10 14 40-41 43 Everton......33 11 9 13 42-10 42 Chelsea......34 11 9 14 49-57 42 QPR..........34 11 9 14 41—19 42 Norwich......32 12 6 14 37-49 42 South.ton....35 11 8 16 53-61 41 Sheff.Utd....34 12 5 17 31-50 41 Aston Villa...33 8 13 12 38-43 37 Luton........35 9 7 19 39-58 34 Sunderland..34 7 8 19 34-56 29 Derby.......32 4 9 19 27-62 21 Markahæstir Lee Chapman, Leeds.........27 Ian Rush, Liverpool........23 Alan Smith, Arsenal........23 David Platt, Aston Villa...23 Le Tissier, Southampton....23 Ian Wright, C. Palace......21 2. deild Blackbum-Charlton.........2-2 Brighton-Notts County.....0-0 Bnstol C.-Bamsley.........1-0 Hull-Portsmouth...........0-2 Ipswich-Oxford............1-1 Millwall-PortVale.........1-2 Newcastle-Oldham..........3-2 Plymouth-Swindon..........3-3 Sheff. Wed.-Middlesbrough..2-0 Watford-Wolves............3-1 WBA-Leicester.............2-1 WestHam.....39 21 13 5 52-27 76 Oldham......40 21 12 7 73-46 71 Sheff.Wed. ...39 19 14 6 69-43 71 Millwall....41 18 12 11 61—44 66 Brighton....40 19 7 14 60-61 64 M.brough....41 18 9 14 62^2 63 Bristol C...40 18 6 16 60-59 60 Notts County 39 16 11 12 60-51 59 Barnsley.....38 16 10 12 56-39 58 Oxford.......41 12 18 11 63-63 54 Bristol R....41 14 12 15 51-51 54 Wolves.......41 12 17 12 58-57 53 Newcastle....39 13 13 13 42-58 52 Charlton.....41 12 15 14 53-55 51 Port Vale....41 14 9 18 50-59 51 Ipswich......39 11 17 11 50-56 50 Portsmouth..41 12 11 18 52-63 47 Plymouth....41 10 16 15 48-61 46 Blackburn....41 12 9 20 44-58 45 Swindon......40 10 14 16 55-61 44 WBA..........41 10 13 18 47-56 43 Leicester....41 12 7 22 53-74 43 Watford......40 9 14 17 38-53 41 Hull.........41 8 13 29 52-82 37 3.deild Birmingham-Mansfield......0-0 Boumemouth-Bolton.........1-0 Bury-Bradford.............0-0 Cambridge-Preston.........1-1 Crewe-Exeter..............1-1 Fulham-Grimsby............0-0 Reading-Chester...........2-2 Rotherham-Swansea.........2-3 Shrewsbury-Brentford......1-1 Stoke-Leyton Orient.......1-2 Wigan-Huddersfield........1-1 Southend-Tranmere.........1-0 Southend...40 24 5 11 63-46 77 Grimsby....41 22 9 10 62-32 75 Bolton......41 20 10 11 55-46 70 Bury........42 19 12 11 63-51 69 Tranmere....41 19 9 13 56-43 66 Huddersf....42 18 12 12 55-45 66 Cambridge....37 18 10 9 58-40 64 4. deild Aldershot-Carlisle..........3-0 Blackpool-York..............1-0 Cardiff-Darlington.........0-1 Chesterfield-Maidstone.....1-2 Doncaster-Northampton......2-1 Gillingham-Stockport....'...1-3 Hartlepool-Halifax.........2-1 Rochdale-Peterborough.......0-3 Scarborough-Walsall.........1-0 Scunthorpe-Bumley..........1-3 Torquay-Hereford...........1-1 Wrexham-Lincoln.............2-2 Liverpool heldur enn í vonina um að halda enska meistaratitlinum í knattspyrnu eftir sigur á Leeds, 4-5, í mögnuðum leik á laugardaginn. Arsenal er í efsta sæti, fimm stigum á undan Liverpool, og liðin eiga fimm leiki eftir í deildinni svo of snemmt er að spá Arsenal sigri. Leikur Leeds og Liverpool var í meira lagi einkennilegur eins og sjónvarpsáhorfendur urðu vitni að. Liverpool með John Barnes í broddi fylkingar náði fjögurra marka for- ystu og í leikhléi var staðan 0-4. í stað niðurlægingar á heimavelli sín- um sóttu leikmenn Leeds í sig veðrið og þegar upp var staðiö var staðan 4-5 og Leeds skoraði reyndar fimm mörk í síðari hálfleik en dómarinn dæmdi mark af Lee Chapman og þótt sá sómur mjög strangur. John Barnes átti frábæran leik, skoraði tvö mörk, og