Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1991, Blaðsíða 2
16
MIÐVTKUÖÁGTJR Í!4. AÖRffl 1991.
Fimmtudagur 25. apríl
SJÓNVARPIÐ
Sumardagurinn fyrsti
17.50 Stundin okkar (25). Enbursýndur
þáttur frá síöasta sunnudegi.
18.20 Þvottabirnirnir (10) (Racoons).
Bandarískur teiknimyndaflokkur,
einkum ætlaður sjö til tólf ára börn-
um. Þýðandi Þórsteinn Þórhalls-
son. Leikraddir Örn Árnason.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (73) (Families).Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.20 Steinaldarmennirnir (The Flints-
tones). Bandarískur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Ólafur B. Guöna-
son.
19.50 Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva
Evrópu. Kynnt verða lög Tyrkja,
íra, Portúgala og Dana (Eurovisi-
gn).
20.45 í skjóli skógarins. íslensk heim-
ildamynd um skógrækt á höfuð-
borgarsvæðinu fyrr og nú. Rætt
er við ýmsa framámenn á sviði
skógræktar og svipast um skóg-
ræktarlönd Reykvíkinga. Umsjón
og stjórn Gísli Gestsson.
21.10 Léttir tónar. Annar þáttur af þrem-
ur frá nýárstónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar islands í janúarsíðast-
liðnum. Að þessu sinni eru flutt
verk eftir Gounod, Lumby og
Runswick. Stjórnandi er Peter
Guth.
21.30 Ferð án enda (1) (The Infinite
Voyage). Fyrsti þáttur: Haltu
áfram, Voyager. Bandarískur heim-
ildamyndaflokkur í þremur þáttum
um ýmis afrek mannsins. Þýðandi
Jón O. Edwald. Þulur Helgi H.
Jónsson.
22.30 Evrópulöggur (18). Hunang næt-
urinnar (Eurocops - Honig der
Nacht). Þessi þáttur er frá Sviss.
Nafntogaður matreiðslumeistari
býður tveimur lögreglumönnum í
mat og felur þeim að rannsaka lát
konu sinnar. Þýðandi - Veturliöi
Guðnason.
23.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
14.30 Á ströndinni (Back to the
Beach). í upphafi sjöunda áratug-
arins nutu dans- og söngvamyndir
Frankie Avalon og Anette Funic-
ello mikilla vinsælda hér sem ann-
ars staðar. i þessari mynd tökum
við upp þráðinn tuttugu árum síð-
ar og skötuhjúin eru ekki lengur
áhyggjulausir táningar heldur mið-
aldra hjón með born á unglings-
aldri. Aðalhlutverk: Frankie Aval-
on, Anette Funicello og Lori Loug-
hlin. Leikstjóri: Lyndall Hobbs.
1987. Lokasýning.
16.00 Tennessee Williams (Tennessee
Williams' South). Einn af betri
framleiðendum og leikstjórum
heimildarmynda, Harry Rasky,
gerói mynd um rithöfundinn og
skáldið Tennessee Williams. Rasky
leitast við í þessari einstöku mynd
að ná fram þeim stílbrögðum sem
einkenna þennan mikla rithöfund.
Verk Tennessee Williams, þá
kannski sérstaklega Glerdýrin (The
Glass Menagerie) og Sporvagninn
girnd (A Streetcar Named Desire),
vitna um samúð leikskáldsins með
vegvilltum einstaklingum höldnum
bældum ástríöum. Auk þessa viö-
fangsefnis lýsti hann oft flóknum
ástarsamböndum af sterkri innlifun
eins og í Sumri hallar (Summer
* and Smoke) og Cat on a Hot Tin
Roof. Tennessee Williams skrifaði
einnig skáldsögur og Ijóð og í
myndinni mun hann sjálfur lesa
nokkur Ijóða sinna.
17.15 Frakkland nútímans (Aujourd-
'hui). Allt það nýjasta frá Frakk-
landi.
17.30 Með afa. Endurtekinn þáttur frá
síðastliönum laugardegi.
19.19 19:19.