lagði upp hin þrjú sem Ray Houghton, Jan Mölby og David Speedie skoruðu. Lee Chapman skor- aði þrennu fyrir Leeds og Carl Shutt eitt fyrir Leeds. • Derby County er nánast fallið eftir enn einn ósigurinn, nú gegn Cov- entry á útivelli, 3-0. Staðan var jöfn í leikhléi en í síðari hálfleik gerðu leikmenn Coventry þrjú mörk. Kevin Gallacher skoraði á 53. og 59. mínútu og Woods gerði þriðja markið á 72. mínútu og 8. sigur Coventry í röð á heimavelh í höfn. • Crystal Palace og Aston Villa gerðu markalaust jafntefli á Selhurst Park í London. Bæði lið þurftu á sigri að halda Palace er í þriðja sæti sex stigum á eftir Liverpool en Aston Villa er hins vegar í mikilli fallhættu og er í Qórða neðsta sæti deildarinn- Jean Pierre Papin var á skotskón- um þegar Marseille vann stórsigur á Nancy, 6-2, í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Papin skor- aði þrjú mörk, fyrstu deildarmörk hans í tvo mánuði, og hin mörk Mar- seille skoruðu Chris Waddle, Basile Boli og Laurent Fournier. Bordeaux vann annan sigur sinn í röð, nú á heimavelli gegn Rennes, 1-0. Það var Battiston sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Amór Guðjohnsen lék allan leikinn í Uði Bordeaux í stöðu hægri útheija og var hann mjög ógnandi. ÚrsUt í deildinni urðu þessi um helgina: Marseille-Nancy...............6-2 Everton missti niður tveggja marka forskot Everton komst í 2-0, gegn Chelsea á heimavelli sínum Goodison Park. Tony Cottee skoraði strax á 5. mín- útu og á 52. mínút bætti John Eb- brell við öðru marki. Þá vöknuðu leikmenn Chelsea af værum blundi eins og í leiknum gegn Luton á dög- unum og Kerry Dixon jafnaði metin með tveimur mörkum á 71. mínútu og á 81. mínútu og þar við sat. • Luton Town er í mikilU faUhættu eftir ósigur á heimavelli gegn hinu óútreiknalega liöi Wimbledon. Luton er í þriðja neðsta sæti eftir 0-1 tap og það var John Fashanu sem skor- aði eina mark leiksins 10 mínútum fyrir leikslok. • Fátt virðist ætla að koma í veg fyrir að Sunderland kveðji 1. deildina eftir ársdvöl á meðal hinna bestu. Sunderland tapaði fyrir Southamp- ton, 3-1, eftir að hafa náö forystu í leiknum með marki frá Thomas Hauser á 24. mínútu. Þá tóku hinir líflegu sóknarmenn Southampton viö sér og þeir Le Tissier, Alan She- arer og Rodney Wallace skoruðu sitt markið hver, Le Tissier úr víti. Sigurganga QPR stöðvuð Eftir 11 leiki án taps kom loks að því að QPR tapaði leik. QPR fékk Sheffl- eld United í heimsókn og gestirnir fóru meö öll stigin, sigruðu 1-2. Brian Deane kom United í 0-1 með marki á 18. mínútu en Bradley Allen jafn- aði metin fyrir leikhlé. Það var síðan Bob Booker sem tryggði United sig- urinn og væntanlega áframhaldandi sæti í 1. deild þegar hann skoraði fimm mínútum fyrir leikslok. -GH Monaco-St Etienne............2-0 Caen-Montpellier.............1-0 Cannes-Paris SG..............2-0 Metz-Nice....................1-0 Lyon-Toulon..................1-1 Toulouse-Brest...............0-0 Nantes-Sochaux...............0-0 Bordeaux-Rennes..............1-0 Lille-Auxerre................1-0 • Staðan efstu liða er þannig: Marseille......32 20 7 5 60-23 47 Monaco.........33 17 10 6 41-24 44 Auxerre...:....33 16 9 8 55-31 41 Cannes.........33 11 14 8 28-24 36 Lille..........33 10 15 8 33-29 35 • Bordeaux er í 14. sæti með 30 stig. -GH ar. Einvígi Rangers ogAberdeen - um skoska meistaratitilinn Þegar fjórum umferðum er ólok- Miklar breytingar voru gerðar á iö í skosku úrvalsdeildinni