20.00 Mancuso FBI. Annar þáttur
bandaríska spennuþáttarins um
alríkislögreglumanninn Mancuso.
Nýtt spennandi mál í hverjum
þætti.
20.50 Á dagskrá. Dagskrá Stöðvar
kynnt í máli og myndum. Stöó 2
1991.
21.05 Réttlæti (Equal Justice). Banda-
rískur myndaflokkur um störf lög-
fræðinga í ónefndri stórborg.
21.55 Sá yðar sem syndlaus er... (A
Stoning in Fuiham County). Fjórir
strákar deyóa ungbarn með því að
henda steinum í það en fjölskylda
barnsins vill ekki sækja strákana til
saka af trúarlegum ástæöum því
samkvæmt lögum Amish trúarinn-
ar mega bau ekki bera vitni. Sak-
sóknari fylkisins reynir allt sem
hann getur til að fá þau í dómssal
þyí aó dómur yfir drengjunum
gæti stöðvað þær ásóknir sem
Amish trúarfólk þarf að búa við.
Aöalhlutverk: Ken Olin, Jill Eiken-
bery og Olivia Burnette. Leikstjóri:
Larry Elikann. Framleiðendur: Alan
Landsburg og Joan Barnett.
23.30 lllur ásetningur (Some Other
Spring). Bresk spennumynd sem
segir frá fráskilinni konu sem á sér
enga ósk heitari en að njóta sam-
vista tólf ára dóttur sinnar. Þar sem
faðirinn hefur fengiö umráðarétt-
inn tekur hún barnið hendi og fer
meó það.til IstanþúL Þar.kyonist.
hún ungum manni sem hún hæn-
ist að en það á ekki af henni að
ganga því að hann reynist hættu-
legur hryðjuverkamaður. Aðalhlut-
verk: Dinsdale Landen og Jenny
Seagrove. Leikstjóri: Peter Duffel.
Framleiöandi: Patrick Dromgolle.
Stranglega bönnuð börnum.
1.15 CNN: Bein útsending.
MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00
8.00 Sumri heilsað. a. Ávarp formanns
útvarpsráós, Ingu Jónu Þóröar-
dóttur. b. Sumarkomuljóð eftir
Matthías Jochumsson. Herdís
Þorvaldsdóttir les.
8.30 Segðu mér sögu. Hlynur Örn
Þórisson les söguna Sumardagur-
inn fyrsti úr bókinni Við Álftavatn
eftir Olaf Jóhann Sigurðsson.
8.40 Ó, blessuð vertu sumarsól.
Sumarlög.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12*00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist meó
morgunkaffinu og gestur lítur inn.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Reykjavík í Ijóði. Umsjón: Gerður
Kristný. Lesari ásamt umsjónar-
manni er Jakob Þór Einarsson.
11.00 Skátaguðsþjónusta í Hallgríms-
kirkju. Prestur séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
HÁDEGISÚTVARP.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá.
sumardagsins fyrsta.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Fiölusónata nr. 5 í F-dúr ópus
27. Vorsónatan eftir Ludwig van
Beethoven. David Oistrach og Lev
Oborin leika.
13.30 Þar sem sköpunargleðin ræður
ríkjum. Þáttur um íslenska áhuga-
leiklist. Umsjón: Inga Rósa Þórðar-
dóttir. (Frá Egilsstööum.) (Áður á
dagskrá á skírdag.)
14.20 Sumar er í sveitum. Leikin ís-
lensk lög sem minna á komu sum-
ars.
15.03 Leikari mánaðarins. Arnar
Jónsson leikur: Skýrslu handa
akademíu eftir Franz Kafka. Þýð-
endur: Ástráður Eysteinsson og
Eysteinn Þorvaldsson. Leikstjóri:
Árni Blandon.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00 -18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Erlend sumarlög af ýmsutagi.
17.00 íslenskt æskuvor. Meðal efnis í
þættinum er efni frá opnun Lista-
hátíöar æskunnar í Borgarleikhús-
inu 20. apríl. Umsjón: Asgeir Egg-
ertsson.
18.00 Sinfónía númer 1 í B-dúr ópus
38. Vorsinfónian eftir Robert
Schumann. Fílharmóníusveit Ber-
línar leikur; Herbert von Karajan
stjórnar.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 I tónleikasal.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Ljós og skuggar í Ijóöum Paal-
Helge Haugens. Umsjón: Trausti Ólafs-
son. Lesarar með honum: Ingrid
Jónsdóttir og Ólafur Gunnarsson.
(Endurtekinn frá mánudegi.)
23.10 I fáum dráttum. Brot úr lífi og
starfi Auróru Halldórsdóttur leik-
konu. (Endurtekinn þáttur frá 10
apríl.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endúftekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi gærdagsins.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum tíl
morguns.
7.03 Morguntónar.
9.03 Sumardagsmorgunn á rás 2.
Létt Jónlist.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sumarlegi þátturinn.
16.00 Fréttir.
16.03 Sumardagurinn fyrsti í dag.
18.00 Söngleikir í New York og Lon-
don. Árni Bladnon fjallar um söng-
leiki eftir þá Jerome Kern og Oskar
Hammerstein..
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan: „The Pretty Things"
með The Pretty Things frá 1965.
20.00 Þættir úr rokksögu Islands.
Umsjón: Gestur Guðmundsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnu-
degi.)
21.00 Þungarokk. Umsjón: Lovísa Sig-
urjónsdóttir.
22.07 Landiö og miöin.
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Gramm á„ fóninn. .Endurtekipn
þáttur Margrétar Blöndal frá laug-
ardagskvöldi.
2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur
Margrétar Blöndal heldur áfram.
3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt-
ur frá rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg-
unsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
7.00 Eirikur Jonsson. Rólegheit í morg-
unsárið.
9.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni
með tónlistina þína. Hádegisfréttir
klukkan 12.00.
12.00 Þorsteinn Ásgeirsson á vaktinni.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni.
17.00 Kristófer Helgason á vaktinni. Kri-
stófer hugar að skíðasvæðunum
og fer í létta leiki í tilefni dagsins.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson er Ijúf-
ur og þægilegur.
21.00 Heimir Jónasson er núna á kvöld-
vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu.
7.30 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. Ef það er
góð tónlist sem kemur þér í gang
á morgnana þá hlustarðu á Ólöfu.
10.00 Snorri Sturluson. Maöurinn með
hugvitið klappar saman lófum og
spilar góða tónlist.
13.00 Siguröur Ragnarsson stendur
uppréttur og dillar öllum skönkum.
19.00 Klemens Árnarson lætur vel að
öllum, konum og körlum.
19.00 Halaldur GyHason, frískur og fjör-
ugur að vanda.
Páll Sævar Guöjónsson og kvöldtónlistin
•þín, síminn 6791G2.
24.00 Guölaugur Bjartmarz, næturhrafn-
inn sem lætur þér ekki leiöast.
FM#957
7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson og Kol-
beinn Gíslason í morgunsárið.
8.00 Fréttayfirlit.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Nú er það
morgunleikfimin og tónlist við
hæfi úti- og heimavinnandi fólks
á öllum aldri.
10.00 Fréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel býður.
11.00 jþróttafréttir frá féttadeildd FM.
11.05 jvar Guömundsson i hádeginu.
ívar bregður á leik með hlustend-
um og hefur upp á ýmislegt að
bjóða.
12.00 Hádegisfréttir FM.
13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í
bland við gamla smelli.
14.00 Fréttir frá fréttastofu.
16.00 Fréttir.
16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist í lok vinnudags.
18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
18.05 Anna Björk heldur áfram og nú
er kvöldiö framundan.
19.00 Kvöldstund með Halldóri Back-
mann.
20.00 Fimmtudagur til frægöar. Hlust-
endur hringja inn frægðarsögur af
sjálfum sér eða öðrum hetjum.
22.00 Páll Sævar Guöjónsson lýkur sínu
dagsverki á þægilegan máta.
Gömul tónlist í bland við þá nýju.