í knatt- liöi St. Mirren og voru þeir Victor spymu stendur slagurinn á milli Munoz og Steve Archibald báöir á Rangers og Aberdeen um meistara- bekknum en þeir eru líklega á för- titilinn. Bæði liðin unnu góöa sigra um frá félaginu eftir tímabilið. Úr- um helgina, Rangers er með slit leikja á laugardaginn urðu tvegga stiga forskot en í síðustu þannig: umferðinni mætast þessi lið á DundeeUtd-Celtie.2-1 heiraavelli Rangers. Dunfermline-St. Mirren.2-2 Guðmundur Torfason og félagar Hearts-Aberdeen...1-4 hans í St. Mirren lentu 2-6 undir Motherwell-Hibemian...1-0 gegn Dunfermline en í síðari hálf- Rangers-St. Johnstone.3-0 leik jafnaði Mirren metin og var • Rangers er í efsta sæti með 49, óheppið aö vinna ekki leikinn. Aberdeen 47, Dundee Utd 39, Celtic Guömundur náði ekki að skora en 33. St. Mirren er i neðsta sæti með átti stóran þátt i jöfnunarmarkinu. 17 stig. -GH Marseille skoraði sex - þegar liðið vann Nancy, 6-2, í Frakklandi • Tony Adams, fyrirliði Arsenal, og félagar hans geta nú einbeitt sér að deiidarkeppninni eftir ósigurinn gegn Tottenham i bikarnum í gær. Enska bikarkeppnin: Glæsimark hjá „Gazza“ - Tottenham mætir Nott. Forest í úrslitum Þaö veröa Tottenham Hotspur og Nottingham Forest sem leika til úr- slita um enska bikarinn í knatt- spyrnu á Wembley leikvanginum þann 18. maí. Undanúrslitaleikirnir fóru fram í gær. Tottenham gerði sér lítið fyrir og sigraði Arsenal, 3-1, á Wembley og Nottingham Forest fór létt meö West Ham og sigráði, 4-0. Tottenham fékk óskabyijun í leiknum þegar Paul Gascoigne skor- aði glæsilegt mark strax á 5. mínútu. Tottenham fékk þá aukaspymu og Gascoigne geröi sér lítið fyrir og þrumaði knettinum í vinkilinn af um 25 metra færi án þess að David Sea- man ætti möguleika á aö veija. Fimm mínútum síðar bætti Gary Lineker viö öðru marki fyrir Tottenham. Gascoigne flikkaði þá knettinum á Paul Allen sem gaf fyrir mark Arsen- al, varnarmönnum Arsenal mistókst að hreinsa frá og Lineker potaði knettinum í netið, 2-0. Þá var eins og leikmenn Arsenal vöknuðu af værum blundi og liðið skipti um gír og á lokamínútu fyrri hálfleiks minnkaði Alan Smith mun- inn þegar hann skoraði með föstum skalla eftir fyrirgjöf Lee Dixon. í siðari hálfleik pressuðu leikmenn Arsenal stíft að marki Tottenham og þrátt fyrir mörg góð marktækifæri tókst liöinu ekki að skora. Erik Thorsvedt átti stórleik í markinu og varöi mjög vel í nokkur skipti. Tott- enham dró lið sitt eðlilega til baka í síðari hálfleik en beitti skyndisókn- um og eftir þunga sókn Arsenal 15 mínútum fyrir leikslok brunuðu leikmenn Tottenham upp völlinn og Gary Lineker skoraði þriðja mark Uðsins. Leikmenn Forest fóru í gang í síðari hálfleik Eftir markalausan fyrri hálfleik í leik Nottingham Forest og West Ham fóru leikmenn Forest á kostum í síð- ari hálfleik og skoruðu þá fjórum sinnum. West Ham, topplið 2. deild- ar, byrjaði leikinn betur en varð fyr- ir áfalh þegar Tony Gale, varnar- maðurinn sterki, var rekinn af leik- velli eftir aðeins 15 mínútna leik þeg- ar hann braut illa á Gary Crosby. Crosby skoraði fyrsta markið á 49. mínútu og 10 mínútum síöar bætti Roy Keane við öðru marki. Stuart Pearce skoraði þriðja markið á 70. minútu og lokaorðiö átti Gary Char- les þegar hann skoraði á 80. mínútu. Nigel Clough var maðurinn á bak við þrjú af mörkum Forest en faðir hans, Brian Clough, kemur nú Uði sínu enn einu sinni á Wembley. -GH/GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.