1.00 Darri Ólafsson ávallt hress í bragði.
RfV909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Góöan daginn. Umsjón Ólafur
Þóröarson og Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir. 7.00 Morgunandakt.
Séra Cecil Haraldsson. 7.25 Morg-
unleikfimi meö Margréti Guttorms-
dóttir. 7.50 Verðbréfaviðskipti.
8.15 Stafakassinn. 8.35 Gestur í
morgunkaffi.
9.00 Fréttir.
9.05 Fram aö hádegi meó Þuríði Sig-
urðardóttur.
9.15 Heiöar, heilsan og hamingjan.
9.30 Heimilispakkinn.
10.00 Hver er þetta? Verölaunagetraun.
11.30 Á ferö og flugi.
12.00 Á beininu hjá blaöamönnum.
Umsjón: Blaðamenn Tímans.
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaö í siödegisblaöiö.
14.00 Brugöiö á leik i dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á í
spurningakeppni.
15.30 Efst á baugí vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá deg-
inum áður.
16.00 Topparnír takast á.
17.00 Á heimleiö meö Erlu Friögeirs-
dóttur.
18.30 Smásaga Aöalstöövarinnar.
19.00 Eöal-tónar. Umsjón Gísli Kristjáns-
son. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðal-
stöðvarinnar.
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón
Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um
manneskjuna á nótum vináttunn-
ar.
24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
ALFA
FM-102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Biblian svarar. Spurningum úr
daglegu lífi svarað útfrá Biblíunni
11.00 Svona er IHið. Umsjón Ingibjörg
Guðnadóttir.
13.30 í himnalagi. Blandaður tónlistar-
og samtalsþáttur. Signý Guð-
bjartsdóttir stjórnar þættinum.
14.30 Tónlist.
16.00 Kristínn Eysteinsson snýr plötum.
17.00 Blandaöir ávextir. Léttgeggjaður
þáttur í umsjón Signýjar Guð-
bjartsdóttur.
20.00 Kvölddagskrá KFUM-K.
20.30 Hvernig á að umgangast fólk i erf-
iöleikum?
22.00 Lofgjöröartónlist og fyrirbæn.
Hlustendum gefst kostur á að
hringja í síma 675300 eða 675320
og fá fyrirbæn eða koma með
bænarefni.
23.00 Dagskrárlok.
FM 104,8
13.00 Prófdagskrá Útrásar. Dagsrár-
geröarmenn úr framhaldsskólum
borgarinnar.
20.00 Framhaldsleikrit. Éa er viss um
að hann er dauður. Áhugaleikarar
í MH flytja.
22.00 Prófdagskráin heldur áfram.
0**
5.00 The DJ Kat Show.
7.40 Playabout and Mrs Pepperpot.
7.50 Panel Pot Pourrl.
9.00 Here’s Lucy.
9.30 Young Doctors.
10.00 The Bold and The Beautiul.
10.30 The Young and the Restless.
11.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
12.00 True Confessions.
12.30 Another World. Sápuópera.
13.20 Santa Barbara. Sápuópera.
13.45 Wife of the Week.
14.15 Bewitched.
14.45 The DJ Kat Show.
16.00 Punky Brewster.
16.30- McHale’s Navy.
17.00 Fjölskyldubönd.
17.30 Sale of the Century.
18.00 Love at Flrst Sight. Getraunaþátt-
ur.
18.30 In Living Color. Gamanþáttur.
19.00 The Símpsons.
19.30 Wings.
20.00 Wiseguy.
21.00 Love At First Sight.
21.30 Night Court.
22.00 Outer Limits.
23.00 Pages from Skytext.
EUROSPÓRT
★ ★
4.00 Sky News Sunrise.
5.00 The D.J. Kat Show.
6.30 Eurobics.
7.00 London maraþon.
8.00 Archery World Championships.
8.30 Pílukast.
9.30 Eurobics.
10.00 Golf. B og H mótið.
12.00 Rotterdam maraþon.
13.00 Isle of Man TT races.
14.00 Innanhússhokkí.
15.00 Martial Arts Festival.
15.30 Mobil 1 Motor Sport News.
16.00 HM i íshokkí. USSR og Kanada.
17.00 Vélhjólaakstur. Grand Prix í
USA.
20.30 Rodeo.
21.00 Martial Arts Festival.
21.30 Knattspyrna. Evrópubikarkeppn-
in.
23.00 HM í ishokkí.
1.00 Eurosport News.
SCfíffNSPORT
6.00 ískappakstur.
6.30 Ralií í Þýskalandi.
7.00 Keila.
7.30 Tennis. Phillips open.
9.00 Stop-Supercross.
10.00 Snóker.
12.00 Hafnabolti.
13.00 Kraftaíþróttir.
14.00 NHL ishokkí.
16.00 Fjölbragöaglíma.
17.00 iþróttafréttir.
17.00 Motor Sport Nascar.
19.00 Citroen Skí Europe.
20.00 Spænski fótboltinn.
22.30 US PGA golf.
Níels Henning Örsted-Pedersen á
fullu I Háskólabíói á dögunum.
í kvöld verður út-
varpað tónleikum
Niels Henning
Örsted-Pedersen trí-
ósins sem haldnir
voru i Háskólabíói 7.
apríl. Með Niels léku
sænski gítarleikar-
inn Ulf Wakenius og
bandaríski tromm-
arinn Alvin Queen.
Á efnisskránni voru
meðal annars ný
verk eftir Niels
Henning og Ulf Wa-
kenius, verk eftir
Villa Lobbs og Sonny
Rollins svo og Gunn-
ar Reyni Sveinsson
og Jón Múla Árna-
son.
í tónleikasal gefst
þeim íjölmörgu gest-
um sem voru á þess-
um tónleikum tæki-
færi á að endurnýja kynnin við tónlist triósins og fyrir þá
sem ekki áttu þess kost að komast að kynnast henni.
Tennesse Williams mun lesa nokkur Ijóða sinna í þessari
mynd.
Stöð 2 kl. 16.00:
Tennesse
Williams
Einn af betri framleiðend-
um og leikstjórum heim-
ildamynda, Harru Rasky,
gerði þessa mynd um rithöf-
undinn og leikskáldiö Ten-
nesse Williams. í myndinni
leitast Rasky við að ná fram
þeim stilbrögöum sem ein-
kenna þennan mikla rithöf-
und. Verk Tennesee Will-
iams, þá kannski sérstak-
lega Glerdýrin og Sporvagn-
inn gimd, vitna um samúö
leikskáldsins með vegvillt-
um einstaklingum höldnum
bældum ástríðum. Auk
þessa viðfangsefnis lýsti
hann oft flóknum ástarsam-
böndum af sterkri innlifun
eins og 1 Sumri hallar og
Köttur á heitu þaki. Ten-
nesse Williams skrifaði
einnig skáldsögur og ljóð og
í myndinni mun hann sjálf-
ur lesa nokkur ljóða sinna.
Sjónvarp kl. 22.30:
Evrologgur
Frá Sviss kemur gáta vik- væri ekki sjálfráður um val
unnar og sú ekki af einfald- þeirra mála er hann tæki
ara taginu. Hetjur okkar eru upp á arma sína.
svissnesku rannsóknarlög- En nú er annað uppi á ten-
reglumenninmir Peter ingnum þvi eiginkona
Brodbeck og Christian Mer- kokksins hefur látist með
ian sem örlögin leiða inn á dularfullum hætti og Mess-
heimili listakokksins Alfred erli stendur á því fastar en
Messerlis. Messerh hefur fótunum að henni hafi verið
áður boðað rikissaksóknar- byrlað eitur. Þegar ekkert
ann Eranz Dettwiler á sinn kemur í ljós er renni stoðum
fund og reynt að fá hann til undir fullyðringu mat-
að hami til að takast á hend- reiðslumeistarans tekur
ur málsrannsókn en sak- hann sjálfur málin í sínar
sóknari hafði tregöast við hendur meö ófyrirsjánleg-
undir því yfirskyni að hann um afleiðingum.